Fleiri fréttir

Arnór gæti náð EM

"Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar.

Gaf dóttur sinni eyju í afmælisgjöf

Viðskiptahættir AS Monaco hafa vakið athygli í fótboltaheiminum. Þegar Dmitry Rybolovlev keypti meirihluta í félaginu var liðið í annarri deild frönsku deildarkeppninnar. Síðan þá hefur ýmislegt breyst, Rybolovlev vill aðeins það besta og hafa stjörnuleikmenn streymt í skattparadísina.

Mourinho finnur til með Villas-Boas

Samband þeirra Jose Mourinho, stjóra Chelsea, og Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Spurs, hefur ekki verið gott upp á síðkastið og Villas-Boas staðfesti um daginn að þeir væru ekki vinir lengur.

PSG verður í Nike til ársins 2022

Franska stórliðið PSG hefur spilað í búningum frá Nike síðan 1989 og liðið verður í búningum frá þeim í það minnsta níu ár í viðbót.

Wenger hissa á stöðunni hjá Cole

Arsene Wenger viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að hann skilji ekki afhverju Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, væri búinn að missa sæti sitt í liðinu. Cole lék undir stjórn Wenger með Arsenal í sjö ár áður en hann færði sig yfir til Chelsea.

Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn

Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrade. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu.

Cabaye þakkar gulum búningum gott útivallargengi

Yohan Cabaye, miðjumaður Newcastle hefur einfalda skýringu á góðu útivallargengi liðsins á þessu tímabili, þeir einfaldlega tapa ekki í nýju gulu útibúningum liðsins. Newcastle lagði Crystal Palace af velli 3-0 í gær og hefur unnið alla þrjá leiki liðsins í gulu treyjunni á þessu tímabili.

Emil byrjaði í stórsigri

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra.

Danir unnu bronsið

Danska landsliðið í handbolta nældi sér í bronsverðlaunin á HM kvenna í handbolta í Serbíu í dag með 30-26 sigri á Póllandi. Pólska liðið leiddi lengst af í leiknum en um miðbik seinni hálfleiksins náðu Danir forskotinu með fimm mörkum í röð sem pólska liðinu tókst ekki að jafna.

Rodgers telur City sigurstranglegast

Þrátt fyrir að Liverpool sé í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar telur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri liðsins að Manchester City sé líklegasta liðið til að vinna deildina á þessu tímabili.

Sautján ára varamaður tryggði Ajax stigin þrjú

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem stal 2-1 sigri gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Kolbeinn spilaði rúmlega klukkutíma í dag og fékk ágæt færi en náði ekki að skora.

Moyes útilokar kaup á framherja

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United hefur útilokað að liðið muni kaupa framherja í janúarglugganum. Radamel Falcao og Diego Costa hafa meðal annars verið orðaðir við Manchester United á tímabilinu.

Býflugan snýr aftur

Árið 2002 gaf NBA-deildin borginni Charlotte loforð, borgin var að missa körfuboltaliðið Charlotte Hornets til New Orleans og markmiðið var að stofna nýtt lið í borginni.

Oklahoma óstöðvandi

Kevin Durant, Russell Westbrook og félagar í Oklahoma eru á góðu skriði þessa dagana, þrettán stiga sigur á San Antonio Spurs í nótt var sá níundi í röð hjá liðinu. Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma með 31 stig og átta stoðsendingar.

Búið að velja afrekshópa GSÍ

Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn.

Inter vann Mílanóslaginn

Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld.

Real Madrid slapp með skrekkinn

Real Madrid er enn með í baráttunni á Spáni eftir nauman 2-3 sigur á Valencia í kvöld. Sigurmarkið var skrautlegt.

Fimm mörk í fyrsta deildarleik Sherwood með Tottenham

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allar nítíu mínútur leiksins í 3-2 sigri Tottenham gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emmanuel Adebayor virðist vera að vakna til lífsins en hann skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í dag.

Aðeins heimskingjar afskrifa mig

Margir efast um hvort Kobe Bryant nái því aftur að verða einn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Hann var nýbyrjaður að spila eftir langa fjarveru er hann meiddist aftur.

Bayern er heimsmeistari félagsliða

Bayern München fullkomnaði stórkostlegt ár hjá sér í kvöld með því að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu.

Ágætur leikur hjá Herði Axel

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði tíu stig fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tapaði þá, 84-68, fyrir Iberostar Tenerife.

Alfreð hafði betur gegn Aroni og Jóhanni

Alfreð Finnbogason skoraði sitt sautjánda mark í vetur er Heerenveen vann öruggan sigur, 1-5, á Aroni Jóhannssyni, Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í AZ Alkmaar.

Pellegrini: Vissum að þetta yrði erfitt

Það var mikið fjör í leik Fulham og Man. City í dag. Sex mörk voru skoruð og Man. City skoraði fjögur þeirra. Liðið er fyrir vikið komið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Moyes: Hefði viljað halda hreinu

David Moyes, stjóri Man. Utd, gat leyft sér að brosa eftir leik í dag og fer þokkalega sáttur inn í jólin eftir góðan sigur sinna manna á West Ham.

Barton fékk glórulaust rautt spjald

Knattspyrnukappinn Joey Barton er orðinn 31 árs gamall en hann virðist seint ætla að þroskast. Barton fékk að líta rautt spjald fyrir kjánaskap í dag.

Troðsla ársins hjá LeBron | Myndband

Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, bauð upp á hreint ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Sacramento í nótt. Er talað um troðslu ársins.

Mackay ætlar ekki að segja upp

"Dead man walking," er orðatiltækið þegar rætt er um Malky Mackay, stjóra Cardiff, þessa dagana. Honum hefur verið boðið upp á tvo möguleika. Segja upp eða vera rekinn.

Miami-menn í banastuði

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og voru margir þeirra spennandi. Meistarar Miami sölluðu niður stigum gegn Sacramento að venju.

Engin jólastemning ennþá hjá Gylfa

"Ég var einmitt að spá í þetta í morgun að það eru bara fjórir dagar til jóla. Mér líður hins vegar eins og það sé enn þá október eða nóvember,“ svarar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spurður hvort jólabarnið sé komið upp í honum. "Ég kemst ekki í jólafíling alveg strax.“

Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur

Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag.

Hlynur með meira en tíu fráköst í sjöunda leiknum í röð

Íslensku landsliðsmennirnir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við frábæran fimmtán stiga sigur Drekanna í Sundsvall á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi.

Diego Costa kláraði Levante

Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir