Fleiri fréttir

Mancini þreyttur á vangaveltunum

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segist vera orðinn þreyttur fréttaflutningi þar sem aðrir eru orðaðir við hans stöðu hjá félaginu.

Dagur með hálsbólgu

Óvíst er hvort að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, geti stýrt liði sínu gegn Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Guðjón hafði samband við okkur

Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að það hafi verið Guðjón Þórðarson sem átti frumkvæði að því að koma til starfa hjá félaginu.

Wenger: Íhugaði aldrei að hætta

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist ekki hafa velt því fyrir sér í eina sekúndu hvort hann eigi að hætta störfum hjá félaginu.

Ólafur Björn í öðru sæti

Ólafur Björn Loftsson hélt uppteknum hætti á móti á eGolf-mótaröðinni í Bandaríkjunum í gær en hann er í öðru sæti þegar mótið er hálfnað.

Tiger og McIlroy báðir úr leik

Afar óvænt úrslit urðu á fyrsta keppnisdegi heimsmótsins í holukeppni en þá féllu þeir Tiger Woods og Rory McIlroy báðir úr leik.

Ágúst tekur við SönderjyskE

Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs SönderjyskE í Danmörku.

Sumarið í hættu hjá Pétri

Pétur Viðarsson mun mögulega ekkert spila með FH-ingum í Pepsi-deild karla nú á komandi leiktímabili.

Draumaleikmaður og töffari

Pétur Már Sigurðsson, þjálfari KFÍ í Dominos-deild karla í körfubolta, vann í kanahappadrættinu í nóvember þegar hann samdi við Damier Pitts. Damier er búinn að brjóta 30 stiga múrinn í níu leikjum KFÍ í röð.

Alonso fljótastur á þriðja degi æfinganna

Fernando Alonso á Ferrari varð fljótastur um Barcelona-brautina á þriðja degi æfinganna þar í gær. Öll liðin óku marga hringi og einbeittu sér síðdegis að keppnisaðstæðum.

Morris-tvíburarnir nú í sama liði í NBA

Tvíburabræðurnir Marcus og Markieff Morris eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að Houston Rockets sendi Marcus Morris til Phoenix Suns í nótt fyrir valrétt í annarri umferð nýliðavalsins í sumar.

Laxá á Skaga bjargað með hrognagreftri

Hrognagröftur hefur verið reyndur af og til á Íslandi og hefur í mörgum tilvikum tekist vel. Þrátt fyrir það er þessi fiskræktaraðgerð lítið stunduð hérlendis. Þessi aðferð er hins vegar mikið notuð erlendis, sérstaklega í Kanada og Bandaríkjunum.

Maradona og Messi saman í liði?

Diego Maradona er farinn að tala um möguleikann á því að nýfæddur sonur hans, Diego Fernando, spili í framtíðinni við hlið sona þeirra Lionel Messi og Sergio Aguero.

Ajax úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Kolbeinn Sigþórsson og félagar í hollenska félaginu Ajax eru úr leik í Evrópudeild UEFA eftir tap gegn Steaua Búkarest eftir vítaspyrnukeppni.

Umfjöllun: Njarðvík - KR 88-77

Njarðvík vann góðan heimasigur gegn KR í Ljónagryfjunni í kvöld, 88-77, í Dominos-deild karla. Njarðvík lék vel í seinni hálfleik og tryggði sér mikilvæg tvo stig.

Dinart í nýju hlutverki hjá franska handboltalandsliðinu

Didier Dinart er hættur að spila með franska landsliðinu en verður samt áfram með liðinu þrátt fyrir það. Dinart hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi franska landsliðsins og byrjar í nýja starfinu 1. júlí næstkomandi.

Pele er bara afbrýðissamur

Umboðsmaður Brasilíumannsins Neymar gefur lítið fyrir gagnrýni Pele og segir hann bara vera afbrýðissaman út í sinn mann.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-100

Stjarnan vann í kvöld öruggann 88-100 sigur á ÍR í Dominos deild karla. Góður kafli í öðrum leikhluta byggði upp forskot sem þeir létu aldrei frá sér og unnu að lokum öruggan sigur.

Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-24

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins var með beina lýsingu frá viðureign FH og ÍR í N1-deild karla í handbolta. FH vann leikinn 29-24 eftir að staðan var jöfn 12-12 í hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 24-20 | Taphrina Hauka á enda

Haukar enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sannfærandi fjögurra marka sigri á Akureyri, 24-20, í leik liðanna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í 16. umferð N1 deildar karla í handbolta. Sigur Hauka var öruggur þótt að liðið hafi aðeins misst niður gott forskot sitt í lokin.

Terry: Ekki okkar besti leikur

Belginn Eden Hazard var hetja Chelsea í kvöld. Hann skoraði þá svakalegt mark nokkrum sekúndum fyrir leikslok og skaut Chelsea áfram í Evrópudeild UEFA.

Var Drogba ólöglegur í gær?

Forráðamenn þýska félagsins Schalke 04 íhuga nú að kæra þátttöku Fílabeinsstrendingsins Didier Drogba í 1-1 jafntefli Schalke 04 og Galatasaray í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær.

Gylfi sannfærður um að Tottenham komist áfram

Tottenham mætir í kvöld Lyon í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Tottenham vann fyrri leikinn, 2-1, með tveimur glæsimörkum frá Gareth Bale.

Arnór: Vil fara til Hollands aftur

Arnór Smárason segist gjarnan vilja komast aftur í hollenska boltann eftir að samningur hans við Esbjerg í Danmörku rennur út.

Ferguson: Jones óhræddur eins og Robson

Phil Jones verður ekki með Manchester United gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta staðfesti Alex Ferguson, stjóri liðsins í dag.

Arnór fer líklega frá Esbjerg í sumar

Arnór Smárason, leikmaður Esbjerg í Danmörku, reiknar með því að yfirgefa herbúðir félagsins þegar að samningur hans við það rennur út.

Sjá næstu 50 fréttir