Enski boltinn

Hughes framlengir við Blackburn

NordicPhotos/GettyImages
Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur framlengt samning sinn við félagið og gildir hann út leiktíðna 2010. Hughes er almennt álitinn einn efnilegasti ungi stjórinn í enska boltanum og hafði verið orðaður við enska landsliðið. Hann var kjörinn stjóri mánaðarins í úrvalsdeildinni í október.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×