Fleiri fréttir Fáir hafa trú á Derby Ekki margir lesenda Vísis hafa trú á því að Derby bjargi sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni, eins og ef til vill eðlilegt er. 12.2.2008 12:37 Gerrard einbeitir sér að fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist stefna á að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til að tryggja liðinu þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. 12.2.2008 11:08 Hannes spilar með hjálm Hannes Sigurðsson mun í framtíðinni leika með sérstakan hjálm til koma í veg fyrir að hann fái heilahristing við samstuð. 12.2.2008 10:34 Liverpool vinnur ekki deildina undir stjórn Benitez Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool, reiknar ekki með því að Liverpool verði nokkru sinni Englandsmeistari undir stjórn Rafael Benitez. 12.2.2008 09:45 Wenger ánægður með vörnina Arsene Wenger var ánægður eftir 2-0 sigur Arsenal á Blackburn í kvöld. „Við erum stoltir af því að vera á þeim stað sem við erum," sagði Wenger en Arsenal er komið með fimm stiga forskot í deildinni. 11.2.2008 23:07 Arsenal vann Blackburn Arsenal er komið með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Blackburn í kvöld. Philippe Senderos og Emmanuel Adebayor skoruðu mörkin. 11.2.2008 20:09 Clemente tekur við Íran Javier Clemente, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar og Serbíu, er tekinn við Íran. Hann mun stýra Írönum í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010. 11.2.2008 19:54 HM 2010 á gervigrasi? Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að leikirnir á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku 2010 gætu verið leiknir á gervigrasi. Þá finnst honum að leikir Afríkukeppninnar eigi í framtíðinni að vera á gervigrasvöllum. 11.2.2008 19:03 Trapattoni kynntur sem þjálfari Írlands á miðvikudag Giovanni Trapattoni verður kynntur sem nýr þjálfari írska landsliðsins á miðvikudag. Samningur hans við Red Bull Salzburg í Austurríki rennur út í maí. Trapattoni er fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu. 11.2.2008 18:47 United fylgist með Quagliarella Fabio Quagliarella, sóknarmaður Udinese á Ítalíu, segir að það yrði draumur að spila fyrir Manchester United. Englandsmeistararnir hafa sent njósnara sína á fjölda leikja í vetur til að fylgjast með Quagliarella. 11.2.2008 17:26 West Ham áfrýjar brottvísun Bowyer West Ham hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Lee Bowyer fékk um helgina. Mark Clattenburg rak Bowyer af velli fyrir tæklingu sem hann taldi hafa verið tveggja fóta. 11.2.2008 16:30 Coppell: Verðum að halda hreinu Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading, segir að liðið verði að fara að halda marki sínu hreinu ef það ætli sér ekki að lenda í vandræðum. Reading hefur ekki haldið hreinu síðan liðið vann Derby í byrjun október. 11.2.2008 16:00 Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. 11.2.2008 14:53 Umræða um dómaramál á Ítalíu heldur áfram Dómarinn Stefano Farina gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir framkomu sína í gær. Farina strunsaði fyrstur af velli um leið og hann flautaði af leik Inter og Catania án þess að taka í hendur leikmanna. 11.2.2008 14:32 Diego ekki á förum frá Werder Bremen Forráðamenn Werder Bremen í Þýskalandi eru allt annað en sáttir við að fjölmiðlar hafa verið að orða miðjumanninn Diego við ítalska liðið Juventus. Þeir segja að Diego sé einfaldlega ekki til sölu. 11.2.2008 14:11 Arsenal getur náð fimm stiga forystu í kvöld Arsenal getur komist í þægilega stöðu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tekur þá á móti Blackburn og nær með sigri fimm stiga forskoti í deildinni. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn 2. 11.2.2008 13:30 Neville er ekki að fara að hætta Gary Neville hefur blásið á þær kjaftasögur að hann sé að íhuga að leggja skóna á hilluna. Neville hefur ekki leikið með aðalliði Manchester United síðan í mars á síðasta ári vegna meiðsla. 11.2.2008 13:28 Meirihluti mótfallin útrás ensku úrvalsdeildairnnar Meirihluti lesenda Vísis eru mótfallnir því að bætt verið við aukaumferð við ensku úrvalsdeildina sem leikin verði á erlendri grundu. 11.2.2008 12:47 Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. 11.2.2008 12:30 Skúffusamningar ólöglegir Stjórn KSÍ bætti við greinagerð í reglugerð um knattspyrnumót sem lúta að samningamálum leikmanna. Nú er ólöglegt að nota leikmenn sem eru ekki með löglegan KSÍ samning. 11.2.2008 11:57 Terry gæti náð úrslitaleiknum Avram Grant, stjóri Chelsea, útilokar ekki að John Terry gæti spilað með liðinu í úrslitum deildabikarkeppninnar þann 24. febrúar næstkomandi. 11.2.2008 11:19 Coventry rak Dowie Ian Dowie hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarliðinu Coventry. 11.2.2008 10:08 Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi, þeirra á meðal þrennan sem John Carew skoraði gegn Newcastle. 11.2.2008 09:37 Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. 10.2.2008 19:41 Egyptar vörðu titilinn Egyptaland varð í dag Afríkumeistari í knattspyrnu í sjötta sinn eftir 1-0 sigur á Kamerún í úrslitaleik. 10.2.2008 19:32 Crouch: Vorum betri aðilinn Peter Crouch fékk bestu færi Liverpool í dag en náði ekki að skora úr þeim. Hann sagði að Liverpool hefði verið betri aðilinn í leiknum. 10.2.2008 18:01 Þurrt og markalaust á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool stóð alls ekki undir væntingum en liðin gerðu markalaust jafntefli í miklum baráttuleik. 10.2.2008 17:56 Aron Einar lék með aðalliði AZ Aron Einar Gunnarsson lék í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði illa á útivelli fyrir NEC, 5-2. 10.2.2008 17:38 Benitez: Blaðamaðurinn laug Rafael Benitez segir að það sé ekki rétt sem komi fram í News of the World í dag, að hann kenni eigendum liðsins um slæmt gengi að undanförnu. 10.2.2008 17:06 Queiroz: Landsleikirnir tóku sinn toll Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið þreyttir eftir landsleikjahléið í vikunni. 10.2.2008 17:01 Eriksson: Sýndum að við erum með gott lið Sven-Göran Eriksson var fyrst og fremst þakklæti í garð stuðningsmanna sinna í huga eftir sigur sinna manna í Manchester City á grönnum sínum í United í dag. 10.2.2008 16:44 Óvæntur sigur Manchester City Manchester City vann 2-1 sigur á Manchester United í leik sem markaði að hálf öld er liðin frá flugslysinu í München. 10.2.2008 15:25 Flugeldar rufu þögnina Stuðningsmenn Manchester United og Manchester City virtu þá þögn sem ríkti í eina mínútu fyrir leik liðanna til minningar um þá sem fórust í flugslysinu í München fyrir hálfri öld. 10.2.2008 14:52 Bandaríkin til bjargar Svo gæti farið að England mæti Bandaríkjunum í vináttulandsleik þann 28. maí næstkomandi. 10.2.2008 14:45 Benitez sendir eigendunum tóninn Rafael Benitez segir í samtali við News of the World í dag að eigendur Liverpool hafi komið á óstöðugleika hjá félaginu. 10.2.2008 14:38 Trapattoni til viðræðna á Írlandi Ítalinn Giovanni Trapattoni mun á mánudaginn eiga viðræður við írska knattspyrnusambandið um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara. 10.2.2008 14:12 Gana fékk bronsið á Afríkukeppninni Gana vann í gær Fílabeinsströndina í leik um þriðja sætið á Afríkukeppninni, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. 10.2.2008 11:33 Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2008 23:20 Allt um leiki dagsins: Portsmouth stal þremur stigum Sex leikir hófust nú klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni. Everton hélt fjórða sætinu í deildinni með 1-0 sigri á Reading og þá stal Portsmouth þremur stigum á heimavelli Bolton. 9.2.2008 17:00 Lübbecke úr fallsvæðinu TuS N-Lübbecke vann í dag afar mikilvægan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 9.2.2008 17:47 Aston Villa skoraði fjögur í seinni hálfleik Aston Villa vann 4-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. 9.2.2008 15:00 Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09 80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52 Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37 Við eigum ekki möguleika Búlgarinn Martin Petrov hjá Manchester City segist óttast stórtap þegar liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 8.2.2008 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fáir hafa trú á Derby Ekki margir lesenda Vísis hafa trú á því að Derby bjargi sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni, eins og ef til vill eðlilegt er. 12.2.2008 12:37
Gerrard einbeitir sér að fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist stefna á að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar til að tryggja liðinu þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. 12.2.2008 11:08
Hannes spilar með hjálm Hannes Sigurðsson mun í framtíðinni leika með sérstakan hjálm til koma í veg fyrir að hann fái heilahristing við samstuð. 12.2.2008 10:34
Liverpool vinnur ekki deildina undir stjórn Benitez Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Liverpool, reiknar ekki með því að Liverpool verði nokkru sinni Englandsmeistari undir stjórn Rafael Benitez. 12.2.2008 09:45
Wenger ánægður með vörnina Arsene Wenger var ánægður eftir 2-0 sigur Arsenal á Blackburn í kvöld. „Við erum stoltir af því að vera á þeim stað sem við erum," sagði Wenger en Arsenal er komið með fimm stiga forskot í deildinni. 11.2.2008 23:07
Arsenal vann Blackburn Arsenal er komið með fimm stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 sigur á Blackburn í kvöld. Philippe Senderos og Emmanuel Adebayor skoruðu mörkin. 11.2.2008 20:09
Clemente tekur við Íran Javier Clemente, fyrrum landsliðsþjálfari Spánar og Serbíu, er tekinn við Íran. Hann mun stýra Írönum í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010. 11.2.2008 19:54
HM 2010 á gervigrasi? Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að leikirnir á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku 2010 gætu verið leiknir á gervigrasi. Þá finnst honum að leikir Afríkukeppninnar eigi í framtíðinni að vera á gervigrasvöllum. 11.2.2008 19:03
Trapattoni kynntur sem þjálfari Írlands á miðvikudag Giovanni Trapattoni verður kynntur sem nýr þjálfari írska landsliðsins á miðvikudag. Samningur hans við Red Bull Salzburg í Austurríki rennur út í maí. Trapattoni er fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu. 11.2.2008 18:47
United fylgist með Quagliarella Fabio Quagliarella, sóknarmaður Udinese á Ítalíu, segir að það yrði draumur að spila fyrir Manchester United. Englandsmeistararnir hafa sent njósnara sína á fjölda leikja í vetur til að fylgjast með Quagliarella. 11.2.2008 17:26
West Ham áfrýjar brottvísun Bowyer West Ham hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Lee Bowyer fékk um helgina. Mark Clattenburg rak Bowyer af velli fyrir tæklingu sem hann taldi hafa verið tveggja fóta. 11.2.2008 16:30
Coppell: Verðum að halda hreinu Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading, segir að liðið verði að fara að halda marki sínu hreinu ef það ætli sér ekki að lenda í vandræðum. Reading hefur ekki haldið hreinu síðan liðið vann Derby í byrjun október. 11.2.2008 16:00
Ísland - Aserbaídsjan í ágúst Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Aserbaídsjan hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik. Leikurinn fer fram 20. ágúst og verður leikinn á Laugardalsvelli. 11.2.2008 14:53
Umræða um dómaramál á Ítalíu heldur áfram Dómarinn Stefano Farina gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir framkomu sína í gær. Farina strunsaði fyrstur af velli um leið og hann flautaði af leik Inter og Catania án þess að taka í hendur leikmanna. 11.2.2008 14:32
Diego ekki á förum frá Werder Bremen Forráðamenn Werder Bremen í Þýskalandi eru allt annað en sáttir við að fjölmiðlar hafa verið að orða miðjumanninn Diego við ítalska liðið Juventus. Þeir segja að Diego sé einfaldlega ekki til sölu. 11.2.2008 14:11
Arsenal getur náð fimm stiga forystu í kvöld Arsenal getur komist í þægilega stöðu í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tekur þá á móti Blackburn og nær með sigri fimm stiga forskoti í deildinni. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður í beinni útsendingu á Sýn 2. 11.2.2008 13:30
Neville er ekki að fara að hætta Gary Neville hefur blásið á þær kjaftasögur að hann sé að íhuga að leggja skóna á hilluna. Neville hefur ekki leikið með aðalliði Manchester United síðan í mars á síðasta ári vegna meiðsla. 11.2.2008 13:28
Meirihluti mótfallin útrás ensku úrvalsdeildairnnar Meirihluti lesenda Vísis eru mótfallnir því að bætt verið við aukaumferð við ensku úrvalsdeildina sem leikin verði á erlendri grundu. 11.2.2008 12:47
Fastnúmerakerfi tekið upp Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum um helgina að taka upp fastnúmerakerfi í Landsbankadeild kvenna og 1. deild karla, líkt og verið hefur í Landsbankadeild karla. 11.2.2008 12:30
Skúffusamningar ólöglegir Stjórn KSÍ bætti við greinagerð í reglugerð um knattspyrnumót sem lúta að samningamálum leikmanna. Nú er ólöglegt að nota leikmenn sem eru ekki með löglegan KSÍ samning. 11.2.2008 11:57
Terry gæti náð úrslitaleiknum Avram Grant, stjóri Chelsea, útilokar ekki að John Terry gæti spilað með liðinu í úrslitum deildabikarkeppninnar þann 24. febrúar næstkomandi. 11.2.2008 11:19
Coventry rak Dowie Ian Dowie hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá enska B-deildarliðinu Coventry. 11.2.2008 10:08
Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eru komin á Vísi, þeirra á meðal þrennan sem John Carew skoraði gegn Newcastle. 11.2.2008 09:37
Real Madrid skoraði sjö gegn Valladolid Real Madrid styrkti heldur betur stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 7-0 sigri á Valladolid. 10.2.2008 19:41
Egyptar vörðu titilinn Egyptaland varð í dag Afríkumeistari í knattspyrnu í sjötta sinn eftir 1-0 sigur á Kamerún í úrslitaleik. 10.2.2008 19:32
Crouch: Vorum betri aðilinn Peter Crouch fékk bestu færi Liverpool í dag en náði ekki að skora úr þeim. Hann sagði að Liverpool hefði verið betri aðilinn í leiknum. 10.2.2008 18:01
Þurrt og markalaust á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool stóð alls ekki undir væntingum en liðin gerðu markalaust jafntefli í miklum baráttuleik. 10.2.2008 17:56
Aron Einar lék með aðalliði AZ Aron Einar Gunnarsson lék í dag sinn fyrsta leik með aðalliði AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði illa á útivelli fyrir NEC, 5-2. 10.2.2008 17:38
Benitez: Blaðamaðurinn laug Rafael Benitez segir að það sé ekki rétt sem komi fram í News of the World í dag, að hann kenni eigendum liðsins um slæmt gengi að undanförnu. 10.2.2008 17:06
Queiroz: Landsleikirnir tóku sinn toll Carlos Queiroz, aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið þreyttir eftir landsleikjahléið í vikunni. 10.2.2008 17:01
Eriksson: Sýndum að við erum með gott lið Sven-Göran Eriksson var fyrst og fremst þakklæti í garð stuðningsmanna sinna í huga eftir sigur sinna manna í Manchester City á grönnum sínum í United í dag. 10.2.2008 16:44
Óvæntur sigur Manchester City Manchester City vann 2-1 sigur á Manchester United í leik sem markaði að hálf öld er liðin frá flugslysinu í München. 10.2.2008 15:25
Flugeldar rufu þögnina Stuðningsmenn Manchester United og Manchester City virtu þá þögn sem ríkti í eina mínútu fyrir leik liðanna til minningar um þá sem fórust í flugslysinu í München fyrir hálfri öld. 10.2.2008 14:52
Bandaríkin til bjargar Svo gæti farið að England mæti Bandaríkjunum í vináttulandsleik þann 28. maí næstkomandi. 10.2.2008 14:45
Benitez sendir eigendunum tóninn Rafael Benitez segir í samtali við News of the World í dag að eigendur Liverpool hafi komið á óstöðugleika hjá félaginu. 10.2.2008 14:38
Trapattoni til viðræðna á Írlandi Ítalinn Giovanni Trapattoni mun á mánudaginn eiga viðræður við írska knattspyrnusambandið um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara. 10.2.2008 14:12
Gana fékk bronsið á Afríkukeppninni Gana vann í gær Fílabeinsströndina í leik um þriðja sætið á Afríkukeppninni, 4-2, eftir að hafa lent 2-1 undir í leiknum. 10.2.2008 11:33
Jafnt hjá Sevilla og Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék síðasta rúma hálftímann er Sevilla og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2008 23:20
Allt um leiki dagsins: Portsmouth stal þremur stigum Sex leikir hófust nú klukkan 15.00 í ensku úrvalsdeildinni. Everton hélt fjórða sætinu í deildinni með 1-0 sigri á Reading og þá stal Portsmouth þremur stigum á heimavelli Bolton. 9.2.2008 17:00
Lübbecke úr fallsvæðinu TuS N-Lübbecke vann í dag afar mikilvægan sigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 9.2.2008 17:47
Aston Villa skoraði fjögur í seinni hálfleik Aston Villa vann 4-1 sigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. 9.2.2008 15:00
Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar. 9.2.2008 13:09
80 prósent leikja um helgar og á mánudögum Í morgun var birt drög að leikjaniðurröðun í Landsbankadeild karla. 80 prósent leikjanna fara fram um helgar og á mánudögum. 9.2.2008 12:52
Íslandsmót karla hefst 10. maí Landsbankadeild karla verður tæplega fimm mánaða langt í sumar en mótið hefst þann 10. maí og lýkur 27. september. 9.2.2008 12:37
Við eigum ekki möguleika Búlgarinn Martin Petrov hjá Manchester City segist óttast stórtap þegar liðið mætir grönnum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 8.2.2008 21:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti