Fleiri fréttir Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld. 15.10.2013 18:45 Kýpverjar og Albanir gerðu markalaust jafntefli Kýpur og Albanir skildu jöfn, 0-0, í undankeppni HM í dag en leikurinn fór fram út í Kýpur. 15.10.2013 17:35 Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15.10.2013 17:00 Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. 15.10.2013 16:56 Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. 15.10.2013 16:41 Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15.10.2013 16:29 Afmælisbarnið safnaði flöskum Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag. 15.10.2013 16:00 Guðmundur kallaður Gullmundur Danski miðillinn Ekstrabladet heldur því fram í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi "sprengt" bankann þar sem hann verði á hærri launum sem landsliðsþjálfari Danmerkur en Ulrik Wilbek. 15.10.2013 15:30 Fólk úr öllum áttum mætt til Óslóar - myndir Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins hafa margir hverjir farið í langt ferðalag til þess að verða vitni að vonandi sögulegum leik á Ullevaal í kvöld. 15.10.2013 15:05 Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. 15.10.2013 15:05 Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur. 15.10.2013 15:00 Sungið og trommað í Ósló | Myndband "Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló. 15.10.2013 14:56 Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. 15.10.2013 14:30 Lars reynir að útskýra eftirtektarverðan árangur landsliðsins "Ég tel aðalástæðuna vera sjö innanhússknattspyrnuvelli í fullri stærð. Öll ungmenni geta því spilað árið um kring,“ segir landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. 15.10.2013 14:00 Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. 15.10.2013 13:32 Bosnich vill að Ferguson þjálfi ástralska landsliðið Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að þjálfa þá eru alltaf til menn sem reyna að lokka hann aftur niður á hliðarlínuna. 15.10.2013 13:30 300 kílómetra akstur og tvö flug til að komast til Osló "Við ákváðum að skoða þetta alvarlega eftir Kýpurleikinn. Svo skelltum við okkur á flugmiða á sunnudaginn,“ segja félagarnir Árni Kristjánsson og Páll Ólafsson. 15.10.2013 13:04 Segja búið að selja 2500 miða til Íslendinga Mikill stemmning ríkir meðal íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn gegn Norðmönnum í Ósló í dag. 15.10.2013 13:00 Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út "Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 15.10.2013 12:47 Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið. 15.10.2013 12:30 Minningar frá árinu 2007 sækja að Gerrard Það er ekki bara spenna fyrir leik Íslands í kvöld heldur er mikið undir hjá Englendingum. Þeir taka á móti Pólverjum og mega ekki misstíga sig. 15.10.2013 12:00 Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi "Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár. 15.10.2013 11:30 Wilbek kemur Guðmundi til varnar Það eru ekki allir Danir ánægðir með það að Íslendingur hafi verið ráðinn þjálfari danska landsliðsins í handbolta. Ljóst er að Guðmundur mun ekki fá neinn afslátt hjá einhverjum fjölmiðlamönnum sem eflaust verða fljótir á bakið á honum ef illa árar. 15.10.2013 11:00 Matti Vill og Gummi Kristjáns senda strákunum stuðningskveðju "Stærsti dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu," skrifar knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson við mynd sem hann birtir á samfélagsmiðlum í dag. 15.10.2013 10:46 Eiður Smári: Getum aðeins kennt okkur sjálfum um ef þetta klúðrast "Við erum góðir núna en við megum ekki láta það stíga okkur til höfuðs því við erum fámenn þjóð.“ 15.10.2013 10:30 Lars sendi Högmo sms Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega. 15.10.2013 09:45 Magnús Þór handarbrotinn og verður lengi frá Keflvíkingar urðu fyrir miklu áfalli í gær er fyrirliði liðsins, Magnús Þór Gunnarsson, handarbrotnaði. 15.10.2013 09:24 Hér ætla stuðningsmenn Íslands í Ósló að hittast Reikna má með því að vel á annað þúsund íslenskir stuðningsmenn mæti á Ullevaal-leikvanginn í dag og láti vel í sér heyra. 15.10.2013 08:30 Heimir minnti Lars á peningana "Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær. 15.10.2013 08:00 Ætlar að gera allt til þess að sýna Lars fram á mistök hans "Ég er náttúrulega mjög ósáttur og brjálaður yfir því. En að sjálfsögðu virði ég ákvörðun þjálfarans. Ég verð að taka því eins og fagmaður,“ segir Alfreð Finnbogason. 15.10.2013 07:00 Atli Eðvaldsson tryggði síðasta sigur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki lagt Norðmenn að velli á útivelli í 26 ár. 15.10.2013 06:30 Eiður er orðinn gjafmildari og leyfir mér að sjá um þetta Gylfi Þór er ánægður með að Eiður Smári er orðinn gjafmildari og segir leikmenn Tottenham velta því fyrir sér hvort það sé yfirhöfuð leyfilegt að jafn fámenn þjóð og Íslendingar eigi fulltrúa á HM. 15.10.2013 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Frakkland U-21 | 3-4 Fyrsta tap Íslands Íslenska U21 landslið karla í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM, 3-4, á móti Frökkum á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en Frakkar eru með gríðarlega sterkt lið og unnu leikinn sanngjarnt þar sem þeir voru sterkara aðilinn heilt yfir. 14.10.2013 11:21 Wenger mun eyða í leikmenn í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, mun eyða meiri peningum í leikmenn á næstu misserum til að styrkja leikmannahópinn. 14.10.2013 23:15 Gylfi Þór: Lars hefur verið mjög sveigjanlegur "Vonandi koma Íslendingarnir í löndunum í kring á völlinn. Það væri algjörlega frábært ef það kæmu nokkur þúsund manns í bláum fötum að styðja okkur. Það væri geðveikt,“ 14.10.2013 22:30 Lars: Norðmenn eiga eftir að mæta grimmir til leiks "Við getum búist við virkilega erfiðum leik á morgun, það er gríðarlega erfitt að greina lið Norðmanna,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfarinn, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. 14.10.2013 20:30 Íslendingarnir í Guif töpuðu fyrir Sävehof IK Sävehof vann í kvöld góða heimasigur IF Guif 33-26 í sænsku úrvaldeildinni í handknattleik. 14.10.2013 20:04 Aron og Gylfi tóku enga áhættu Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru við hestaheilsu og klárir í slaginn gegn Norðmönnum á morgun. 14.10.2013 19:15 Aron Einar: Við erum staðráðnir að gera vel á morgun "Menn eru einbeittir og við vitum að verkefnið er ekki búið,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðið íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. 14.10.2013 18:59 Lars og strákarnir til umfjöllunar í kvöld Sjónvarpsmenn frá sænska ríkissjónvarpinu eru mættir til Ósló og unnu að innslagi um íslenska landsliðið og þjálfarann Lars Lagerbäck. 14.10.2013 18:35 Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. 14.10.2013 17:34 Fréttamaður BBC fylgist með íslenska liðinu Velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli stórra fréttamiðla í álfunni. 14.10.2013 17:00 Pólverjar verða fjölmennir á Wembley Englendingar eiga fram undan mjög mikilvægan leik gegn Pólverjum í undankeppni HM 2014. Englendingar seldu Pólverjum 18 þúsund miða á leikinn sem hefur verið nokkuð gagnrýnt. 14.10.2013 16:30 Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur. 14.10.2013 14:32 Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið. 14.10.2013 13:42 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld. 15.10.2013 18:45
Kýpverjar og Albanir gerðu markalaust jafntefli Kýpur og Albanir skildu jöfn, 0-0, í undankeppni HM í dag en leikurinn fór fram út í Kýpur. 15.10.2013 17:35
Umfjöllun og myndir: Noregur - Ísland 1-1 | Ísland er komið í umspilið Ísland er komið í umspil um sæti á HM í fótbolta í Brasilíu 2014 eftir 1-1 jafntefli við Norðmenn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15.10.2013 17:00
Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu. 15.10.2013 16:56
Strákarnir mættir á Ullevaal Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik. 15.10.2013 16:41
Dómarinn kemur frá Ítalíu Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld. 15.10.2013 16:29
Afmælisbarnið safnaði flöskum Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag. 15.10.2013 16:00
Guðmundur kallaður Gullmundur Danski miðillinn Ekstrabladet heldur því fram í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi "sprengt" bankann þar sem hann verði á hærri launum sem landsliðsþjálfari Danmerkur en Ulrik Wilbek. 15.10.2013 15:30
Fólk úr öllum áttum mætt til Óslóar - myndir Stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins hafa margir hverjir farið í langt ferðalag til þess að verða vitni að vonandi sögulegum leik á Ullevaal í kvöld. 15.10.2013 15:05
Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004. 15.10.2013 15:05
Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur. 15.10.2013 15:00
Sungið og trommað í Ósló | Myndband "Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló. 15.10.2013 14:56
Messi byrjaður að æfa á nýjan leik Argentínumaðurinn Lionel Messi er á ágætum batavegi og hann er byrjaður að æfa með Barcelona á nýjan leik. 15.10.2013 14:30
Lars reynir að útskýra eftirtektarverðan árangur landsliðsins "Ég tel aðalástæðuna vera sjö innanhússknattspyrnuvelli í fullri stærð. Öll ungmenni geta því spilað árið um kring,“ segir landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. 15.10.2013 14:00
Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. 15.10.2013 13:32
Bosnich vill að Ferguson þjálfi ástralska landsliðið Þó svo Sir Alex Ferguson sé hættur að þjálfa þá eru alltaf til menn sem reyna að lokka hann aftur niður á hliðarlínuna. 15.10.2013 13:30
300 kílómetra akstur og tvö flug til að komast til Osló "Við ákváðum að skoða þetta alvarlega eftir Kýpurleikinn. Svo skelltum við okkur á flugmiða á sunnudaginn,“ segja félagarnir Árni Kristjánsson og Páll Ólafsson. 15.10.2013 13:04
Segja búið að selja 2500 miða til Íslendinga Mikill stemmning ríkir meðal íslenskra stuðningsmanna fyrir leikinn gegn Norðmönnum í Ósló í dag. 15.10.2013 13:00
Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út "Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. 15.10.2013 12:47
Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið. 15.10.2013 12:30
Minningar frá árinu 2007 sækja að Gerrard Það er ekki bara spenna fyrir leik Íslands í kvöld heldur er mikið undir hjá Englendingum. Þeir taka á móti Pólverjum og mega ekki misstíga sig. 15.10.2013 12:00
Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi "Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár. 15.10.2013 11:30
Wilbek kemur Guðmundi til varnar Það eru ekki allir Danir ánægðir með það að Íslendingur hafi verið ráðinn þjálfari danska landsliðsins í handbolta. Ljóst er að Guðmundur mun ekki fá neinn afslátt hjá einhverjum fjölmiðlamönnum sem eflaust verða fljótir á bakið á honum ef illa árar. 15.10.2013 11:00
Matti Vill og Gummi Kristjáns senda strákunum stuðningskveðju "Stærsti dagur í sögu íslenskrar knattspyrnu," skrifar knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson við mynd sem hann birtir á samfélagsmiðlum í dag. 15.10.2013 10:46
Eiður Smári: Getum aðeins kennt okkur sjálfum um ef þetta klúðrast "Við erum góðir núna en við megum ekki láta það stíga okkur til höfuðs því við erum fámenn þjóð.“ 15.10.2013 10:30
Lars sendi Högmo sms Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega. 15.10.2013 09:45
Magnús Þór handarbrotinn og verður lengi frá Keflvíkingar urðu fyrir miklu áfalli í gær er fyrirliði liðsins, Magnús Þór Gunnarsson, handarbrotnaði. 15.10.2013 09:24
Hér ætla stuðningsmenn Íslands í Ósló að hittast Reikna má með því að vel á annað þúsund íslenskir stuðningsmenn mæti á Ullevaal-leikvanginn í dag og láti vel í sér heyra. 15.10.2013 08:30
Heimir minnti Lars á peningana "Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær. 15.10.2013 08:00
Ætlar að gera allt til þess að sýna Lars fram á mistök hans "Ég er náttúrulega mjög ósáttur og brjálaður yfir því. En að sjálfsögðu virði ég ákvörðun þjálfarans. Ég verð að taka því eins og fagmaður,“ segir Alfreð Finnbogason. 15.10.2013 07:00
Atli Eðvaldsson tryggði síðasta sigur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur ekki lagt Norðmenn að velli á útivelli í 26 ár. 15.10.2013 06:30
Eiður er orðinn gjafmildari og leyfir mér að sjá um þetta Gylfi Þór er ánægður með að Eiður Smári er orðinn gjafmildari og segir leikmenn Tottenham velta því fyrir sér hvort það sé yfirhöfuð leyfilegt að jafn fámenn þjóð og Íslendingar eigi fulltrúa á HM. 15.10.2013 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland U-21 - Frakkland U-21 | 3-4 Fyrsta tap Íslands Íslenska U21 landslið karla í knattspyrnu tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM, 3-4, á móti Frökkum á Laugardalsvelli í kvöld. Ísland komst tvisvar yfir í leiknum en Frakkar eru með gríðarlega sterkt lið og unnu leikinn sanngjarnt þar sem þeir voru sterkara aðilinn heilt yfir. 14.10.2013 11:21
Wenger mun eyða í leikmenn í framtíðinni Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, mun eyða meiri peningum í leikmenn á næstu misserum til að styrkja leikmannahópinn. 14.10.2013 23:15
Gylfi Þór: Lars hefur verið mjög sveigjanlegur "Vonandi koma Íslendingarnir í löndunum í kring á völlinn. Það væri algjörlega frábært ef það kæmu nokkur þúsund manns í bláum fötum að styðja okkur. Það væri geðveikt,“ 14.10.2013 22:30
Lars: Norðmenn eiga eftir að mæta grimmir til leiks "Við getum búist við virkilega erfiðum leik á morgun, það er gríðarlega erfitt að greina lið Norðmanna,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfarinn, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. 14.10.2013 20:30
Íslendingarnir í Guif töpuðu fyrir Sävehof IK Sävehof vann í kvöld góða heimasigur IF Guif 33-26 í sænsku úrvaldeildinni í handknattleik. 14.10.2013 20:04
Aron og Gylfi tóku enga áhættu Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru við hestaheilsu og klárir í slaginn gegn Norðmönnum á morgun. 14.10.2013 19:15
Aron Einar: Við erum staðráðnir að gera vel á morgun "Menn eru einbeittir og við vitum að verkefnið er ekki búið,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliðið íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag. 14.10.2013 18:59
Lars og strákarnir til umfjöllunar í kvöld Sjónvarpsmenn frá sænska ríkissjónvarpinu eru mættir til Ósló og unnu að innslagi um íslenska landsliðið og þjálfarann Lars Lagerbäck. 14.10.2013 18:35
Kristinn Ingi samdi við Val Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag. 14.10.2013 17:34
Fréttamaður BBC fylgist með íslenska liðinu Velgengni íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli stórra fréttamiðla í álfunni. 14.10.2013 17:00
Pólverjar verða fjölmennir á Wembley Englendingar eiga fram undan mjög mikilvægan leik gegn Pólverjum í undankeppni HM 2014. Englendingar seldu Pólverjum 18 þúsund miða á leikinn sem hefur verið nokkuð gagnrýnt. 14.10.2013 16:30
Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur. 14.10.2013 14:32
Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið. 14.10.2013 13:42