Íslenski boltinn

Keflavík gerði jafntefli og er úr leik

Elvar Geir Magnússon skrifar
Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur.
Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur.

Keflavík og Valletta frá Möltu gerðu í kvöld 2-2 jafntefli í Evrópudeild UEFA. Þetta var síðari leikur liðanna en Valletta vann fyrri leikinn örugglega 3-0 og kemst því áfram samanlagt 5-2.

Valletta skoraði eina mark fyrri hálfleiksins en Keflavík tók forystu í seinni hálfleik þegar Jón Gunnar Eysteinsson og Jóhann B. Guðmundsson skoruðu. Gestirnir áttu hinsvegar lokaorðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×