Fleiri fréttir Mykhaylychenko tekinn við Úkraínu Fyrrum landsliðsmaðurinn Olexiy Mykhaylychenko var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Úkraínu í knattspyrnu og tekur hann við af Oleh Blokhin sem sagði af sér í síðasta mánuði í kjölfar þess að liðið náði ekki að tryggja sér sæti á EM. 11.1.2008 21:44 Hrósar Adriano í hástert Þjálfari Sao Paulo í Brasilíu er ekki í nokkrum einasta vafa um að framherjinn Adriano eigi eftir að nýtast liðinu vel á sex mánaða lánssamningi sínum frá Inter á Ítalíu. 11.1.2008 21:32 Gaf nafna sínum geldollu í beinni Landsliðsmaðurinn Logi Geirsson kom að venju færandi hendi þegar hann var gestur í spjallþætti nafna síns Bergmanns á Stöð 2 í kvöld. Handboltamaðurinn geðþekki gaf sjónvarpsmanninum dollu af heimatilbúnu hárgeli sem hann blandar sjálfur. 11.1.2008 20:48 Enn hægt að fá ódýrari EM-pakkann Enn er hægt að kaupa aðgang að útsendingum af öllum leikjunum á EM í handbolta fyrir tæpar 1.900 krónur. 11.1.2008 20:26 Fengu þeir að leggja rútu á vellinum? Juande Ramos, stjóri Tottenham, segir sitt handbragð smátt og smátt vera að koma í ljós á liðinu eftir að hann tók við í haust. Hans bíður nú erfitt verkefni með liðið á móti Chelsea á Stamford Bridge á morgun. 11.1.2008 20:25 Léttur sigur hjá Norðmönnum Noregur vann afar léttan sigur á Portúgal, 33-20, í síðari leik dagsins á Posten Cup-mótinu í Noregi í kvöld. 11.1.2008 20:05 Ellefu milljarða Anelka Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn dýrasti knattspyrnumaður sögunnar í kjölfar þess að hann gekk í raði Chelsea í dag fyrir 1860 milljónir króna. Enginn leikmaður hefur kostað jafn háa fjárhæð samanlagt og þessi 28 ára gamli framherji. 11.1.2008 19:49 Sven langar í tangó Breska blaðið Sun birti í dag safaríkar fréttir af nýjasta skotmarki kvennabósans Sven-Göran Eriksson, stjóra Manchester City. Sven mun hafa fallið fyrir hinni glæsilegu Aleshu Dixon og mun ætla að dansa hana upp úr skónum. 11.1.2008 19:23 Roman nartari Milljarðamæringurinn Roman Abramovich hjá Chelsea nýtur nú lífsins í karabíska hafinu með kærustu sinni, fyrirsætunni Dariu Zhukovu. Paparazzi ljósmyndarar náðu mynd af eiganda Chelsea þar em hann nartar í lærið á kærustunni í sundlaug um borð í lúxussnekkju sinni. 11.1.2008 19:06 Fredi er til í Tottenham Framherjinn Fredi Kanoute segist vera vel til í að skoða þann möguleika að snúa aftur til Tottenham á Englandi. Kanoute hefur slegið í gegn síðan hann fór frá Englandi til Spánar en getur hugsað sér að spila aftur undir stjórn Juande Ramos. 11.1.2008 18:58 O´Donnel heitinn heiðraður hjá Motherwell Skoska knattspyrnufélagið Motherwell ætlar að skíra aðalstúkuna á heimavelli sínum í höfuðið á fyrrum fyrirliða sínum Phil O´Donnel sem lést úr hjartagalla í deildarleik í síðasta mánuði. Stúkan mun heita O´Donnel stúkan frá og með fyrsta leik á næsta tímabili. 11.1.2008 18:42 Skrtel skrifar undir hjá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel skrifaði í dag undir fjörurra og hálfs árs samning við Liverpool eftir að hafa verið keyptur frá rússneska félaginu Zenit í Pétursborg. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla varnarmanns er sagt um 4,5 milljónir punda. 11.1.2008 18:37 Hættur við að fara til Þýskalands Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal er hættur við að ganga í raðir fyrrum félaga sinna í Dortmund í Þýskalandi og ber við persónulegum ástæðum. Landsliðsþjálfari Þjóðverja segir þessa ákvörðun hans ekki útiloka að markvörðurinn fái sæti í landsliðinu þó sýnt þyki að hann muni minna fá að spila hjá enska liðinu. 11.1.2008 18:18 Klaufalegt tap Íslands í Noregi Ísland tapaði afar klaufalega fyrir Ungverjalandi á Posten Cup-mótinu í Noregi. Ungverjar skoruðu síðustu fimm mörk leiksins og unnu, 28-27. 11.1.2008 17:33 Santa Cruz bestur í desember Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn var í dag útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þá var Arsene Wenger hjá Arsenal útnefndur þjálfari mánaðarins. 11.1.2008 17:17 Landsliðsþjálfari Noregs ósáttur við HSÍ Gunnar Pettersen, landsliðsþjálfari Noregs, er allt annað en sáttur við að HSÍ hafi sent B-landslið Íslands til þátttöku á æfingamóti í Noregi um helgina. 11.1.2008 16:25 EM-vefur Vísis í loftið Aðeins sex dagar eru í Evrópumeistaramótið í handbolta sem fram fer í Noregi og opnar Vísir í dag sérstakan EM-vef þar sem fjallað verður um mótið á ítarlegan máta. 11.1.2008 16:00 Óttast ekki rassskellingu í Noregi „Ég er viss um að strákarnir í B-landsliðinu munu leggja sig 100 prósent fram í Noregi,“ sagði Patrekur Jóhannesson sem er nú staddur í Noregi með liðinu. 11.1.2008 15:57 Worthington áfram með landslið Norður-Íra Nigel Worthington hefur samþykkt að halda áfram sem landsliðsþjálfari Norður-Íra næstu tvö árin. 11.1.2008 15:25 Tvísýnt með Sverre og Garcia Einar Þorvarðarson segir það enn óljóst hvort að Sverre Andreas Jakobsson og Jaliesky Garcia verði orðnir leikfærir þegar íslenska landsliðið mætir Tékkum á sunnudag. 11.1.2008 14:45 Kevin Blackwell hættir hjá Luton Stjórn enska C-deildarliðsins Luton hefur ákveðið að Kevin Blackwell hætti sem knattspyrnustjóri liðsins í næsta mánuði. 11.1.2008 14:02 Redknapp sagður eiga í viðræðum við Ashley Fréttastofa Sky sjónvarpsstöðvarinnar heldur því fram að Harry Redknapp eigi nú í viðræðum við Mike Ashley, eiganda Newcastle. 11.1.2008 13:03 Liverpool staðfestir kaupin á Skrtel Liverpool hefur staðfest að varnarmaðurinn Martin Skrtel hefur samið við félagið til næstu fjögurra og hálfs árs. 11.1.2008 12:52 Chelsea búið að klófesta Anelka Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni kaupin á Nicolas Anelka frá Bolton. Kaupverðið er sagt nema fimmtán milljónum punda. 11.1.2008 12:43 Baugur neitar orðrómi um kaup á Williams Forsvarsmenn Baugs hafa í samtali við Vísi vísað þeim fréttum á bug að félagið hafi keypt þriðjungshlut í keppnisliði Williams í Formúlunni. 11.1.2008 12:36 Baugur sagt hafa keypt þriðjung í keppnisliði Williams Á vefsíðu International Herald Tribune heldur Brad Spurgeon blaðamaður því fram á bloggi sínu að keppnislið Williams í Formúlunni hafi selt þriðjungshlut í liðinu til Baugs. 11.1.2008 12:12 Svíþjóð ekki í vandræðum með Sviss Sænska landsliðið mætti Sviss í æfingaleik í Stokkhólmi í gær og vann sjö marka sigur, 33-26. 11.1.2008 12:00 Eriksson líst vel á Akram Ekkert hefur orðið enn að því að Írakinn Nashat Akram hafi gengið formlega til liðs við Manchester City en Sven-Göran Eriksson hefur þó sagt að honum lítist vel á kappann. 11.1.2008 11:30 United á eftir Huntelaar Manchester United mun vera að undirbúa tólf milljóna punda tilboð í hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar, leikmann Ajax. 11.1.2008 11:00 Skrtel skrifar undir í dag Því var haldið fram í enskum fjölmiðlum í morgun að Liverpool muni í dag ganga formlega frá kaupunum á varnarmanninum Martin Skrtel. 11.1.2008 10:30 Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á 72 höggum á öðrum keppnisdegi opna Joburg-mótsins í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. 11.1.2008 10:06 Klinsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi. 11.1.2008 09:59 Kitson neitaði að blása Dave Kitson, leikmaður Íslendingaliðsins Reading, þarf að koma fyrir rétt í Bretlandi þar sem hann neitaði blása í áfengismæli þegar hann var stöðvaður af lögreglunni. 11.1.2008 09:27 Watford hafnaði tilboði Fulham í Marlon King Enska B-deildarliðið Watford hefur hafnað tilboði Fulham í Marlon King upp á fjórar milljónir punda. 11.1.2008 09:22 Munum aldrei selja Ronaldo David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni aldrei selja Cristiano Ronaldo frá félaginu. 11.1.2008 09:12 NBA í nótt: Góðir sigrar Detroit og Utah Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. 11.1.2008 08:52 Sterkasta liðið frá upphafi „Ég held að við komumst í undanúrslit rétt eins og við gerðum á EM í Svíþjóð,“ sagði Sigurður Sveinsson, sérfræðingur Vísis um EM í handbolta. 11.1.2008 16:15 Adebayor oftast rangstæður Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa oftast verið dæmdur rangstæður í ensku úrvalsdeildinni til þessa í vetur. 10.1.2008 22:30 58 útileikir í röð án sigurs á þeim stóru Tottenham hefur ekki sótt gull í greipar hinna fjögurra stóru á Englandi undanfarin ár. Í skemmtilegri samantekt Opta kemur í ljós að liðið hefur aðeins unnið tvo af 63 leikjum sínum gegn bestu liðum Englands á útivelli frá stofnun úrvalsdeildarinnar. 10.1.2008 21:50 Grindvíkingar lögðu KR Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deildinni í köfubolta í kvöld. Grindvíkingar gerðu góða ferð í vesturbæinn og lögðu KR-inga 87-76, þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið frá fyrstu mínútu. 10.1.2008 20:56 Bynum finnur peningalykt Framganga miðherjans unga Andrew Bynum hefur að mörgu leiti verið ástæða góðs gengis LA Lakers í NBA deildinni í vetur. Þjálfarinn Phil Jackson hefur sínar kenningar um framfarir leikmannsins í vetur. 10.1.2008 19:00 Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. 10.1.2008 18:30 Briatore vill ekki sjá ítalska boltann Flavio Briatore, liðsstjóri Renault í Formúlu 1 og meðeigandi í knattspyrnufélaginu QPR, segir ekki hafa komið til greina fyrir sig að fjárfesta í ítölsku knattspyrnufélagi. 10.1.2008 18:17 Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Grindavík. 10.1.2008 18:07 Allardyce var aldrei fyrsti kostur Vinur Mike Ashley, eiganda Newcastle, segir að eigandinn hafi ekki treyst Sam Allardyce fyrir því að kaupa leikmenn til félagsins. Hann segir Stóra-Sam aldrei hafa verið fyrsta kost Ashley í stjórastólinn, en Ashley keypti Newcastle skömmu eftir að Allardyce var ráðinn til starfa. 10.1.2008 17:55 Sjá næstu 50 fréttir
Mykhaylychenko tekinn við Úkraínu Fyrrum landsliðsmaðurinn Olexiy Mykhaylychenko var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Úkraínu í knattspyrnu og tekur hann við af Oleh Blokhin sem sagði af sér í síðasta mánuði í kjölfar þess að liðið náði ekki að tryggja sér sæti á EM. 11.1.2008 21:44
Hrósar Adriano í hástert Þjálfari Sao Paulo í Brasilíu er ekki í nokkrum einasta vafa um að framherjinn Adriano eigi eftir að nýtast liðinu vel á sex mánaða lánssamningi sínum frá Inter á Ítalíu. 11.1.2008 21:32
Gaf nafna sínum geldollu í beinni Landsliðsmaðurinn Logi Geirsson kom að venju færandi hendi þegar hann var gestur í spjallþætti nafna síns Bergmanns á Stöð 2 í kvöld. Handboltamaðurinn geðþekki gaf sjónvarpsmanninum dollu af heimatilbúnu hárgeli sem hann blandar sjálfur. 11.1.2008 20:48
Enn hægt að fá ódýrari EM-pakkann Enn er hægt að kaupa aðgang að útsendingum af öllum leikjunum á EM í handbolta fyrir tæpar 1.900 krónur. 11.1.2008 20:26
Fengu þeir að leggja rútu á vellinum? Juande Ramos, stjóri Tottenham, segir sitt handbragð smátt og smátt vera að koma í ljós á liðinu eftir að hann tók við í haust. Hans bíður nú erfitt verkefni með liðið á móti Chelsea á Stamford Bridge á morgun. 11.1.2008 20:25
Léttur sigur hjá Norðmönnum Noregur vann afar léttan sigur á Portúgal, 33-20, í síðari leik dagsins á Posten Cup-mótinu í Noregi í kvöld. 11.1.2008 20:05
Ellefu milljarða Anelka Franski framherjinn Nicolas Anelka er orðinn dýrasti knattspyrnumaður sögunnar í kjölfar þess að hann gekk í raði Chelsea í dag fyrir 1860 milljónir króna. Enginn leikmaður hefur kostað jafn háa fjárhæð samanlagt og þessi 28 ára gamli framherji. 11.1.2008 19:49
Sven langar í tangó Breska blaðið Sun birti í dag safaríkar fréttir af nýjasta skotmarki kvennabósans Sven-Göran Eriksson, stjóra Manchester City. Sven mun hafa fallið fyrir hinni glæsilegu Aleshu Dixon og mun ætla að dansa hana upp úr skónum. 11.1.2008 19:23
Roman nartari Milljarðamæringurinn Roman Abramovich hjá Chelsea nýtur nú lífsins í karabíska hafinu með kærustu sinni, fyrirsætunni Dariu Zhukovu. Paparazzi ljósmyndarar náðu mynd af eiganda Chelsea þar em hann nartar í lærið á kærustunni í sundlaug um borð í lúxussnekkju sinni. 11.1.2008 19:06
Fredi er til í Tottenham Framherjinn Fredi Kanoute segist vera vel til í að skoða þann möguleika að snúa aftur til Tottenham á Englandi. Kanoute hefur slegið í gegn síðan hann fór frá Englandi til Spánar en getur hugsað sér að spila aftur undir stjórn Juande Ramos. 11.1.2008 18:58
O´Donnel heitinn heiðraður hjá Motherwell Skoska knattspyrnufélagið Motherwell ætlar að skíra aðalstúkuna á heimavelli sínum í höfuðið á fyrrum fyrirliða sínum Phil O´Donnel sem lést úr hjartagalla í deildarleik í síðasta mánuði. Stúkan mun heita O´Donnel stúkan frá og með fyrsta leik á næsta tímabili. 11.1.2008 18:42
Skrtel skrifar undir hjá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel skrifaði í dag undir fjörurra og hálfs árs samning við Liverpool eftir að hafa verið keyptur frá rússneska félaginu Zenit í Pétursborg. Kaupverðið á hinum 23 ára gamla varnarmanns er sagt um 4,5 milljónir punda. 11.1.2008 18:37
Hættur við að fara til Þýskalands Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal er hættur við að ganga í raðir fyrrum félaga sinna í Dortmund í Þýskalandi og ber við persónulegum ástæðum. Landsliðsþjálfari Þjóðverja segir þessa ákvörðun hans ekki útiloka að markvörðurinn fái sæti í landsliðinu þó sýnt þyki að hann muni minna fá að spila hjá enska liðinu. 11.1.2008 18:18
Klaufalegt tap Íslands í Noregi Ísland tapaði afar klaufalega fyrir Ungverjalandi á Posten Cup-mótinu í Noregi. Ungverjar skoruðu síðustu fimm mörk leiksins og unnu, 28-27. 11.1.2008 17:33
Santa Cruz bestur í desember Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn var í dag útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þá var Arsene Wenger hjá Arsenal útnefndur þjálfari mánaðarins. 11.1.2008 17:17
Landsliðsþjálfari Noregs ósáttur við HSÍ Gunnar Pettersen, landsliðsþjálfari Noregs, er allt annað en sáttur við að HSÍ hafi sent B-landslið Íslands til þátttöku á æfingamóti í Noregi um helgina. 11.1.2008 16:25
EM-vefur Vísis í loftið Aðeins sex dagar eru í Evrópumeistaramótið í handbolta sem fram fer í Noregi og opnar Vísir í dag sérstakan EM-vef þar sem fjallað verður um mótið á ítarlegan máta. 11.1.2008 16:00
Óttast ekki rassskellingu í Noregi „Ég er viss um að strákarnir í B-landsliðinu munu leggja sig 100 prósent fram í Noregi,“ sagði Patrekur Jóhannesson sem er nú staddur í Noregi með liðinu. 11.1.2008 15:57
Worthington áfram með landslið Norður-Íra Nigel Worthington hefur samþykkt að halda áfram sem landsliðsþjálfari Norður-Íra næstu tvö árin. 11.1.2008 15:25
Tvísýnt með Sverre og Garcia Einar Þorvarðarson segir það enn óljóst hvort að Sverre Andreas Jakobsson og Jaliesky Garcia verði orðnir leikfærir þegar íslenska landsliðið mætir Tékkum á sunnudag. 11.1.2008 14:45
Kevin Blackwell hættir hjá Luton Stjórn enska C-deildarliðsins Luton hefur ákveðið að Kevin Blackwell hætti sem knattspyrnustjóri liðsins í næsta mánuði. 11.1.2008 14:02
Redknapp sagður eiga í viðræðum við Ashley Fréttastofa Sky sjónvarpsstöðvarinnar heldur því fram að Harry Redknapp eigi nú í viðræðum við Mike Ashley, eiganda Newcastle. 11.1.2008 13:03
Liverpool staðfestir kaupin á Skrtel Liverpool hefur staðfest að varnarmaðurinn Martin Skrtel hefur samið við félagið til næstu fjögurra og hálfs árs. 11.1.2008 12:52
Chelsea búið að klófesta Anelka Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni kaupin á Nicolas Anelka frá Bolton. Kaupverðið er sagt nema fimmtán milljónum punda. 11.1.2008 12:43
Baugur neitar orðrómi um kaup á Williams Forsvarsmenn Baugs hafa í samtali við Vísi vísað þeim fréttum á bug að félagið hafi keypt þriðjungshlut í keppnisliði Williams í Formúlunni. 11.1.2008 12:36
Baugur sagt hafa keypt þriðjung í keppnisliði Williams Á vefsíðu International Herald Tribune heldur Brad Spurgeon blaðamaður því fram á bloggi sínu að keppnislið Williams í Formúlunni hafi selt þriðjungshlut í liðinu til Baugs. 11.1.2008 12:12
Svíþjóð ekki í vandræðum með Sviss Sænska landsliðið mætti Sviss í æfingaleik í Stokkhólmi í gær og vann sjö marka sigur, 33-26. 11.1.2008 12:00
Eriksson líst vel á Akram Ekkert hefur orðið enn að því að Írakinn Nashat Akram hafi gengið formlega til liðs við Manchester City en Sven-Göran Eriksson hefur þó sagt að honum lítist vel á kappann. 11.1.2008 11:30
United á eftir Huntelaar Manchester United mun vera að undirbúa tólf milljóna punda tilboð í hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar, leikmann Ajax. 11.1.2008 11:00
Skrtel skrifar undir í dag Því var haldið fram í enskum fjölmiðlum í morgun að Liverpool muni í dag ganga formlega frá kaupunum á varnarmanninum Martin Skrtel. 11.1.2008 10:30
Birgir Leifur ekki í gegnum niðurskurðinn Birgir Leifur Hafþórsson lék í dag á 72 höggum á öðrum keppnisdegi opna Joburg-mótsins í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. 11.1.2008 10:06
Klinsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi. 11.1.2008 09:59
Kitson neitaði að blása Dave Kitson, leikmaður Íslendingaliðsins Reading, þarf að koma fyrir rétt í Bretlandi þar sem hann neitaði blása í áfengismæli þegar hann var stöðvaður af lögreglunni. 11.1.2008 09:27
Watford hafnaði tilboði Fulham í Marlon King Enska B-deildarliðið Watford hefur hafnað tilboði Fulham í Marlon King upp á fjórar milljónir punda. 11.1.2008 09:22
Munum aldrei selja Ronaldo David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni aldrei selja Cristiano Ronaldo frá félaginu. 11.1.2008 09:12
NBA í nótt: Góðir sigrar Detroit og Utah Detroit Pistons og Utah Jazz unnu góða sigra í leikjum sínum í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Sacramento sigur á Memphis. 11.1.2008 08:52
Sterkasta liðið frá upphafi „Ég held að við komumst í undanúrslit rétt eins og við gerðum á EM í Svíþjóð,“ sagði Sigurður Sveinsson, sérfræðingur Vísis um EM í handbolta. 11.1.2008 16:15
Adebayor oftast rangstæður Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa oftast verið dæmdur rangstæður í ensku úrvalsdeildinni til þessa í vetur. 10.1.2008 22:30
58 útileikir í röð án sigurs á þeim stóru Tottenham hefur ekki sótt gull í greipar hinna fjögurra stóru á Englandi undanfarin ár. Í skemmtilegri samantekt Opta kemur í ljós að liðið hefur aðeins unnið tvo af 63 leikjum sínum gegn bestu liðum Englands á útivelli frá stofnun úrvalsdeildarinnar. 10.1.2008 21:50
Grindvíkingar lögðu KR Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deildinni í köfubolta í kvöld. Grindvíkingar gerðu góða ferð í vesturbæinn og lögðu KR-inga 87-76, þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið frá fyrstu mínútu. 10.1.2008 20:56
Bynum finnur peningalykt Framganga miðherjans unga Andrew Bynum hefur að mörgu leiti verið ástæða góðs gengis LA Lakers í NBA deildinni í vetur. Þjálfarinn Phil Jackson hefur sínar kenningar um framfarir leikmannsins í vetur. 10.1.2008 19:00
Kevin Garnett hefur fengið flest atkvæði Kevin Garnett hjá Boston Celtics hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna nú þegar staða mála í kosningunni fyrir NBA stjörnuleikinn í New Orleans í næsta mánuði hefur verið birt. 10.1.2008 18:30
Briatore vill ekki sjá ítalska boltann Flavio Briatore, liðsstjóri Renault í Formúlu 1 og meðeigandi í knattspyrnufélaginu QPR, segir ekki hafa komið til greina fyrir sig að fjárfesta í ítölsku knattspyrnufélagi. 10.1.2008 18:17
Stórleikur í vesturbænum í kvöld Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Stórleikur kvöldsins verður í DHL-höllinni í vesturbænum þar sem KR tekur á móti Grindavík. 10.1.2008 18:07
Allardyce var aldrei fyrsti kostur Vinur Mike Ashley, eiganda Newcastle, segir að eigandinn hafi ekki treyst Sam Allardyce fyrir því að kaupa leikmenn til félagsins. Hann segir Stóra-Sam aldrei hafa verið fyrsta kost Ashley í stjórastólinn, en Ashley keypti Newcastle skömmu eftir að Allardyce var ráðinn til starfa. 10.1.2008 17:55