Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 26. ágúst 2009 18:15 Úr leik Fram og Grindavíkur í bikarkeppninni í sumar. Mynd/Vilhelm Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Fram hóf leikinn af miklum krafti og komst verðskuldað yfir á 13. mínútu með marki Almarrs Ormarssonar. Framarar virtust ekkert ætla að slaka á eftir markið en Orri Freyr Hjaltalín jafnaði metinn eftir misheppnað útspark á 20. mínútu. Markið kom þvert gegn gangi leiksins og breytti gangi hans á sama tíma því Grindavík tók öll völd á vellinum eftir markið og bætti öðru marki við fyrir leikhlé. Gestirnir frá Grindavík komust í 3-1 snemma í seinni hálfleik með marki úr vítaspyrnu sem Framarar voru allt annað en sáttir við. Fátt virtist benda til þess að Fram kæmist inn í leikinn á ný en eins og síðustu leikjum sýndi liðið mikinn karakter og dugnað á lokasprettinum. Fram minnkaði muninn þrettán mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma og jafnað metin aðeins tveimur mínútum síðar. Bæði lið kepptust við að skora sigurmarkið í leiknum og það féll Fram megin þegar Hjálmar skallaði boltann í netið af stuttu færi í uppbótartíma. Ótrúlegt gengi Fram í síðustu leikjum heldur því áfram en liðið er nú eitt í fjórða sæti og ef heldur fram sem horfir þarf Fylkir að passa sig á að tapa ekki mörgum stigum í viðbót ætli liðið að halda Fram fyrir neðan sig. Fram-Grindavík 4-3 1-0 Almarr Ormarsson ´13 1-1 Orri Freyr Hjaltalín ´20 1-2 Jóhann Helgason ´37 1-3 Gilles Ondo (víti) ´51 2-3 Almarr Ormarsson ´77 3-3 Auðun Helgason ´79 4-3 Hjálmar Þórarinsson ´92Laugardalsvöllur. Áhorfendur: Ekki gefið uppDómari: Valgeir Valgeirsson 6Skot (á mark): 13-9 (7-6)Varið: Hannes 4 - Óskar 4Aukaspyrnur: 12-4Horn: 10-2Rangstöður: 1-1Fram 4-5-1: Hannes Þór Halldórsson 5 Daði Guðmundsson 5 Auðun Helgason 7 (90. Hlynur Atli Magnússon -) Kristján Hauksson 7 Sam Tillen 6 Heiðar Geir Júlíusson 4 (60. Paul McShane 5) Ingvar Þór Ólafsson 4 (71. Joseph Tillen -) *Almarr Ormarsson 8 Maður leiksins Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Guðni Fjóluson 7 Hjálmar Þórarinsson 7Grindavík 4-4-2: Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 5 Zoran Stamenic 6 Óli Stefán Flóventsson 6 Jósef Kristinn Jósefsson 6 Ben Ryan Long 5 (76. Óli Baldur Bjarnason -) Orri Freyr Hjaltalín 5 Þórarinn Brynjar Kristjánsson 4 (84. Páll Guðmundsson -) Jóhann Helgason 6 Scott Ramsay 7 Giles Mbang Ondo 6
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. 26. ágúst 2009 21:45
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. 26. ágúst 2009 21:53
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki