Fleiri fréttir Inter hætt við að reyna að kaupa Carvalho og Deco Sky greinir frá því í kvöld að ítalska liðið Inter Milan sé hætt við að reyna að kaupa Portúgalana Ricardo Carvalho og Deco frá Chelsea þar sem enska liðið vilji hreinlega fá of mikið fyrir leikmennina. 7.7.2009 23:00 Seldu 2000 Ronaldo-treyjur á fyrstu tveimur klukkutímunum Real Madrid seldi 2000 treyjur merktar Cristiano Ronaldo á fyrstu tveimur klukkutímunum en þær væru settar í sölu í kjölfar kynningarhátíðar kappans á Santiago Bernabeu í gær. 7.7.2009 22:30 Björn: Aldrei spurning í síðari hálfleik Björn Kristinn Björnsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis, var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínu liði gegn ÍBV í kvöld. Árbæjarliðið skoraði þó fjögur mörk í seinni hálfleik og Björn gat því leyft sér að brosa. 7.7.2009 21:57 Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. 7.7.2009 21:50 Stjörnukonur slógu KR út úr bikarnum í fyrsta sinn Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikars kvenna eftir 3-0 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan vinnur KR í bikarkeppni kvenna. 7.7.2009 21:12 Franck Ribery og Xabi Alonso eru of dýrir fyrir Real Madrid Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur nú viðurkennt að spænska félagið hafi ekki efni á því að kaupa þá Franck Ribery og Xabi Alonso í viðbót við þær hundruðir milljóna evra sem Real hefur eytt í Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema. 7.7.2009 20:30 Fylkisstúlkur skoruðu fjögur í seinni hálfleik Bikarævintýri Eyjastúlkna er á enda en þær töpuðu 4-0 fyrir Fylki í átta liða úrslitum í kvöld. ÍBV leikur í 1. deildinni og hafði lagt tvö úrvalsdeildarlið að velli í keppninni, GRV og Aftureldingu/Fjölni. 7.7.2009 20:01 Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. 7.7.2009 19:57 Dagný og Kristín báðar með tvennu í öruggum Valssigri á Húsavík Dagný Brynjarsdóttir og Kristín ýr Bjarnadóttir skoruðu báðar tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Völsungi á Húsavík í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. 7.7.2009 19:49 Birmingham búið að ganga frá kaupum á Benitez Nýliðar Birmingham eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og í dag var endanlega staðfest að framherjinn Christian Benitez muni spila með félaginu. 7.7.2009 19:00 Leikmenn Newcastle óþreyjufullir Enskir fjölmiðlar greina frá því að nokkrir leikmenn Newcastle séu orðnir mjög pirraðir á óvissunni sem ríkir hjá félaginu. Enn er ekki orðið ljóst hver mun stýra liðinu í 1. deildinni á komandi tímabili. 7.7.2009 18:30 Onyewu genginn í raðir AC Milan AC Milan hefur staðfest félagsskipti Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu til félagsins frá Standard Liege en kaupverðið liggur ekki fyrir að svo stöddu. 7.7.2009 17:30 Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. 7.7.2009 17:00 Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. 7.7.2009 16:30 Rutgers tæpur fyrir Valsleikinn Hollenski varnarmaðurinn Mark Rutgers fór meiddur af velli í 2-0 sigri KR á Víði í VISA-bikarnum í gær. Rutgers fékk hnykk á hálsinn og var farið með hann á sjúkrahús þar sem kom í ljós að um tognun er að ræða. 7.7.2009 15:05 Chelsea og Liverpool á höttunum eftir Valbuena Miðjumaðurinn knái Mathieu Valbuena hjá Marseille er talinn vera undir smásjá nokkurra enskra félaga, þar á meðal Chelsea og Liverpool, en leikmaðurinn er jafnframt sjálfur sagður vilja yfirgefa herbúðir franska félagsins. 7.7.2009 15:00 Arsenal komið í kapphlaupið um Melo Brasilíski landsliðsmaðurinn Felipe Melo skrifaði nýverið undir nýjan fimm ára samning við ítalska félagið Fiorentina en hann kom til félagsins í fyrra. 7.7.2009 14:30 Obertan í læknisskoðun hjá United Samkvæmt Sky Sports fréttastofunni er franski vængmaðurinn Gabriel Obertan nú að gangast undir læknisskoðun hjá Englandsmeisturum Manchester United og ef heldur sem horfir mun hinn tvítugi U-21 árs landsliðsmaður Frakklands skrifa undir fjögurra ára samning við félagið. 7.7.2009 13:45 Mikel að gera langtímasamning við Chelsea Samkvæmt umboðsmanni miðjumannsins John Obi Mikel er leikmaðurinn við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea en leikmaðurinn hefur verið orðaður við félagsskipti frá Brúnni í allt sumar. 7.7.2009 13:30 Hangeland líklega áfram hjá Fulham Varnarmaðurinn Brede Hangeland hefur stöðugt verið orðaður við félagsskipti frá Fulham í sumar og félög á borð við Arsenal, Aston Villa og Manchester City sögð hafa áhuga á norska landsliðsmanninum. 7.7.2009 13:00 Leikmaður Sheff. Utd líklega dæmdur í tveggja ára bann Paddy Kenny, markvörður Sheffield United, á yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að þvagsýni úr leikmanninum, sem tekið var eftir leik gegn Preston úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild í maí, innihélt ólöglegt magn af lyfinu epedrine. 7.7.2009 12:30 Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. 7.7.2009 12:00 Jo verður áfram með Everton Brasilíski framherjinn Jo er búinn að ganga frá árs lánssamningi við Everton en leikmaðurinn kom einnig til félagsins á láni frá Manchester City á síðustu leiktíð og skoraði þá 5 mörk í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2009 11:30 Fortune valdi Celtic í stað Hull Framherjinn Marc-Antoine Fortune, samherji Veigars Páls Gunnarssonar hjá Nancy, hefur ákveðið að ganga í raðir Glasgow Celtic en enska úrvalsdeildarfélagið Hull var einnig á höttunum eftir leikmanninum. 7.7.2009 11:00 Lescott og Lucio í sigtinu hjá City Forráðamenn City er sagðir hafa snúið athyglinni frá John Terry hjá Chelsea og Carles Puyol hjá Barcelona og nú er búist við því að varnarmennirnir Joleon Lescott hjá Everton og Lucio hjá Bayern München séu næstir á óskalistanum. 7.7.2009 10:00 AC Milan leggur fram kauptilboð í Huntelaar og Fabiano Forráðamenn AC Milan eru tilbúnir að ráðstafa hluta af fjármagninu sem fékkst fyrir söluna á Kaka til Real Madrid til þess að fá nýjan framherja til félagsins. 7.7.2009 09:30 Carvalho vill ólmur komast til Inter Fréttir frá Ítalíu í gær um að Massimo Moratti, forseti Inter, teldi ólíklegt að Deco og/eða Ricardo Carvalho kæmu til ítalska félagsins frá Chelsea þóttu gefa sterklega til kynna að viðræður milli félaganna tveggja hefðu fallið upp fyrir. 7.7.2009 09:00 Börsungar segja Puyol ekki á förum Evrópumeistarar Barcelona hafa blásið á þær sögusagnir að varnarmaðurinn Carles Puyol sé á leið til Manchester City. Enska liðið er í leit að varnarmanni og hefur gert tilboð í John Terry, fyrirliða Chelsea. 7.7.2009 07:00 Ambrosini fyrirliði AC Milan Mánuði eftir ráðninguna er enn fólk sem varla trúir því að Leonardo sé nýr þjálfari AC Milan. Hann sjálfur er einn af þeim. 7.7.2009 06:00 Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. 6.7.2009 22:45 Logi: Góður sigur en dýrkeyptur Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði í samtali við Vísi eftir bikarleikinn við Víði í kvöld að 2-0 sigur sinna manna hafi verið góður en dýrkeyptur. 6.7.2009 22:07 Umfjöllun: Stefán Logi sá rautt í sigri KR á Víði KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Víði í Garðinum í kvöld og unnu 2-0 sigur. Þeir voru einum færri nánast allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 22:00 Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. 6.7.2009 21:55 Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. 6.7.2009 21:45 Hull enn að leita að framherja - Zamora næsta skotmarkið Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki gefist upp á að fá til sín nýjan framherja í sumar en Bobby Zamora hjá Fulham er nú efstur á óskalista félagsins. 6.7.2009 21:45 Sigurbjörn: Verður varla sætara Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hæstánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld en hann skoraði sigurmark leiksins undir lok leiksins sem þurfti að framlengja. 6.7.2009 21:32 HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 6.7.2009 21:14 Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 19:41 Jason Kidd verður áfram hjá Dallas Mavericks Jason Kidd hefur gert nýjan þriggja ára samning við Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta en líklegt þótti að þessi 37 ára gamli leikstjórnandi myndi finna sér nýtt lið í sumar. 6.7.2009 19:30 Newcastle nálgast sölu Að minnsta kosti tvö tilboð hafa borist í Newcastle sem standast uppsett söluverð. Þetta staðfesti Derek Llambias, stjórnarmaður hjá Newcastle, í dag. 6.7.2009 19:00 Umfjöllun: Sigurbjörn tryggði Val sigur á KA Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hetja Valsmanna er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á KA með marki í lok framlengingarinnar. Þetta var leikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 2-2. 6.7.2009 18:46 Gummi Ben sjóðheitur í bikarleikjunum á móti Víði Guðmundur Benediktsson fær væntanlega að spila í KR-liðinu á móti Víði í VISA-bikar karla í kvöld ef Logi Ólafsson hefur kynnt sér söguna. Guðmundur hefur nefnilega skorað 5 mörk í 2 bikarleikjum sínum á móti Víði. 6.7.2009 18:15 Benayoun framlengir við Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest að ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun sé búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 6.7.2009 18:00 Eina taplausa lið landsins heimsækir Valsmenn í kvöld Valur tekur á móti KA í VISA-bikar karla í fótbolta í kvöld en Akureyrarliðið er eina karlalið landsins sem hefur ekki tapað leik í sumar. Leikur liðanna í 16 liða úrslitunum hefst klukkan 18.00 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. 6.7.2009 17:15 Liverpool að ganga frá kaupum á ungum Dana Samkvæmt dönskum fjölmiðlum í dag mun enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool vera nálægt því að ganga frá kaupum á hinum 16 ára gamla Nikolaj Kohlert frá Esbjerg í Danmörku. 6.7.2009 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Inter hætt við að reyna að kaupa Carvalho og Deco Sky greinir frá því í kvöld að ítalska liðið Inter Milan sé hætt við að reyna að kaupa Portúgalana Ricardo Carvalho og Deco frá Chelsea þar sem enska liðið vilji hreinlega fá of mikið fyrir leikmennina. 7.7.2009 23:00
Seldu 2000 Ronaldo-treyjur á fyrstu tveimur klukkutímunum Real Madrid seldi 2000 treyjur merktar Cristiano Ronaldo á fyrstu tveimur klukkutímunum en þær væru settar í sölu í kjölfar kynningarhátíðar kappans á Santiago Bernabeu í gær. 7.7.2009 22:30
Björn: Aldrei spurning í síðari hálfleik Björn Kristinn Björnsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis, var ekki sáttur við fyrri hálfleikinn hjá sínu liði gegn ÍBV í kvöld. Árbæjarliðið skoraði þó fjögur mörk í seinni hálfleik og Björn gat því leyft sér að brosa. 7.7.2009 21:57
Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. 7.7.2009 21:50
Stjörnukonur slógu KR út úr bikarnum í fyrsta sinn Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit VISA-bikars kvenna eftir 3-0 sigur á KR á gervigrasinu í Garðabæ. Þetta er í fyrsta sinn sem Stjarnan vinnur KR í bikarkeppni kvenna. 7.7.2009 21:12
Franck Ribery og Xabi Alonso eru of dýrir fyrir Real Madrid Jorge Valdano, framkvæmdastjóri Real Madrid, hefur nú viðurkennt að spænska félagið hafi ekki efni á því að kaupa þá Franck Ribery og Xabi Alonso í viðbót við þær hundruðir milljóna evra sem Real hefur eytt í Cristiano Ronaldo, Kaka og Karim Benzema. 7.7.2009 20:30
Fylkisstúlkur skoruðu fjögur í seinni hálfleik Bikarævintýri Eyjastúlkna er á enda en þær töpuðu 4-0 fyrir Fylki í átta liða úrslitum í kvöld. ÍBV leikur í 1. deildinni og hafði lagt tvö úrvalsdeildarlið að velli í keppninni, GRV og Aftureldingu/Fjölni. 7.7.2009 20:01
Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. 7.7.2009 19:57
Dagný og Kristín báðar með tvennu í öruggum Valssigri á Húsavík Dagný Brynjarsdóttir og Kristín ýr Bjarnadóttir skoruðu báðar tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Völsungi á Húsavík í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. 7.7.2009 19:49
Birmingham búið að ganga frá kaupum á Benitez Nýliðar Birmingham eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og í dag var endanlega staðfest að framherjinn Christian Benitez muni spila með félaginu. 7.7.2009 19:00
Leikmenn Newcastle óþreyjufullir Enskir fjölmiðlar greina frá því að nokkrir leikmenn Newcastle séu orðnir mjög pirraðir á óvissunni sem ríkir hjá félaginu. Enn er ekki orðið ljóst hver mun stýra liðinu í 1. deildinni á komandi tímabili. 7.7.2009 18:30
Onyewu genginn í raðir AC Milan AC Milan hefur staðfest félagsskipti Bandaríkjamannsins Oguchi Onyewu til félagsins frá Standard Liege en kaupverðið liggur ekki fyrir að svo stöddu. 7.7.2009 17:30
Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. 7.7.2009 17:00
Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. 7.7.2009 16:30
Rutgers tæpur fyrir Valsleikinn Hollenski varnarmaðurinn Mark Rutgers fór meiddur af velli í 2-0 sigri KR á Víði í VISA-bikarnum í gær. Rutgers fékk hnykk á hálsinn og var farið með hann á sjúkrahús þar sem kom í ljós að um tognun er að ræða. 7.7.2009 15:05
Chelsea og Liverpool á höttunum eftir Valbuena Miðjumaðurinn knái Mathieu Valbuena hjá Marseille er talinn vera undir smásjá nokkurra enskra félaga, þar á meðal Chelsea og Liverpool, en leikmaðurinn er jafnframt sjálfur sagður vilja yfirgefa herbúðir franska félagsins. 7.7.2009 15:00
Arsenal komið í kapphlaupið um Melo Brasilíski landsliðsmaðurinn Felipe Melo skrifaði nýverið undir nýjan fimm ára samning við ítalska félagið Fiorentina en hann kom til félagsins í fyrra. 7.7.2009 14:30
Obertan í læknisskoðun hjá United Samkvæmt Sky Sports fréttastofunni er franski vængmaðurinn Gabriel Obertan nú að gangast undir læknisskoðun hjá Englandsmeisturum Manchester United og ef heldur sem horfir mun hinn tvítugi U-21 árs landsliðsmaður Frakklands skrifa undir fjögurra ára samning við félagið. 7.7.2009 13:45
Mikel að gera langtímasamning við Chelsea Samkvæmt umboðsmanni miðjumannsins John Obi Mikel er leikmaðurinn við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við Chelsea en leikmaðurinn hefur verið orðaður við félagsskipti frá Brúnni í allt sumar. 7.7.2009 13:30
Hangeland líklega áfram hjá Fulham Varnarmaðurinn Brede Hangeland hefur stöðugt verið orðaður við félagsskipti frá Fulham í sumar og félög á borð við Arsenal, Aston Villa og Manchester City sögð hafa áhuga á norska landsliðsmanninum. 7.7.2009 13:00
Leikmaður Sheff. Utd líklega dæmdur í tveggja ára bann Paddy Kenny, markvörður Sheffield United, á yfir höfði sér langt keppnisbann eftir að þvagsýni úr leikmanninum, sem tekið var eftir leik gegn Preston úrslitakeppni um laust sæti í efstu deild í maí, innihélt ólöglegt magn af lyfinu epedrine. 7.7.2009 12:30
Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. 7.7.2009 12:00
Jo verður áfram með Everton Brasilíski framherjinn Jo er búinn að ganga frá árs lánssamningi við Everton en leikmaðurinn kom einnig til félagsins á láni frá Manchester City á síðustu leiktíð og skoraði þá 5 mörk í 11 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2009 11:30
Fortune valdi Celtic í stað Hull Framherjinn Marc-Antoine Fortune, samherji Veigars Páls Gunnarssonar hjá Nancy, hefur ákveðið að ganga í raðir Glasgow Celtic en enska úrvalsdeildarfélagið Hull var einnig á höttunum eftir leikmanninum. 7.7.2009 11:00
Lescott og Lucio í sigtinu hjá City Forráðamenn City er sagðir hafa snúið athyglinni frá John Terry hjá Chelsea og Carles Puyol hjá Barcelona og nú er búist við því að varnarmennirnir Joleon Lescott hjá Everton og Lucio hjá Bayern München séu næstir á óskalistanum. 7.7.2009 10:00
AC Milan leggur fram kauptilboð í Huntelaar og Fabiano Forráðamenn AC Milan eru tilbúnir að ráðstafa hluta af fjármagninu sem fékkst fyrir söluna á Kaka til Real Madrid til þess að fá nýjan framherja til félagsins. 7.7.2009 09:30
Carvalho vill ólmur komast til Inter Fréttir frá Ítalíu í gær um að Massimo Moratti, forseti Inter, teldi ólíklegt að Deco og/eða Ricardo Carvalho kæmu til ítalska félagsins frá Chelsea þóttu gefa sterklega til kynna að viðræður milli félaganna tveggja hefðu fallið upp fyrir. 7.7.2009 09:00
Börsungar segja Puyol ekki á förum Evrópumeistarar Barcelona hafa blásið á þær sögusagnir að varnarmaðurinn Carles Puyol sé á leið til Manchester City. Enska liðið er í leit að varnarmanni og hefur gert tilboð í John Terry, fyrirliða Chelsea. 7.7.2009 07:00
Ambrosini fyrirliði AC Milan Mánuði eftir ráðninguna er enn fólk sem varla trúir því að Leonardo sé nýr þjálfari AC Milan. Hann sjálfur er einn af þeim. 7.7.2009 06:00
Ronaldo söng Viva Madrid með 80 þúsund stuðningsmönnum Real Opinber kynning Cristiano Ronaldo sem leikmanni Real Madrid fór fram fyrir framan 80 þúsund stuðningsmenn liðsins á Santiago Bernabeu. Ronaldo kom þá fram í nýju Real Madrid treyju sinni sem verður númer níu. 6.7.2009 22:45
Logi: Góður sigur en dýrkeyptur Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði í samtali við Vísi eftir bikarleikinn við Víði í kvöld að 2-0 sigur sinna manna hafi verið góður en dýrkeyptur. 6.7.2009 22:07
Umfjöllun: Stefán Logi sá rautt í sigri KR á Víði KR-ingar áttu ekki í teljandi vandræðum með Víði í Garðinum í kvöld og unnu 2-0 sigur. Þeir voru einum færri nánast allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 22:00
Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. 6.7.2009 21:55
Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. 6.7.2009 21:45
Hull enn að leita að framherja - Zamora næsta skotmarkið Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki gefist upp á að fá til sín nýjan framherja í sumar en Bobby Zamora hjá Fulham er nú efstur á óskalista félagsins. 6.7.2009 21:45
Sigurbjörn: Verður varla sætara Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hæstánægður með sigur sinna manna á KA í kvöld en hann skoraði sigurmark leiksins undir lok leiksins sem þurfti að framlengja. 6.7.2009 21:32
HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. 6.7.2009 21:14
Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. 6.7.2009 19:41
Jason Kidd verður áfram hjá Dallas Mavericks Jason Kidd hefur gert nýjan þriggja ára samning við Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta en líklegt þótti að þessi 37 ára gamli leikstjórnandi myndi finna sér nýtt lið í sumar. 6.7.2009 19:30
Newcastle nálgast sölu Að minnsta kosti tvö tilboð hafa borist í Newcastle sem standast uppsett söluverð. Þetta staðfesti Derek Llambias, stjórnarmaður hjá Newcastle, í dag. 6.7.2009 19:00
Umfjöllun: Sigurbjörn tryggði Val sigur á KA Sigurbjörn Örn Hreiðarsson var hetja Valsmanna er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á KA með marki í lok framlengingarinnar. Þetta var leikur í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla en staðan að loknum venjulegs leiktíma var 2-2. 6.7.2009 18:46
Gummi Ben sjóðheitur í bikarleikjunum á móti Víði Guðmundur Benediktsson fær væntanlega að spila í KR-liðinu á móti Víði í VISA-bikar karla í kvöld ef Logi Ólafsson hefur kynnt sér söguna. Guðmundur hefur nefnilega skorað 5 mörk í 2 bikarleikjum sínum á móti Víði. 6.7.2009 18:15
Benayoun framlengir við Liverpool Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur staðfest að ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun sé búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 6.7.2009 18:00
Eina taplausa lið landsins heimsækir Valsmenn í kvöld Valur tekur á móti KA í VISA-bikar karla í fótbolta í kvöld en Akureyrarliðið er eina karlalið landsins sem hefur ekki tapað leik í sumar. Leikur liðanna í 16 liða úrslitunum hefst klukkan 18.00 á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda. 6.7.2009 17:15
Liverpool að ganga frá kaupum á ungum Dana Samkvæmt dönskum fjölmiðlum í dag mun enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool vera nálægt því að ganga frá kaupum á hinum 16 ára gamla Nikolaj Kohlert frá Esbjerg í Danmörku. 6.7.2009 17:00