Fleiri fréttir

Rússar björguðu stigi gegn Rúmenum

Rússar og Rúmenar skildu jafnir í síðari leik D-riðils á Evrópumóti kvennalandsliða í handbolta. Liðin eru í riðli með Íslendingum og Svartfellingum.

Mancini: Hjálpar okkur í ensku úrvalsdeildinni

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var svekktur með tap liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Þýskalandsmeistararnir lögðu kollega sína frá Englandi 1-0.

Wenger: Upplífgandi frammistaða

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ánægður með leikmenn sína þrátt fyrir 2-1 tap gegn Olympiacos í Grikklandi.

Muamba kennir of miklu álagi um hjartaáfallið

Knattspyrnumaðurinn Fabrice Muamba, sem fékk hjartaáfall í leik Bolton gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í mars á þessu ári, segir að hann hafi lagt of hart að sér við æfingar á undirbúningstímabilinu sumarið 2011.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 16-26

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Serbíu þegar liðið tapaði með tíu marka mun fyrir sterku liði Svartfjallalands, 16-26, liðinu sem vann silfur á Ólympíuleikunum í London í ágúst og er til alls líklegt á EM.

Hrafnhildur alltaf atkvæðamikil á móti Svartfellingum

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur átt flotta leiki á móti Svartfjallalandi undanfarin ár. Þjóðirnar hafa mæst þrisvar sinnum á síðustu tveimur árum og Hrafnhildur er búin að vera markahæst eða næstmarkahæst í þeim öllum.

Rakel Dögg: Þurfum að vera með brjálaða vörn

Rakel Dögg Bragadóttir er komin aftur inn í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla. Hún segir íslenska liðið koma vel undirbúið til leiks á EM í Serbíu en fyrsti leikurinn er á móti Svartfjallalandi í kvöld.

Afreks - og boðshópar GSÍ tilkynntir

Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari í golfi hefur valið í afreks-og boðhópa GSÍ (A og B), að baki valinu liggja viðmiðunarreglur afreksstefnu GSÍ. Afrekshópur A er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili og í boðshópi (B) verða kylfingar sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp en falla þó undir viðmiðunarreglu. Í kringum áramót verða svo 2-6 kylfingar valdir úr A hópi til að skipa Team Iceland hópinn

Stella: Farnar að kannast aðeins við þær

Stella Sigurðardóttir, skytta íslenska kvennaliðsins í handbolta, er klár í fyrsta leikinn við Svartfjallaland í kvöld en íslenska liðið hefur þá leik í sínum riðli á EM í handbolta kvenna í Serbíu.

Silva gæti misst af leiknum gegn Man. Utd

Spánverjinn David Silva mun ekki geta leikið með Man. City gegn Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld vegna meiðsla. Óvissa er einnig um þáttöku hans gegn Man. Utd í uppgjöri toppliða ensku deildarinnar um næstu helgi.

Þjálfari Svartfellinga: Ísland er lið á uppleið

Dragan Adzic, þjálfari Svartfjallalands, hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi fyrir leik þjóðanna á EM kvenna í handbolta í Serbíu í kvöld. Íslenska liðið vann Svartfjallaland á HM í Brasilíu í fyrra en síðan þá hefur lið Svartfjallalands farið á Ólympíuleikana í London og unnið silfur.

Hrafnhildur: Búin að hlakka til rosalega lengi

Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, verður í stóru hlutverki í kvöld þegar stelpurnar mæta Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í handbolta í Serbíu. Hún segir sig og stelpurnar vita miklu betur í dag hvað þær eru að fara út í en þegar þær stigu sín fyrstu spor fyrir tveimur árum.

Ahlm á förum frá Kiel

Einn besti línumaður heims undanfarin ár, Svíinn Marcus Ahlm, er á förum frá Evrópu- og Þýskalandsmeisturum Kiel næsta sumar. Félagið hefur tilkynnt þessa breytingu á liðinu.

Anna Úrsúla: Komin spenna í fingurgómana og í tærnar

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir lætur ekki tannbrot og heilahristing stoppa sig því hún verður í miðju íslensku varnarinnar í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum á EM í Serbíu.

NBA: Chris Paul sá um Utah

Tveir leikir í NBA-deildinni í nótt voru mjög spennandi. Clippers marði eins stigs sigur á Utah og Portland hafði betur gegn Charlotte eftir framlengingu.

Stærstu liðin borga rúman milljarð króna í keppnisgjöld

Keppnisgjaldheimtunni í Formúlu 1 var breytt í haust. Keppnisgjöldin sem öll keppnisliðin verða að greiða til FIA (Alþjóða akstursíþróttasambandsins) er að lágmarki 62,5 milljónir króna en að auki er stigafjöldi liðanna margfaldaður með 6000 dollurum, 750 þúsund íslenskum krónum.

Jólagjöfin hennar Önnu Úrsúlu er fundin

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, lykilmaður í vörn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, fékk slæmt högg í æfingaleik á móti Tékkum á föstudaginn.

Ferrari: Ecclestone er orðinn of gamall

Framkvændastjóri Ferrari-bílaverksmiðjanna, Luca di Montezemolo, segir Bernie Ecclestone vera orðinn of gamall til að stjórna Formúlu 1. Bernie, alráður í Formúlu 1, er 82 ára gamall.

Hollensku strákarnir ákærðir fyrir morð

Hollenska þjóðin er enn að jafna sig á dauðsfalli sjálfboðaliða í knattspyrnuhreyfingunni. Þrír ungir knattspyrnumenn gengu í skrokk á manninum sem lét lífið af sárum sínum í gær.

Í beinni: Real Madrid - Ajax

Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Real Madrid og Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu.

Ramos hrækti á Diego Costa | myndband

Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing.

Chivas búið að reka Cruyff

Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefur verið í ráðgjafarhlutverki hjá mexíkóska liðinu Chivas síðan í febrúar en félagið hefur nú losað sig við Hollendinginn.

Stórmerkileg tíðindi frá Írlandi

Þetta er gert til að halda í núverandi viðskiptavini svo og til að tryggja nýliðun í greininni. Vegna þessa munu veiðileyfi í Blackwater lækka um rúmlega 50% á milli áranna 2012 og 2013

Njarðvík fór létt með B-lið Keflavíkur

Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á B-liði Keflavíkur í 32liða úrslitum Fyrirtækjabikars karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölur urðu 130-64 gestunum úr Njarðvík í vil.

Matthías hjá Start næstu tvö árin

Matthías Vilhjálmsson skrifaði í dag undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Start í Noregi. Matthías var lánsmaður hjá félaginu á síðustu leiktíð en hann var samningsbundinn FH.

Aðstoðardómari lést eftir árás leikmanna í Hollandi

Karlmaður sem gegndi stöðu aðstoðardómara í leik hjá í yngri flokkum í hollensku knattspyrnunni lést í dag eftir að nokkrir leikmenn réðust á hann í leik um helgina. AP fréttastofan greinir frá þessu.

Grótta engin fyrirstaða fyrir Hauka | Selfoss skellti Val

Bikarmeistarar Hauka í handknattleik karla lögðu Gróttu að velli 26-18 í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Símabikarsins í kvöld. Fyrir austan fjall gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu Valsmenn í spennuþrungnum leik.

Brunaútsala Milan hjálpaði El Shaarawy

Hinn ungi og stórefnilegi framherji AC Milan, Stephan El Shaarawy, hefur slegið í gegn í vetur. Hann segir að brunaútsala Milan hafi hjálpað sér.

Sjá næstu 50 fréttir