Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram 20. september 2009 16:00 Framararnir Almarr Ormarsson og Daði Guiðmundsson. Mynd/Valli Leikurinn í Grindavík hafði litla þýðingu fyrir bæði lið. Fram var fyrir umferðina í fjórða sæti og Grindavík í því níunda. Fram á ekki möguleika á Evrópusæti í gegnum deildina og Grindavík er sloppið við fall. Leikur bar þess greinilega merki en eftir slakar upphafsmínútur komst Grindavík yfir með marki Gilles Mbang Ondo. Framarar jöfnuðu fyrir hlé en bæði lið fengu fín færi til að skora fleiri mörk fyrir hlé en nýtu þau ekki. Grindavík var meira með boltann og reyndi allt hvað liðið gat til að komast yfir á ný en Fram skoraði bæði mörk seinni hálfleiks og tryggði sér góðan sigur. Fram er komið í bikarúrslit og á fjórða sætið næsta víst þar sem aðeins Breiðablik getur náð þeim að stigum en Fram er með sjö mörkum betri markatölu. Grindavík hefur ekki verið sannfærandi í leik sínum upp á síðkastið og er hvað eftir annað refsað fyrir klaufagang í varnaraðgerðum sínum og enn á ný kostuðu þær liðið stig í dag. Grindavík-Fram 1-3 1-0 Gilles Mbang Ondo ´27 1-1 Jón Guðni Fjóluson ´39 1-2 Ívar Björnsson ´70 1-3 Heiðar Geir Júlíusson (víti) ´84Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 631Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 16-11 (5-7)Varið: Óskar 4 – Hannes 4Aukaspyrnur: 9-10Horn: 8-6Rangstöður: 1-3Grindavík 4-5-1: Óskar Pétursson 4 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 5 (90. Guðmundur Egill Bergsteinsson -) Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Scott Ramsay 7 Orri Freyr Hjaltalín 7 Jóhann Helgason 4 Tor Erik Moen 6 (64. Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5) Óli Baldur Bjarnason 5 (64. Sveinbjörn Jónasson 5) Gilles Mbang Ondo 6Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Jón Orri Ólafsson 6 Kristján Hauksson 6 Auðun Helgason 6 *Jón Guðni Fjóluson 8 Maður leiksins Heiðar Geir Júlíusson 6 Paul McShane 7 (62. Guðmundur Magnússon 6) Halldór Hermann Jónsson 5 (83. Hörður Björgvin Magnússon -) Hlynur Atli Magnússon 6 Almarr Ormarsson 6 Hjálmar Þórarinsson 5 (62 Ívar Björnsson 6) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Leikurinn í Grindavík hafði litla þýðingu fyrir bæði lið. Fram var fyrir umferðina í fjórða sæti og Grindavík í því níunda. Fram á ekki möguleika á Evrópusæti í gegnum deildina og Grindavík er sloppið við fall. Leikur bar þess greinilega merki en eftir slakar upphafsmínútur komst Grindavík yfir með marki Gilles Mbang Ondo. Framarar jöfnuðu fyrir hlé en bæði lið fengu fín færi til að skora fleiri mörk fyrir hlé en nýtu þau ekki. Grindavík var meira með boltann og reyndi allt hvað liðið gat til að komast yfir á ný en Fram skoraði bæði mörk seinni hálfleiks og tryggði sér góðan sigur. Fram er komið í bikarúrslit og á fjórða sætið næsta víst þar sem aðeins Breiðablik getur náð þeim að stigum en Fram er með sjö mörkum betri markatölu. Grindavík hefur ekki verið sannfærandi í leik sínum upp á síðkastið og er hvað eftir annað refsað fyrir klaufagang í varnaraðgerðum sínum og enn á ný kostuðu þær liðið stig í dag. Grindavík-Fram 1-3 1-0 Gilles Mbang Ondo ´27 1-1 Jón Guðni Fjóluson ´39 1-2 Ívar Björnsson ´70 1-3 Heiðar Geir Júlíusson (víti) ´84Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 631Dómari: Kristinn Jakobsson 8Skot (á mark): 16-11 (5-7)Varið: Óskar 4 – Hannes 4Aukaspyrnur: 9-10Horn: 8-6Rangstöður: 1-3Grindavík 4-5-1: Óskar Pétursson 4 Ray Anthony Jónsson 4 Zoran Stamenic 5 (90. Guðmundur Egill Bergsteinsson -) Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Scott Ramsay 7 Orri Freyr Hjaltalín 7 Jóhann Helgason 4 Tor Erik Moen 6 (64. Þórarinn Brynjar Kristjánsson 5) Óli Baldur Bjarnason 5 (64. Sveinbjörn Jónasson 5) Gilles Mbang Ondo 6Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Jón Orri Ólafsson 6 Kristján Hauksson 6 Auðun Helgason 6 *Jón Guðni Fjóluson 8 Maður leiksins Heiðar Geir Júlíusson 6 Paul McShane 7 (62. Guðmundur Magnússon 6) Halldór Hermann Jónsson 5 (83. Hörður Björgvin Magnússon -) Hlynur Atli Magnússon 6 Almarr Ormarsson 6 Hjálmar Þórarinsson 5 (62 Ívar Björnsson 6)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki