Fleiri fréttir

Redknapp útilokar sölu á Pavlyuchenko

Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham hefur þverneitað þeim sögusögnum um að framherjinn Roman Pavlyuchenko sé á förum frá félaginu en rússneki landsliðsmaðurinn virðist nú vera fjórði í goggunarröðinni, á eftir Jermain Defoe, Robbie Keane og Peter Crouch, um framherjastöðu á White Hart Lane.

Moyes ætlar að eyða Lescott-peningunum

Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur gefið það út að hann vonist til þess að fá í það minnsta fjóra nýja leikmenn til félagsins áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi.

Stoke nálægt því að hreppa Huth

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er löng leit knattspyrnustjórans Tony Pulis hjá Stoke að nýjum varnarmanni senn á enda því úrvalsdeildarfélagið er búið að ná samningum við b-deildarfélagið Middlesbrough um kaupverð á þýska landsliðsmanninum Robert Huth.

Logi: Verður sögulegt mark

Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að hann hafi lengi beðið eftir rétta tækifærinu að leyfa hinum sextán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni að spreyta sig með KR.

Arsenal áfram í Meistaradeildinni

Arsenal vann öruggan 3-1 og samanlagðan 5-1 sigur á Glasgow Celtic í kvöld og tryggði sér þar með þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Ingólfur: Ætlaði ekki að trúa þessu

Hinn sextán ára Ingólfur Sigurðsson var hæstánægður með að hafa skorað í sínum fyrsta leik með meistaraflokki KR. Hann innsiglaði 3-0 sigur KR á ÍBV í kvöld.

Bandarískt fjárfestingarfyrirtæki vill kaupa Newcastle

Geoff nokkur Sheard hefur staðfest að hann sé að hjálpa ónefndu bandarísku fjárfestingarfyrirtæki að kaupa Newcastle en Sheard þessi reyndi sjálfur að yfirtaka Sheffield Wednesday á síðustu leiktíð en án árangurs.

Finnar enn á sigurbraut

Finnar unnu sinn annan leik á EM í dag, í þetta sinn á Hollandi, 2-1. Finnum hefur því gengið vel á heimavelli en liðið vann Dani í fyrsta leik.

Ómar velur stelpurnar sem koma á UEFA-blaðamannafundina

Tveir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins þurfa að mæta ásamt þjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á blaðamannafund daginn fyrir hvern leik á EM í Finnlandi . Blaðamannafundurinn er haldinn af UEFA og þar eru erlendir blaðamenn oft í meirihluta.

Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram

Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum.

Anderson kveðst ekki vilja yfirgefa herbúðir United

Eins og breskir fjölmiðlar greindu frá í gær á miðjumanninum Anderson og knattspyrnustjóranum Sir Alex Fergson hjá Englandsmeisturum Manchester United að hafa lent illa saman eftir að leikmaðurinn var ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn gegn Chelsea um Samfélagsskjöldinn fyrr í mánuðnum.

Chimbonda að ganga í raðir Blackburn

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er hægri bakvörðurinn Pascal Chimbonda að öllum líkindum á leið til Blackburn frá Tottenham eftir að félögin komu sér saman um 2 milljon punda kaupverð á leikmanninum.

Al Fahim staðfestir yfirtöku sína á Portsmouth

„Fjárfestingarfélagið Al Fahmin Asia Associates Ltd., sem er í eigu Sulaiman Al Fahim, er nú orðið eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth. Al Fahim hlakkar til þess að hjálpa Portsmouth viðhalda ríkri sögu félagsins og ná nýjum hæðum í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni.

Aston Villa sagt nálægt því að fá Dunne - óvissa með Warnock

Fastlega var búist við því að Richard Dunne myndi færa sig um set frá Manchester City eftir að Joleon Lescott gekk formlega í raðir félagsins og samkvæmt breskum fjölmiðlum er írski landsliðsmaðurinn nálægt því að ganga í raðir Aston Villa á 6 milljónir punda.

Lescott stefnir á topp fjögur sæti með City

Varnarmaðurinn Joleon Lescott var kynntur sem nýr leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í morgun eftir að gengið var frá félagsskiptum kappans frá Everton seint í gærkvöld.

Edda alltaf að grínast og geifla sig utan vallar

Það er allt annað en auðvelt að ná alvarlegri mynd af landsliðskonunni Eddu Garðarsdóttur hér á EM í Finnlandi því Edda er alltaf tilbúin í að grínast og geifla sig. Það er búið að taka ófáar myndir af Eddu í ferðinni en það hefur ekki gerst oft að hún sé þá ekki búinn að setja upp einhvern skemmtilegan svip.

Ólátabelgirnir á Upton Park eiga yfir höfði sér lífstíðarbann

„Þessi hegðun verður ekki liðin. Þetta er forkastanlegt og við þurfum að rannsaka málið vel áður en hæfileg refsing verður tekin upp,“ segir Adrian Bevington, stjórnarmaður enska knattspyrnusambandsins, í samtali við Sky Sports fréttastofuna um ólæti innan vallar sem utan þegar erkifjendurnir West Ham og Millwall áttust við í 2. umferð enska deildarbikarsins.

Kvennalandsliðið flutti sig yfir til Lahti í dag

Íslenska kvennalandsliðið pakkaði saman dótinu sínu í morgun og flutti sig yfir til Lahti þar sem leikur liðsins á móti Noregi fer fram á morgun. Liðið gistir í Lahti í tvær nætur en snýr síðan aftur á hótelið sitt í Tampere á föstudaginn.

Ívar: Reading getur enn komist upp í úrvalsdeildina

Búist er við því að varnarmaðurinn Ívar Ingimarsson verði leikfær að nýju með Reading um miðjan september en félagið hefur farið vægast sagt illa af stað á þessu keppnistímabili í ensku b-deildinni.

Eiður Smári orðaður við West Ham ásamt fleirum

Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham hefur ekki farið leynt með vilja sinn um að fá einn til tvo nýja framherja til Lundúnafélagsins áður en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi.

Lescott genginn í raðir City

Joleon Lescott er genginn til liðs við Manchester City en hann skrifaði undir fimm ára samning við félagið í kvöld.

Ferdinand ætlar að ná leiknum gegn Tottenham

Rio Ferdinand hefur sett sér það markmið að vera orðinn góður af meiðslum sínum fyrir leik Manchester United gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni þann 12. september næstkomandi.

Öll úrvalsdeildarliðin áfram

Öll þau átta úrvalsdeildarlið sem voru í eldlínunni í ensku deildabikarkeppninni í kvöld komust áfram í þriðju umferð keppninnar.

Atletico Madrid og Lyon áfram

Fimm leikir fóru fram í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og komust fimm lið áfram í riðlakeppnina.

Ítalir og Svíar á sigurbraut

Tveir leikir fóru fram í C-riðli á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Finnlandi. Ítalía vann 2-1 sigur á Englandi og Svíar fóru illa með Rússa, 3-0.

Læknir kvennalandsliðsins sá um byrjunarliðið á æfingu í dag

Reynir Björn Björnsson, læknir, sá algjörlega um byrjunarliðið, á æfingu íslenska kvennalandsliðsins í dag. Þær sem byrjuðu á móti Frökkum tóku ekki þátt í sjálfri æfingunni en hlupu þess í stað og gerðu æfingar með Reyni annarsstaðar á vellinum.

Ármann Smári samdi við Hartlepool

Ármann Smári Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við enska C-deildarliðið Hartlepool til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins.

Erla Steina kallaði fram fyrsta brosið eftir Frakkaleikinn

Söngur og dans frá Erlu Steinu Arnardóttur í fullum Tinu Turner skrúða átti mikinn þátt í því að kvennalandsliðið náði að rífa sig upp úr vonbrigðum Frakkaleiksins en liðið var enn mjög langt niðri í morgun eftir svekkjandi tap í gærkvöldi.

Duttu í lukkupottinn og fengu eiginhandaráritanir hjá stelpunum

Þrjár ungar knattspyrnukonur fengu að fylgjast með æfingu kvennalandsliðsins í dag en þær spila allar fótbolta og eru í Finnlandi ásamt mæðrum sínum sem síðan léku allar saman hjá Val. Þær voru að sjálfsögðu meðal áhorfenda þegar íslenska landsliðið mætti Frökkum í gær.

Guðrún Sóley hvíldi í dag - Reynir þurfti að hefta hausinn í miðjum leik

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins, tók ekki þátt í æfingu dagsins en hún er að jafna sig eftir að hafa fengið gat á hausinn í leiknum á móti Frökkum. Guðrún lét það þó ekki stoppa sig og kláraði leikinn á meðan að franska stelpan fór strax útaf.

Múslimar brjálaðir út í Mourinho

Múslimar á Ítalíu er vægt til orða brjálaðir út í Jose Mourinho, þjálfari Inter, vegna ummæla sem hann lét falla um leikmann sinn, Sulley Muntari.

O´Neill ósáttur við stuðningsmenn Villa

Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, heldur áfram í stríði sínu gegn stuðningsmönnum Aston Villa en hann var byrjaður að rífast við þá á síðustu leiktíð.

Diamanti á leið til West Ham

Forseti ítalska félagsins Livorno greindi frá því í dag að West Ham væri við það að kaupa Alessandri Diamanti af félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir