Fleiri fréttir Pavel bestur Höfrunganna en það dugði ekki til sigurs Pavel Ermolinskij átti stórleik með Norrköping Dolphins sem tapaði 62-67 gegn Södertälje Kings í C-riðli Áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik í kvöld. 4.12.2012 23:13 Rússar björguðu stigi gegn Rúmenum Rússar og Rúmenar skildu jafnir í síðari leik D-riðils á Evrópumóti kvennalandsliða í handbolta. Liðin eru í riðli með Íslendingum og Svartfellingum. 4.12.2012 21:57 Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4.12.2012 20:06 Ágúst: Nú fer maður og talar við þær - Við getum betur en þetta Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var að sjálfsögðu ekki ánægður eftir tíu marka tap á móti Svartfjallalandi í kvöld, 16-26, í fyrsta leik Íslands á EM kvenna í handbolta í Serbíu. 4.12.2012 19:39 Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. 4.12.2012 19:30 Mancini: Hjálpar okkur í ensku úrvalsdeildinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var svekktur með tap liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Þýskalandsmeistararnir lögðu kollega sína frá Englandi 1-0. 4.12.2012 19:00 Wenger: Upplífgandi frammistaða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með leikmenn sína þrátt fyrir 2-1 tap gegn Olympiacos í Grikklandi. 4.12.2012 19:00 Chelsea nældi í brasilískan bakvörð Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Wallace, 18 ára brasilískum hægri bakverði frá Fluminense. 4.12.2012 18:52 Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. 4.12.2012 18:15 Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011. 4.12.2012 17:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 16-26 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Serbíu þegar liðið tapaði með tíu marka mun fyrir sterku liði Svartfjallalands, 16-26, liðinu sem vann silfur á Ólympíuleikunum í London í ágúst og er til alls líklegt á EM. 4.12.2012 16:30 Félagaskipti Gumma Kristjáns því sem næst frágengin Fátt getur komið í veg fyrir að Guðmundur Kristjánsson leiki með Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Breiðablik hefur samið um kaupverð við norska félagið. 4.12.2012 15:45 Hrafnhildur alltaf atkvæðamikil á móti Svartfellingum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur átt flotta leiki á móti Svartfjallalandi undanfarin ár. Þjóðirnar hafa mæst þrisvar sinnum á síðustu tveimur árum og Hrafnhildur er búin að vera markahæst eða næstmarkahæst í þeim öllum. 4.12.2012 15:23 Ágúst: Ég held að þessi riðill geti orðið mjög jafn Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera búinn að undirbúa íslenska liðið vel fyrir EM í Serbíu sem hefst með leik á móti Svartfjallalandi í kvöld. 4.12.2012 15:15 Rakel Dögg: Þurfum að vera með brjálaða vörn Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur inn í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hún segir íslenska liðið koma vel undirbúið til leiks á EM í Serbíu en fyrsti leikurinn er á móti Svartfjallalandi í kvöld. 4.12.2012 14:30 Afreks - og boðshópar GSÍ tilkynntir Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið í afreks-og boðhópa GSÍ (A og B), að baki valinu liggja viðmiðunarreglur afreksstefnu GSÍ. Afrekshópur A er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili og í boðshópi (B) verða kylfingar sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp en falla þó undir viðmiðunarreglu. Í kringum áramót verða svo 2-6 kylfingar valdir úr A hópi til að skipa Team Iceland hópinn 4.12.2012 14:00 Leikmaður Svartfjallalands: Bætum fyrir tapið í Brasilíu Jovanka Radicevic, hægri hornamaður Svartfjallalands, var í viðtali á heimasíðu EM fyrir leikinn á móti Íslandi í kvöld. Hún býst við því að öll liðin í riðlinum óttist Svartfellinga. 4.12.2012 13:30 Stella: Farnar að kannast aðeins við þær Stella Sigurðardóttir, skytta íslenska kvennaliðsins í handbolta, er klár í fyrsta leikinn við Svartfjallaland í kvöld en íslenska liðið hefur þá leik í sínum riðli á EM í handbolta kvenna í Serbíu. 4.12.2012 13:00 Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi. 4.12.2012 12:30 Þjálfari Svartfellinga: Ísland er lið á uppleið Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi fyrir leik þjóðanna á EM kvenna í handbolta í Serbíu í kvöld. Íslenska liðið vann Svartfjallaland á HM í Brasilíu í fyrra en síðan þá hefur lið Svartfjallalands farið á Ólympíuleikana í London og unnið silfur. 4.12.2012 12:00 Gústaf ætlar að labba upp á hótel tapist leikurinn í kvöld Gústaf Adolf Björnsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sagði í viðtali við heimasíðu EM í Serbíu að hann ætlaði að labba heim á hótel tapi íslenska liðið á móti Svarfjallalandi í kvöld. 4.12.2012 11:30 Hrafnhildur: Búin að hlakka til rosalega lengi Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, verður í stóru hlutverki í kvöld þegar stelpurnar mæta Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta í Serbíu. Hún segir sig og stelpurnar vita miklu betur í dag hvað þær eru að fara út í en þegar þær stigu sín fyrstu spor fyrir tveimur árum. 4.12.2012 11:00 Ahlm á förum frá Kiel Einn besti línumaður heims undanfarin ár, Svíinn Marcus Ahlm, er á förum frá Evrópu- og Þýskalandsmeisturum Kiel næsta sumar. Félagið hefur tilkynnt þessa breytingu á liðinu. 4.12.2012 10:30 Anna Úrsúla: Komin spenna í fingurgómana og í tærnar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir lætur ekki tannbrot og heilahristing stoppa sig því hún verður í miðju íslensku varnarinnar í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. 4.12.2012 10:00 NBA: Chris Paul sá um Utah Tveir leikir í NBA-deildinni í nótt voru mjög spennandi. Clippers marði eins stigs sigur á Utah og Portland hafði betur gegn Charlotte eftir framlengingu. 4.12.2012 09:01 Stærstu liðin borga rúman milljarð króna í keppnisgjöld Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. 4.12.2012 07:00 Jólagjöfin hennar Önnu Úrsúlu er fundin Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, lykilmaður í vörn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, fékk slæmt högg í æfingaleik á móti Tékkum á föstudaginn. 4.12.2012 06:00 Ferrari: Ecclestone er orðinn of gamall Framkvændastjóri Ferrari-bílaverksmiðjanna, Luca di Montezemolo, segir Bernie Ecclestone vera orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Bernie, alráður í Formúlu 1, er 82 ára gamall. 4.12.2012 00:01 Bandbrjálaður rútubílstjóri keyrði íslensku stelpurnar | Skíthræddar alla leiðina Íslenska kvennalandsliðið kom með látum inn á hótelið sitt í Vrsac í gær eða réttara sagt þá strandaði rútan fyrir framan innganginn. Stelpurnar tóku þessu létt og voru komnar með myndavélarnar fljótt á loft enda fáar rútuferðir sem fá slíkan endi. 4.12.2012 00:01 Hollensku strákarnir ákærðir fyrir morð Hollenska þjóðin er enn að jafna sig á dauðsfalli sjálfboðaliða í knattspyrnuhreyfingunni. Þrír ungir knattspyrnumenn gengu í skrokk á manninum sem lét lífið af sárum sínum í gær. 4.12.2012 00:00 Í beinni: Real Madrid - Ajax Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Madrid og Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. 4.12.2012 19:00 Ramos hrækti á Diego Costa | myndband Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing. 3.12.2012 23:30 Chivas búið að reka Cruyff Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefur verið í ráðgjafarhlutverki hjá mexíkóska liðinu Chivas síðan í febrúar en félagið hefur nú losað sig við Hollendinginn. 3.12.2012 22:45 Stórmerkileg tíðindi frá Írlandi Þetta er gert til að halda í núverandi viðskiptavini svo og til að tryggja nýliðun í greininni. Vegna þessa munu veiðileyfi í Blackwater lækka um rúmlega 50% á milli áranna 2012 og 2013 3.12.2012 21:23 Myndasyrpa frá æfingu íslenska landsliðsins í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í Serbíu æfði í keppnishöllinni í Vrsac í Serbíu í dag. Létt var yfir stelpunum sem ætla sér stóra hluti gegn Svartfellingum á morgun. 3.12.2012 21:03 Frændi Nani kominn í sjöttu deildina á Englandi Rico Gomes, 19 ára Portúgali, naut góðs af því að vera frændi Nani því hann komst á reynslu hjá Man. Utd. Það skilaði honum þó ekki samningi hjá enska stórliðinu. 3.12.2012 21:00 Njarðvík fór létt með B-lið Keflavíkur Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á B-liði Keflavíkur í 32liða úrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 130-64 gestunum úr Njarðvík í vil. 3.12.2012 20:48 De Villota fær að fara heim af spítalanum - ekki fyrir viðkvæma Spænska ökufreyjan Maria de Villota sem lenti í hryllilegu slysi í júlí í ár fékk að fara heim af spítalanum á dögunum eftir að hafa gengist undir enn eina aðgerðina í lok nóvember. De Villota var tilraunaökumaður Marussia-liðsins. 3.12.2012 20:45 Aðalmarkvörður Rúmena missir af leiknum gegn Íslandi Paula Ungureanu, markvörður rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, verður ekki með landsliði sínu í landsleiknum gegn Íslandi á miðvikudaginn. Þetta kemur fram á Eurohandball.com. 3.12.2012 19:45 Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3.12.2012 19:36 Demba Ba skoraði tvö í sigri Newcastle á Wigan Newcastle vann 3-0 sigur á Wigan í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Newcastle. 3.12.2012 19:30 Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. 3.12.2012 19:15 Aðstoðardómari lést eftir árás leikmanna í Hollandi Karlmaður sem gegndi stöðu aðstoðardómara í leik hjá í yngri flokkum í hollensku knattspyrnunni lést í dag eftir að nokkrir leikmenn réðust á hann í leik um helgina. AP fréttastofan greinir frá þessu. 3.12.2012 18:45 Grótta engin fyrirstaða fyrir Hauka | Selfoss skellti Val Bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla lögðu Gróttu að velli 26-18 í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Símabikarsins í kvöld. Fyrir austan fjall gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu Valsmenn í spennuþrungnum leik. 3.12.2012 18:35 Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér. 3.12.2012 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Pavel bestur Höfrunganna en það dugði ekki til sigurs Pavel Ermolinskij átti stórleik með Norrköping Dolphins sem tapaði 62-67 gegn Södertälje Kings í C-riðli Áskorendakeppni Evrópu í körfuknattleik í kvöld. 4.12.2012 23:13
Rússar björguðu stigi gegn Rúmenum Rússar og Rúmenar skildu jafnir í síðari leik D-riðils á Evrópumóti kvennalandsliða í handbolta. Liðin eru í riðli með Íslendingum og Svartfellingum. 4.12.2012 21:57
Leik Dinamo-liðanna framhaldið | Leikur stöðvaður vegna snjókomu Stanislav Todorov, dómari frá Búlgaríu, stöðvaði leik Dinamo Zagreb og Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu vegna snjókomu. Eftir að línur vallarins höfðu verið málaðar í rauðum lit var leik framhaldið. 4.12.2012 20:06
Ágúst: Nú fer maður og talar við þær - Við getum betur en þetta Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, var að sjálfsögðu ekki ánægður eftir tíu marka tap á móti Svartfjallalandi í kvöld, 16-26, í fyrsta leik Íslands á EM kvenna í handbolta í Serbíu. 4.12.2012 19:39
Ajax í Evrópudeildina á kostnað City | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester City tapaði 1-0 gegn Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar. City hafnar því í neðst sæti D-riðils og kemst ekki í Evrópudeildina. 4.12.2012 19:30
Mancini: Hjálpar okkur í ensku úrvalsdeildinni Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var svekktur með tap liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Þýskalandsmeistararnir lögðu kollega sína frá Englandi 1-0. 4.12.2012 19:00
Wenger: Upplífgandi frammistaða Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með leikmenn sína þrátt fyrir 2-1 tap gegn Olympiacos í Grikklandi. 4.12.2012 19:00
Chelsea nældi í brasilískan bakvörð Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupunum á Wallace, 18 ára brasilískum hægri bakverði frá Fluminense. 4.12.2012 18:52
Ísland eina Evrópuþjóðin sem sýnir kvennaleik í hverri umferð Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur sent sambandsaðilum sínum ítarlega tölfræðiskýrslu sem unnin var um kvennaknattspyrnu í Evrópu. 4.12.2012 18:15
Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011. 4.12.2012 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 16-26 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Serbíu þegar liðið tapaði með tíu marka mun fyrir sterku liði Svartfjallalands, 16-26, liðinu sem vann silfur á Ólympíuleikunum í London í ágúst og er til alls líklegt á EM. 4.12.2012 16:30
Félagaskipti Gumma Kristjáns því sem næst frágengin Fátt getur komið í veg fyrir að Guðmundur Kristjánsson leiki með Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á næstu leiktíð. Breiðablik hefur samið um kaupverð við norska félagið. 4.12.2012 15:45
Hrafnhildur alltaf atkvæðamikil á móti Svartfellingum Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur átt flotta leiki á móti Svartfjallalandi undanfarin ár. Þjóðirnar hafa mæst þrisvar sinnum á síðustu tveimur árum og Hrafnhildur er búin að vera markahæst eða næstmarkahæst í þeim öllum. 4.12.2012 15:23
Ágúst: Ég held að þessi riðill geti orðið mjög jafn Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera búinn að undirbúa íslenska liðið vel fyrir EM í Serbíu sem hefst með leik á móti Svartfjallalandi í kvöld. 4.12.2012 15:15
Rakel Dögg: Þurfum að vera með brjálaða vörn Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur inn í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hún segir íslenska liðið koma vel undirbúið til leiks á EM í Serbíu en fyrsti leikurinn er á móti Svartfjallalandi í kvöld. 4.12.2012 14:30
Afreks - og boðshópar GSÍ tilkynntir Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið í afreks-og boðhópa GSÍ (A og B), að baki valinu liggja viðmiðunarreglur afreksstefnu GSÍ. Afrekshópur A er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili og í boðshópi (B) verða kylfingar sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp en falla þó undir viðmiðunarreglu. Í kringum áramót verða svo 2-6 kylfingar valdir úr A hópi til að skipa Team Iceland hópinn 4.12.2012 14:00
Leikmaður Svartfjallalands: Bætum fyrir tapið í Brasilíu Jovanka Radicevic, hægri hornamaður Svartfjallalands, var í viðtali á heimasíðu EM fyrir leikinn á móti Íslandi í kvöld. Hún býst við því að öll liðin í riðlinum óttist Svartfellinga. 4.12.2012 13:30
Stella: Farnar að kannast aðeins við þær Stella Sigurðardóttir, skytta íslenska kvennaliðsins í handbolta, er klár í fyrsta leikinn við Svartfjallaland í kvöld en íslenska liðið hefur þá leik í sínum riðli á EM í handbolta kvenna í Serbíu. 4.12.2012 13:00
Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi. 4.12.2012 12:30
Þjálfari Svartfellinga: Ísland er lið á uppleið Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi fyrir leik þjóðanna á EM kvenna í handbolta í Serbíu í kvöld. Íslenska liðið vann Svartfjallaland á HM í Brasilíu í fyrra en síðan þá hefur lið Svartfjallalands farið á Ólympíuleikana í London og unnið silfur. 4.12.2012 12:00
Gústaf ætlar að labba upp á hótel tapist leikurinn í kvöld Gústaf Adolf Björnsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sagði í viðtali við heimasíðu EM í Serbíu að hann ætlaði að labba heim á hótel tapi íslenska liðið á móti Svarfjallalandi í kvöld. 4.12.2012 11:30
Hrafnhildur: Búin að hlakka til rosalega lengi Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, verður í stóru hlutverki í kvöld þegar stelpurnar mæta Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta í Serbíu. Hún segir sig og stelpurnar vita miklu betur í dag hvað þær eru að fara út í en þegar þær stigu sín fyrstu spor fyrir tveimur árum. 4.12.2012 11:00
Ahlm á förum frá Kiel Einn besti línumaður heims undanfarin ár, Svíinn Marcus Ahlm, er á förum frá Evrópu- og Þýskalandsmeisturum Kiel næsta sumar. Félagið hefur tilkynnt þessa breytingu á liðinu. 4.12.2012 10:30
Anna Úrsúla: Komin spenna í fingurgómana og í tærnar Anna Úrsúla Guðmundsdóttir lætur ekki tannbrot og heilahristing stoppa sig því hún verður í miðju íslensku varnarinnar í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu. 4.12.2012 10:00
NBA: Chris Paul sá um Utah Tveir leikir í NBA-deildinni í nótt voru mjög spennandi. Clippers marði eins stigs sigur á Utah og Portland hafði betur gegn Charlotte eftir framlengingu. 4.12.2012 09:01
Stærstu liðin borga rúman milljarð króna í keppnisgjöld Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum. 4.12.2012 07:00
Jólagjöfin hennar Önnu Úrsúlu er fundin Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, lykilmaður í vörn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, fékk slæmt högg í æfingaleik á móti Tékkum á föstudaginn. 4.12.2012 06:00
Ferrari: Ecclestone er orðinn of gamall Framkvændastjóri Ferrari-bílaverksmiðjanna, Luca di Montezemolo, segir Bernie Ecclestone vera orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Bernie, alráður í Formúlu 1, er 82 ára gamall. 4.12.2012 00:01
Bandbrjálaður rútubílstjóri keyrði íslensku stelpurnar | Skíthræddar alla leiðina Íslenska kvennalandsliðið kom með látum inn á hótelið sitt í Vrsac í gær eða réttara sagt þá strandaði rútan fyrir framan innganginn. Stelpurnar tóku þessu létt og voru komnar með myndavélarnar fljótt á loft enda fáar rútuferðir sem fá slíkan endi. 4.12.2012 00:01
Hollensku strákarnir ákærðir fyrir morð Hollenska þjóðin er enn að jafna sig á dauðsfalli sjálfboðaliða í knattspyrnuhreyfingunni. Þrír ungir knattspyrnumenn gengu í skrokk á manninum sem lét lífið af sárum sínum í gær. 4.12.2012 00:00
Í beinni: Real Madrid - Ajax Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Madrid og Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. 4.12.2012 19:00
Ramos hrækti á Diego Costa | myndband Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing. 3.12.2012 23:30
Chivas búið að reka Cruyff Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefur verið í ráðgjafarhlutverki hjá mexíkóska liðinu Chivas síðan í febrúar en félagið hefur nú losað sig við Hollendinginn. 3.12.2012 22:45
Stórmerkileg tíðindi frá Írlandi Þetta er gert til að halda í núverandi viðskiptavini svo og til að tryggja nýliðun í greininni. Vegna þessa munu veiðileyfi í Blackwater lækka um rúmlega 50% á milli áranna 2012 og 2013 3.12.2012 21:23
Myndasyrpa frá æfingu íslenska landsliðsins í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í Serbíu æfði í keppnishöllinni í Vrsac í Serbíu í dag. Létt var yfir stelpunum sem ætla sér stóra hluti gegn Svartfellingum á morgun. 3.12.2012 21:03
Frændi Nani kominn í sjöttu deildina á Englandi Rico Gomes, 19 ára Portúgali, naut góðs af því að vera frændi Nani því hann komst á reynslu hjá Man. Utd. Það skilaði honum þó ekki samningi hjá enska stórliðinu. 3.12.2012 21:00
Njarðvík fór létt með B-lið Keflavíkur Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á B-liði Keflavíkur í 32liða úrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 130-64 gestunum úr Njarðvík í vil. 3.12.2012 20:48
De Villota fær að fara heim af spítalanum - ekki fyrir viðkvæma Spænska ökufreyjan Maria de Villota sem lenti í hryllilegu slysi í júlí í ár fékk að fara heim af spítalanum á dögunum eftir að hafa gengist undir enn eina aðgerðina í lok nóvember. De Villota var tilraunaökumaður Marussia-liðsins. 3.12.2012 20:45
Aðalmarkvörður Rúmena missir af leiknum gegn Íslandi Paula Ungureanu, markvörður rúmenska kvennalandsliðsins í handknattleik, verður ekki með landsliði sínu í landsleiknum gegn Íslandi á miðvikudaginn. Þetta kemur fram á Eurohandball.com. 3.12.2012 19:45
Matthías hjá Start næstu tvö árin Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH. 3.12.2012 19:36
Demba Ba skoraði tvö í sigri Newcastle á Wigan Newcastle vann 3-0 sigur á Wigan í lokaleik 15. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Newcastle. 3.12.2012 19:30
Búið að gera heimildarmynd um Guðmund Steinarsson Á fimmtudaginn verður frumsýnd heimildarmynd sem búið er að gera um Guðmund Steinarsson, leikja- og markahæsta leikmann í sögu Keflavíkur. 3.12.2012 19:15
Aðstoðardómari lést eftir árás leikmanna í Hollandi Karlmaður sem gegndi stöðu aðstoðardómara í leik hjá í yngri flokkum í hollensku knattspyrnunni lést í dag eftir að nokkrir leikmenn réðust á hann í leik um helgina. AP fréttastofan greinir frá þessu. 3.12.2012 18:45
Grótta engin fyrirstaða fyrir Hauka | Selfoss skellti Val Bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla lögðu Gróttu að velli 26-18 í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Símabikarsins í kvöld. Fyrir austan fjall gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu Valsmenn í spennuþrungnum leik. 3.12.2012 18:35
Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér. 3.12.2012 18:30