Fleiri fréttir

Rooney og Gerrard komu Englendingum á HM í Brasilíu

Englendingar unnu 2-0 sigur á Pólverjum á Wembley í kvöld en þeir tryggðu sér sigur í H-riðli og sæti á HM í Brasilíu með þessum sigri. Það voru þeir Wayne Rooney og Steven Gerrard sem skoruðu mörk enska liðsins í kvöld.

Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu.

Strákarnir mættir á Ullevaal

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu renndu í hlað á Ullevaal-leikvanginum í Ósló nákvæmlega einni og hálfri klukkustund fyrir leik.

Dómarinn kemur frá Ítalíu

Það kemur í hlut Ítalans Paolo Tagliavento að dæmda viðureign Noregs og Íslands á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í kvöld.

Afmælisbarnið safnaði flöskum

Norðmenn binda miklar vonir við framherjann Ola Kamara í næstu verkefnum liðsins. Kamara spilaði sinn fyrsta landsleik í 3-0 tapinu gegn Slóveníu á föstudag.

Guðmundur kallaður Gullmundur

Danski miðillinn Ekstrabladet heldur því fram í dag að Guðmundur Þórður Guðmundsson hafi "sprengt" bankann þar sem hann verði á hærri launum sem landsliðsþjálfari Danmerkur en Ulrik Wilbek.

Þegar Darren Fletcher kramdi hjörtu Íslendinga

Íslenska landsliðið í fótbolta var í svipaðri stöðu og í kvöld fyrir tíu árum þegar liðið mætti Þýskalandi á útivelli í lokaleik sínum í riðlinum í undankeppni EM 2004.

Norðmönnum blöskrar hátt miðaverð

Þeir sem ætla að skella sér á viðureign Noregs og Íslands í undankeppni HM í kvöld þurfa að kaupa miða á verðbilinu átta þúsund til tólf þúsund íslenskar krónur.

Sungið og trommað í Ósló | Myndband

"Ha, hver var að segja að það væri engin stemmning?“ voru viðbrögð grjótharðra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem hita nú upp í Ósló.

Tóku skyndiákvörðun og skelltu sér út

"Við erum þrír sem vinnum saman og ákváðum í vinnunni í gær að skella okkur,“ segir Ingvar Steinþórsson stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Alfreð eða Eiður Smári eina óvissan

Líklegt má telja að byrjunarlið íslenska landsliðsins í leiknum í kvöld verði hið sama og hóf leikinn gegn Kýpur á föstudagskvöldið.

Fjölmargir íbúar Bergen halda með Íslandi

"Þeir eru aðeins að ströggla akkurat núna,“ segir landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson sem hefur verið atvinnumaður hjá Brann í Bergen undanfarin fimm ár.

Wilbek kemur Guðmundi til varnar

Það eru ekki allir Danir ánægðir með það að Íslendingur hafi verið ráðinn þjálfari danska landsliðsins í handbolta. Ljóst er að Guðmundur mun ekki fá neinn afslátt hjá einhverjum fjölmiðlamönnum sem eflaust verða fljótir á bakið á honum ef illa árar.

Lars sendi Högmo sms

Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega.

Heimir minnti Lars á peningana

"Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær.

Gylfi Þór: Lars hefur verið mjög sveigjanlegur

"Vonandi koma Íslendingarnir í löndunum í kring á völlinn. Það væri algjörlega frábært ef það kæmu nokkur þúsund manns í bláum fötum að styðja okkur. Það væri geðveikt,“

Lars: Norðmenn eiga eftir að mæta grimmir til leiks

"Við getum búist við virkilega erfiðum leik á morgun, það er gríðarlega erfitt að greina lið Norðmanna,“ sagði Lars Lagerback, landsliðsþjálfarinn, í samtali við Kolbein Tuma Daðason fyrr í dag.

Aron og Gylfi tóku enga áhættu

Allir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru við hestaheilsu og klárir í slaginn gegn Norðmönnum á morgun.

Kristinn Ingi samdi við Val

Knattspyrnumaðurinn Kristin Ingi Halldórsson er genginn til við Val frá Fram en þetta kemur fram á vefsíðu Vals í dag.

Pólverjar verða fjölmennir á Wembley

Englendingar eiga fram undan mjög mikilvægan leik gegn Pólverjum í undankeppni HM 2014. Englendingar seldu Pólverjum 18 þúsund miða á leikinn sem hefur verið nokkuð gagnrýnt.

Vilja að Guðmundur skili Ólympíugulli

Það verður pressa á Guðmundi Guðmundssyni með danska landsliðið næstu árin. Hann þarf að fylgja í fótspor Ulrik Wilbek sem hefur náð frábærum árangri með liðið og Danir vilja meiri árangur.

Guðmundur: Ég er mjög stoltur í dag

Guðmundur Þórður Guðmundsson var í dag kynntur sem arftaki Ulrik Wilbek með danska landsliðið í handbolta. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við danska handknattleikssambandið.

Sjá næstu 50 fréttir