Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:19 Ysaora Thibus er loksins laus allra mála eftir að hafa dregið þetta lyfjamál á eftir sér i meira en ár. Getty/Marc Piasecki Skylmingakonan Ysaora Thibus var sýknuð af því að hafa brotið lyfjareglur þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025 Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM Handbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Valur - Grindavík | Toppslagur á Hlíðarenda Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Sjá meira
Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM Handbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Enski boltinn Fleiri fréttir Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Valur - Grindavík | Toppslagur á Hlíðarenda Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Færeyjar - Ísland | Generalprufa fyrir HM „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Sjá meira