Fleiri fréttir

Ekkert stórmál

Arsene Wenger segist ekki missa svefn þó Manchester United sé búið að ýta hans mönnum niður í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Martin Jol tekur ekki við Fulham

Martin Jol hefur afráðið að hann verði næsti knattspyrnustjóri Fulham sem tapaði stórt fyrir Tottenham í dag.

Stutt í Agger

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að ekki sé langt í að varnarmaðurinn Daniel Agger verði leikfær á nýjan leik eftir meiðsli.

Eggert lék í tapleik Hearts

Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts sem tapaði í dag fyrir St. Mirren á heimavelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Brynjar Björn fékk rautt

Brynjar Björn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik West Ham og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Blokhin vill kaupa Shevchenko

Oleg Blokhin, knattspyrnustjóri FC Moskvu, hefði mikinn áhuga á því að fá Andreiy Shevchenko til liðs við félagið frá Chelsea.

Wenger mælir með Almunia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári.

Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla

Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni.

Þéttur pakki í enska á morgun

Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn.

Ísraelskur miðjumaður til Bolton

Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008.

Manucho mun fá tíma

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford.

Tekur van Basten við Bayern?

Hollendingurinn Marco van Basten verður líklega næsti þjálfari þýska stórliðsins Bayern München ef marka má fjölmiðla í Þýskalandi.

Elano er ekki á förum

Brasilíumaðurinn Elano hefur heldur betur slegið í gegn með Manchester City það sem af er leiktíðar. Nú er þegar farið að tala um að stærstu lið Evrópu vilji fá hann í sínar raðir.

Almunia í enska landsliðið?

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Manuel Almunia eigi að vera valinn sem markvörður enska landsliðsins.

Lucio á óskalista AC Milan

Ítalska liðið AC Milan hyggst reyna að krækja í brasilíska varnarmanninn Lucio eftir að leikmaðurinn tilkynnti að hann gæti yfirgefið þýska liðið Bayern München eftir leiktímabilið.

Collina undir verndarvæng lögreglu

Pierluigi Collina, einn besti knattspyrnudómari allra tíma, hlýtur lögregluvernd um þessar mundir vegna fjölda hótunarbréfa sem hann hefur fengið í pósti.

Tottenham fær bakvörð frá Cardiff

Tottenham hefur staðfest að félagið hafi komist að samkomulagi um kaup á Chris Gunter í janúar. Gunter er átján ára bakvörður sem er í herbúðum Cardiff City í ensku 1. deildinni.

Speed á leið til Sheffield

Gary Speed er á förum frá Bolton og er á leið til Sheffield United í fyrstu deildinni. Þessi 38 ára leikmaður mun í fyrstu koma á stuttum lánssamningi en síðan ganga alfarið til liðs við Sheffield.

Chelsea bíður eftir niðurstöðum varðandi Cech

Það kemur í ljós síðar í dag hve lengi tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea verður frá vegna meiðsla. Hann fór meiddur af velli þegar Chelsea vann Blackburn naumlega í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Eiður Smári á bekknum

Það er sannkallaður stórleikur í spænska boltanum í kvöld þegar Barcelona tekur á móti Real Madrid. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn.

Grétar lék í jafntefli AZ

Íslenski landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn þegar AZ Alkmaar gerði 1-1 jafntefli gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni. Hann lék í stöðu bakvarðar.

Inter vann Mílanóslaginn

Inter vann AC Milan 2-1 í grannaslag í ítalska boltanum í dag. Inter er með sjö stiga forskot í deildinni og erfitt að sjá liðið vera stöðvað í leið sinni að ítalska meistaratitlinum þriðja árið í röð.

Viduka bjargaði andliti Newcastle

Það var athyglisverður leikur á St James' Park þegar botnlið Derby County kom í heimsókn og náði stigi gegn Newcastle.

Queiroz: Enginn betri en Ronaldo

Carlos Queiroz. aðstoðarstjóri Manchester United, segir að Cristiano Ronaldo sé besti knattspyrnumaður heims í sínum augum.

Ronaldo tryggði United sigur

Englandsmeistarar Manchester United unnu 2-1 sigur á heimavelli sínum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 88. mínútu leiksins úr vítaspyrnu en þá skoraði Cristiano Ronaldo sitt annað mark í leiknum.

Lewington vill taka við Fulham

Ray Lewington, sem ráðinn var knattspyrnustjóri Fulham til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að taka við stöðunni.

Stjóri Cardiff fékk líflátshótanir

Dave Jones, knattspyrnustjóri 1. deildarliðsins Cardiff, segir í viðtali við News of the World segist hafa heyrt margt miður fallegt frá stuðningsmönnum liðsins að undanförnu en Cardiff gekk ansi illa um tíma.

Neville óttast stuðningsmenn

Sol Campbell vakti athygli á því í síðustu viku að munnsöfnuður áhorfenda í enska boltanum væri sífellt að aukast. Phil Neville, fyrirliði Everton, tekur í sama streng og gengur skrefinu lengra.

Real Madrid yfir í hálfleik

Real Madrid er 1-0 yfir þegar flautað hefur verið til hálfleiks í stórleiknum gegn Barcelona. Julio Baptista skoraði eina mark leiksins á 38. mínútu eftir skemmtilega sókn.

Sjá næstu 50 fréttir