Enski boltinn

Hamann framlengir um eitt ár við City

Nordic Photos / Getty Images
Þýski miðjumaðurinn Dietmar Hamann hefur verið lykilmaður hjá Manchester City í vetur og hefur nú uppskorið laun erfiðisins með eins árs framlengingu á samningi sínum. Hamann verður því hjá City út næstu leiktíð en hann er 34 ára gamall. Hann samdi við City eftir að hann fór frá Liverpool árið 2006.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×