Fleiri fréttir Baulað á Frakka sem vantar framherja Ekki nóg með að Frakkar hafi tapað fyrir Hvít-Rússum, á heimavelli, heldur verður liðið líklega án þriggja sóknarmanna í leiknum gegn Bosníu á þriðjudaginn. 4.9.2010 11:15 Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. 4.9.2010 10:45 Ólafur: Við getum spilað fínan fótbolta ef við þorum því Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var vitanlega ekki ánægður með úrslit leiksins á Laugardalsvelli í gær. Ísland tapaði fyrir Noregi, 2-1, eftir að hafa verið yfir í hálfleik. 4.9.2010 10:15 Landsliðsþjálfarinn vill meiri stuðning áhorfenda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði í gær eftir betri stuðningi áhorfenda á Laugardalsvelli. 4.9.2010 09:45 Gylfi: Veit ekki hvernig Heiðar fór að þessu Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik með íslenska liðinu í gær. Hann lagði upp eina mark Íslands á glæsilegan hátt. 4.9.2010 09:00 Grétar Rafn: Besti fótbolti íslenska liðsins í minni landsliðstíð „Þó að þeir séu með betra lið á pappírnum þá tel ég okkur vera með betri leikmenn og í raun betra lið,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, súr í bragði eftir tap Íslands gegn Norðmönnum í undankeppni EM á laugardalsvelli í gær . 4.9.2010 08:44 Pape: Sé eftir því sem ég gerði Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift. 4.9.2010 08:00 Capello og Defoe í skýjunum Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn. 3.9.2010 23:45 Shrewsbury fékk 90 milljónir vegna Hart Shrewsbury datt í lukkupottinn í kvöld þegar Joe Hart spilaði í enska landsliðsmarkinu. Félagið fékk 500 þúsund pund fyrir vikið. 3.9.2010 23:45 Grétar Rafn ekki með í Danmörku Hvorki Grétar Rafn Steinsson né Brynjar Björn Gunnarsson fara með íslenska landsliðinu til Danmerkur á morgun en þar á liðið leik á þriðjudagskvöldið. 3.9.2010 23:45 Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum „Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld. 3.9.2010 23:04 Riise: Þurfið ekki að hafa miklar áhyggjur ef þið leikið eins og í fyrri hálfleik John Arne Riise, vinstri bakvörður Noregs og leikmaður Roma á Ítalíu, var mjög sáttur með að ná í þrjú stig á Laugardalsvelli eftir 1-2 sigur Norðmanna í undankeppni EM. 3.9.2010 22:57 Indriði: Þurfum að vera sterkari í hausnum Indriði Sigurðsson segir að það hafi verið mikil synd að tapa leiknum fyrir Noregi í kvöld eftir að hafa verið með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik. 3.9.2010 22:53 Pedersen: Sluppum með þrjú stig Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, var dauðfeginn að hafa sloppið með þrjú stig frá Íslandi að þessu sinni. 3.9.2010 22:50 Rúrik: Treysti þjálfaranum Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. 3.9.2010 22:45 Söknum Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn. 3.9.2010 22:41 Grétar Rafn tæpur Ólíklegt er að Grétar Rafn Steinsson komi með íslenska landsliðinu til Danmerkur þar sem liðið leikur á þriðjudagskvöldið. 3.9.2010 22:38 Haukur Ingi talaði við landsliðsmenn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leikinn gegn Norðmönnum í kvöld að Haukur Ingi GUðnason hefði rætt við landsliðsmenninna fyrir leikinn. 3.9.2010 22:36 Ólafur: Skelfilegt í seinni hálfleik „Fyrsti hálftíminn í síðari hálfleik var skelfilegur,“ sagði niðurlútur landsliðsþjálfari, Ólafur Jóhannesson, eftir 2-1 tapið fyrir Noregi á heimavelli í kvöld. 3.9.2010 22:34 Sölvi: Hefði getað gert betur Sölvi Geir Ottesen bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins gegn Norðmönnum og var að vonum afar ósáttur með að hafa tapað eftir frábæran fyrri hálfleik. 3.9.2010 22:23 Kýpverjar náðu ótrúlegu jafntefli gegn Portúgal í riðli Íslands Portúgalar lentu í tómum vandræðum með Kýpur á heimavelli en liðin spila með Íslandi í riðli í undankeppni EM. Kýpverjar náðu að jafna leikinn í uppbótartíma og lokatölur 4-4. 3.9.2010 21:38 Landsbyggðin mætir Höfuðborgarsvæðinu KPMG bikarinn 2010 fer fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 10.-11 september. Í KPMG bikarnum keppir úrvalslið höfuðborgar gegn úrvalsliði landsbyggðar. 3.9.2010 21:30 Defoe með þrennu fyrir England - Frakkar töpuðu fyrir Hvít-Rússum Englendingar unnu góðan 4-0 sigur á Búlgörum í undankeppni EM 2010 á Wembley í kvöld. Jermaine Defoe skoraði þrennu í leiknum. 3.9.2010 20:56 Torres með tvö fyrir Spán - Huntelaar þrennu fyrir Holland Hollendingar unnu öruggan 0-5 sigur á San Marino í E-riðli í undankeppni EM í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu. 3.9.2010 20:33 Anton og Hlynur dæma hjá Rhein-Neckar Löwen um helgina Dómaratvíeykið dýnamíska Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma um helgina í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þar mun Rhein-Neckar Löwen meðal annars spila. 3.9.2010 20:15 Svíar byrja á sigri Pontus Anders Mikael Wernbloom skoraði tvö mörk fyrir Svía sem fóru vel af stað í undankeppni EM 2012 með sigri á Ungverjum í kvöld. 3.9.2010 19:59 Ancelotti hefur lítinn áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur lítinn áhuga á því að taka við ítalska landsliðinu og ætlar sér að vera lengi við stjórnvölinn hjá Chelsea. 3.9.2010 19:30 Aron og félagar unnu Árna og Sigurberg Fimm Íslendingar léku í tveimur leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Þeir skoruðu samtals átta mörk í tveimur Íslendingaslögum. 3.9.2010 19:16 Þriggja marka tap Færeyinga í fyrsta leik Færeyingar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012 á heimavelli í kvöld. Serbar komu í heimsókn og fóru heim með öll stigin. 3.9.2010 18:49 Styttist í endurkomu Beckham David Beckham er á góðum batavegi og búast forráðamenn LA Galaxy við því að Becks snúi aftur á völlinn 11. september næstkomandi. 3.9.2010 18:45 Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. 3.9.2010 18:25 Morten Gamst sendi sænska landsliðinu nammi Morten Gamst Pedersen sendi sænska landsliðinu góða gjöf í vikunni, fullan pakka af nammi með kveðju um gott gengi í leiknum gegn Ungverjum í kvöld. 3.9.2010 17:56 Skylda að syngja þjóðsönginn Nýir siðir fylgja nýjum mönnum. Það á svo sannarlega við í tilviki hins nýja landsliðsþjálfara Frakklands, Laurent Blanc. 3.9.2010 17:15 Umfjöllun: Sárt tap gegn Noregi Noregur vann sigur á Íslandi, 1-2, er liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Sigur Norðmanna var langt frá því að vera sanngjarn eða sannfærandi enda lék íslenska liðið vel og átti skilið að minnsta kosti stig úr leiknum. Það er þó aldrei spurt um sanngirni í íþróttum. 3.9.2010 16:08 Byrjunarlið Íslands í kvöld - Gylfi í liðinu Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu og Gunnleifur Gunnleifsson í markinu. 3.9.2010 16:07 Owen klæðist Liverpool-treyjunni á ný Michael Owen mun spila í góðgerðarleik Jamie Carragher um helgina og klæðist þá Liverpool-treyjunni á nýjan leik. 3.9.2010 15:45 Wenger óskaði Teiti til hamingju Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sendi Teiti Þórðarsyni góðar kveðjur og óskaði honum til hamingju með nýja samninginn hjá Vancouver Whitecaps. 3.9.2010 15:00 Rúnar: Norðmönnum gengur illa að stjórna leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir möguleika Íslands gegn Noregi í kvöld góða. Liðin mætast þá á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 2012. 3.9.2010 14:15 Teitur þjálfar Whitecaps í MLS-deildinni Teitur Þórðarson verður þjálfari Vancouver Whitecaps á fyrsta ári liðsins í MLS-deildinni bandarísku. 3.9.2010 13:45 Vettel: Ýmist talinn frábær eða bjáni Sebastian Vettel telur að hann eigi eftir að vaxa frá atviki sem varð í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi. Þá keyrði hann meistarann Jenson Button út úr brautinni, þegar hann reyndi framúrakstur. Í frétt á autosport.com er greint frá samtali við Vettel í þýska blaðinu Auto Bil Motorsport. 3.9.2010 13:03 Capello: Var guð en er nú skrímsli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir sér fulla grein fyrir því að hann eigi verk að vinna til að endurheimta traust stuðningsmanna enska landsliðsins. 3.9.2010 12:45 Donadoni og Houllier orðaðir við Aston Villa Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, er sagður hafa sótt um stjórastarfið hjá Aston Villa. 3.9.2010 12:45 Carragher fær nýjan samning Jamie Carragher á von á því að hann muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool á næstu dögum. 3.9.2010 11:45 Zlatan hafnaði City Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. 3.9.2010 11:15 Benayoun með þrennu fyrir Ísrael Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2012 í dag en í gærkvöldi var tekið forskot á sæluna þegar að Ísrael og Malta mættust í F-riðli. 3.9.2010 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Baulað á Frakka sem vantar framherja Ekki nóg með að Frakkar hafi tapað fyrir Hvít-Rússum, á heimavelli, heldur verður liðið líklega án þriggja sóknarmanna í leiknum gegn Bosníu á þriðjudaginn. 4.9.2010 11:15
Naumt tap gegn Noregi Ísland tapaði sem kunnugt er fyrir Noregi í fyrsta leiknum í undnakeppni Evrópumótsins árið 2012. Lokatölur voru 1-2 fyrir Noreg. 4.9.2010 10:45
Ólafur: Við getum spilað fínan fótbolta ef við þorum því Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var vitanlega ekki ánægður með úrslit leiksins á Laugardalsvelli í gær. Ísland tapaði fyrir Noregi, 2-1, eftir að hafa verið yfir í hálfleik. 4.9.2010 10:15
Landsliðsþjálfarinn vill meiri stuðning áhorfenda Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði í gær eftir betri stuðningi áhorfenda á Laugardalsvelli. 4.9.2010 09:45
Gylfi: Veit ekki hvernig Heiðar fór að þessu Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik með íslenska liðinu í gær. Hann lagði upp eina mark Íslands á glæsilegan hátt. 4.9.2010 09:00
Grétar Rafn: Besti fótbolti íslenska liðsins í minni landsliðstíð „Þó að þeir séu með betra lið á pappírnum þá tel ég okkur vera með betri leikmenn og í raun betra lið,“ sagði Grétar Rafn Steinsson, súr í bragði eftir tap Íslands gegn Norðmönnum í undankeppni EM á laugardalsvelli í gær . 4.9.2010 08:44
Pape: Sé eftir því sem ég gerði Framherjinn ungi hjá Fylki, Pape Mamadou Faye, var í gær rekinn frá félaginu. Trúnaðarbrestur er ástæða þess að samningi við leikmanninn var rift. 4.9.2010 08:00
Capello og Defoe í skýjunum Englendingar unnu öruggan sigur á Búlgörum í kvöld, 4-0. Jermaine Defor skoraði þrennu í leiknum og var ánægður með leikinn. 3.9.2010 23:45
Shrewsbury fékk 90 milljónir vegna Hart Shrewsbury datt í lukkupottinn í kvöld þegar Joe Hart spilaði í enska landsliðsmarkinu. Félagið fékk 500 þúsund pund fyrir vikið. 3.9.2010 23:45
Grétar Rafn ekki með í Danmörku Hvorki Grétar Rafn Steinsson né Brynjar Björn Gunnarsson fara með íslenska landsliðinu til Danmerkur á morgun en þar á liðið leik á þriðjudagskvöldið. 3.9.2010 23:45
Gunnleifur: Hangeland eins og skrímsli í teignum „Þetta er sárt tap, sérstaklega ef miðað er við hvernig við lékum í fyrri hálfleik þar sem við vorum frábærir,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður íslenska landsliðsins sem laut í gras fyrir Norðmönnum, 1-2 á Laugardalsvelli í kvöld. 3.9.2010 23:04
Riise: Þurfið ekki að hafa miklar áhyggjur ef þið leikið eins og í fyrri hálfleik John Arne Riise, vinstri bakvörður Noregs og leikmaður Roma á Ítalíu, var mjög sáttur með að ná í þrjú stig á Laugardalsvelli eftir 1-2 sigur Norðmanna í undankeppni EM. 3.9.2010 22:57
Indriði: Þurfum að vera sterkari í hausnum Indriði Sigurðsson segir að það hafi verið mikil synd að tapa leiknum fyrir Noregi í kvöld eftir að hafa verið með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik. 3.9.2010 22:53
Pedersen: Sluppum með þrjú stig Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn og norska landsliðsins, var dauðfeginn að hafa sloppið með þrjú stig frá Íslandi að þessu sinni. 3.9.2010 22:50
Rúrik: Treysti þjálfaranum Rúrik Gíslason sagði það leiðinlegt að hafa ekki tekið meiri þátt í leiknum gegn Noregi í kvöld en raun bar vitni. Hann kom inn á sem varamaður undir lok venjulegs leiktíma. 3.9.2010 22:45
Söknum Eiðs Smára Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari var spurður hvort að möguleiki væri að kalla á Eið Smára Guðjohnsen í landsliðið fyrir leikinn gegn Danmörku á þriðjudaginn. 3.9.2010 22:41
Grétar Rafn tæpur Ólíklegt er að Grétar Rafn Steinsson komi með íslenska landsliðinu til Danmerkur þar sem liðið leikur á þriðjudagskvöldið. 3.9.2010 22:38
Haukur Ingi talaði við landsliðsmenn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagði eftir leikinn gegn Norðmönnum í kvöld að Haukur Ingi GUðnason hefði rætt við landsliðsmenninna fyrir leikinn. 3.9.2010 22:36
Ólafur: Skelfilegt í seinni hálfleik „Fyrsti hálftíminn í síðari hálfleik var skelfilegur,“ sagði niðurlútur landsliðsþjálfari, Ólafur Jóhannesson, eftir 2-1 tapið fyrir Noregi á heimavelli í kvöld. 3.9.2010 22:34
Sölvi: Hefði getað gert betur Sölvi Geir Ottesen bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins gegn Norðmönnum og var að vonum afar ósáttur með að hafa tapað eftir frábæran fyrri hálfleik. 3.9.2010 22:23
Kýpverjar náðu ótrúlegu jafntefli gegn Portúgal í riðli Íslands Portúgalar lentu í tómum vandræðum með Kýpur á heimavelli en liðin spila með Íslandi í riðli í undankeppni EM. Kýpverjar náðu að jafna leikinn í uppbótartíma og lokatölur 4-4. 3.9.2010 21:38
Landsbyggðin mætir Höfuðborgarsvæðinu KPMG bikarinn 2010 fer fram á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur dagana 10.-11 september. Í KPMG bikarnum keppir úrvalslið höfuðborgar gegn úrvalsliði landsbyggðar. 3.9.2010 21:30
Defoe með þrennu fyrir England - Frakkar töpuðu fyrir Hvít-Rússum Englendingar unnu góðan 4-0 sigur á Búlgörum í undankeppni EM 2010 á Wembley í kvöld. Jermaine Defoe skoraði þrennu í leiknum. 3.9.2010 20:56
Torres með tvö fyrir Spán - Huntelaar þrennu fyrir Holland Hollendingar unnu öruggan 0-5 sigur á San Marino í E-riðli í undankeppni EM í kvöld. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu. 3.9.2010 20:33
Anton og Hlynur dæma hjá Rhein-Neckar Löwen um helgina Dómaratvíeykið dýnamíska Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma um helgina í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þar mun Rhein-Neckar Löwen meðal annars spila. 3.9.2010 20:15
Svíar byrja á sigri Pontus Anders Mikael Wernbloom skoraði tvö mörk fyrir Svía sem fóru vel af stað í undankeppni EM 2012 með sigri á Ungverjum í kvöld. 3.9.2010 19:59
Ancelotti hefur lítinn áhuga á landsliðsþjálfarastarfinu Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur lítinn áhuga á því að taka við ítalska landsliðinu og ætlar sér að vera lengi við stjórnvölinn hjá Chelsea. 3.9.2010 19:30
Aron og félagar unnu Árna og Sigurberg Fimm Íslendingar léku í tveimur leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Þeir skoruðu samtals átta mörk í tveimur Íslendingaslögum. 3.9.2010 19:16
Þriggja marka tap Færeyinga í fyrsta leik Færeyingar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012 á heimavelli í kvöld. Serbar komu í heimsókn og fóru heim með öll stigin. 3.9.2010 18:49
Styttist í endurkomu Beckham David Beckham er á góðum batavegi og búast forráðamenn LA Galaxy við því að Becks snúi aftur á völlinn 11. september næstkomandi. 3.9.2010 18:45
Góð úrslit fyrir Ísland - Jafnt í Tékklandi Tékkland og Þýskaland gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni U21 árs liða fyrir EM á næsta ári. Þetta þýðir að ef Ísland vinnur Tékkland á þriðjudaginn er liðið öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM. 3.9.2010 18:25
Morten Gamst sendi sænska landsliðinu nammi Morten Gamst Pedersen sendi sænska landsliðinu góða gjöf í vikunni, fullan pakka af nammi með kveðju um gott gengi í leiknum gegn Ungverjum í kvöld. 3.9.2010 17:56
Skylda að syngja þjóðsönginn Nýir siðir fylgja nýjum mönnum. Það á svo sannarlega við í tilviki hins nýja landsliðsþjálfara Frakklands, Laurent Blanc. 3.9.2010 17:15
Umfjöllun: Sárt tap gegn Noregi Noregur vann sigur á Íslandi, 1-2, er liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. Sigur Norðmanna var langt frá því að vera sanngjarn eða sannfærandi enda lék íslenska liðið vel og átti skilið að minnsta kosti stig úr leiknum. Það er þó aldrei spurt um sanngirni í íþróttum. 3.9.2010 16:08
Byrjunarlið Íslands í kvöld - Gylfi í liðinu Ólafur Jóhannesson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Noregi í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu og Gunnleifur Gunnleifsson í markinu. 3.9.2010 16:07
Owen klæðist Liverpool-treyjunni á ný Michael Owen mun spila í góðgerðarleik Jamie Carragher um helgina og klæðist þá Liverpool-treyjunni á nýjan leik. 3.9.2010 15:45
Wenger óskaði Teiti til hamingju Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sendi Teiti Þórðarsyni góðar kveðjur og óskaði honum til hamingju með nýja samninginn hjá Vancouver Whitecaps. 3.9.2010 15:00
Rúnar: Norðmönnum gengur illa að stjórna leikjum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir möguleika Íslands gegn Noregi í kvöld góða. Liðin mætast þá á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 2012. 3.9.2010 14:15
Teitur þjálfar Whitecaps í MLS-deildinni Teitur Þórðarson verður þjálfari Vancouver Whitecaps á fyrsta ári liðsins í MLS-deildinni bandarísku. 3.9.2010 13:45
Vettel: Ýmist talinn frábær eða bjáni Sebastian Vettel telur að hann eigi eftir að vaxa frá atviki sem varð í kappakstrinum á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi. Þá keyrði hann meistarann Jenson Button út úr brautinni, þegar hann reyndi framúrakstur. Í frétt á autosport.com er greint frá samtali við Vettel í þýska blaðinu Auto Bil Motorsport. 3.9.2010 13:03
Capello: Var guð en er nú skrímsli Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir sér fulla grein fyrir því að hann eigi verk að vinna til að endurheimta traust stuðningsmanna enska landsliðsins. 3.9.2010 12:45
Donadoni og Houllier orðaðir við Aston Villa Roberto Donadoni, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu, er sagður hafa sótt um stjórastarfið hjá Aston Villa. 3.9.2010 12:45
Carragher fær nýjan samning Jamie Carragher á von á því að hann muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool á næstu dögum. 3.9.2010 11:45
Zlatan hafnaði City Zlatan Ibrahimovic segir hann hafi hafnað tækifæri til að ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. 3.9.2010 11:15
Benayoun með þrennu fyrir Ísrael Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni EM 2012 í dag en í gærkvöldi var tekið forskot á sæluna þegar að Ísrael og Malta mættust í F-riðli. 3.9.2010 10:45