Enski boltinn

Dregið í 16-liða úrslit í enska bikarnum

NordicPhotos/GettyImages

Í kvöld var dregið í 16-liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu. Eins og sjá má á drættinum á enn eftir að spila aukaleiki í nokkrum viðureignum í fjórðu umferðinni.

Hér má sjá hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum 14. febrúar:

Sheffield United - Hull

Watford - Chelsea

West Ham - Middlesbrough

Sunderland eða Blackburn v Coventry

Derby - Nottingham Forest v Manchester United

Swansea - Fulham

Liverpool eða Everton - Doncaster eða Aston Villa

Cardiff eða Arsenal v West Brom eða Burnley

Hér má sjá dagsetningar aukaleikjanna í fjórðu umferðinni:

Þriðjudagur 3. febrúar

Arsenal - Cardiff

Burnley - West Brom

Miðvikudagur 4. febrúar

Aston Villa - Doncaster

Blackburn - Sunderland

Everton - Liverpool

Nott'm Forest - Derby








Fleiri fréttir

Sjá meira


×