Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2009 16:00 Árni Kristinn Gunnarsson stóð sig vel með Blikum í dag. Mynd/Arnþór Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Guðmundur Pétursson kom af krafti aftur inn í lið Blika eftir að hafa ekki mátt spila á móti KR. Guðmundur lagði upp mark fyrir Kristinn Steindórsson á 28. mínútu og skoraði síðan seinna markið á 56. mínútu eftir stungunsendingu frá Andra Rafni Yeoman. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Blika sem gátu leyft sér ákveðið kæruleysi á móti slökum Fjölnismönnum sem voru þegar fallnir og ekki í miklum baráttuham í þessum leik. Blikaliðið var meira með boltann og skapaði sér mun fleiri færi en Fjölnismenn lágu aftarlega og bitu ekki mikið frá sér í skyndisóknunum. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark leiksins með góðu skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Guðmundar Péturssonar sem braust í gegnum Fjölnisvörnina upp á sitt einsdæmdi. Kristinn fékk boltann utarlega í teignum og fékk nægan tíma til að skora. Guðmundur var hættulegur í framlínu Blika og fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir hálfleik þegar hann skallaði framhjá fyrir framan mitt markið eftir góða sendingu frá Árna Kristni Gunnarssyni. Guðmundur koma síðan Blikum í 2-0 eftir að hafa fengið stungusendingu frá Andra Rafni Yeoman. Guðmundur afgreiddi færið glæsilega og heldur því áfram að skora í Blikatreyjunni. Breiðablik er búið að vinna sex útileiki í röð í deild og bikar en þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð utan Kópavogs. Fjölnir-Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (28.) 0-2 Guðmundur Pétursson (56.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 625 Dómari: Örvar Sær Gíslason (6) Skot (á mark): 6-16 (2-8) Varin skot: Þórður 6 - Ingvar 2. Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-11 Rangstöður: 1-5 Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Geir Kristinsson 5 Magnús Ingi Einarsson 3 (64., Eyþór Atli Einarsson 6) Guðmundur Karl Guðmundsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (64., Ágúst Þór Ágústsson 5) Andri Steinn Birgisson 4 Aron Jóhannsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 5 (85., Marinó Þór Jakobsson -) Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 (90., Reynir Magnússon -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5 (80., Haukur Baldvinsson -) Andri Rafn Yeoman 6 Arnar Grétarsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Kristinn Steindórsson 6 (88., Evan Schwartz -)Guðmundur Pétursson 7 - Maður leiksins - Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. Guðmundur Pétursson kom af krafti aftur inn í lið Blika eftir að hafa ekki mátt spila á móti KR. Guðmundur lagði upp mark fyrir Kristinn Steindórsson á 28. mínútu og skoraði síðan seinna markið á 56. mínútu eftir stungunsendingu frá Andra Rafni Yeoman. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir Blika sem gátu leyft sér ákveðið kæruleysi á móti slökum Fjölnismönnum sem voru þegar fallnir og ekki í miklum baráttuham í þessum leik. Blikaliðið var meira með boltann og skapaði sér mun fleiri færi en Fjölnismenn lágu aftarlega og bitu ekki mikið frá sér í skyndisóknunum. Kristinn Steindórsson skoraði fyrra mark leiksins með góðu skoti úr teignum eftir frábæran undirbúning Guðmundar Péturssonar sem braust í gegnum Fjölnisvörnina upp á sitt einsdæmdi. Kristinn fékk boltann utarlega í teignum og fékk nægan tíma til að skora. Guðmundur var hættulegur í framlínu Blika og fékk algjört dauðafæri skömmu fyrir hálfleik þegar hann skallaði framhjá fyrir framan mitt markið eftir góða sendingu frá Árna Kristni Gunnarssyni. Guðmundur koma síðan Blikum í 2-0 eftir að hafa fengið stungusendingu frá Andra Rafni Yeoman. Guðmundur afgreiddi færið glæsilega og heldur því áfram að skora í Blikatreyjunni. Breiðablik er búið að vinna sex útileiki í röð í deild og bikar en þetta var fjórði deildarsigur liðsins í röð utan Kópavogs. Fjölnir-Breiðablik 0-2 0-1 Kristinn Steindórsson (28.) 0-2 Guðmundur Pétursson (56.) Fjölnisvöllur. Áhorfendur: 625 Dómari: Örvar Sær Gíslason (6) Skot (á mark): 6-16 (2-8) Varin skot: Þórður 6 - Ingvar 2. Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 15-11 Rangstöður: 1-5 Fjölnir (4-5-1): Þórður Ingason 6 Illugi Þór Gunnarsson 5 Gunnar Valur Gunnarsson 5 Geir Kristinsson 5 Magnús Ingi Einarsson 3 (64., Eyþór Atli Einarsson 6) Guðmundur Karl Guðmundsson 5 Kristinn Freyr Sigurðsson 5 Heimir Snær Guðmundsson 4 (64., Ágúst Þór Ágústsson 5) Andri Steinn Birgisson 4 Aron Jóhannsson 5 Gunnar Már Guðmundsson 5 (85., Marinó Þór Jakobsson -) Breiðablik (4-5-1): Ingvar Þór Kale 6 Árni Kristinn Gunnarsson 7 (90., Reynir Magnússon -) Elfar Freyr Helgason 6 Kári Ársælsson 6 Kristinn Jónsson 5 (80., Haukur Baldvinsson -) Andri Rafn Yeoman 6 Arnar Grétarsson 6 Finnur Orri Margeirsson 7 Guðmundur Kristjánsson 6 Kristinn Steindórsson 6 (88., Evan Schwartz -)Guðmundur Pétursson 7 - Maður leiksins -
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti