Fleiri fréttir

Lars: Væri bæði neikvætt og jákvætt að sigra Svía

"Sem Svíi vil ég ekki koma í veg fyrir að Svíar komist á HM takist okkur að komast í umspilið og drögumst gegn þeim. Frá fótboltalegu sjónarhorni hefði ég hins vegar ekkert á móti því að vinna þá.“

Lars ræðir við KSÍ eftir leikinn gegn Noregi

"Ég vona að ég þurfi ekki að ræða það núna. Samningurinn er út árið og ef við komumst áfram á HM verð ég áfram með liðið í lokakeppninni,“ sagði Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í Osló í morgun.

Ágúst velur landsliðshópinn

Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í dag hvaða sextán leikmenn muni spila í næstu tveimur leikjum í undankeppni EM.

Barist um athygli Eiðs Smára

Enginn af fulltrúum íslensku fjölmiðlanna fimm sem mættir eru til Noregs fengu tíma með Eiði Smára Guðjohnsen á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun.

Íslenska liðið æfir á Ullevaal

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti til Óslóar um kvöldmatarleytið í gær. Liðið gistir á hóteli í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Ullevaal-leikvanginum í norðurhluta borgarinnar.

Mætti með skopparabolta á blaðamannafund

Þótt Norðmenn hafi að litlu að keppa gegn Íslandi annað kvöld vilja þeir gefa tóninn fyrir næstu undankeppni. Þeir eru vel meðvitaðir um gæði íslenska liðsins en ætla sér þó sigur á heimavelli.

Mjög skemmtilegt að skora í þessum leik

Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir settu upp gullhatta og fögnuðu sænska titlinum með félögum sínum eftir 2-0 sigur á móti Umeå í gær.

Moa reyndi að leika á blaðamann

Mohammed Abdellaoue, framherji norska landsliðsins, er mikill grallari ef marka má viðbrögð hans þegar blaðamaður Vísis óskaði eftir að ná af honum tali á blaðamannafundi liðsins í Osló í dag.

Sara og Þóra ekki með LDB Malmö á næsta ári

Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn með liðsfélögum sínum í LdB Malmö þegar liðið vann 2-0 sigur á heimavelli á móti Umeå í næstsíðustu umferðinni. Sara Björk skoraði seinna markið í hellirigningunni í Malmö í dag.

Krísa í norska fótboltaheiminum

Norðmenn eru brotnir eftir skelfilegt tap gegn Slóveníu á föstudaginn. Mikil krísa er innan norska knattspyrnusambandsins og hefur mörgum samsæriskenningum verið fleygt fram á yfirborðið.

Moa: Við höfum mörg góð vopn

"Við vitum að íslenska liðið er sterkt sem endranær og með marga góða leikmenn. Við hlökkum til leiksins þótt við vitum að hann verði erfiður.“

Hafa Drogba og Ballack fyrirgefið Øvrebø?

Norski dómarinn Tom Hennig Øvrebø hefur dæmt sinn síðasta leik. Ástæða þess að flautan fer nú á hilluna er sú að hnémeiðsli gerðu vart við sig fyrir tveimur árum og hefur honum reynst erfitt að komast yfir þau. Síðan 2011 hefur Øvrebø einungis dæmt í fyrstu deild norska boltans ásamt því að dæma leiki í norsku bikarkeppninni.

Létu forskotið ekki af hendi

Eftir svekkjandi tap gegn Grindavík í fyrstu umferð Domino´s-deildar kvenna í körfuknattleik lögðu stúlkurnar af Snæfellsnesinu Valskonur 72-60 í kvöld.

Hverjir fara á HM í Brasilíu?

Nú eru línur farnar að skýrast fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem haldið verður í Brasilíu á næsta ári. Eins og flestum er kunnugt hefur íslenska liðið góða möguleika á því að komast í umspil. Takist íslensku strákunum að sigra Noreg á þriðjudaginn tryggja þeir sér annað sætið í sínum riðli og þar með rétt á umspilsleikjum.

Sigur hjá Ólafi í Meistaradeildinni

Ólafur Gústafsson skoraði eitt mark fyrir lið sitt Flensburg-Handewitt í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Flensburg-Handewitt vann RK Gorenje Velenje á heimavelli 35-31.

Sigur hjá lærisveinum Dags

Füchse Berlin undir stjórn Dags Sigurðssonar vann góðan útisigur á Hannover-Burgdorf í efstu deild þýska handboltans í dag. Jafnræði var með liðunum en Refirnir frá Berlínarborg voru skrefi á undan nánast allan leikinn og uppskáru tveggja marka sigur, 33-35.

Urðu meistarar í síðasta heimaleiknum en fengu ekki bikarinn

Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn með liðsfélögum sínum í LdB Malmö þegar liðið vann 2-0 sigur á heimavelli á móti Umeå í næstsíðustu umferðinni en það var hellirigning í Malmö í dag.

Um átta þúsund miðar seldir

Norðmenn virðast hafa lágmarksáhuga á landsleiknum gegn Íslendingum á þriðjudaginn. Aðeins átta þúsund miðar höfðu selst fyrir helgi.

Stórsigrar hjá Ólafi og Guðmundi Árna

Ólafur Guðmundsson og Guðmundur Árni Ólafsson voru báðir í eldlínunni í sigrum sinna liða í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Leikirnir voru fyrri leikur af tveimur um sæti í þriðju umferð keppninnar.

Tap gegn gömlu félögunum

Anton Rúnarsson og Atli Ævar Ingólfsson, leikmenn Nordsjælland í danska handboltanum, þurftu að sætta sig við tap gegn sínum gömlu félögum í Sönderjyske 31-26.

Þóra sænskur meistari í þriðja sinn á fjórum árum

Þóra Björg Helgadóttir, markvörður sænska liðsins LdB Malmö, hefur verið með í öllum þremur Svíþjóðartitlum LdB Malmö á undanförnum fjórum árum og hefur alltaf verið með annan Íslending með sér.

Heilladísirnar með Nígeríu

Eþíópía og Nígería áttust við í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu 2014. Nígeríumenn unnu leikinn 2-1 og eru þeir þar með komnir í góða stöðu fyrir síðari leikinn sem verður á þeirra heimavelli.

Guðbjörg hélt hreinu í sigri - Telma norskur meistari

Íslenskar stúlkur voru í eldlínunni í norsku kvennaknattspyrnunni. Avaldsnes með Guðbjörgu Gunnarsdóttur, Þórunni Helgu Jónsdóttur og Hólmfríði Magnúsdóttur innanborðs sigraði Arna Björnar 1-0 á útivelli og var Þórunni skipt út af á 68. mínútu en hinar tvær spiluðu allan leikinn.

Sara skoraði þegar hún og Þóra urðu sænskir meistarar

Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í annað skiptið á þremur árum eftir að LdB Malmö vann 2-0 heimasigur á Umeå í næstsíðustu umferð sænsku kvennadeildarinnar. Malmö þurfti bara eitt stig til þess að tryggja sér titilinn en liðið er með sex stiga forskot á Tyresö þegar aðeins ein umferð er eftir.

Hallbera fagnaði sigri en jafntefli hjá Kristianstad

Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar í Piteå unnu 1-0 sigur á Mallbacken í næstsíðustu umferðinni í sænska kvennaboltanum í dag en Kristianstad varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli á móti Vittsjö. Piteå náði með þessu tveggja stiga forskoti á Kristianstad í baráttunni um sjöunda sæti deildarinnar.

Skoðar stelpurnar

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, flaug utan til Ósló í morgun sem hluti af liðsstjórn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Haukur í villuvandræðum í sigri Breogan

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Breogan byrja vel í spænsku b-deildinni í körfubolta en liðið sótti tvö stig til Barcelona í morgun og vann þá öruggan 71-55 sigur á b-liði Barcelona. Breogan er eitt af fjórum liðum sem eru með fullt hús eftir tvær umferðir.

Strachan: Hættið að væla og farið að æfa

Gordon Strachan, landsliðsþjálfari Skota, segir að skoskir knattspyrnumenn verði að æfa meira ætli þeir sér að verða betri í fótbolta. Skotar eru að undirbúa sig fyrir lokaleik sinn í undankeppni HM en eiga enga möguleika á að komast áfram.

Hermann hættur með ÍBV af persónulegum ástæðum

Hermann Hreiðarsson verður ekki áfram með ÍBV í Pepsi-deild karla en það kemur fram á heimasíðu ÍBV að Hermann sé hættur þjálfun liðsins. Þetta eru mjög óvæntar fréttir enda leit allt út fyrir að Hermann yrði áfram með liðið.

Töskurnar fóru á undan

Sigurður Þórðarson, liðsstjóri karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, var mættur á Keflavíkurflugvöll klukkan sex í morgun með farangur liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir