Fleiri fréttir Swansea vann Portsmouth Fjölmörgum leikjum í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar var að ljúka. Óvæntustu úrslitin voru í viðureign Portsmouth og Swansea þar sem Swansea vann 2-0 útisigur. 24.1.2009 17:04 Deco þarf meiri tíma Ray Wilkins, aðstoðarmaður Luis Felipe Scolari hjá Chelsea, segir að portúgalski miðjumaðurinn Deco þurfi meiri tíma til að aðlagast. Eftir lofandi byrjun þá hefur Deco ekki staðið undir væntingum að undanförnu. 24.1.2009 15:51 Dirk Kuyt ekki á förum Umboðsmaður Dirk Kuyt neitar þeim sögusögnum að hollenski sóknarmaðurinn sé á leið til Juventus á Ítalíu. Ítalskir fjölmiðlar hafa greint frá áhuga Juventus. 24.1.2009 15:29 West Ham áfram í bikarnum West Ham er komið í fimmtu umferð enska bikarsins eftir 2-0 baráttusigur á Hartlepool á útivelli í fyrsta leik dagsins í bikarnum. 24.1.2009 14:50 Það botnar enginn í Benitez Jermaine Pennant virðist vera feginn að vera laus frá knattspyrnustjóranum Rafa Benitez hjá Liverpool ef marka má orð hans í viðtali við Sun í dag. 24.1.2009 14:42 Hélt að Rooney talaði þýsku Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic skildi hvorki upp né niður í því sem félagi hans Wayne Rooney var að segja við hann þegar hann gekk í raðir Manchester United árið 2006. 24.1.2009 14:37 Gascoigne á batavegi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne er sagður vera á batavegi eftir að hafa verið þrjár vikur á meðferðarheimili Tony Adams í Hampshire, Sporting Chance. 24.1.2009 14:25 Nú eða aldrei með Arshavin Forráðamenn Zenit í Pétursborg hafa nú fengið nóg af hringlinu í kring um leikmann sinn Andrei Arshavin og hafa gefið Arsenal frest fram á kvöld til að klára að kaupa hann - ella verði ekkert af því. 24.1.2009 13:30 Úrslitaleikurinn á Wembley 2011 Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2011 fer fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 24.1.2009 13:26 Buffon hefði tekið tilboði City Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City. 24.1.2009 13:24 Allardyce gefst upp á Eiði Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur gefist upp á tilraunum sínum að fá Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 23.1.2009 23:36 Zenit sagt hafna lokatilboði Arsenal Samkvæmt rússneskum fréttamiðlum mun Zenit St. Pétursborg hafnað nýjasta og lokatilboði Arsenal í Andrei Arshavin. Viðræður munu þó eiga sér enn stað, samkvæmt öðrum heimildum í Rússlandi. 23.1.2009 22:30 Kranjcar lengi frá vegna meiðsla Ljóst er að Króatinn Nico Kranjcar verður lengi frá eftir að hann reif vöðva í nára. 23.1.2009 21:21 Gerrard einbeittur að bikarnum Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi engar áhyggjur af Steven Gerrard fyrir leik Liverpool gegn Everton í ensku bikarkeppninni á sunnudag. 23.1.2009 20:28 Heskey kominn til Aston Villa Emile Heskey hefur gengið til liðs við Aston Villa sem keypti hann frá Wigan fyrir 3,5 milljónir punda. 23.1.2009 18:52 Barcelona er besta lið heims frá 1991 Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði. 23.1.2009 16:23 Domenech segir sína skoðun á Mourinho Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar mætur á Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu. 23.1.2009 16:19 Ferguson virðir ákvörðun Redknapp Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist skilja vel kollega sinn Harry Redknapp hjá Tottenham mun ekki tefla fram sínu sterkasta liði á morgun þegar liðin mætast í enska bikarnum. 23.1.2009 16:03 Laursen frá í tvo mánuði eftir uppskurð Danski varnarjaxlinn Martin Laursen hjá Aston Villa verður ekki með liði sínu næstu tvo mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð. 23.1.2009 15:46 Mido lánaður til Wigan Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur. 23.1.2009 15:41 Hull keypti Bullard á metfé Hull City hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jimmy Bullard frá Fulham fyrir 5 milljónir punda. Hann er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður í sögu Hull. 23.1.2009 15:32 Bikarhelgi á Englandi Sex leikir í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina. 23.1.2009 13:32 Heskey sagður á leið til Villa Emile Heskey hjá Wigan er á leiðinni til Aston Villa fyrir þrjár milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum. 23.1.2009 13:28 Taprekstur hjá Newcastle Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins. 23.1.2009 13:26 Fjárfestar skoða Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea sem er í eigu Romans Abramovich er sagt vera undir smásjá arabískra og evrópskrá fjárfesta undir forystu Dr.Sulaiman al-Fahim sem nýlega keypti Manchester City. 23.1.2009 13:25 Gerrard neitar sök Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök. 23.1.2009 13:24 Hicks ræðir sölu á Liverpool Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er í viðræðum við milljarðamæringinn Nasser Al-Kharafi um mögulega yfirtöku Kúvætans á félaginu. 23.1.2009 13:23 Evans og Anderson frá í þrjár vikur Varnarmaðurinn Jonny Evans og miðjumaðurinn Anderson verða frá keppni næstu þrjár vikurnar með liði sínu Manchester United eftir að hafa orðið fyrir meðslum í 4-2 sigri liðsins á Derby í deildabikarnum á dögunum. 23.1.2009 13:22 Lánssamningur á teikniborðinu Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson heldur út til æfinga hjá enska C-deildarfélaginu Crewe Alexandra á morgun en þar er Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn. 23.1.2009 08:00 Drogba ætlar að berjast fyrir sínu sæti Didier Drogba er harðákveðinn í að vera áfram í herbúðum Chelsea og berjast fyrir sínu sæti í byrjunarliðinu þar. 22.1.2009 22:01 Bullard á leið til Hull Fulham og Hull hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðvallarleikmaninnum Jimmy Bullard eftir því sem heimildir Sky-fréttastofunnar herma. 22.1.2009 20:07 Jóhann Berg farinn til Hollands Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, hélt í dag til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. 22.1.2009 18:56 Hughes hefur rætt við Robinho Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi. 22.1.2009 17:57 Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. 22.1.2009 16:20 Mourinho las leikmönnum pistilinn Leikmenn Inter fengu sannkallaðan hárblástur frá þjálfara sínum Jose Mourinho eftir að liðið steinlá 3-1 fyrir Atalanta á sunnudaginn. 22.1.2009 16:03 Arnór: Eiður fer hvergi Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun. 22.1.2009 15:02 Hermann í Atvinnumennirnir okkar í kvöld Knattspyrnukappinn Hermann Hreiðarsson verður til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 sport í kvöld. 22.1.2009 13:00 Eduardo lék með varaliði Arsenal Króatíski landsliðsmaðurinn, Eduardo, sem fótbrotnaði illa í leik með Arsenal gegn Birmingham í febrúar í fyrra, er á góðri leið með að ná fullum bata. 22.1.2009 12:30 Catania vildi fá Birki Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann. 22.1.2009 11:54 Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum. 22.1.2009 11:25 Robinho: Ég ber virðingu fyrir Hughes Brasilíumaðurinn Robinho vísar því alfarið á bug að hann hafi átt í deilum við Mark Hughes knattspyrnustjóra eða nokkurn annan mann í herbúðum Manchester City. 22.1.2009 10:40 Stóri Sam heitur fyrir Eiði Smára Breska blaðið Sun segir að Sam Allardyce knattspyrnustjóri Blackburn hafa áhuga á því að kaupa Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 22.1.2009 10:28 Redknapp hvílir lykilmenn gegn United um helgina Harry Redknapp var agndofa í gærkvöld þegar lærisveinar hans í Tottenham voru hársbreidd frá því að detta út úr bikarkeppninni gegn Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley. 22.1.2009 10:10 Arshavin færist nær Arsenal Viðræður Arsenal og Zenit Pétursborg eru nú komnar ágætlega á veg ef marka má fréttir í enskum miðlum í morgun og ekki er loku fyrir það skotið að leikmaðurinn gangi loksins í raðir Arsenal. 22.1.2009 10:02 Markalaust í Barcelona Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 21.1.2009 22:49 Sjá næstu 50 fréttir
Swansea vann Portsmouth Fjölmörgum leikjum í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar var að ljúka. Óvæntustu úrslitin voru í viðureign Portsmouth og Swansea þar sem Swansea vann 2-0 útisigur. 24.1.2009 17:04
Deco þarf meiri tíma Ray Wilkins, aðstoðarmaður Luis Felipe Scolari hjá Chelsea, segir að portúgalski miðjumaðurinn Deco þurfi meiri tíma til að aðlagast. Eftir lofandi byrjun þá hefur Deco ekki staðið undir væntingum að undanförnu. 24.1.2009 15:51
Dirk Kuyt ekki á förum Umboðsmaður Dirk Kuyt neitar þeim sögusögnum að hollenski sóknarmaðurinn sé á leið til Juventus á Ítalíu. Ítalskir fjölmiðlar hafa greint frá áhuga Juventus. 24.1.2009 15:29
West Ham áfram í bikarnum West Ham er komið í fimmtu umferð enska bikarsins eftir 2-0 baráttusigur á Hartlepool á útivelli í fyrsta leik dagsins í bikarnum. 24.1.2009 14:50
Það botnar enginn í Benitez Jermaine Pennant virðist vera feginn að vera laus frá knattspyrnustjóranum Rafa Benitez hjá Liverpool ef marka má orð hans í viðtali við Sun í dag. 24.1.2009 14:42
Hélt að Rooney talaði þýsku Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic skildi hvorki upp né niður í því sem félagi hans Wayne Rooney var að segja við hann þegar hann gekk í raðir Manchester United árið 2006. 24.1.2009 14:37
Gascoigne á batavegi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne er sagður vera á batavegi eftir að hafa verið þrjár vikur á meðferðarheimili Tony Adams í Hampshire, Sporting Chance. 24.1.2009 14:25
Nú eða aldrei með Arshavin Forráðamenn Zenit í Pétursborg hafa nú fengið nóg af hringlinu í kring um leikmann sinn Andrei Arshavin og hafa gefið Arsenal frest fram á kvöld til að klára að kaupa hann - ella verði ekkert af því. 24.1.2009 13:30
Úrslitaleikurinn á Wembley 2011 Úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu árið 2011 fer fram á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. 24.1.2009 13:26
Buffon hefði tekið tilboði City Einn besti markvörður í heimi, Ítalinn Gianluigi Buffon hjá Juventus gefur til kynna að hann sé til í að ganga til liðs við Man City. 24.1.2009 13:24
Allardyce gefst upp á Eiði Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur gefist upp á tilraunum sínum að fá Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 23.1.2009 23:36
Zenit sagt hafna lokatilboði Arsenal Samkvæmt rússneskum fréttamiðlum mun Zenit St. Pétursborg hafnað nýjasta og lokatilboði Arsenal í Andrei Arshavin. Viðræður munu þó eiga sér enn stað, samkvæmt öðrum heimildum í Rússlandi. 23.1.2009 22:30
Kranjcar lengi frá vegna meiðsla Ljóst er að Króatinn Nico Kranjcar verður lengi frá eftir að hann reif vöðva í nára. 23.1.2009 21:21
Gerrard einbeittur að bikarnum Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi engar áhyggjur af Steven Gerrard fyrir leik Liverpool gegn Everton í ensku bikarkeppninni á sunnudag. 23.1.2009 20:28
Heskey kominn til Aston Villa Emile Heskey hefur gengið til liðs við Aston Villa sem keypti hann frá Wigan fyrir 3,5 milljónir punda. 23.1.2009 18:52
Barcelona er besta lið heims frá 1991 Barcelona er besta knattspyrnulið heims frá árinu 1991 samkvæmt tölfræðiúttekt IFFHS, Alþjóðasambandi knattspyrnusögu og tölfræði. 23.1.2009 16:23
Domenech segir sína skoðun á Mourinho Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar mætur á Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu. 23.1.2009 16:19
Ferguson virðir ákvörðun Redknapp Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United segist skilja vel kollega sinn Harry Redknapp hjá Tottenham mun ekki tefla fram sínu sterkasta liði á morgun þegar liðin mætast í enska bikarnum. 23.1.2009 16:03
Laursen frá í tvo mánuði eftir uppskurð Danski varnarjaxlinn Martin Laursen hjá Aston Villa verður ekki með liði sínu næstu tvo mánuðina eða svo eftir að hafa gengist undir hnéuppskurð. 23.1.2009 15:46
Mido lánaður til Wigan Framherjinn Mido hjá Middlesbrough hefur verið lánaður til Wigan til loka leiktíðar, en Egyptinn hefur ekki hlotið náð fyrir augum knattspyrnustjóra síns í vetur. 23.1.2009 15:41
Hull keypti Bullard á metfé Hull City hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Jimmy Bullard frá Fulham fyrir 5 milljónir punda. Hann er þar með orðinn dýrasti knattspyrnumaður í sögu Hull. 23.1.2009 15:32
Bikarhelgi á Englandi Sex leikir í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina. 23.1.2009 13:32
Heskey sagður á leið til Villa Emile Heskey hjá Wigan er á leiðinni til Aston Villa fyrir þrjár milljónir punda samkvæmt enskum fjölmiðlum. 23.1.2009 13:28
Taprekstur hjá Newcastle Newcastle United tapaði 34 milljónum punda fyrir skatta á fyrri helmingi síðasta árs. Velta félagsins var 100 milljónir punda en ljóst að launakostnaður er þungur baggi því hann er 72 prósent af veltu félagins. 23.1.2009 13:26
Fjárfestar skoða Chelsea Enska knattspyrnufélagið Chelsea sem er í eigu Romans Abramovich er sagt vera undir smásjá arabískra og evrópskrá fjárfesta undir forystu Dr.Sulaiman al-Fahim sem nýlega keypti Manchester City. 23.1.2009 13:25
Gerrard neitar sök Fyrirliði Liverpool Steven Gerrard sagði í dómssal í morgun saklaus af ákæru um líkamsárás á plötusnúð á næturklúbbi í Southport í lok desember síðastliðinn. Tveir aðrir einstaklingar voru kærðir fyrir árásina en þeir neita einnig sök. 23.1.2009 13:24
Hicks ræðir sölu á Liverpool Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er í viðræðum við milljarðamæringinn Nasser Al-Kharafi um mögulega yfirtöku Kúvætans á félaginu. 23.1.2009 13:23
Evans og Anderson frá í þrjár vikur Varnarmaðurinn Jonny Evans og miðjumaðurinn Anderson verða frá keppni næstu þrjár vikurnar með liði sínu Manchester United eftir að hafa orðið fyrir meðslum í 4-2 sigri liðsins á Derby í deildabikarnum á dögunum. 23.1.2009 13:22
Lánssamningur á teikniborðinu Fjölnismaðurinn Gunnar Már Guðmundsson heldur út til æfinga hjá enska C-deildarfélaginu Crewe Alexandra á morgun en þar er Guðjón Þórðarson við stjórnvölinn. 23.1.2009 08:00
Drogba ætlar að berjast fyrir sínu sæti Didier Drogba er harðákveðinn í að vera áfram í herbúðum Chelsea og berjast fyrir sínu sæti í byrjunarliðinu þar. 22.1.2009 22:01
Bullard á leið til Hull Fulham og Hull hafa komist að samkomulagi um kaupverð á miðvallarleikmaninnum Jimmy Bullard eftir því sem heimildir Sky-fréttastofunnar herma. 22.1.2009 20:07
Jóhann Berg farinn til Hollands Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Breiðabliks, hélt í dag til Hollands þar sem hann mun æfa með úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. 22.1.2009 18:56
Hughes hefur rætt við Robinho Mark Hughes hefur staðfest að hann hefur rætt við Robinho síðan sá síðarnefndi yfirgaf æfingarbúðir liðsins á Spáni í leyfisleysi. 22.1.2009 17:57
Hann er enginn Kaka - en hann er góður Gennaro Gattuso, leikmaður AC Milan, segir að enski landsliðsmaðurinn David Beckham hafi komið sér þægilega á óvart síðan hann gekk í raðir liðsins sem lánsmaður fyrir áramót. 22.1.2009 16:20
Mourinho las leikmönnum pistilinn Leikmenn Inter fengu sannkallaðan hárblástur frá þjálfara sínum Jose Mourinho eftir að liðið steinlá 3-1 fyrir Atalanta á sunnudaginn. 22.1.2009 16:03
Arnór: Eiður fer hvergi Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, staðfestir í samtali við Sky í dag að ekkert sé til í fréttum á Englandi sem orðuðu Eið við Blackburn í morgun. 22.1.2009 15:02
Hermann í Atvinnumennirnir okkar í kvöld Knattspyrnukappinn Hermann Hreiðarsson verður til umfjöllunar í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 sport í kvöld. 22.1.2009 13:00
Eduardo lék með varaliði Arsenal Króatíski landsliðsmaðurinn, Eduardo, sem fótbrotnaði illa í leik með Arsenal gegn Birmingham í febrúar í fyrra, er á góðri leið með að ná fullum bata. 22.1.2009 12:30
Catania vildi fá Birki Ítalska knattspyrnuliðið Catania vildi fá Birki Bjarnason leikmann norska liðsins Viking frá Stavangri lánaðan með möguleika á að kaupa hann. 22.1.2009 11:54
Metrispu Barcelona lauk í gærkvöld Ótrúlegri sigurgöngu Barcelona á útivöllum lauk í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við granna sína í Espanyol 0-0 í fyrri viðureign liðanna í konungsbikarnum. 22.1.2009 11:25
Robinho: Ég ber virðingu fyrir Hughes Brasilíumaðurinn Robinho vísar því alfarið á bug að hann hafi átt í deilum við Mark Hughes knattspyrnustjóra eða nokkurn annan mann í herbúðum Manchester City. 22.1.2009 10:40
Stóri Sam heitur fyrir Eiði Smára Breska blaðið Sun segir að Sam Allardyce knattspyrnustjóri Blackburn hafa áhuga á því að kaupa Eið Smára Guðjohnsen til félagsins frá Barcelona. 22.1.2009 10:28
Redknapp hvílir lykilmenn gegn United um helgina Harry Redknapp var agndofa í gærkvöld þegar lærisveinar hans í Tottenham voru hársbreidd frá því að detta út úr bikarkeppninni gegn Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley. 22.1.2009 10:10
Arshavin færist nær Arsenal Viðræður Arsenal og Zenit Pétursborg eru nú komnar ágætlega á veg ef marka má fréttir í enskum miðlum í morgun og ekki er loku fyrir það skotið að leikmaðurinn gangi loksins í raðir Arsenal. 22.1.2009 10:02
Markalaust í Barcelona Grannaslag Espanyol og Barcelona í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar lauk með markalausu jafntefli í kvöld. 21.1.2009 22:49