Fleiri fréttir Kínverska ríkið gæti eignast meirihluta í Liverpool Enska dagblaðið The Times greinir frá því að kínverska ríkið sé helsti bakhjarl viðskiptamannsins Kenny Huang sem er í viðræðum um að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 5.8.2010 12:15 Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. 5.8.2010 11:45 Liverpool vill fá Brad Jones Liverpool hefur lagt fram tilboð í ástralska markvörðinn Brad Jones hjá Middlesbrough. Þessu er haldið fram á fréttavef Sky Sports í dag. 5.8.2010 11:30 Enginn í HM-hópi Frakka í fyrsta landsliðshópi Blanc Laurent Blanc hefur tilkynnt franska landsliðshópinn sem mætir Noregi í æfingaleik á miðvikudaginn næstkomandi. 5.8.2010 10:45 Mourinho vill tvo leikmenn til viðbótar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo leikmenn til viðbótar til liðs við félagið áður en tímabilið hefst í spænsku úrvalsdeildinni. 5.8.2010 10:15 Chelsea búið að semja um kaupverð á Ramires Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brasilíumaðurinn Ramires gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea eftir að félagið samdi um kaupverð á kappanum við Benfica frá Portúgal. 5.8.2010 09:45 Everton vann Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton bar í gær sigurorð af Everton frá Chile í æfingaleik í gær, 2-0. 5.8.2010 09:15 Cole og Gerrard gætu spilað í kvöld Roy Hodgson hefur gefið í skyn að þeir Joe Cole og Steven Gerrard muni spila með Liverpool í leik liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeild UEFA í kvöld. 5.8.2010 09:00 Benayoun söng “You’ll Never Walk Alone” í Chelsea-busuninni Ísraelski knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun er húmoristi mikill og félagar hans í Chelsea-liðinu fengu að kynnast gamansemi kappans þegar Benayoun var busaður í Þýskalandi um síðustu helgi. 4.8.2010 23:30 Frumsýning Miami Heat liðsins verður í Boston Fyrsti alvöru leikur Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh saman með Miami Heat liðinu verður í Boston 26. október næstkomandi en NBA-deildin hefur gefið út stærstu leiki komandi tímabils. Sumir leikmenn Boston hafa verið að gera lítið úr möguleikum ofurþríeykisins í Miami til að vinna Austurdeildina á fyrsta tímabili og þurfa því að standa við stóru orðin strax í fyrsta leik. 4.8.2010 23:00 Ajax fór áfram en Celtic og Fenerbahce eru úr leik Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld og þekktustu félögin til að falla úr keppni voru skoska liðið Celtic og tyrkneska liðið Fenerbahce. 4.8.2010 22:00 Alfreð: Gott að hafa svona vinnuhesta fyrir aftan Alfreð Finnbogason var í miklum ham með Breiðabliksliðinu í kvöld en hann skoraði tvö og lagði önnur tvö upp í 5-0 sigri á Val. 4.8.2010 21:53 Sigurbjörn: Við vorum okkur til skammar Sigurbjörn Hreiðarsson segir að Valsmenn hafi orðið sér til skammar í kvöld þegar þeir töpuðu 5-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. 4.8.2010 21:45 Þýsku liðin að fara illa með ensku stórliðin þessa dagana Liverpool, Chelsea og Manchester City hafa öll tapað sínum leikjum á móti þýskum liðum undanfarna daga. Manchester City bættist í hópinn eftir 3-1 tap á móti Borussia Dortmund í kvöld. 4.8.2010 21:30 King að verða klár fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Ledley King lék hálfleik í æfingaleik með Tottenham í gær og er búist við því að hann verði orðinn klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 4.8.2010 20:30 Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku. 4.8.2010 20:00 Þriðja tap Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu Chelsea tapaði í dag 2-1 fyrir þýska liðinu Hamburger SV í æfingaleik liðanna í Hamburg. Þetta var þriðji tapleikur Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu en liðið hafði áður tapað 1-2 fyrir Eintracht Frankfurt á sunnudaginn og 1-3 fyrir Ajax í síðustu viku. 4.8.2010 19:15 Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. 4.8.2010 18:30 Jovetic frá í hálft ár Ítalska liðið Fiorentina hefur orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn Stevan Jovetic leikur ekki næstu sex mánuði vegna slæmra meiðsla í hné. 4.8.2010 18:00 Klasnic búinn að skrifa undir hjá Bolton Króatíski sóknarmaðurinn Ivan Klasnic hefur ritað nafn sitt undir samning við Bolton til tveggja ára. Klasnic var frjáls ferða sinna eftir að samningur hans við Nantes í Frakklandi var ekki endurnýjaður. 4.8.2010 17:15 Ian Rush: Hodgson hefur komið með ferska vinda Goðsögnin geðþekka Ian Rush er hæstánægður með að Roy Hodgson haldi um stjórnartaumana á Anfield. Hann segir að koma Hodgson komi með léttara og skemmtilegra andrúmsloft til félagsins. 4.8.2010 16:30 Viðræður um yfirtöku á Blackburn Liverpool er ekki eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem er til sölu en eigendur Blackburn eiga nú í viðræðum við áhugasama aðila um kaup á félaginu. 4.8.2010 15:45 Messi: United sér eftir því að hafa leyft Tevez að fara Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist viss um að Manchester United sjái eftir því að hafa leyft Carlos Tevez að ganga til liðs við erkifjendurna í Manchester City. 4.8.2010 15:00 Mascherano færist nær Inter - Flamini til Liverpool? Fjölmiðlar á Ítalíu segja að viðræður standi yfir milli forráðamanna Inter og Liverpool um hugsanleg kaup ítalska liðsins á Javier Mascherano. 4.8.2010 14:15 Hamilton: Ekki rétti tíminn fyrir sumarfrí Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. 4.8.2010 14:12 Afar sárt tap fyrir Dönum - Ísland ekki í undanúrslit Ísland komst ekki í undanúrslit á EM U-20 landsliða í Slóvakíu eftir afar sárt tap fyrir Dönum í dag, 34-33. 4.8.2010 13:23 Benayoun með betri leikskilning en Cole Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Ísraelsmaðurinn Yossi Benayoun muni gera betri hluti hjá liðinu en Joe Cole. Miðað við orð hans var hann óánægður með að Cole hlýddi ekki tilskipunum. 4.8.2010 12:45 Sunderland vill fá Hart lánaðan Craig Gordon, markvörður Sunderland, er á meiðslalistanum og félagið leitar að manni til að fylla hans skarð. Það hefur sent inn ósk til Manchester City um að fá Joe Hart lánaðan. 4.8.2010 12:00 Gengi Englands að hluta til deildinni að kenna Richard Scudamore, framkvæmdastjóri ensku deildakeppninnar, viðurkennir að það sé að hluta til ensku úrvalsdeildinni að kenna hve illa enska landsliðinu vegnaði á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 4.8.2010 11:32 Leikurinn gegn Dönum í beinni á netinu Hægt verður að fylgjast með leik Íslands og Danmerkur á EM U-20 landsliða í Slóvakíu í beinni útsendingu á heimasíðu mótsins. 4.8.2010 10:45 Al Fayed: Hodgson notfærði sér félagið Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson hafi nýtt sér félagið til að koma sér áfram í knattspyrnuheiminum. 4.8.2010 10:15 Bruno Alves til Rússlands Zenit frá St. Pétursborg hefur keypt portúgalska varnarmanninn Bruno Alves fyrir 22 milljónir evra. 4.8.2010 09:45 Degen á leið til Stuttgart Philipp Degen hefur komist að samkomulagi um kaup og kjör við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart en hann er nú á mála hjá Liverpool. 4.8.2010 09:30 Nýr hópur fjárfesta kominn fram með áhuga á Liverpool Hópur kanadískra og arabískra fjárfesta er sagður hafa áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og að viðræður séu vel á veg komnar. 4.8.2010 09:07 Shaquille O’Neal á leiðinni til Boston Celtics Shaquille O’Neal virðist loksins vera búinn að finna lið sem vill fá hann í NBA-deildinni á næsta tímabili. Lið hafa ekki sýnt O’Neal mikinn áhuga til þessa í sumar en nú segja bandarískir fjölmiðlar að Shaq sé nálægt því að semja við Boston Celtics. 3.8.2010 23:30 KFÍ missir einn útlending en fær tvo í staðinn Nýliðar KFÍ í Ieland Express deild karla hafa verið að setja saman leikmannahópinn sinn á síðustu dögum og í gær var ljóst að Bosníumaðurinn Edin Suljic og Englendingurinn Carl Josey munu spila með liðinu í vetur. Þetta kom fram á heimasíðu KFÍ. 3.8.2010 22:45 Bayern-menn ósáttir með meðferð Hollendinga á meiðslum Robben Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. 3.8.2010 22:00 Staðfest að Insua fer ekki til Fiorentina Argentínumaðurinn Emiliano Insua er ekki á leið til Fiorentina á Ítalíu. Það varð ljóst í dag þegar framkvæmdastjóri Fiorentina steig fram og sagði að ekki hefðu náðst samningar við leikmanninn. 3.8.2010 21:30 Maicon við þröskuldinn hjá Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon hjá Inter hefur loks náð samkomulagi við Real Madrid um kaup og kjör. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. 3.8.2010 20:30 Poulsen í viðræður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Juventus hafi gefið Liverpool leyfi til viðræðna við miðjumanninn Christian Poulsen. Þessi danski landsliðsmaður hefur verið orðaður við enska liðið að undanförnu. 3.8.2010 19:45 Özil biður Bremen að lækka verðmiðann Samkvæmt fréttum frá Þýskalandi hefur Mesut Özil biðlað til Werder Bremen um að verðmiðinn á sér verði lækkaður. Bremen vill fá sextán milljónir punda fyrir leikmanninn. 3.8.2010 19:00 Hughes: Enginn hefði getað náð betri árangri með City Mark Hughes telur sig hafa tekið rétta ákvörðun á réttum tíma þegar hann ákvað að taka við stjórnartaumunum hjá Fulham. Hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester City á síðasta tímabili. 3.8.2010 18:15 Torres trúr og tryggur Liverpool Ef einhver var í vafa um hvort Fernando Torres myndi leika með Liverpool á komandi tímabili þá er búið að slá þann vafa af borðinu. Torres segist ætla að sýna stuðningsmönnum Liverpool tryggð. 3.8.2010 17:30 Strákarnir rústuðu Frökkunum - unnu með tólf marka mun Íslensku strákarnir eru aftur komnir á beinu brautina á EM U-20 landsliða í Slóvakíu eftir tólf marka stórsigur á Frökkum, 42-30, í dag. 3.8.2010 17:27 Iniesta: Allir hér vilja fá Fabregas „Við viljum ólmir fá hann. Hann myndi gera mikið fyrir liðið," segir Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona. Hann er sá nýjasti til að taka þátt í samráðinu í að reyna að fá Cesc Fabregas til liðsins. 3.8.2010 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kínverska ríkið gæti eignast meirihluta í Liverpool Enska dagblaðið The Times greinir frá því að kínverska ríkið sé helsti bakhjarl viðskiptamannsins Kenny Huang sem er í viðræðum um að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 5.8.2010 12:15
Kaka á leið í aðgerð - frá í tvo mánuði Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í allt að tvo mánuði þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla. 5.8.2010 11:45
Liverpool vill fá Brad Jones Liverpool hefur lagt fram tilboð í ástralska markvörðinn Brad Jones hjá Middlesbrough. Þessu er haldið fram á fréttavef Sky Sports í dag. 5.8.2010 11:30
Enginn í HM-hópi Frakka í fyrsta landsliðshópi Blanc Laurent Blanc hefur tilkynnt franska landsliðshópinn sem mætir Noregi í æfingaleik á miðvikudaginn næstkomandi. 5.8.2010 10:45
Mourinho vill tvo leikmenn til viðbótar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo leikmenn til viðbótar til liðs við félagið áður en tímabilið hefst í spænsku úrvalsdeildinni. 5.8.2010 10:15
Chelsea búið að semja um kaupverð á Ramires Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brasilíumaðurinn Ramires gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea eftir að félagið samdi um kaupverð á kappanum við Benfica frá Portúgal. 5.8.2010 09:45
Everton vann Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton bar í gær sigurorð af Everton frá Chile í æfingaleik í gær, 2-0. 5.8.2010 09:15
Cole og Gerrard gætu spilað í kvöld Roy Hodgson hefur gefið í skyn að þeir Joe Cole og Steven Gerrard muni spila með Liverpool í leik liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeild UEFA í kvöld. 5.8.2010 09:00
Benayoun söng “You’ll Never Walk Alone” í Chelsea-busuninni Ísraelski knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun er húmoristi mikill og félagar hans í Chelsea-liðinu fengu að kynnast gamansemi kappans þegar Benayoun var busaður í Þýskalandi um síðustu helgi. 4.8.2010 23:30
Frumsýning Miami Heat liðsins verður í Boston Fyrsti alvöru leikur Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh saman með Miami Heat liðinu verður í Boston 26. október næstkomandi en NBA-deildin hefur gefið út stærstu leiki komandi tímabils. Sumir leikmenn Boston hafa verið að gera lítið úr möguleikum ofurþríeykisins í Miami til að vinna Austurdeildina á fyrsta tímabili og þurfa því að standa við stóru orðin strax í fyrsta leik. 4.8.2010 23:00
Ajax fór áfram en Celtic og Fenerbahce eru úr leik Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld og þekktustu félögin til að falla úr keppni voru skoska liðið Celtic og tyrkneska liðið Fenerbahce. 4.8.2010 22:00
Alfreð: Gott að hafa svona vinnuhesta fyrir aftan Alfreð Finnbogason var í miklum ham með Breiðabliksliðinu í kvöld en hann skoraði tvö og lagði önnur tvö upp í 5-0 sigri á Val. 4.8.2010 21:53
Sigurbjörn: Við vorum okkur til skammar Sigurbjörn Hreiðarsson segir að Valsmenn hafi orðið sér til skammar í kvöld þegar þeir töpuðu 5-0 fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. 4.8.2010 21:45
Þýsku liðin að fara illa með ensku stórliðin þessa dagana Liverpool, Chelsea og Manchester City hafa öll tapað sínum leikjum á móti þýskum liðum undanfarna daga. Manchester City bættist í hópinn eftir 3-1 tap á móti Borussia Dortmund í kvöld. 4.8.2010 21:30
King að verða klár fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Ledley King lék hálfleik í æfingaleik með Tottenham í gær og er búist við því að hann verði orðinn klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 4.8.2010 20:30
Sölvi Geir og félagar slógu út FH-banana í BATE Borisov Sölvi Geir Ottesen og félagar í danska liðinu FC Kaupmannahöfn slógu í kvöld út FH-banana í BATE Borisov í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar. FCK vann seinni leikinn 3-2 á Parken eftir að þau gerðu markalaust jafntefli í Hvíta-Rússlandi í síðustu viku. 4.8.2010 20:00
Þriðja tap Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu Chelsea tapaði í dag 2-1 fyrir þýska liðinu Hamburger SV í æfingaleik liðanna í Hamburg. Þetta var þriðji tapleikur Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu en liðið hafði áður tapað 1-2 fyrir Eintracht Frankfurt á sunnudaginn og 1-3 fyrir Ajax í síðustu viku. 4.8.2010 19:15
Umfjöllun: Blikar niðurlægðu Valsmenn Breiðablik er komið aftur í toppsæti Pepsi-deildar karla eftir 5-0 stórsigur á Val í fyrsta leik 14. umferðarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Alfreð Finnbogason, markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði tvö mörk og lagði upp tvö í leiknum. 4.8.2010 18:30
Jovetic frá í hálft ár Ítalska liðið Fiorentina hefur orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn Stevan Jovetic leikur ekki næstu sex mánuði vegna slæmra meiðsla í hné. 4.8.2010 18:00
Klasnic búinn að skrifa undir hjá Bolton Króatíski sóknarmaðurinn Ivan Klasnic hefur ritað nafn sitt undir samning við Bolton til tveggja ára. Klasnic var frjáls ferða sinna eftir að samningur hans við Nantes í Frakklandi var ekki endurnýjaður. 4.8.2010 17:15
Ian Rush: Hodgson hefur komið með ferska vinda Goðsögnin geðþekka Ian Rush er hæstánægður með að Roy Hodgson haldi um stjórnartaumana á Anfield. Hann segir að koma Hodgson komi með léttara og skemmtilegra andrúmsloft til félagsins. 4.8.2010 16:30
Viðræður um yfirtöku á Blackburn Liverpool er ekki eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem er til sölu en eigendur Blackburn eiga nú í viðræðum við áhugasama aðila um kaup á félaginu. 4.8.2010 15:45
Messi: United sér eftir því að hafa leyft Tevez að fara Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist viss um að Manchester United sjái eftir því að hafa leyft Carlos Tevez að ganga til liðs við erkifjendurna í Manchester City. 4.8.2010 15:00
Mascherano færist nær Inter - Flamini til Liverpool? Fjölmiðlar á Ítalíu segja að viðræður standi yfir milli forráðamanna Inter og Liverpool um hugsanleg kaup ítalska liðsins á Javier Mascherano. 4.8.2010 14:15
Hamilton: Ekki rétti tíminn fyrir sumarfrí Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. 4.8.2010 14:12
Afar sárt tap fyrir Dönum - Ísland ekki í undanúrslit Ísland komst ekki í undanúrslit á EM U-20 landsliða í Slóvakíu eftir afar sárt tap fyrir Dönum í dag, 34-33. 4.8.2010 13:23
Benayoun með betri leikskilning en Cole Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Ísraelsmaðurinn Yossi Benayoun muni gera betri hluti hjá liðinu en Joe Cole. Miðað við orð hans var hann óánægður með að Cole hlýddi ekki tilskipunum. 4.8.2010 12:45
Sunderland vill fá Hart lánaðan Craig Gordon, markvörður Sunderland, er á meiðslalistanum og félagið leitar að manni til að fylla hans skarð. Það hefur sent inn ósk til Manchester City um að fá Joe Hart lánaðan. 4.8.2010 12:00
Gengi Englands að hluta til deildinni að kenna Richard Scudamore, framkvæmdastjóri ensku deildakeppninnar, viðurkennir að það sé að hluta til ensku úrvalsdeildinni að kenna hve illa enska landsliðinu vegnaði á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 4.8.2010 11:32
Leikurinn gegn Dönum í beinni á netinu Hægt verður að fylgjast með leik Íslands og Danmerkur á EM U-20 landsliða í Slóvakíu í beinni útsendingu á heimasíðu mótsins. 4.8.2010 10:45
Al Fayed: Hodgson notfærði sér félagið Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson hafi nýtt sér félagið til að koma sér áfram í knattspyrnuheiminum. 4.8.2010 10:15
Bruno Alves til Rússlands Zenit frá St. Pétursborg hefur keypt portúgalska varnarmanninn Bruno Alves fyrir 22 milljónir evra. 4.8.2010 09:45
Degen á leið til Stuttgart Philipp Degen hefur komist að samkomulagi um kaup og kjör við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart en hann er nú á mála hjá Liverpool. 4.8.2010 09:30
Nýr hópur fjárfesta kominn fram með áhuga á Liverpool Hópur kanadískra og arabískra fjárfesta er sagður hafa áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og að viðræður séu vel á veg komnar. 4.8.2010 09:07
Shaquille O’Neal á leiðinni til Boston Celtics Shaquille O’Neal virðist loksins vera búinn að finna lið sem vill fá hann í NBA-deildinni á næsta tímabili. Lið hafa ekki sýnt O’Neal mikinn áhuga til þessa í sumar en nú segja bandarískir fjölmiðlar að Shaq sé nálægt því að semja við Boston Celtics. 3.8.2010 23:30
KFÍ missir einn útlending en fær tvo í staðinn Nýliðar KFÍ í Ieland Express deild karla hafa verið að setja saman leikmannahópinn sinn á síðustu dögum og í gær var ljóst að Bosníumaðurinn Edin Suljic og Englendingurinn Carl Josey munu spila með liðinu í vetur. Þetta kom fram á heimasíðu KFÍ. 3.8.2010 22:45
Bayern-menn ósáttir með meðferð Hollendinga á meiðslum Robben Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar. 3.8.2010 22:00
Staðfest að Insua fer ekki til Fiorentina Argentínumaðurinn Emiliano Insua er ekki á leið til Fiorentina á Ítalíu. Það varð ljóst í dag þegar framkvæmdastjóri Fiorentina steig fram og sagði að ekki hefðu náðst samningar við leikmanninn. 3.8.2010 21:30
Maicon við þröskuldinn hjá Real Madrid Brasilíski bakvörðurinn Maicon hjá Inter hefur loks náð samkomulagi við Real Madrid um kaup og kjör. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. 3.8.2010 20:30
Poulsen í viðræður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Juventus hafi gefið Liverpool leyfi til viðræðna við miðjumanninn Christian Poulsen. Þessi danski landsliðsmaður hefur verið orðaður við enska liðið að undanförnu. 3.8.2010 19:45
Özil biður Bremen að lækka verðmiðann Samkvæmt fréttum frá Þýskalandi hefur Mesut Özil biðlað til Werder Bremen um að verðmiðinn á sér verði lækkaður. Bremen vill fá sextán milljónir punda fyrir leikmanninn. 3.8.2010 19:00
Hughes: Enginn hefði getað náð betri árangri með City Mark Hughes telur sig hafa tekið rétta ákvörðun á réttum tíma þegar hann ákvað að taka við stjórnartaumunum hjá Fulham. Hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester City á síðasta tímabili. 3.8.2010 18:15
Torres trúr og tryggur Liverpool Ef einhver var í vafa um hvort Fernando Torres myndi leika með Liverpool á komandi tímabili þá er búið að slá þann vafa af borðinu. Torres segist ætla að sýna stuðningsmönnum Liverpool tryggð. 3.8.2010 17:30
Strákarnir rústuðu Frökkunum - unnu með tólf marka mun Íslensku strákarnir eru aftur komnir á beinu brautina á EM U-20 landsliða í Slóvakíu eftir tólf marka stórsigur á Frökkum, 42-30, í dag. 3.8.2010 17:27
Iniesta: Allir hér vilja fá Fabregas „Við viljum ólmir fá hann. Hann myndi gera mikið fyrir liðið," segir Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona. Hann er sá nýjasti til að taka þátt í samráðinu í að reyna að fá Cesc Fabregas til liðsins. 3.8.2010 16:45