Fleiri fréttir Tiger og Obama sigursælir í golfinu Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. 21.2.2013 07:00 Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. 21.2.2013 06:30 Skipta þau á Ancelotti og Mourinho? Franska blaðið Le Parisien hefur heimildir fyrir viðræðum á milli Carlos Ancelotti, stjóra franska liðsins PSG, og forráðamanna spænska stórliðsins Real Madrid. Það er því líklegt að mati þessa annars stærsta dagblaðs Frakklands að Ancelotti taki við liði Real Madrid í sumar. 21.2.2013 06:15 Arnar og Svavar dæma Íslendingaslag Dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eru á leiðinni til Frakklands um næstu helgi þar sem þeir munu dæma Íslendingaslag í Evrópukeppninni. 21.2.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 21.2.2013 19:00 Wenger verður ekki rekinn Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu. 21.2.2013 13:00 Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 20.2.2013 22:48 Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað. 20.2.2013 22:23 Reus: Mér finnst Justin Bieber algjört æði Marco Reus er einn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einnig slegið í gegn í Meistaradeild Evrópu með liði sínu, Dortmund. 20.2.2013 23:30 Messi átti ekki þátt í marki í fyrsta sinn síðan 5. desember Lionel Messi var nánast óþekkjanlegur á San Siro í kvöld og komst aldrei í takt við leikinn þegar Barcelona tapaði óvænt 0-2 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2013 22:15 Muntari hissa á því að hafa skorað Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, skoraði fyrir AC Milan í kvöld gegn Barcelona rétt eins og annar fyrrum leikmaður enska liðsins, Kevin Prince Boateng. 20.2.2013 22:08 Pique: Vorum lélegir og eigum engar afsakanir Leikmenn Barcelona voru ekki upplitsdjarfir í kvöld er þeir gengu af velli á San Siro eftir 2-0 tap gegn AC Milan. 20.2.2013 22:00 Tíu leikir í röð hjá Barcelona án þess að halda hreinu Barcelona tapaði óvænt 2-0 á móti AC Milan í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2013 21:54 Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. 20.2.2013 21:08 Berglind kláraði Val í fjórða leikhluta Berglind Gunnarsdóttir kom með stigin sín á réttum tíma þegar Snæfell vann fjórtán stiga sigur á Val, 60-46, í Vodafone-höllinni á Hliðarenda í Dominosdeild kvenna í körfubolta í kvöld. 20.2.2013 20:56 Alexander í stuði gegn Wetzlar Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Löwen vann þægilegan útisigur, 23-29, á Wetzlar í kvöld. 20.2.2013 20:53 Öruggt hjá Kiel í Rúmeníu Evrópumeistarar Kiel komust upp að hlið MKB Veszprem á toppi B-riðils Meistaradeildarinnar í kvöld. Kiel vann þá útisigur, 25-28, gegn Constanta. 20.2.2013 19:54 Guif á toppinn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu Guif komust aftur í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá fjögurra marka sigur, 27-23, gegn VästeråsIrsta. 20.2.2013 19:51 City sagt reiðubúið að borga tíu milljarða fyrir Neymar Enski vefmiðillinn Goal.com heldur því fram í dag að Manchester City hafi hug á lokka Brasilíumanninn Neymar til félagsins í sumar. 20.2.2013 18:15 Kári búinn að semja við Bjerringbro Danska handknattleiksliðið Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti á heimasíðu sinni áðan að félagið væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn, Kára Kristján Kristjánsson. 20.2.2013 17:53 Perez fljótastur á öðrum degi McLaren-nýliðinn Sergio Perez ók hraðast um brautina í Barcelona í dag. Hann, heimsmeistarinn Sebastian Vettel, Lewis Hamilton, Kimi Raikkönen og Fernando Alonso höfðu skipst á að setja besta tíma allan daginn. 20.2.2013 17:46 Barry Smith rekinn frá Dundee Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. 20.2.2013 17:30 Chuck er fimmtugur í dag Hinn litríka körfuboltagoðsögn og mikli skemmtikraftur Charles Barkley heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í dag en hann er fæddur 20. febrúar 1963 eða aðeins þremur dögum á eftir Michael Jordan sem hélt einmitt upp á fimmtugsafmælið sitt á sunnudaginn. 20.2.2013 16:45 Tvö hundruð þúsund HM-boltar gerðir upptækir Það styttist óðum í Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem fer fram í þessu mikla fótboltaríki á næsta ári. Það gengur ýmislegt á í undirbúningi keppninnar og nú síðast þurftu yfirvöld að gera upptæka tvö hundruð þúsund fótbolta í höfninni í Santos-borg. 20.2.2013 16:00 Kári Kristján sagður á leið til Bjerringbro Samkvæmt danska handboltamiðlinum hbold.dk þá er landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á leið til danska liðsins Bjerringbro-Silkeborg í sumar. 20.2.2013 15:31 Rasmus Lauge á leið til Kiel Samkvæmt dönskum og þýskum fjölmiðlum er leikstjórnandinn Rasmus Lauge Schmidt á leið til þýska stórliðsins Kiel. 20.2.2013 15:15 Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 20.2.2013 14:58 Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld. 20.2.2013 14:30 Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray. 20.2.2013 13:46 AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna. 20.2.2013 13:45 Bikarmeistararnir mæta á Ásvelli Dominos-deild kvenna fer aftur af stað í kvöld eftir smá hlé vegna bikarúrslitanna og verður þá heil umferð spiluð. Þetta er 22. umferðin af 28 í deildinni. Nýkrýndir bikarmeistarar Keflavíkur heimsækja Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. 20.2.2013 13:45 Að seljast upp á Globetrotters VIP-miðarnir allir farnir. Alls eru þriðja þúsund miða seldir, en Kaplakriki tekur aðeins 2.800 manns í sæti. 20.2.2013 13:00 David Gill hættir hjá Manchester United David Gill mun láta af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United en hann hefur gegnt því starfi í tæpan áratug. 20.2.2013 12:08 Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. 20.2.2013 11:56 Grindavík með tvö mál á borði FIFA Tvær deilur sem snerta leikmannamál Grindavíkur eru nú til umfjöllunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. 20.2.2013 11:17 "Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. 20.2.2013 10:56 Tilkynnti uppsögn í beinni sjónvarpsútsendingu Fabrizio Piccareta stýrði enska C-deildarliðinu í Swindon í aðeins einum leik áður en hann tilkynnti að hann myndi hætta hjá félaginu. 20.2.2013 10:45 Zlatan: Ég er sá stærsti - á eftir Ali Zlatan Ibrahimovic hefur ávallt verið með sjálfstraustið í lagi og hann ítrekaði það í viðtali við þýskt tímarit á dögunum. 20.2.2013 10:09 Einar Ingi fer frá Mors-Thy Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson mun ekki fá nýjan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Mors-Thy nú í sumar. 20.2.2013 09:36 Eyjólfur til Midtjylland í sumar Eyjólfur Héðinsson mun í sumar skipta um félag í Danmörku og ganga til liðs við Midtjylland. Hann er nú á mála hjá SönderjyskE. 20.2.2013 09:21 NBA í nótt: Tvær flautukörfur hjá Johnson NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað í nótt eftir hlé sem var gert vegna stjörnuhelgarinnar. Níu leikir voru á dagskrá gærkvöldsins. 20.2.2013 09:00 AC Milan mun reyna að stöðva Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. 20.2.2013 07:00 Rosberg fljótastur í Mercedes-bíl í Barcelona Nico Rosberg var örlítið fljótari umhverfis brautina í Barcelona þegar Formúlu 1-liðin hófu aðra æfingalotuna á undirbúningstímabilinu í gær. Hann var 7 þúsundustu úr sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen á Lotus. 20.2.2013 06:00 Fróðleiksmolar um bleikjuna Í erindi sínu á mánudag fjallaði Erlendur um hvað er að gerast hjá bleikjustofnum landsins; farið var meðal annars yfir helstu mögulegu þætti þess hvers vegna minnkandi bleikjuveiði er staðreynd í mörgum góðum bleikjuám. 20.2.2013 01:00 Meistaradeildarmörkin: Bayern fór illa með Arsenal Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2013 22:41 Sjá næstu 50 fréttir
Tiger og Obama sigursælir í golfinu Tiger Woods spilaði merkilegan golfhring um síðustu helgi en hann fékk þá tækifæri til þess að spila með sjálfum Bandaríkjaforseta, Barack Obama, en þeir spiluðu saman í Flórída og fengu engir fjölmiðlamenn að fylgjast með golfinu. 21.2.2013 07:00
Ameobi ekki með Grindavík Tomi Ameobi mun ekki spila með Grindavík í sumar en hann gaf félaginu afsvar á dögunum. Þetta staðfesti Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar. 21.2.2013 06:30
Skipta þau á Ancelotti og Mourinho? Franska blaðið Le Parisien hefur heimildir fyrir viðræðum á milli Carlos Ancelotti, stjóra franska liðsins PSG, og forráðamanna spænska stórliðsins Real Madrid. Það er því líklegt að mati þessa annars stærsta dagblaðs Frakklands að Ancelotti taki við liði Real Madrid í sumar. 21.2.2013 06:15
Arnar og Svavar dæma Íslendingaslag Dómaraparið Arnar Sigurjónsson og Svavar Pétursson eru á leiðinni til Frakklands um næstu helgi þar sem þeir munu dæma Íslendingaslag í Evrópukeppninni. 21.2.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. 21.2.2013 19:00
Wenger verður ekki rekinn Arsene Wenger mun sitja mánaðarlegan stjórnarfund hjá Arsenal í dag en þó verður ekki rætt um hans framtíð hjá félaginu. 21.2.2013 13:00
Meistaradeildarmörkin: AC Milan í góðum málum AC Milan er sigurvegari kvöldsins í Meistaradeildinni en liðið vann frækinn 2-0 sigur á Barcelona í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 20.2.2013 22:48
Umdeilt mark hjá AC Milan í kvöld Fyrra mark AC Milan í kvöld gegn Barcelona var mjög umdeilt enda fór boltinn mjög augljóslega í hendi leikmanns AC Milan skömmu áður en markið var skorað. 20.2.2013 22:23
Reus: Mér finnst Justin Bieber algjört æði Marco Reus er einn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar en hann hefur einnig slegið í gegn í Meistaradeild Evrópu með liði sínu, Dortmund. 20.2.2013 23:30
Messi átti ekki þátt í marki í fyrsta sinn síðan 5. desember Lionel Messi var nánast óþekkjanlegur á San Siro í kvöld og komst aldrei í takt við leikinn þegar Barcelona tapaði óvænt 0-2 á móti AC Milan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2013 22:15
Muntari hissa á því að hafa skorað Sulley Muntari, fyrrum leikmaður Portsmouth, skoraði fyrir AC Milan í kvöld gegn Barcelona rétt eins og annar fyrrum leikmaður enska liðsins, Kevin Prince Boateng. 20.2.2013 22:08
Pique: Vorum lélegir og eigum engar afsakanir Leikmenn Barcelona voru ekki upplitsdjarfir í kvöld er þeir gengu af velli á San Siro eftir 2-0 tap gegn AC Milan. 20.2.2013 22:00
Tíu leikir í röð hjá Barcelona án þess að halda hreinu Barcelona tapaði óvænt 2-0 á móti AC Milan í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2013 21:54
Haukakonur unnu Keflavík aftur - öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Haukakonur voru fyrsta til að vinna Keflavík í kvennakörfunni í Dominosdeildinni í vetur og þær endurtóku leikinn á Ásvöllum í kvöld með því að vinna nýkrýnda bikarmeistara með níu stigum, 67-58. 20.2.2013 21:08
Berglind kláraði Val í fjórða leikhluta Berglind Gunnarsdóttir kom með stigin sín á réttum tíma þegar Snæfell vann fjórtán stiga sigur á Val, 60-46, í Vodafone-höllinni á Hliðarenda í Dominosdeild kvenna í körfubolta í kvöld. 20.2.2013 20:56
Alexander í stuði gegn Wetzlar Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen eru með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki kvöldsins. Löwen vann þægilegan útisigur, 23-29, á Wetzlar í kvöld. 20.2.2013 20:53
Öruggt hjá Kiel í Rúmeníu Evrópumeistarar Kiel komust upp að hlið MKB Veszprem á toppi B-riðils Meistaradeildarinnar í kvöld. Kiel vann þá útisigur, 25-28, gegn Constanta. 20.2.2013 19:54
Guif á toppinn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu Guif komust aftur í toppsæti sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Liðið vann þá fjögurra marka sigur, 27-23, gegn VästeråsIrsta. 20.2.2013 19:51
City sagt reiðubúið að borga tíu milljarða fyrir Neymar Enski vefmiðillinn Goal.com heldur því fram í dag að Manchester City hafi hug á lokka Brasilíumanninn Neymar til félagsins í sumar. 20.2.2013 18:15
Kári búinn að semja við Bjerringbro Danska handknattleiksliðið Bjerringbro-Silkeborg tilkynnti á heimasíðu sinni áðan að félagið væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn, Kára Kristján Kristjánsson. 20.2.2013 17:53
Perez fljótastur á öðrum degi McLaren-nýliðinn Sergio Perez ók hraðast um brautina í Barcelona í dag. Hann, heimsmeistarinn Sebastian Vettel, Lewis Hamilton, Kimi Raikkönen og Fernando Alonso höfðu skipst á að setja besta tíma allan daginn. 20.2.2013 17:46
Barry Smith rekinn frá Dundee Skoska úrvalsdeildarfélagið Dundee rak í dag Barry Smith, fyrrum leikmann Vals, úr starfi knattspyrnustjóra félagsins. 20.2.2013 17:30
Chuck er fimmtugur í dag Hinn litríka körfuboltagoðsögn og mikli skemmtikraftur Charles Barkley heldur upp á fimmtugsafmæli sitt í dag en hann er fæddur 20. febrúar 1963 eða aðeins þremur dögum á eftir Michael Jordan sem hélt einmitt upp á fimmtugsafmælið sitt á sunnudaginn. 20.2.2013 16:45
Tvö hundruð þúsund HM-boltar gerðir upptækir Það styttist óðum í Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu sem fer fram í þessu mikla fótboltaríki á næsta ári. Það gengur ýmislegt á í undirbúningi keppninnar og nú síðast þurftu yfirvöld að gera upptæka tvö hundruð þúsund fótbolta í höfninni í Santos-borg. 20.2.2013 16:00
Kári Kristján sagður á leið til Bjerringbro Samkvæmt danska handboltamiðlinum hbold.dk þá er landsliðsmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson á leið til danska liðsins Bjerringbro-Silkeborg í sumar. 20.2.2013 15:31
Rasmus Lauge á leið til Kiel Samkvæmt dönskum og þýskum fjölmiðlum er leikstjórnandinn Rasmus Lauge Schmidt á leið til þýska stórliðsins Kiel. 20.2.2013 15:15
Marklínutæknin líka á leiðinni í ensku úrvalsdeildina FIFA tilkynnti í gær að Marklínutækni yrði notuð á HM 2014 í Brasilíu og nú aðeins degi síðar berast fréttir af því að þessi rándýra tækni verði væntanlega sett líka upp hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. 20.2.2013 14:58
Capello: AC Milan þarf heppni til að vinna Barcelona Fabio Capello, núverandi þjálfari rússneska landsliðsins og fyrrum þjálfari AC Milan, var spurður út í leik AC Milan og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer í Mílanó í kvöld. 20.2.2013 14:30
Schalke hélt jöfnu í Tyrklandi Þýska liðið Schalke er í fínum málum eftir að hafa nælt í sterkt jafntefli, 1-1, í Tyrklandi gegn Galatasaray. 20.2.2013 13:46
AC Milan vann óvæntan sigur á Barcelona Ítalska liðið AC Milan kom skemmtilega á óvart í kvöld er liðið skellti Barcelona, 2-0, í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrri leikur liðanna. 20.2.2013 13:45
Bikarmeistararnir mæta á Ásvelli Dominos-deild kvenna fer aftur af stað í kvöld eftir smá hlé vegna bikarúrslitanna og verður þá heil umferð spiluð. Þetta er 22. umferðin af 28 í deildinni. Nýkrýndir bikarmeistarar Keflavíkur heimsækja Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. 20.2.2013 13:45
Að seljast upp á Globetrotters VIP-miðarnir allir farnir. Alls eru þriðja þúsund miða seldir, en Kaplakriki tekur aðeins 2.800 manns í sæti. 20.2.2013 13:00
David Gill hættir hjá Manchester United David Gill mun láta af störfum sem framkvæmdarstjóri Manchester United en hann hefur gegnt því starfi í tæpan áratug. 20.2.2013 12:08
Kjartan Henry: Hef ekki gefið upp alla von Óvíst er hvort að Kjartan Henry Finnbogason geti spilað með KR í Pepsi-deildinni í sumar, þar sem hann á við þrálát hnémeiðsli að stríða. 20.2.2013 11:56
Grindavík með tvö mál á borði FIFA Tvær deilur sem snerta leikmannamál Grindavíkur eru nú til umfjöllunar hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA. 20.2.2013 11:17
"Rétt hjá Þorsteini að vilja ekki ráða Guðjón“ Jónas Þórhallsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, segir að afstaða Þorsteins Gunnarsson í ráðningu Guðjóns Þórðarsonar til félagsins hafi reynst rétt. 20.2.2013 10:56
Tilkynnti uppsögn í beinni sjónvarpsútsendingu Fabrizio Piccareta stýrði enska C-deildarliðinu í Swindon í aðeins einum leik áður en hann tilkynnti að hann myndi hætta hjá félaginu. 20.2.2013 10:45
Zlatan: Ég er sá stærsti - á eftir Ali Zlatan Ibrahimovic hefur ávallt verið með sjálfstraustið í lagi og hann ítrekaði það í viðtali við þýskt tímarit á dögunum. 20.2.2013 10:09
Einar Ingi fer frá Mors-Thy Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson mun ekki fá nýjan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Mors-Thy nú í sumar. 20.2.2013 09:36
Eyjólfur til Midtjylland í sumar Eyjólfur Héðinsson mun í sumar skipta um félag í Danmörku og ganga til liðs við Midtjylland. Hann er nú á mála hjá SönderjyskE. 20.2.2013 09:21
NBA í nótt: Tvær flautukörfur hjá Johnson NBA-deildin í körfubolta fór aftur af stað í nótt eftir hlé sem var gert vegna stjörnuhelgarinnar. Níu leikir voru á dagskrá gærkvöldsins. 20.2.2013 09:00
AC Milan mun reyna að stöðva Messi Sextán liða úrslitin í Meistaradeild Evrópu halda áfram í kvöld. Þá tekur Galatasaray á móti Schalke en Barcelona sækir AC Milan heim. Aðalleikur kvöldsins er eðlilega rimma stórveldanna Milan og Barcelona. 20.2.2013 07:00
Rosberg fljótastur í Mercedes-bíl í Barcelona Nico Rosberg var örlítið fljótari umhverfis brautina í Barcelona þegar Formúlu 1-liðin hófu aðra æfingalotuna á undirbúningstímabilinu í gær. Hann var 7 þúsundustu úr sekúndu fljótari en Kimi Raikkönen á Lotus. 20.2.2013 06:00
Fróðleiksmolar um bleikjuna Í erindi sínu á mánudag fjallaði Erlendur um hvað er að gerast hjá bleikjustofnum landsins; farið var meðal annars yfir helstu mögulegu þætti þess hvers vegna minnkandi bleikjuveiði er staðreynd í mörgum góðum bleikjuám. 20.2.2013 01:00
Meistaradeildarmörkin: Bayern fór illa með Arsenal Bayern München og Porto eru í fínni stöðu eftir leiki kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 19.2.2013 22:41