Fleiri fréttir Man. City óttast ekki gagnrýnendur Stjórnarformaður Man. City, Khaldoon al-Mubarak, býst við því að félagið muni fá enn meiri gagnrýni á sig þegar félagið verður búið að ganga frá kaupunum á Joleon Lescott. 25.8.2009 10:00 Sigurður Ragnar hætti við æfingu stelpnanna í morgun Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hætti við að hafa æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í morgun en hann ætlar greinilega að gefa stelpunum meiri tíma til að sleikja sárin og jafna sig eftir tapleikinn á móti Frökkum í gær. 25.8.2009 09:30 Vidic: Er hamingjusamur hjá United Varnarmaðurinn sterki, Nemanja Vidic, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að íhuga að yfirgefa herbúðir Man. Utd. 25.8.2009 09:05 Katrín: Við vorum ekki nógu þéttar varnarlega Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, skildi ekkert í vítaspyrnudómnum sem Frakkarnir skoruðu jöfnunarmark sitt úr í kvöld. Franska liðið fékk síðan annað víti í seinni hálfleik og tryggði sér að lokum 3-1 sigur. 24.8.2009 22:35 Benitez: Leikmenn gerðu of mörg mistök Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagði sína menn hafa gert sig seka um of mörg mistök í leiknum gegn Aston Villa í kvöld sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 24.8.2009 22:34 Þóra: Kom okkur á óvart að skora svona snemma Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska liðsins talaði um að of góð byrjun hafi kannski ruglað íslenska liðið aðeins í ríminu í 1-3 tapi á móti Frökkum í kvöld en íslenska liðið komst yfir eftir aðeins tæpar sex mínútur í leiknum. 24.8.2009 22:25 Margrét Lára: Við munum koma sterkari til leiks í næsta leik Margrét Lára Viðarsdóttir segir íslensku stelpurnar ætli að koma sterkar til baka í Noregsleiknum þrátt fyrir að vera langt niðri eftir tapið á móti Frökkum í kvöld. 24.8.2009 22:22 Liverpool tapaði aftur Liverpool tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu, í þetta sinn fyrir Aston Villa á heimavelli, 3-1. Þetta var fyrsti sigur Villa á tímabilinu. 24.8.2009 20:56 Stefán skoraði tvö og lagði upp eitt Stefán Þór Þórðarson fór mikinn er lið hans, Norrköping, vann 3-0 sigur á Sirius í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 24.8.2009 20:29 Edda: Þessi leikur er búinn Edda Garðarsdóttir var vitanlega heldur svekkt eftir sigur Frakka á Íslandi á EM í knattspyrnu í kvöld en var ákveðin í því að láta það ekki á sig fá. 24.8.2009 19:32 Sigurður Ragnar: Voru skrefinu framar Sigurður Ragnar Eyjólfsson sagði eftir leik Íslands og Frakklands í kvöld að honum þótti Frakkar hafa verið skrefinu framar í sínum aðgerðum í leiknum í kvöld. 24.8.2009 19:27 Forlan og Aguero að fá nýja og betri samninga Atletico Madrid mun á næstunni bjóða framherjunum Diego Forlan og Sergio Aguero nýja og betri samninga hjá félaginu. 24.8.2009 18:00 Cassano: Ætla ekki að ógna Lippi með byssu Framherjinn Antonio Cassano hefur sett sér það markmið að komast í ítalska landsliðið fyrir HM næsta sumar. 24.8.2009 16:30 Stelpurnar fylgdust með lokamínútnum í leik Þjóðverja og Norðmanna Íslensku stelpurnar fá ekki að fara inn á völl fyrr en 45 mínútum fyrir leik sinn á móti Frökkum þar sem leikur Þjóðverja og Norðmanna var að enda. Þjóðverjar unnu 4-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á 90. mínútu og í uppbótartíma. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. 24.8.2009 16:10 Tap í fyrsta leik á EM Ísland náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í leiknum gegn Frökkum á EM í knattspyrnu í dag og tapaði að lokum, 3-1. 24.8.2009 16:00 Allt of stórt tap hjá Norðmönnum gegn Þýskalandi Norðmenn fóru afar illa að ráði sínu gegn Þýskalandi í opnunarleik B-riðils á EM kvenna í Tampere í dag. 24.8.2009 15:52 Íslensku stelpurnar eru mættar á leikvanginn í Tampere Íslenska kvennalandsliðið er komið á keppnisvöllinn í Tampere eftir stutta rútuferð frá hótelinu en leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Stelpurnar hafa tekið því rólega í dag, reynt að hvíla sig og ná upp einbeitingu fyrir leikinn. 24.8.2009 15:30 Margrét Lára: Fullkomið að mæta Frökkum í fyrsta leik Margrét Lára Viðarsdóttir er tilbúinn í slaginn á móti Frakklandi í kvöld en hún skoraði 12 mörk í 10 leikjum íslenska liðsins í undankeppninni og skoraði fernu á móti Serbum í síðasta landsleik. Margrét Lára verður þó örugglega í strangri gæslu hjá Frökkum í kvöld. 24.8.2009 15:30 Sylvinho til Man. City Man. City náði í dag samkomulagi við Barcelona um að fá brasilíska bakvörðinn, Sylvinho, að láni í eitt ár. 24.8.2009 15:23 Real gefst upp á Ribery Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins. 24.8.2009 15:00 Ólína: Varnarleikurinn verður númer eitt, tvö og þrjú Það mun reyna mikið á Ólínu Guðbjörgu Viðarsdóttur, vinstri bakvörð íslenska kvennalandsliðsins, á móti Frökkum í kvöld. Ólína fær væntanlega það hlutverk að reyna að stoppa Élodie Thomis, eldfljótan sóknarkantman Frakka sem hefur verið líkt við Thierry Henry. 24.8.2009 14:30 Ingvar kominn með 300 leiki fyrir Fram: Líklega síðasta tímabilið Framarinn Ingvar Ólason náði þeim merka áfanga um helgina að spila sinn 300. meistaraflokksleik fyrir Safamýrarliðið. 24.8.2009 14:00 Katrín Ómarsdóttir í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom nokkuð á óvart þegar hann tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leikinn á EM sem er á móti Frökkum í kvöld. Sigurður Ragnar valdi Katrínu Ómarsdóttur í byrjunarliðið frekar en Dóru Stefánsdóttur en Katrín hefur ekki verið í byrjunarliðinu áður á þessu ári. 24.8.2009 13:30 Anelka: Ég elska Chelsea Franski vandræðagemsinn Nicolas Anelka virðist loksins vera búinn að finna sér framtíðarheimili. Hann er afar hamingjusamur og segist vera til í að klára ferilinn hjá Chelsea. 24.8.2009 13:00 Fyrirliði Frakka: Jafntefli væri ekki slæm úrslit fyrir okkur Sandrine Soubeyrand, fyrirliði Frakka, var mætt á blaðamannafund með þjálfara sínum í gær og gat oft ekki annað en brosað af gríni og glensi þjálfara síns ekki síst þegar hann talaði um að í liðinu sínu væru 22 byrjunarliðsmenn en 11 byrjunarliðsmenn myndu byrja á bekknum. 24.8.2009 12:30 Murphy framlengir við Fulham Fyrirliði Fulham, Danny Murphy, er búinn að framlengja samningi sínum við félagið um eitt ár og verður á Craven Cottage til 2011. 24.8.2009 11:45 Þjóðverjar og Norðmenn spila á undan íslenska leiknum Heims- og Evrópumeistarar Þjóðverja mæta Norðmönnum í fyrsta leiknum í íslenska riðlinum á EM í Finnlandi í dag. Leikurinn fer fram á sama velli í Tampere og Ísland og Frakkland spila þremur tímum seinna. Ísland mætir Norðmönnum á fimmtudaginn og spilar síðan við hið gríðarlega lið Þjóðverja á sunnudaginn. 24.8.2009 11:30 Yossi kátur á kantinum Yossi Benayoun kvartar ekki yfir því að spila á vinstri kantinum hjá Liverpool. Hann segist vera kátur svo framarlega sem hann sé í liðinu. 24.8.2009 10:30 Tevez: Ferguson er hræddur Argentínumaðurinn Carlos Tevez er á því að Sir Alex Ferguson sé hræddur við Man. City en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og teflir fram öflugu liði í vetur. 24.8.2009 09:45 Maður kærður fyrir árásina á Davenport Lögreglan hefur handtekið 19 ára gamlan mann í tengslum við árásina hrottalegu á Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans. 24.8.2009 09:15 Eiður sagður færast nær West Ham Breska slúðurblaðið The Sun heldur því fram í dag að West Ham sé nálægt því að fá Eið Smára Guðjohnsen að láni frá Barcelona. 24.8.2009 09:09 Everton samþykkir nýtt risakauptilboð í Lescott Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur samþykkt nýtt kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott en kaupverðið er talið nema um 24 milljónum punda. 23.8.2009 23:45 Umfjöllun: Eyjamenn hirtu stigin þrjú í hávaðaroki á Hásteinsvelli ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. 23.8.2009 23:00 Andri: Englendingarnir hafa gjörbreytt liðinu hjá okkur Fyrirliðinn Andri Ólafsson hjá ÍBV átti góðan leik þegar Eyjamenn unnu 1-0 sigur gegn Þrótturum á Hásteinsvelli í kvöld og var að vonum ánægður með að innbyrða stigin þrjú við erfiðar aðstæður. 23.8.2009 22:45 Heimir: Mun aldrei segja okkur örugga fyrr en tölfræðin segir það „Strákarnir eiga ekkert annað en hrós skilið, við erum að spila með mjög ungt lið, 5 stráka sem eru í 2. flokk ennþá, Þórarinn Ingi, Christopher Clements, Ajay Smith, Eiður Aron og Viðar Örn. 23.8.2009 22:15 Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2. 23.8.2009 21:48 Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum. 23.8.2009 20:45 Katrín Ómarsdóttir byrjar á móti Frökkum - Dóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að birta byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leikinn á EM sem verður á móti Frökkum annað kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensk knattspyrnulandsliðs á stórmóti. 23.8.2009 19:15 Hólmfríður: Ætla að refsa Frökkunum fyrir að hafa farið svona illa með mig Hólmfríður Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leikinn á móti Frökkum annað kvöld og alveg óhrædd við Frakkanna þótt að þeir sparkað hana niður ítrekað í leiknum í Frakklandi í fyrra. 23.8.2009 19:00 Sigurður Ragnar tilkynnir byrjunarliðið eftir fund í kvöld Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnir byrjunarlið íslenska landsliðsins fyrir fyrsta leikinn á EM ekki fyrr en á liðsfundi í kvöld. Sigurður Ragnar vildi ekkert gefa neitt upp um hvort liðið myndi eitthvað breytast frá því 5-0 sigri á Serbíu um síðustu helgi. 23.8.2009 17:00 Sannfærandi sigur hjá Chelsea gegn Fulham FA-bikarmeistarar Chelsea halda áfram að heilla í upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og unnu Fulham 0-2 á Craven Cottage-leikvanginum í dag. 23.8.2009 16:53 Þjálfari Frakka gerði grín að frönsku pressunni á blaðamannafundi Bruno Bini, þjálfari franska landsliðsins, lék við hvern sinn fingur á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Íslandi á morgun en blaðamannafundurinn fór fram á leikvanginum í dag. Bini var ekki sáttur við áhuga franska fjölmiðla á liðinu sínu og gerði mikið grín af þeim á fundinum. 23.8.2009 16:30 Enn vinnur Burnley á heimavelli Nýliðar Burnley halda áfram að koma á óvart en í dag unnu þeir góðan 1-0 sigur gegn Everton á Turf Moor-leikvanginum. 23.8.2009 16:00 Stelpurnar okkar: Ekkert gefið eftir á æfingum rétt fyrir mót Stelpurnar okkar eru ekkert að spara sig á síðustu æfingunum fyrir EM sem hefst með leik við Frakka á morgun. Tveir leikmenn meiddust á fyrstu æfingunni í Tampere á föstudaginn og fór Sif Atladóttir meðal annars í skoðun hjá augnlækni eftir að hafa fengið högg á augað. 23.8.2009 15:30 Stelpurnar okkar: Ekki löng rútuferð á keppnisvöllinn Það verður ekki langt að fara fyrir íslenska kvennalandsliðið þegar það leggur af stað í Frakkaleikinn frá hótelinu sínu. Völlurinn í Tampere er aðeins í fimm mínútna göngufjarlægð frá hóteli stelpnanna og hann blasir við þeim þegar þær horfa út um herbergisgluggann sinn. 23.8.2009 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Man. City óttast ekki gagnrýnendur Stjórnarformaður Man. City, Khaldoon al-Mubarak, býst við því að félagið muni fá enn meiri gagnrýni á sig þegar félagið verður búið að ganga frá kaupunum á Joleon Lescott. 25.8.2009 10:00
Sigurður Ragnar hætti við æfingu stelpnanna í morgun Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hætti við að hafa æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í morgun en hann ætlar greinilega að gefa stelpunum meiri tíma til að sleikja sárin og jafna sig eftir tapleikinn á móti Frökkum í gær. 25.8.2009 09:30
Vidic: Er hamingjusamur hjá United Varnarmaðurinn sterki, Nemanja Vidic, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að hann sé að íhuga að yfirgefa herbúðir Man. Utd. 25.8.2009 09:05
Katrín: Við vorum ekki nógu þéttar varnarlega Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, skildi ekkert í vítaspyrnudómnum sem Frakkarnir skoruðu jöfnunarmark sitt úr í kvöld. Franska liðið fékk síðan annað víti í seinni hálfleik og tryggði sér að lokum 3-1 sigur. 24.8.2009 22:35
Benitez: Leikmenn gerðu of mörg mistök Rafa Benitez, stjóri Liverpool, sagði sína menn hafa gert sig seka um of mörg mistök í leiknum gegn Aston Villa í kvöld sem síðarnefnda liðið vann, 3-1. 24.8.2009 22:34
Þóra: Kom okkur á óvart að skora svona snemma Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska liðsins talaði um að of góð byrjun hafi kannski ruglað íslenska liðið aðeins í ríminu í 1-3 tapi á móti Frökkum í kvöld en íslenska liðið komst yfir eftir aðeins tæpar sex mínútur í leiknum. 24.8.2009 22:25
Margrét Lára: Við munum koma sterkari til leiks í næsta leik Margrét Lára Viðarsdóttir segir íslensku stelpurnar ætli að koma sterkar til baka í Noregsleiknum þrátt fyrir að vera langt niðri eftir tapið á móti Frökkum í kvöld. 24.8.2009 22:22
Liverpool tapaði aftur Liverpool tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu, í þetta sinn fyrir Aston Villa á heimavelli, 3-1. Þetta var fyrsti sigur Villa á tímabilinu. 24.8.2009 20:56
Stefán skoraði tvö og lagði upp eitt Stefán Þór Þórðarson fór mikinn er lið hans, Norrköping, vann 3-0 sigur á Sirius í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 24.8.2009 20:29
Edda: Þessi leikur er búinn Edda Garðarsdóttir var vitanlega heldur svekkt eftir sigur Frakka á Íslandi á EM í knattspyrnu í kvöld en var ákveðin í því að láta það ekki á sig fá. 24.8.2009 19:32
Sigurður Ragnar: Voru skrefinu framar Sigurður Ragnar Eyjólfsson sagði eftir leik Íslands og Frakklands í kvöld að honum þótti Frakkar hafa verið skrefinu framar í sínum aðgerðum í leiknum í kvöld. 24.8.2009 19:27
Forlan og Aguero að fá nýja og betri samninga Atletico Madrid mun á næstunni bjóða framherjunum Diego Forlan og Sergio Aguero nýja og betri samninga hjá félaginu. 24.8.2009 18:00
Cassano: Ætla ekki að ógna Lippi með byssu Framherjinn Antonio Cassano hefur sett sér það markmið að komast í ítalska landsliðið fyrir HM næsta sumar. 24.8.2009 16:30
Stelpurnar fylgdust með lokamínútnum í leik Þjóðverja og Norðmanna Íslensku stelpurnar fá ekki að fara inn á völl fyrr en 45 mínútum fyrir leik sinn á móti Frökkum þar sem leikur Þjóðverja og Norðmanna var að enda. Þjóðverjar unnu 4-0 eftir að hafa skorað þrjú mörk á 90. mínútu og í uppbótartíma. Leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. 24.8.2009 16:10
Tap í fyrsta leik á EM Ísland náði ekki að fylgja eftir góðri byrjun í leiknum gegn Frökkum á EM í knattspyrnu í dag og tapaði að lokum, 3-1. 24.8.2009 16:00
Allt of stórt tap hjá Norðmönnum gegn Þýskalandi Norðmenn fóru afar illa að ráði sínu gegn Þýskalandi í opnunarleik B-riðils á EM kvenna í Tampere í dag. 24.8.2009 15:52
Íslensku stelpurnar eru mættar á leikvanginn í Tampere Íslenska kvennalandsliðið er komið á keppnisvöllinn í Tampere eftir stutta rútuferð frá hótelinu en leikur Íslands og Frakklands hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma. Stelpurnar hafa tekið því rólega í dag, reynt að hvíla sig og ná upp einbeitingu fyrir leikinn. 24.8.2009 15:30
Margrét Lára: Fullkomið að mæta Frökkum í fyrsta leik Margrét Lára Viðarsdóttir er tilbúinn í slaginn á móti Frakklandi í kvöld en hún skoraði 12 mörk í 10 leikjum íslenska liðsins í undankeppninni og skoraði fernu á móti Serbum í síðasta landsleik. Margrét Lára verður þó örugglega í strangri gæslu hjá Frökkum í kvöld. 24.8.2009 15:30
Sylvinho til Man. City Man. City náði í dag samkomulagi við Barcelona um að fá brasilíska bakvörðinn, Sylvinho, að láni í eitt ár. 24.8.2009 15:23
Real gefst upp á Ribery Framkvæmdastjóri Real Madrid, Jorge Valdano, hefur gefið það út að Real Madrid sé endanlega hætt við að reyna að fá Franck Ribery til félagsins. 24.8.2009 15:00
Ólína: Varnarleikurinn verður númer eitt, tvö og þrjú Það mun reyna mikið á Ólínu Guðbjörgu Viðarsdóttur, vinstri bakvörð íslenska kvennalandsliðsins, á móti Frökkum í kvöld. Ólína fær væntanlega það hlutverk að reyna að stoppa Élodie Thomis, eldfljótan sóknarkantman Frakka sem hefur verið líkt við Thierry Henry. 24.8.2009 14:30
Ingvar kominn með 300 leiki fyrir Fram: Líklega síðasta tímabilið Framarinn Ingvar Ólason náði þeim merka áfanga um helgina að spila sinn 300. meistaraflokksleik fyrir Safamýrarliðið. 24.8.2009 14:00
Katrín Ómarsdóttir í fyrsta sinn í byrjunarliðinu á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom nokkuð á óvart þegar hann tilkynnti byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leikinn á EM sem er á móti Frökkum í kvöld. Sigurður Ragnar valdi Katrínu Ómarsdóttur í byrjunarliðið frekar en Dóru Stefánsdóttur en Katrín hefur ekki verið í byrjunarliðinu áður á þessu ári. 24.8.2009 13:30
Anelka: Ég elska Chelsea Franski vandræðagemsinn Nicolas Anelka virðist loksins vera búinn að finna sér framtíðarheimili. Hann er afar hamingjusamur og segist vera til í að klára ferilinn hjá Chelsea. 24.8.2009 13:00
Fyrirliði Frakka: Jafntefli væri ekki slæm úrslit fyrir okkur Sandrine Soubeyrand, fyrirliði Frakka, var mætt á blaðamannafund með þjálfara sínum í gær og gat oft ekki annað en brosað af gríni og glensi þjálfara síns ekki síst þegar hann talaði um að í liðinu sínu væru 22 byrjunarliðsmenn en 11 byrjunarliðsmenn myndu byrja á bekknum. 24.8.2009 12:30
Murphy framlengir við Fulham Fyrirliði Fulham, Danny Murphy, er búinn að framlengja samningi sínum við félagið um eitt ár og verður á Craven Cottage til 2011. 24.8.2009 11:45
Þjóðverjar og Norðmenn spila á undan íslenska leiknum Heims- og Evrópumeistarar Þjóðverja mæta Norðmönnum í fyrsta leiknum í íslenska riðlinum á EM í Finnlandi í dag. Leikurinn fer fram á sama velli í Tampere og Ísland og Frakkland spila þremur tímum seinna. Ísland mætir Norðmönnum á fimmtudaginn og spilar síðan við hið gríðarlega lið Þjóðverja á sunnudaginn. 24.8.2009 11:30
Yossi kátur á kantinum Yossi Benayoun kvartar ekki yfir því að spila á vinstri kantinum hjá Liverpool. Hann segist vera kátur svo framarlega sem hann sé í liðinu. 24.8.2009 10:30
Tevez: Ferguson er hræddur Argentínumaðurinn Carlos Tevez er á því að Sir Alex Ferguson sé hræddur við Man. City en félagið fór mikinn á leikmannamarkaðnum í sumar og teflir fram öflugu liði í vetur. 24.8.2009 09:45
Maður kærður fyrir árásina á Davenport Lögreglan hefur handtekið 19 ára gamlan mann í tengslum við árásina hrottalegu á Calum Davenport, leikmann West Ham, og móður hans. 24.8.2009 09:15
Eiður sagður færast nær West Ham Breska slúðurblaðið The Sun heldur því fram í dag að West Ham sé nálægt því að fá Eið Smára Guðjohnsen að láni frá Barcelona. 24.8.2009 09:09
Everton samþykkir nýtt risakauptilboð í Lescott Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur samþykkt nýtt kauptilboð Manchester City í varnarmanninn Joleon Lescott en kaupverðið er talið nema um 24 milljónum punda. 23.8.2009 23:45
Umfjöllun: Eyjamenn hirtu stigin þrjú í hávaðaroki á Hásteinsvelli ÍBV vann sinn fjórða leik í röð í Pepsi-deild karla í kvöld þegar Þróttur kom í heimsókn á Hásteinsvöll en Eyjamenn hafa ekki tapað í síðustu sex leikjum sínum í deildinni. 23.8.2009 23:00
Andri: Englendingarnir hafa gjörbreytt liðinu hjá okkur Fyrirliðinn Andri Ólafsson hjá ÍBV átti góðan leik þegar Eyjamenn unnu 1-0 sigur gegn Þrótturum á Hásteinsvelli í kvöld og var að vonum ánægður með að innbyrða stigin þrjú við erfiðar aðstæður. 23.8.2009 22:45
Heimir: Mun aldrei segja okkur örugga fyrr en tölfræðin segir það „Strákarnir eiga ekkert annað en hrós skilið, við erum að spila með mjög ungt lið, 5 stráka sem eru í 2. flokk ennþá, Þórarinn Ingi, Christopher Clements, Ajay Smith, Eiður Aron og Viðar Örn. 23.8.2009 22:15
Barcelona hampaði ofurbikarnum á Spáni Börsungur sigruðu leikinn um meistara meistaranna á Spáni eftir 3-0 sigur gegn Athletic Bilbao á Nývangi í kvöld í seinni leik liðanna en Barcelona vann fyrri leikinn 1-2. 23.8.2009 21:48
Ítalíumeistarar Inter gerðu jafntefli í fyrstu umferð Fyrsta umferð Serie A-deildarinnar á Ítalíu kláraðist í kvöld með átta leikjum. Hæst bar að Inter byrjaði titilvörnina með 1-1 jafntefli gegn Bari á San Siro-leikvanginum. 23.8.2009 20:45
Katrín Ómarsdóttir byrjar á móti Frökkum - Dóra á bekknum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að birta byrjunarliðið sitt fyrir fyrsta leikinn á EM sem verður á móti Frökkum annað kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensk knattspyrnulandsliðs á stórmóti. 23.8.2009 19:15
Hólmfríður: Ætla að refsa Frökkunum fyrir að hafa farið svona illa með mig Hólmfríður Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leikinn á móti Frökkum annað kvöld og alveg óhrædd við Frakkanna þótt að þeir sparkað hana niður ítrekað í leiknum í Frakklandi í fyrra. 23.8.2009 19:00
Sigurður Ragnar tilkynnir byrjunarliðið eftir fund í kvöld Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnir byrjunarlið íslenska landsliðsins fyrir fyrsta leikinn á EM ekki fyrr en á liðsfundi í kvöld. Sigurður Ragnar vildi ekkert gefa neitt upp um hvort liðið myndi eitthvað breytast frá því 5-0 sigri á Serbíu um síðustu helgi. 23.8.2009 17:00
Sannfærandi sigur hjá Chelsea gegn Fulham FA-bikarmeistarar Chelsea halda áfram að heilla í upphafi keppnistímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og unnu Fulham 0-2 á Craven Cottage-leikvanginum í dag. 23.8.2009 16:53
Þjálfari Frakka gerði grín að frönsku pressunni á blaðamannafundi Bruno Bini, þjálfari franska landsliðsins, lék við hvern sinn fingur á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Íslandi á morgun en blaðamannafundurinn fór fram á leikvanginum í dag. Bini var ekki sáttur við áhuga franska fjölmiðla á liðinu sínu og gerði mikið grín af þeim á fundinum. 23.8.2009 16:30
Enn vinnur Burnley á heimavelli Nýliðar Burnley halda áfram að koma á óvart en í dag unnu þeir góðan 1-0 sigur gegn Everton á Turf Moor-leikvanginum. 23.8.2009 16:00
Stelpurnar okkar: Ekkert gefið eftir á æfingum rétt fyrir mót Stelpurnar okkar eru ekkert að spara sig á síðustu æfingunum fyrir EM sem hefst með leik við Frakka á morgun. Tveir leikmenn meiddust á fyrstu æfingunni í Tampere á föstudaginn og fór Sif Atladóttir meðal annars í skoðun hjá augnlækni eftir að hafa fengið högg á augað. 23.8.2009 15:30
Stelpurnar okkar: Ekki löng rútuferð á keppnisvöllinn Það verður ekki langt að fara fyrir íslenska kvennalandsliðið þegar það leggur af stað í Frakkaleikinn frá hótelinu sínu. Völlurinn í Tampere er aðeins í fimm mínútna göngufjarlægð frá hóteli stelpnanna og hann blasir við þeim þegar þær horfa út um herbergisgluggann sinn. 23.8.2009 15:00