Fleiri fréttir Keflavík fær sér stóran kvennakana í fyrsta sinn í mörg ár Kvennalið Keflavíkur hefur ráðið til sína nýjan leikmann en bandaríski framherjinn Viola Beybeyah er að koma til landsins á morgun. Beybeyah er ekki dæmigerður kvennakani í Keflavík enda hafa erlendu leikmenn liðsins alltaf verið leikstjórnendur undanfarin ár. 16.9.2009 14:30 José Mourinho: Eto'o er besti sóknarmaður í heimi José Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, fór létt með það að hrósa sjálfum sér um leið og hann hrósaði Kamerúnmanninum Samuel Eto'o. Inter mætir Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. 16.9.2009 13:30 Bandarísk þriggja stiga skytta í kvennalið KR Kvennalið KR hefur styrkt sig með erlendum leikmanni fyrir tímabilið en Jenny Finora, áður Jenny Pfeiffer, er komin til landsins til að spila með liðinu auk þess að þjálfa yngstu kvennaflokka félagsins. 16.9.2009 13:00 Emil meiddist í sigurleik Barnsley í gærkvöldi Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson þurfti að yfirgefa völlinn á 85. mínútu vegna hnémeiðsla sem hann hlaut eftir tæklingu frá Kris Commons í 2-3 sigurleik Barnsley gegn Derby. 16.9.2009 12:30 Grétar Sigfinnur: Viljum ekki enda á neikvæðum nótum eftir gott sumar KR-ingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag til þess að halda pressunni á FH-inga en allt annað en KR-sigur í leiknum þýðir það að FH verður Íslandsmeistar í fimmta skiptið á síðustu sex árum. 16.9.2009 12:00 Galliani: Inzaghi er ótrúlegur Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. 16.9.2009 11:30 Mannone mun verja rammann fyrir Arsenal í kvöld Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur staðfest að hinn 21 árs gamli Vito Mannone muni leika sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar Lundúnafélagið tekur á móti Standard Liege. 16.9.2009 11:00 Ferguson: Rooney er aldrei ánægður þegar honum er skipt útaf Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United lét sér fátt um finnast þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Wayne Rooney þegar honum var skiptu útaf í sigurleiknum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. 16.9.2009 10:30 Verða FH-ingar Íslandsmeistarar í kvöld? FH getur varið Íslandsmeistaratitil sinn í kvöld þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila því ef að KR nær ekki að vinna Breiðablik á Kópavogsvelli er ljóst að Hafnfirðingar verða Íslandsmeistarar í fimmta skipti á sex árum. 16.9.2009 10:00 Óvíst hvort Ferdinand verði klár í slaginn gegn City Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur staðfest að enn sé mikil óvissa varðandi meiðsli varnarmannsins Rio Ferdinand sem lék ekki með liðinu í 0-1 sigrinum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. 16.9.2009 09:00 Wenger: Leikaraskapur verður áfram til vandræða Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er sannfærður um að leikmenn muni halda áfram að reyna að blekkja dómara með leikaraskap þrátt fyrir að aganefnd knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) hafi upphaflega dæmt Eduardo Da Silva, framherja Arsenal, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 16.9.2009 07:00 Sex leikmenn dæmdir í bann í Pepsi-deild karla Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og úrskurðaði sex leikmenn í Pepsi-deild karla í leikbann. 15.9.2009 23:30 Ferguson: Aldrei heyrt jafn mikinn hávaða á leik Englandsmeistarar Manchester United hófu leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum 0-1 útisigri gegn Besiktas í Tyrklandi en Paul Scholes skoraði sigurmarkið þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. 15.9.2009 22:49 Loksins sigur hjá Emil og félögum í Barnsley Níu leikir fóru fram í ensku b-deildinni í kvöld og þar voru nokkur Íslendingafélög í eldlínunni. Emil Hallfreðsson var á sínum stað í byrjunarliði Barsley sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið vann Derby 2-3. 15.9.2009 22:30 Þorvaldur: Ætlum okkur fjórða sætið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram sagði ekki hafa verið erfitt að halda mönnum á jörðinni, eftir frækin sigur á KR, 1-0, í undanúrslitum VISA-bikarsins um helgina, fyrir leikinn gegn Fjölni í kvöld sem Fram vann, 3-1. 15.9.2009 21:53 Ásmundur: Mikil vonbrigði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lið hans féll úr Pepsí deildinni eftir, 3-1, ósigur gegn Fram í kvöld. 15.9.2009 21:41 Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. 15.9.2009 20:48 Lucas: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Alonso Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur fengið stærra hlutverk hjá Liverpool eftir að Xabi Alonso var seldur til Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn vill ekki meina að þeir tveir séu líkir leikmenn þó svo að honum sé ef til vill ætlað að fylla skarð Spánverjans. 15.9.2009 20:00 Yeung nálgast yfirtöku á Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong nálægt yfirtöku á enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham. 15.9.2009 19:15 Umfjöllun: Fjölnir fallið í fyrstu deild Fjölnir er fallið úr Pepsí deild karla eftir, 3-1, ósigur gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld. 15.9.2009 18:15 Mascherno klár í slaginn Javier Mascherano hefur jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Liverpool sem mætir ungverska liðinu Debrecen í Meistaradeild Evrópu á morgun. 15.9.2009 17:45 Forlán: Ferguson sparkaði mér fyrir að vera ekki í réttum skóm Framherjinn Diego Forlán hjá Atletico Madrid fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hafi látið hann fara á sínum tíma frá Manchester United fyrir að hafa ekki þegið ráð hans um skóbúnað fyrir leik gegn Chelsea. 15.9.2009 17:15 Fór í átta flugferðir og fjórar bátsferðir á átta dögum Óhætt er að segja að Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur, þurfi að leggja á sig löng ferðalög þegar hann tekur þátt í leikjum með færeyska landsliðinu. 15.9.2009 16:45 Koss knattspyrnumanna gerir allt vitlaust í Hondúras Mynd sem sýnir tvo leikmenn kyssast í knattspyrnuleik í Hondúras hefur gert allt vitlaust í landinu. 15.9.2009 15:45 Arshavin: Allt í góðu á milli mín og Arsenal Miðjumaðurinn Andrey Arshavin hjá Arsenal neitar alfarið þeim sögusögnum að samband hans við knattspyrnustjórann Arsene Wenger hjá Arsenal hafi snarversnað eftir að leikmaðurinn kom meiddur til baka úr nýlegri landsleikjahrinu. 15.9.2009 15:16 Prince Rajcomar til reynslu hjá Southend Prince Rajcomar er nú til reynslu hjá enska C-deildarliðinu Southend United en hann hætti hjá KR um síðustu mánaðamót. 15.9.2009 14:41 Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1 Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. 15.9.2009 14:14 Burley áfram landsliðsþjálfari Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að George Burley verður áfram landsliðsþjálfari Skota þrátt fyrir að liðinu tókst ekki að komast í umspil um sæti á HM. 15.9.2009 13:52 Adebayor kærður fyrir bæði atvikin Enska knattspyrnusambandið hefur kært Emmanuel Adebayor, leikmann Manchester City, fyrir tvö atvik í leik City gegn hans gamla félagi, Arsenal, nú um helgina. 15.9.2009 13:18 Lemgo markvarðalausir Þýska úrvalsdeildarfélagið Lemgo er í mikilli klípu þar sem liðið er ekki með neinn leikfæran markvörð í sínum röðum þessa stundina. 15.9.2009 12:45 Ketsbaia hættur hjá Olympiakos Georgíumaðurinn Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri gríska liðsins Olympiakos en á morgun mætir liðið AZ Alkmaar í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2009 12:15 Messi vill vinna Gullknöttinn Lionel Messi hefur sett stefnuna á að vinna hinn svokallaða Gullknött í ár og þykir hann eiga góðan möguleika á því. 15.9.2009 11:45 Terry stólar á Ancelotti John Terry segir að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að stýra Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2009 11:15 Benitez fær meiri pening til leikmannakaupa Rafael Benitez, stjóri Liverpool, mun fá meiri pening til leikmannakaupa í kjölfar þess að Liverpool gerði nýjan styrktaraðilasamning sem tryggir félaginu 80 milljónir punda í tekjur. 15.9.2009 10:45 Sögufrægt lið aftur í Formúlu 1 FIA er að kanna hvort leyft verði að 28 ökumenn keppi í Formúlu 1 árið 2010, en nýtt lið var samþykkt af sambandinu í dag á formlegan hátt. Það er lið sem ekur undir merkjum Lotus, sem er frægur bílaframleiðandi sem vann 13 meistaratitla í Formúlu 1 á síðustu öld. 15.9.2009 10:19 Scudamore óánægður með framkomu Adebayor Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, er allt annað en ánægður með framkomu Emmanuel Adebayor nú um helgina. 15.9.2009 10:15 Stabæk vill Veigar aftur Forráðamenn Stabæk hafa staðfest í samtali við norska fjölmiðla að þeir vilja fá Veigar Pál Gunnarsson aftur í sínar raðir. 15.9.2009 09:47 Búist við því að Burley haldi starfi sínu Enskir fjölmiðlar telja líklegt að George Burley muni halda starfi sínu sem landsliðsþjálfari Skota þó svo að liðinu mistókst að komast í umspilskeppni um sæti á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 15.9.2009 09:34 Tæknistjóra Renault boðin friðhelgi fyrir vitnisburð Ásakanir á hendur Renault um svindl í mótinu í Singapúr í fyrra hafa tekið á sig nýja mynd eftir að FIA bauð Pat Symonds tæknistjóra liðsins friðhelgi ef hann vitnaði í málinu. 15.9.2009 08:38 Nýjar reglur um uppalda leikmenn Enska úrvalsdeildin hefur kynnt nýjar reglur sem kveða á að félög verði að vera með ákveðinn fjölda uppalda leikmanna í sínum leikmannahópi. 14.9.2009 23:46 Leikmenn Vals: Yndisleg tilfinning Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. 14.9.2009 22:57 Gunnlaugur: Skynsamlegasta niðurstaðan Gunnlaugur Jónsson sagði það hafa verið skynsamlegustu lausnina í stöðunni að hann hættir samstundis þjálfun liðs Selfoss. 14.9.2009 22:40 Jafntefli í Íslendingaslagnum Brann og Viking skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 1-1. 14.9.2009 20:30 ÍR féll með Keflavík Næstsíðasta umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir kvöldið er ljóst að ÍR-ingar féllu úr deildinni með Keflvíkingum. 14.9.2009 20:21 Hart rólegur þrátt fyrir verstu byrjun í sögu Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki átt sjö dagana sæla í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og tapað öllum fimm leikjum sínum í deildinni til þessa. 14.9.2009 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavík fær sér stóran kvennakana í fyrsta sinn í mörg ár Kvennalið Keflavíkur hefur ráðið til sína nýjan leikmann en bandaríski framherjinn Viola Beybeyah er að koma til landsins á morgun. Beybeyah er ekki dæmigerður kvennakani í Keflavík enda hafa erlendu leikmenn liðsins alltaf verið leikstjórnendur undanfarin ár. 16.9.2009 14:30
José Mourinho: Eto'o er besti sóknarmaður í heimi José Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, fór létt með það að hrósa sjálfum sér um leið og hann hrósaði Kamerúnmanninum Samuel Eto'o. Inter mætir Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. 16.9.2009 13:30
Bandarísk þriggja stiga skytta í kvennalið KR Kvennalið KR hefur styrkt sig með erlendum leikmanni fyrir tímabilið en Jenny Finora, áður Jenny Pfeiffer, er komin til landsins til að spila með liðinu auk þess að þjálfa yngstu kvennaflokka félagsins. 16.9.2009 13:00
Emil meiddist í sigurleik Barnsley í gærkvöldi Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson þurfti að yfirgefa völlinn á 85. mínútu vegna hnémeiðsla sem hann hlaut eftir tæklingu frá Kris Commons í 2-3 sigurleik Barnsley gegn Derby. 16.9.2009 12:30
Grétar Sigfinnur: Viljum ekki enda á neikvæðum nótum eftir gott sumar KR-ingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Breiðabliki í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag til þess að halda pressunni á FH-inga en allt annað en KR-sigur í leiknum þýðir það að FH verður Íslandsmeistar í fimmta skiptið á síðustu sex árum. 16.9.2009 12:00
Galliani: Inzaghi er ótrúlegur Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. 16.9.2009 11:30
Mannone mun verja rammann fyrir Arsenal í kvöld Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur staðfest að hinn 21 árs gamli Vito Mannone muni leika sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni í kvöld þegar Lundúnafélagið tekur á móti Standard Liege. 16.9.2009 11:00
Ferguson: Rooney er aldrei ánægður þegar honum er skipt útaf Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United lét sér fátt um finnast þegar hann var inntur eftir viðbrögðum Wayne Rooney þegar honum var skiptu útaf í sigurleiknum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. 16.9.2009 10:30
Verða FH-ingar Íslandsmeistarar í kvöld? FH getur varið Íslandsmeistaratitil sinn í kvöld þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila því ef að KR nær ekki að vinna Breiðablik á Kópavogsvelli er ljóst að Hafnfirðingar verða Íslandsmeistarar í fimmta skipti á sex árum. 16.9.2009 10:00
Óvíst hvort Ferdinand verði klár í slaginn gegn City Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hefur staðfest að enn sé mikil óvissa varðandi meiðsli varnarmannsins Rio Ferdinand sem lék ekki með liðinu í 0-1 sigrinum gegn Besiktas í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. 16.9.2009 09:00
Wenger: Leikaraskapur verður áfram til vandræða Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal er sannfærður um að leikmenn muni halda áfram að reyna að blekkja dómara með leikaraskap þrátt fyrir að aganefnd knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) hafi upphaflega dæmt Eduardo Da Silva, framherja Arsenal, í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap. 16.9.2009 07:00
Sex leikmenn dæmdir í bann í Pepsi-deild karla Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og úrskurðaði sex leikmenn í Pepsi-deild karla í leikbann. 15.9.2009 23:30
Ferguson: Aldrei heyrt jafn mikinn hávaða á leik Englandsmeistarar Manchester United hófu leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld með góðum 0-1 útisigri gegn Besiktas í Tyrklandi en Paul Scholes skoraði sigurmarkið þegar um stundarfjórðungur lifði leiks. 15.9.2009 22:49
Loksins sigur hjá Emil og félögum í Barnsley Níu leikir fóru fram í ensku b-deildinni í kvöld og þar voru nokkur Íslendingafélög í eldlínunni. Emil Hallfreðsson var á sínum stað í byrjunarliði Barsley sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið vann Derby 2-3. 15.9.2009 22:30
Þorvaldur: Ætlum okkur fjórða sætið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram sagði ekki hafa verið erfitt að halda mönnum á jörðinni, eftir frækin sigur á KR, 1-0, í undanúrslitum VISA-bikarsins um helgina, fyrir leikinn gegn Fjölni í kvöld sem Fram vann, 3-1. 15.9.2009 21:53
Ásmundur: Mikil vonbrigði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lið hans féll úr Pepsí deildinni eftir, 3-1, ósigur gegn Fram í kvöld. 15.9.2009 21:41
Meistaradeildin: Ronaldo með tvennu fyrir Real Madrid Fyrstu leikir riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu fóru fram í kvöld þegar átta leikir fóru fram í riðlium a til d. Þar bar hæst að stjörnumprýtt lið Real Madrid vann 2-5 sigur gegn FC Zürich og ensku félögin Manchester United og Chelsea unnu bæði góða sigra. 15.9.2009 20:48
Lucas: Ég er allt öðruvísi leikmaður en Alonso Brasilíumaðurinn Lucas Leiva hefur fengið stærra hlutverk hjá Liverpool eftir að Xabi Alonso var seldur til Real Madrid í sumar en miðjumaðurinn vill ekki meina að þeir tveir séu líkir leikmenn þó svo að honum sé ef til vill ætlað að fylla skarð Spánverjans. 15.9.2009 20:00
Yeung nálgast yfirtöku á Birmingham Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong nálægt yfirtöku á enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham. 15.9.2009 19:15
Umfjöllun: Fjölnir fallið í fyrstu deild Fjölnir er fallið úr Pepsí deild karla eftir, 3-1, ósigur gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld. 15.9.2009 18:15
Mascherno klár í slaginn Javier Mascherano hefur jafnað sig á meiðslum sínum og getur því spilað með Liverpool sem mætir ungverska liðinu Debrecen í Meistaradeild Evrópu á morgun. 15.9.2009 17:45
Forlán: Ferguson sparkaði mér fyrir að vera ekki í réttum skóm Framherjinn Diego Forlán hjá Atletico Madrid fullyrðir að knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hafi látið hann fara á sínum tíma frá Manchester United fyrir að hafa ekki þegið ráð hans um skóbúnað fyrir leik gegn Chelsea. 15.9.2009 17:15
Fór í átta flugferðir og fjórar bátsferðir á átta dögum Óhætt er að segja að Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur, þurfi að leggja á sig löng ferðalög þegar hann tekur þátt í leikjum með færeyska landsliðinu. 15.9.2009 16:45
Koss knattspyrnumanna gerir allt vitlaust í Hondúras Mynd sem sýnir tvo leikmenn kyssast í knattspyrnuleik í Hondúras hefur gert allt vitlaust í landinu. 15.9.2009 15:45
Arshavin: Allt í góðu á milli mín og Arsenal Miðjumaðurinn Andrey Arshavin hjá Arsenal neitar alfarið þeim sögusögnum að samband hans við knattspyrnustjórann Arsene Wenger hjá Arsenal hafi snarversnað eftir að leikmaðurinn kom meiddur til baka úr nýlegri landsleikjahrinu. 15.9.2009 15:16
Prince Rajcomar til reynslu hjá Southend Prince Rajcomar er nú til reynslu hjá enska C-deildarliðinu Southend United en hann hætti hjá KR um síðustu mánaðamót. 15.9.2009 14:41
Arabísk fjölskylda kaupir BMW F1 Fyrirtæki sem spáði lengi í að kaupa Notts County knattspyrnufélagið hefur söðlað um og keypti í dag búnað Formúlu 1 liðs BMW, sem hefur verið til sölu síðustu vikurnar. 15.9.2009 14:14
Burley áfram landsliðsþjálfari Skoska knattspyrnusambandið hefur staðfest að George Burley verður áfram landsliðsþjálfari Skota þrátt fyrir að liðinu tókst ekki að komast í umspil um sæti á HM. 15.9.2009 13:52
Adebayor kærður fyrir bæði atvikin Enska knattspyrnusambandið hefur kært Emmanuel Adebayor, leikmann Manchester City, fyrir tvö atvik í leik City gegn hans gamla félagi, Arsenal, nú um helgina. 15.9.2009 13:18
Lemgo markvarðalausir Þýska úrvalsdeildarfélagið Lemgo er í mikilli klípu þar sem liðið er ekki með neinn leikfæran markvörð í sínum röðum þessa stundina. 15.9.2009 12:45
Ketsbaia hættur hjá Olympiakos Georgíumaðurinn Temuri Ketsbaia er hættur sem knattspyrnustjóri gríska liðsins Olympiakos en á morgun mætir liðið AZ Alkmaar í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2009 12:15
Messi vill vinna Gullknöttinn Lionel Messi hefur sett stefnuna á að vinna hinn svokallaða Gullknött í ár og þykir hann eiga góðan möguleika á því. 15.9.2009 11:45
Terry stólar á Ancelotti John Terry segir að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að stýra Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2009 11:15
Benitez fær meiri pening til leikmannakaupa Rafael Benitez, stjóri Liverpool, mun fá meiri pening til leikmannakaupa í kjölfar þess að Liverpool gerði nýjan styrktaraðilasamning sem tryggir félaginu 80 milljónir punda í tekjur. 15.9.2009 10:45
Sögufrægt lið aftur í Formúlu 1 FIA er að kanna hvort leyft verði að 28 ökumenn keppi í Formúlu 1 árið 2010, en nýtt lið var samþykkt af sambandinu í dag á formlegan hátt. Það er lið sem ekur undir merkjum Lotus, sem er frægur bílaframleiðandi sem vann 13 meistaratitla í Formúlu 1 á síðustu öld. 15.9.2009 10:19
Scudamore óánægður með framkomu Adebayor Richard Scudamore, framkvæmdarstjóri ensku úrvalsdeildarinnar, er allt annað en ánægður með framkomu Emmanuel Adebayor nú um helgina. 15.9.2009 10:15
Stabæk vill Veigar aftur Forráðamenn Stabæk hafa staðfest í samtali við norska fjölmiðla að þeir vilja fá Veigar Pál Gunnarsson aftur í sínar raðir. 15.9.2009 09:47
Búist við því að Burley haldi starfi sínu Enskir fjölmiðlar telja líklegt að George Burley muni halda starfi sínu sem landsliðsþjálfari Skota þó svo að liðinu mistókst að komast í umspilskeppni um sæti á HM í Suður-Afríku á næsta ári. 15.9.2009 09:34
Tæknistjóra Renault boðin friðhelgi fyrir vitnisburð Ásakanir á hendur Renault um svindl í mótinu í Singapúr í fyrra hafa tekið á sig nýja mynd eftir að FIA bauð Pat Symonds tæknistjóra liðsins friðhelgi ef hann vitnaði í málinu. 15.9.2009 08:38
Nýjar reglur um uppalda leikmenn Enska úrvalsdeildin hefur kynnt nýjar reglur sem kveða á að félög verði að vera með ákveðinn fjölda uppalda leikmanna í sínum leikmannahópi. 14.9.2009 23:46
Leikmenn Vals: Yndisleg tilfinning Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. 14.9.2009 22:57
Gunnlaugur: Skynsamlegasta niðurstaðan Gunnlaugur Jónsson sagði það hafa verið skynsamlegustu lausnina í stöðunni að hann hættir samstundis þjálfun liðs Selfoss. 14.9.2009 22:40
Jafntefli í Íslendingaslagnum Brann og Viking skildu jöfn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, 1-1. 14.9.2009 20:30
ÍR féll með Keflavík Næstsíðasta umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir kvöldið er ljóst að ÍR-ingar féllu úr deildinni með Keflvíkingum. 14.9.2009 20:21
Hart rólegur þrátt fyrir verstu byrjun í sögu Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth hafa ekki átt sjö dagana sæla í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni og tapað öllum fimm leikjum sínum í deildinni til þessa. 14.9.2009 20:00