Fótbolti

Sviss vann Slóveníu og gulltryggði Íslandi umspilssætið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sviss og Slóvenía mættust í undankeppni HM í kvöld en Slóvenar gátu með sigri komist í umspil um laust sæti í HM í Brasilíu en þá urðu þeir að treysta á að Ísland myndi misstíga sig gegn Norðmönnum. 

Svo fór að Svisslendingar unnu fráæran sigur, 1-0, en Granit Xhaka gerði eina mark leiksins á 73. mínútu leiksins.

Yann Sommer var stórkostlegur í marki Sviss í kvöld og lagði grunninn að sigri heimamanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×