Fleiri fréttir Essien í búningi Arsenal Michael Essien, leikmaður Chelsea, var á dögunum myndaður í búningi Arsenal í heimalandi sínu Gana. Mikill rígur er milli Chelsea og Arsenal og sér þessi 25 ára miðjumaður eftir gjörðum sínum. 16.2.2008 12:33 Kýs frekar að tapa 0-3 en vinna eins og Inter Inter hefur átta stiga forskot í ítölsku deildinni en Roma er í öðru sæti. Mikið hefur verið talað um furðulega dóma Inter í hag í leikjum Ítalíumeistarana. Nú hefur Bruno Conti, fyrrum þjálfari Roma, ákveðið að kasta olíu á eldinn. 16.2.2008 12:15 Hannes missti meðvitund í leik Hannes Þ. Sigurðsson missti meðvitund eftir að hafa verið tæklaður illa í æfingaleik Viking og Stabæk í dag. 15.2.2008 22:30 Enska knattspyrnusambandið hefur áhyggjur af útrásinni Enska knattspyrnusambandið gaf í dag frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum sambandsins af hugmyndum um útrás ensku úrvalsdeildarinnar. 15.2.2008 19:22 FH fær meira en 20 milljónir fyrir Sverri Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 að FH fær meira en 20 milljónir króna frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall fyrir Sverri Garðarsson. 15.2.2008 18:52 Usmanov eykur hlut sinn í Arsenal Rússinn Alisher Usmanov jók í dag eignarhlut sinn í Arsenal um eitt prósent og á hann nú samtals 24 prósent í félaginu. 15.2.2008 18:33 Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. 15.2.2008 17:58 Ferguson: Saha er kominn í toppform á ný Sir Alex Ferguson lýsti í dag yfir ánægju sinni með vel heppnaða endurkomu framherjans Louis Saha hjá Manchester United, en sá verður í hóp United í leiknum gegn Arsenal á morgun. 15.2.2008 15:10 Downing framlengir við Middlesbrough Vængmaðurinn Stewart Downing hefur nú loksins bundið enda á vangaveltur um framtíð sína hjá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2013. Downing er uppalinn hjá félaginu. 15.2.2008 15:06 John Terry í hóp Chelsea í fyrsta sinn á árinu Fyrirliðinn John Terry er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Huddersfield á Stamford Bridge í fimmtu umferð enska bikarsins á morgun. Terry hefur ekki spilað með liði sínu síðan hann meiddist í leik gegn Arsenal þann 16. desember. 15.2.2008 14:14 Ég er ekki fýlupúki Nicolas Anelka hjá Chelsea vill ekki meina að hann eigi skilið viðurnefnið "Fýlupúki" (Le Sulk) sem bresku blöðin skelltu á hann fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa fengið ósanngjarna meðferð í fjölmiðlum. 15.2.2008 11:28 Eggert minntist fyrstur á útrásina Enskir fjölmiðlar halda því fram að umræðan um mögulega útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi fyrst vaknað eftir að Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham, vakti máls á málinu. 15.2.2008 09:59 Forföll hjá Arsenal fyrir stórleik helgarinnar Nokkur skörð verða höggvin í leikmannahóp Arsenal fyrir stórleikinn í bikarnum gegn Manchester United um helgina ef svo fer sem horfir. Þeir Kolo Toure og Emmanuel Eboue snúa þó aftur eftir þátttöku sína í Afríkukeppninni. 15.2.2008 09:51 McClaren hefur neitað tilboðum frá Evrópu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, segist hafa neitað nokkrum tilboðum um að gerast knattspyrnustjóri utan Englands. Hann segist ekki setja fyrir sig að þjálfa í útlöndum eða í ensku Championship deildinni ef hann finni gott starfsumhverfi. 15.2.2008 09:41 Blatter tekur fyrir útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sepp Blatter segir að útrás ensku úrvalsdeildarinnar verði aldrei að veruleika svo lengi sem hann verður í starfi forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 14.2.2008 22:58 Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. 14.2.2008 22:14 Tottenham og Bolton unnu Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 14.2.2008 22:01 Duisburg á eftir Þóru Þýska úrvalsdeildarliðið Duisburg er á höttunum eftir Þóru Helgadóttur sem leikur með Anderlecht í Belgíu. 14.2.2008 16:54 Samuel Eto'o gæti náð leiknum gegn Celtic Samuel Eto'o verður ekki með Barcelona sem mætir Real Zaragoza um helgina en gæti náð leiknum gegn Celtic í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. 14.2.2008 15:23 Raul og Casillas klára ferilinn hjá Real Madrid Markvörðurinn Iker Casillas hefur samið við Real Madrid til ársins 2017 og framherjinn Raul til 2011. 14.2.2008 15:14 Torres útilokar ekki að fara til AC Milan Spánverjinn Fernando Torres segir það alls ekki útilokað að hann muni ganga til liðs við AC Milan í framtíðinni. 14.2.2008 14:54 Framtíð Robson hjá Sheffield United í óvissu Talið er að Bryan Robson hefur verið leystur undan störfum sínum sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Sheffield United. 14.2.2008 14:06 Björn Bergmann í læknismeðferð í Hollandi Björn Bergmann er nýkominn frá Hollandi þar sem hann var í meðferð hjá sjúkraþjálfara vegna þrálátra meiðsla í nára. 14.2.2008 12:20 Ferguson að stýra sínum 100. bikarleik Manchester United mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni um helgina en það verður 100. bikarleikur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 14.2.2008 12:11 Sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir Manucho Sir Alex Ferguson er ákveðinn að landa framherjanum Manucho frá Angóla sem fyrst til Manchester United og ætlar að sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir hann á Englandi. 14.2.2008 11:25 Hvað hefur þessi Beckham gert? Dálkahöfundurinn T.J. Timers hjá LA Times lætur knattspyrnumanninn David Beckham hafa það óþvegið í pistli sínum í blaðinu í dag. Hann segir körfuboltamanninn Kwame Brown hjá LA Lakers hafa skilið meira eftir sig í Los Angeles en Beckham. 14.2.2008 10:56 Ronaldo spilar ekki meira á árinu Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan sleit liðband í hné aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn sem varamaður í leik gegn Livorno í gærkvöldi og spilar ekki meira með liðinu á leiktíðinni. 14.2.2008 10:19 Kristján bestur hjá Brann sem tapaði fyrir Everton Everton vann Brann með tveimur mörkum í síðari hálfleik en Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir síðarnefnda liðið. 13.2.2008 21:24 Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 13.2.2008 18:47 Real enn ríkast - United í öðru sæti Real Madrid er enn í toppsætinu yfir ríkustu knattspyrnufélög heims samkvæmt nýlegri úttekt endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. Ensku félögin hafa heldur betur tekið stökk á listanum og verma nú þrjú af fimm efstu sætunum. 13.2.2008 16:18 Scudamore: Öll félögin styðja útrásina Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar, fullyrðir í samtali við Sky að úrvalsdeildin njóti stuðnings allra 20 félaganna í deildinni þegar kemur að fyrirhugaðri útrás leiktíðina 2010/11. Þá stendur til að bæta við einum leik á hvert lið sem spilaður yrði á erlendri grundu. 13.2.2008 16:00 Sektaður um milljón fyrir að senda sms Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga er ekki sá eini sem er farinn að taka hart á símanotkun leikmanna þegar þeir eru við æfingar. Sir Alex Ferguson er sagður hafa sektað Cristiano Ronaldo um milljón á dögunum þegar hann laumaðist til að senda sms á æfingu. 13.2.2008 15:11 Hann sagði að við værum feitir Tékkneski táningurinn Tomas Pekhart hefur nú gefið skýringu á því af hverju markvörðurinn Paul Robinson er kominn út í kuldann hjá Juande Ramos, stjóra Tottenham. 13.2.2008 15:00 Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. 13.2.2008 12:39 Trapattoni tekur við Írum Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Giovanni Trapattoni hefur staðfest að hann muni taka við írska landsliðinu á næsta keppnistímabili, eða eftir að keppni lýkur í Austurríki þar sem hann stýrir liði Red Bull í Salzburg. 13.2.2008 12:33 Wenger í sigtinu hjá Barcelona? Spænskir fjölmiðlar segja að Arsene Wenger sé fyrsti kostur Barcelona til að taka við þjálfarastöðunni af Frank Rijkaard næsta sumar. Barcelona er nú átta stigum á eftir Real Madrid í töflunni og hefur oft leikið betur en í vetur. 13.2.2008 10:51 Carew er leikmaður 26. umferðar Norðmaðurinn John Carew stal senunni um helgina þegar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri Aston Villa á lánlausu liði Newcastle. 13.2.2008 10:11 Bent er ákveðinn í að fylla upp í verðmiðann Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham lofar stuðningsmönnum liðsins að þeir eigi enn eftir að sjá hans bestu hliðar. Það er kannski eins gott því þessi dýra fjárfesting félagsins síðasta sumar hefur litlu skilað til þessa. 13.2.2008 09:56 Hamann framlengir um eitt ár við City Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann hefur verið lykilmaður hjá Manchester City í vetur og hefur nú uppskorið laun erfiðisins með eins árs framlengingu á samningi sínum. Hamann verður því hjá City út næstu leiktíð en hann er 34 ára gamall. Hann samdi við City eftir að hann fór frá Liverpool árið 2006. 13.2.2008 09:52 Andy Cole með þrennu fyrir Burnley Andy Cole fór á kostum með Burnley í ensku 1. deildinni í kvöld. Hann skoraði þrennu fyrir liðið þegar það vann 4-2 sigur á QPR á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Burnley. 12.2.2008 23:02 Campo í viðræðum við Bolton Ivan Campo verður líklega lengur í búningi Bolton. Þessi 33 ára leikmaður er viðræðum við félagið um nýjan samning. Hann segist ánægður í enska boltanum og vilji spila þar áfram. 12.2.2008 21:30 Barcelona að kaupa varnarmann Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag. 12.2.2008 21:00 McFadden sér ekki eftir neinu James McFadden, nýjasti liðsmaður Birmingham, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Everton til að berjast í fallbaráttu á St. Andrews. McFadden skoraði mark Birmingham í 1-1 jafntefli gegn West Ham um helgina. 12.2.2008 20:00 United til Suður-Afríku næsta sumar Manchester United mun taka þátt í þriggja liða æfingamóti í Suður-Afríku 19.-26. júlí. United mætir Kaizer Chiefs og Orlando Pirates í mótinu en bæði lið eru frá Suður-Afríku. 12.2.2008 19:00 Ferrari á leið til AC Milan? Varnarmaðurinn Matteo Ferrari gæti farið til AC Milan eftir tímabilið ef eitthvað er að marka ítölsku pressuna. Þessi 28 ára leikmaður er í herbúðum Roma en samningur hans rennur út í sumar. 12.2.2008 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Essien í búningi Arsenal Michael Essien, leikmaður Chelsea, var á dögunum myndaður í búningi Arsenal í heimalandi sínu Gana. Mikill rígur er milli Chelsea og Arsenal og sér þessi 25 ára miðjumaður eftir gjörðum sínum. 16.2.2008 12:33
Kýs frekar að tapa 0-3 en vinna eins og Inter Inter hefur átta stiga forskot í ítölsku deildinni en Roma er í öðru sæti. Mikið hefur verið talað um furðulega dóma Inter í hag í leikjum Ítalíumeistarana. Nú hefur Bruno Conti, fyrrum þjálfari Roma, ákveðið að kasta olíu á eldinn. 16.2.2008 12:15
Hannes missti meðvitund í leik Hannes Þ. Sigurðsson missti meðvitund eftir að hafa verið tæklaður illa í æfingaleik Viking og Stabæk í dag. 15.2.2008 22:30
Enska knattspyrnusambandið hefur áhyggjur af útrásinni Enska knattspyrnusambandið gaf í dag frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum sambandsins af hugmyndum um útrás ensku úrvalsdeildarinnar. 15.2.2008 19:22
FH fær meira en 20 milljónir fyrir Sverri Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 að FH fær meira en 20 milljónir króna frá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall fyrir Sverri Garðarsson. 15.2.2008 18:52
Usmanov eykur hlut sinn í Arsenal Rússinn Alisher Usmanov jók í dag eignarhlut sinn í Arsenal um eitt prósent og á hann nú samtals 24 prósent í félaginu. 15.2.2008 18:33
Eiður í leikmannahópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni á morgun. 15.2.2008 17:58
Ferguson: Saha er kominn í toppform á ný Sir Alex Ferguson lýsti í dag yfir ánægju sinni með vel heppnaða endurkomu framherjans Louis Saha hjá Manchester United, en sá verður í hóp United í leiknum gegn Arsenal á morgun. 15.2.2008 15:10
Downing framlengir við Middlesbrough Vængmaðurinn Stewart Downing hefur nú loksins bundið enda á vangaveltur um framtíð sína hjá félaginu með því að skrifa undir nýjan fimm ára samning sem gildir til ársins 2013. Downing er uppalinn hjá félaginu. 15.2.2008 15:06
John Terry í hóp Chelsea í fyrsta sinn á árinu Fyrirliðinn John Terry er í leikmannahópi Chelsea sem mætir Huddersfield á Stamford Bridge í fimmtu umferð enska bikarsins á morgun. Terry hefur ekki spilað með liði sínu síðan hann meiddist í leik gegn Arsenal þann 16. desember. 15.2.2008 14:14
Ég er ekki fýlupúki Nicolas Anelka hjá Chelsea vill ekki meina að hann eigi skilið viðurnefnið "Fýlupúki" (Le Sulk) sem bresku blöðin skelltu á hann fyrir nokkrum árum. Hann segist hafa fengið ósanngjarna meðferð í fjölmiðlum. 15.2.2008 11:28
Eggert minntist fyrstur á útrásina Enskir fjölmiðlar halda því fram að umræðan um mögulega útrás ensku úrvalsdeildarinnar hafi fyrst vaknað eftir að Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham, vakti máls á málinu. 15.2.2008 09:59
Forföll hjá Arsenal fyrir stórleik helgarinnar Nokkur skörð verða höggvin í leikmannahóp Arsenal fyrir stórleikinn í bikarnum gegn Manchester United um helgina ef svo fer sem horfir. Þeir Kolo Toure og Emmanuel Eboue snúa þó aftur eftir þátttöku sína í Afríkukeppninni. 15.2.2008 09:51
McClaren hefur neitað tilboðum frá Evrópu Steve McClaren, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga, segist hafa neitað nokkrum tilboðum um að gerast knattspyrnustjóri utan Englands. Hann segist ekki setja fyrir sig að þjálfa í útlöndum eða í ensku Championship deildinni ef hann finni gott starfsumhverfi. 15.2.2008 09:41
Blatter tekur fyrir útrás ensku úrvalsdeildarinnar Sepp Blatter segir að útrás ensku úrvalsdeildarinnar verði aldrei að veruleika svo lengi sem hann verður í starfi forseta Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 14.2.2008 22:58
Phil Neville hrósaði Kristjáni Erni Phil Neville var hrifinn af Kristjáni Erni Sigurðssyni en Everton vann 2-0 sigur á Brann í UEFA-bikarkeppninni í gær. 14.2.2008 22:14
Tottenham og Bolton unnu Ensku liðin Tottenham og Bolton unnu bæði viðureignir sínar í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 14.2.2008 22:01
Duisburg á eftir Þóru Þýska úrvalsdeildarliðið Duisburg er á höttunum eftir Þóru Helgadóttur sem leikur með Anderlecht í Belgíu. 14.2.2008 16:54
Samuel Eto'o gæti náð leiknum gegn Celtic Samuel Eto'o verður ekki með Barcelona sem mætir Real Zaragoza um helgina en gæti náð leiknum gegn Celtic í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. 14.2.2008 15:23
Raul og Casillas klára ferilinn hjá Real Madrid Markvörðurinn Iker Casillas hefur samið við Real Madrid til ársins 2017 og framherjinn Raul til 2011. 14.2.2008 15:14
Torres útilokar ekki að fara til AC Milan Spánverjinn Fernando Torres segir það alls ekki útilokað að hann muni ganga til liðs við AC Milan í framtíðinni. 14.2.2008 14:54
Framtíð Robson hjá Sheffield United í óvissu Talið er að Bryan Robson hefur verið leystur undan störfum sínum sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Sheffield United. 14.2.2008 14:06
Björn Bergmann í læknismeðferð í Hollandi Björn Bergmann er nýkominn frá Hollandi þar sem hann var í meðferð hjá sjúkraþjálfara vegna þrálátra meiðsla í nára. 14.2.2008 12:20
Ferguson að stýra sínum 100. bikarleik Manchester United mætir Arsenal í ensku bikarkeppninni um helgina en það verður 100. bikarleikur Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United. 14.2.2008 12:11
Sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir Manucho Sir Alex Ferguson er ákveðinn að landa framherjanum Manucho frá Angóla sem fyrst til Manchester United og ætlar að sækja aftur um atvinnuleyfi fyrir hann á Englandi. 14.2.2008 11:25
Hvað hefur þessi Beckham gert? Dálkahöfundurinn T.J. Timers hjá LA Times lætur knattspyrnumanninn David Beckham hafa það óþvegið í pistli sínum í blaðinu í dag. Hann segir körfuboltamanninn Kwame Brown hjá LA Lakers hafa skilið meira eftir sig í Los Angeles en Beckham. 14.2.2008 10:56
Ronaldo spilar ekki meira á árinu Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan sleit liðband í hné aðeins þremur mínútum eftir að hann kom inn sem varamaður í leik gegn Livorno í gærkvöldi og spilar ekki meira með liðinu á leiktíðinni. 14.2.2008 10:19
Kristján bestur hjá Brann sem tapaði fyrir Everton Everton vann Brann með tveimur mörkum í síðari hálfleik en Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason léku allan leikinn fyrir síðarnefnda liðið. 13.2.2008 21:24
Kristján og Ólafur í byrjunarliðinu Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru á sínum stað í byrjunarliði Brann en liðið tekur á móti Everton í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 13.2.2008 18:47
Real enn ríkast - United í öðru sæti Real Madrid er enn í toppsætinu yfir ríkustu knattspyrnufélög heims samkvæmt nýlegri úttekt endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte. Ensku félögin hafa heldur betur tekið stökk á listanum og verma nú þrjú af fimm efstu sætunum. 13.2.2008 16:18
Scudamore: Öll félögin styðja útrásina Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar, fullyrðir í samtali við Sky að úrvalsdeildin njóti stuðnings allra 20 félaganna í deildinni þegar kemur að fyrirhugaðri útrás leiktíðina 2010/11. Þá stendur til að bæta við einum leik á hvert lið sem spilaður yrði á erlendri grundu. 13.2.2008 16:00
Sektaður um milljón fyrir að senda sms Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga er ekki sá eini sem er farinn að taka hart á símanotkun leikmanna þegar þeir eru við æfingar. Sir Alex Ferguson er sagður hafa sektað Cristiano Ronaldo um milljón á dögunum þegar hann laumaðist til að senda sms á æfingu. 13.2.2008 15:11
Hann sagði að við værum feitir Tékkneski táningurinn Tomas Pekhart hefur nú gefið skýringu á því af hverju markvörðurinn Paul Robinson er kominn út í kuldann hjá Juande Ramos, stjóra Tottenham. 13.2.2008 15:00
Ísland niður um tvö sæti á lista FIFA Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tvö sæti á nýjum styrkleikalista Fifa sem birtur var í morgun. Liðið er nú í 89. sæti listans en var í því 87. þegar listinn var síðast birtur í janúar. 13.2.2008 12:39
Trapattoni tekur við Írum Ítalski knattspyrnuþjálfarinn Giovanni Trapattoni hefur staðfest að hann muni taka við írska landsliðinu á næsta keppnistímabili, eða eftir að keppni lýkur í Austurríki þar sem hann stýrir liði Red Bull í Salzburg. 13.2.2008 12:33
Wenger í sigtinu hjá Barcelona? Spænskir fjölmiðlar segja að Arsene Wenger sé fyrsti kostur Barcelona til að taka við þjálfarastöðunni af Frank Rijkaard næsta sumar. Barcelona er nú átta stigum á eftir Real Madrid í töflunni og hefur oft leikið betur en í vetur. 13.2.2008 10:51
Carew er leikmaður 26. umferðar Norðmaðurinn John Carew stal senunni um helgina þegar hann skoraði þrennu í 4-1 útisigri Aston Villa á lánlausu liði Newcastle. 13.2.2008 10:11
Bent er ákveðinn í að fylla upp í verðmiðann Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham lofar stuðningsmönnum liðsins að þeir eigi enn eftir að sjá hans bestu hliðar. Það er kannski eins gott því þessi dýra fjárfesting félagsins síðasta sumar hefur litlu skilað til þessa. 13.2.2008 09:56
Hamann framlengir um eitt ár við City Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann hefur verið lykilmaður hjá Manchester City í vetur og hefur nú uppskorið laun erfiðisins með eins árs framlengingu á samningi sínum. Hamann verður því hjá City út næstu leiktíð en hann er 34 ára gamall. Hann samdi við City eftir að hann fór frá Liverpool árið 2006. 13.2.2008 09:52
Andy Cole með þrennu fyrir Burnley Andy Cole fór á kostum með Burnley í ensku 1. deildinni í kvöld. Hann skoraði þrennu fyrir liðið þegar það vann 4-2 sigur á QPR á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan leikinn fyrir Burnley. 12.2.2008 23:02
Campo í viðræðum við Bolton Ivan Campo verður líklega lengur í búningi Bolton. Þessi 33 ára leikmaður er viðræðum við félagið um nýjan samning. Hann segist ánægður í enska boltanum og vilji spila þar áfram. 12.2.2008 21:30
Barcelona að kaupa varnarmann Barcelona mun síðar í vikunni ganga frá kaupunum á varnarmanninum Ezequiel Garay frá Racing Santander. Þetta kemur fram í spænsku dagblaði í dag. 12.2.2008 21:00
McFadden sér ekki eftir neinu James McFadden, nýjasti liðsmaður Birmingham, sér ekki eftir því að hafa yfirgefið Everton til að berjast í fallbaráttu á St. Andrews. McFadden skoraði mark Birmingham í 1-1 jafntefli gegn West Ham um helgina. 12.2.2008 20:00
United til Suður-Afríku næsta sumar Manchester United mun taka þátt í þriggja liða æfingamóti í Suður-Afríku 19.-26. júlí. United mætir Kaizer Chiefs og Orlando Pirates í mótinu en bæði lið eru frá Suður-Afríku. 12.2.2008 19:00
Ferrari á leið til AC Milan? Varnarmaðurinn Matteo Ferrari gæti farið til AC Milan eftir tímabilið ef eitthvað er að marka ítölsku pressuna. Þessi 28 ára leikmaður er í herbúðum Roma en samningur hans rennur út í sumar. 12.2.2008 18:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti