Fleiri fréttir

Í dag þarf endurreisn Ólafs að byrja

Í dag verður Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari að sýna að hann sé á réttri leið með landsliðið. Í fyrsta sinn síðan hann tók við þjálfun liðsins er raunveruleg pressa á honum.

Helmingslíkur á að við vinnum þennan leik

Undankeppni EM 2012 hefst í dag. Fyrsti mótherji Íslands í keppninni er kunnuglegur en frændur vorir Norðmenn sækja okkur heim á Laugardalsvöllinn í kvöld. Ísland og Noregur voru einnig saman í riðli í síðustu undankeppni og þá enduðu báðir leikirnir með jafntefli.

Missi engan svefn yfir Veigari

Veigar Páll Gunnarsson hefur leikið frábærlega í Noregi allan sinn feril og fær sinn skerf af athygli þarlendra fjölmiðla fyrir stórleikinn í kvöld.

Fáir Norðmenn sjá leikinn

Þó svo að íbúafjöldi Noregs sé tæplega fimm milljónir má gera ráð fyrir að fleiri Íslendingar en Norðmenn hafi aðgang að leik landanna á morgun í sjónvarpstækjum sínum.

Zenga: Benitez er enginn Mourinho

Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter.

Sven Göran ræðir við Aston Villa

Sven Göran Eriksson fór í viðtal hjá stjórnarmönnum Aston Villa vegna stjórastöðunnar hjá félaginu. Það leitar enn eftirmanns Martins O´Neill.

Gerrard: Það er pressa á okkur

Enski landsliðsmaðurinn Steven Gerrard viðurkennir að það verði talsverð pressa á enska landsliðinu annað kvöld er það mætir Búlgörum í undankeppni EM.

Þórsarar á topp 1. deildar karla

1550 manns sáu Þór komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir öruggan sigur í grannaslagnum við KA á Akureyri í kvöld.

Sölvi Geir fyrirliði íslenska landsliðsins

Sölvi Geir Ottesen verður fyrirliði íslenska landsliðsins í leiknum gegn Norðmönnum annað kvöld. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, greindi frá þessu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Ballack fær landsliðstreyjuna sína aftur

Þýska ungstirnið Thomas Muller sló í gegn á HM með landsliði Þýskalands. Hann skellti sér þá í treyju Michael Ballack, númer 13, en Ballack gat ekki spilað á HM vegna meiðsla.

Button: Ég get enn orðið meistari

Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að hann eigi enn möguleika á meistaratitli, þó hann hafi verið keyrður út úr síðustu keppni af Sebastian Vettel, í misheppnuðum framúrakstri. Hvorugur þeirra fékk stig úr mótinu, en Lewis Hamilton og Mark Webber bættu báðir við sig í stigakeppninni.

Lélegur andi hjá Man. City

Búlgarinn Martin Petrov segir stemninguna hjá Man. City alls ekki vera nógu góða. Petrov yfirgaf félagið í sumar og fór yfir til Bolton.

Tiger tók stórt húsnæðislán

Skilnaður Tiger Woods við sænsku skutluna Elin Nordegren kostaði kylfinginn skildinginn. Svo illa kom skilnaðurinn við budduna hjá hinum moldríka Tiger að hann neyddist til þess að taka lán fyrir húsinu sem hann er að byggja.

Eiður: Mig skortir leikæfingu

Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við BBC í dag að hann skorti leikæfingu eftir að hafa æft einn síns liðs í nokkrar vikur.

Brynjar Björn ekki með gegn Noregi

Brynjar Björn Gunnarsson getur ekki leikið með íslenska landsliðinu gegn Noregi á morgun er liðin hefja leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum. Mbl.is greinir frá þessu.

Curbishley orðaður við Aston Villa

Alan Curbishley er einn þeirra sem kemur til greina sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa, eftir því sem kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag.

Poulsen þarf tíma til að aðlagast

Christian Poulsen segir að hann þurfi tíma til að aðlagast leik Liverpool en danski landsliðsmaðurinn er nýkominn til félagsins.

Mascherano sakar Liverpool um lygar

Javier Mascherano hefur sakað forráðamenn Liverpool um að hafa logið til um ástæðurnar fyrir því að hann vildi fara frá félaginu og til Barcelopna.

Drillo: Þurfum að ná fram hefndnum

Undankeppni EM 2012 hefst á morgun. Ísland mætir Noregi á Laugardalsvelli í fyrsta leik en þessi tvö lið mættust einmitt í síðasta leik Íslands í undankeppni HM 2010. Þá gerðu liðin 1-1 jafntefli og Noregur tapaði dýrmætum stigum í baráttunni um að komast í umspil í undankeppninni.

Ronny Johnsen: Framtíð íslenska fótboltans er björt

Ronny Johnsen, fyrrum leikmaður Manchester United, er staddur hér á landi í tengslum við leik Íslands og Noregs í undankeppni EM 2012. Johnsen starfar sem sérfræðingur fyrir norska sjónvarpsstöð og hitti Fréttablaðið á hann í gær.

Gunnleifur byrjaður að kvarta undan hávaðanum

„Þetta var heldur betur stórleikur og frábært að ná að vinna hann,“ sagði Gunnleifur Gunnleifsson, sem var með landsliðshópnum í go-kart þegar undirritaður náði á hann. Gunnleifur sat þó ekki sjálfur undir stýri heldur lét yngri leikmenn um að þeysast um brautina.

Kom til Stoke fótboltans vegna

Eiður Smári Guðjohnsen gekk í fyrradag í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City og gerði eins árs samning við félagið. Í samtali við fréttastofu Sky Sports í gær var hann spurður um ástæðurnar fyrir því að hann valdi að ganga til liðs við Stoke.

Búið að selja 5000 miða

Búið er að selja tæplega 5.000 miða á leikinn gegn Norðmönnum á morgun. Leikurinn er sá fyrsti í undankeppni EM 2012. Laugardalsvöllur tekur alls 10.000 manns í sæti og því er rúmlega helmingur miðanna eftir.

Hamilton vill sögulega sigra

Bretinn Lewis Hamilton sem vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi ætlar að bæta rós í hnappagatið um aðra helgi, þar sem keppt verður á Monza á Ítalíu. Mótið er eitt fjögurra sem telst sögulegt, ásamt Silverstone, Spa og Mónakó sem hann hefur unnið nú þegar.

Sjá næstu 50 fréttir