Fleiri fréttir Redknapp neitar orðrómi um Newcastle Harry Redknapp segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle en Sam Allardyce var rekinn frá félaginu í gær. 10.1.2008 15:31 Allardyce er ekki bitur Sam Allardyce segist ekki vera bitur vegna uppsagnarinnar hjá Newcastle í gær. „Þegar fólk hefur tekið sína ákvörðun er voðalega lítið hægt að gera,“ sagði hann. 10.1.2008 15:22 Fengu 1,9 milljón fyrir sigurinn á Barcelona Leikmenn Real Madrid fengu vænan bónus fyrir sigurinn á Barcelona á Þorláksmessu í spænsku úrvalsdeildinni, um 1,9 milljónir króna. 10.1.2008 14:50 Eto'o í landsliðshópi Kamerún Otto Pfister tilkynnti í dag landsliðshóp Kamerún sem keppir á Afríkumótinu. Samuel Eto'o er á sínum stað en spilar þó með Barcelona um helgina. 10.1.2008 14:44 Curbishley: Menn þurfa að koma sér á jörðina Alan Curbishley, stjóri West Ham, er allt annað en ánægður með þá meðhöndlum sem knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni hafa fengið á tímabilinu. 10.1.2008 14:33 Advocaat sér á eftir Skrtel Dick Advocaat, þjálfari rússneska liðsins Zenit St. Pétursborg, sér mikið á eftir varnarmanninum Martin Skrtel sem er á leið til Liverpool. 10.1.2008 14:26 Grétar Rafn í liði ársins hjá hollensku íþróttariti Grétar Rafn Steinsson var kjörinn í lið ársins í hollensku knattspyrnunni af lesendum tímaritsins Voetbal International. 10.1.2008 14:18 Meistarinn hefur trú á Toyota Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. 10.1.2008 14:02 Liverpool að ganga frá kaupunum á Skrtel Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupum á slóvaska varnarmanninum Martin Skrtel sem er leikmaður Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. 10.1.2008 13:51 Jicha ekki með Tékkum á EM Filip Jicha verður ekki með Tékkum á EM í Noregi en það staðfesti Uwe Schwenker, þjálfari Kiel, í samtali við Sport1.de. 10.1.2008 13:27 Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. 10.1.2008 13:01 Birgir Leifur lék á fjórum höggum yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. 10.1.2008 12:41 Jewell ekki hættur á leikmannamarkaðnum Derby mun á morgun hefja viðræður við ástralska sóknarmanninn Mila Sterjovski sem leikur með Genclerbirligi Oftasspor í Tyrklandi. 10.1.2008 12:28 Bobo Balde á leið til Bolton Varnarmaðurinn Bobo Balde er sennilega á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton frá Celtic í Skotlandi. 10.1.2008 11:54 Allir leikirnir á EM í beinni á netinu Hægt er að horfa á alla leikina á EM í handbolti í beinni útsendingu á netinu fyrir 1.855 krónur eða 19,99 evrur. 10.1.2008 10:32 Ingimundur inn fyrir Arnór Arnór Atlason fer ekki til Noregs með b-liði íslenska landsliðsins eins og til stóð. Hann þarf að vera undir eftirliti lækna vegna hnémeiðsla. 10.1.2008 09:54 Lottomatica Roma nálgast 16-liða úrslitin Ítalska liðið Lottomatica Roma tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með sigri á Brose Baskets á útivelli, 73-59. 10.1.2008 09:48 Fisichella ráðinn til Force India Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. 10.1.2008 09:42 NBA í nótt: Boston tapaði óvænt fyrir Charlotte Ein óvæntustu úrslitin á tímabilinu litu dagsins ljós í NBA-deildinni í nótt þegar að Boston tapaði fyrir Charlotte á heimavelli, 95-83. 10.1.2008 09:19 Grant Hill fékk botnlangakast Framherjinn Grant Hill getur ekki leikið með liði Phoenix næstu tvær til þrjár vikurnar eftir að hafa gengist undir botnlangauppskurð. Hill hefur verið í byrjunarliði Phoenix í fyrstu 34 leikjum tímabilsins og leikið mjög vel. 10.1.2008 02:09 Ég held ég hafi bara aldrei lent í öðru eins Sverre Andreas Jakobsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fékk slæma vírussýkingu á LK-mótinu í Danmörku um síðustu helgi og gat ekki leikið síðasta leik Íslands í mótinu gegn Danmörku. 10.1.2008 00:01 Slysalegt mark tryggði Arsenal jafntefli Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates í kvöld. Gestirnir voru heldur sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að hrista af sér Arsenal-grýluna og sigra frekar en fyrri daginn. 9.1.2008 21:57 Henry á skotskónum hjá Barcelona Thierry Henry skoraði mark Barcelona í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Henry kom Barca yfir í leiknum á 24. mínútu en Diego Capel jafnaði skömmu fyrir hálfleik. 9.1.2008 23:46 Lehmann á leið til Dortmund Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal hefur samþykkt að ganga í raðir Dortmund samkvæmt fréttum frá Þýskalandi. Lehmann hefur verið úti í kuldanum undanfarið hjá Arsenal og virðist nú ætla að snúa aftur til síns gamla félags í heimalandinu. 9.1.2008 22:08 Shearer tekur ekki við Newcastle Heimildamenn BBC segja að Alan Shearer muni ekki gefa kost á sér sem næsti stjóri Newcastle í kjölfar þess að Sam Allarcyce var látinn taka pokann sinn í kvöld. Veðbankar á Englandi höfðu sett Shearer í efsta sætið yfir líklegustu eftirmenn Allardyce og nú er Harry Redknapp hjá Portsmouth kominn þar í efsta sæti. 9.1.2008 22:04 Grindavík á toppinn Grindavíkurstúlkur komust í kvöld upp á hlið granna sinna í Keflavík á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið vann sigur á Fjölni 79-68 í Grafarvogi. Þá unnu Haukar nauman sigur á Hamri í Hveragerði 73-69. 9.1.2008 21:43 Nistelrooy framlengir við Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið sem gildir út leiktíðina 2010. Nistelrooy er 31 árs gamall og gekk í raðir Real frá Manchester United fyrir 10,5 milljónir punda árið 2006. 9.1.2008 21:09 Robson steinhissa á Newcastle Sir Bobby Robson, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa orðið steinhissa þegar hann heyrði að Sam Allardyce hefði verið rekinn frá félaginu í dag. 9.1.2008 20:51 Hárgreiðslan liggur ekki fyrir Línumaðurinn litríki Róbert Gunnarsson hjá Gummersbach er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir EM í handbolta ásamt félögum sínum í landsliðinu. 9.1.2008 20:40 Sven er búinn að finna sinn Ronaldo Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest áhuga sinn á því að kaupa brasilíska sóknarmanninn Mancini hjá Roma á Ítalíu. Sven segir hann geta orðið svar City við Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 9.1.2008 20:14 Downing enn orðaður við Tottenham Tottenham er nú enn og aftur orðað við vængmanninn Stewart Downing hjá Middlesbrough og ef marka má frétt Sky eiga félagin í viðræðum þessa stundina. Downing hefur lengi verið orðaður við Lundúnaliðið, en hann er nú loksins sagður til sölu hjá Boro eftir að hafa verið ósnertanlegur síðustu ár. 9.1.2008 20:02 Robinson á bekknum hjá Tottenham Fyrri undanúrslitaleikur Arsenal og Tottenham í enska deildarbikarnum hefst klukkan 20 í beinni á Sýn. Paul Robinson er á varamannabekk Tottenham og í stað hans stendur Tékkinn Radek Cerny í marki gestanna. 9.1.2008 19:58 Riley íhugar að hætta þjálfun Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA deildinni, útilokar ekki að hætta þjálfun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Riley er líka forseti Heat en er reyndar með samning sem þjálfari út leiktíðina 2010. 9.1.2008 19:51 Allardyce rekinn frá Newcastle Sam Allardyce hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 9.1.2008 17:58 Carroll á leið til Derby Paul Jewell, stjóri Derby, er nú við það að ganga frá kaupum á norður-írska markverðinum Roy Carroll frá Glasgow Rangers að sögn BBC. Carroll hefur ekki átt fast sæti í liði Rangers og gæti því verið aftur á leið í ensku úrvalsdeildina. 9.1.2008 17:46 Miðasala á Ísland-Tékkland hafin Nú er hafin miðasala á leiki Íslands og Tékklands sem fara fram á sunnudag og mánudag. Leikirnir eru þeir síðustu hjá íslenska landsliðinu fyrir EM í handbolta sem hefst í næstu viku. 9.1.2008 16:30 Skrtel vill ganga frá félagaskiptunum sem fyrst Varnarmaðurinn Martin Skrtel vill ólmur ganga frá sínum málum sem allra fyrst og láta draum sinn rætast með því að ganga til liðs við Liverpool frá Zenit í St. Pétursborg. 9.1.2008 16:00 Tíu mestu hörkutólin í boltanum The Sun tók saman lista yfir tíu mestu hörkutólin sem hafa leikið í Englandi og víðar síðustu áratugi. Vísir birtir listann hér. 9.1.2008 14:43 Sissoko spenntur fyrir Juventus Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar. 9.1.2008 14:20 Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. 9.1.2008 13:31 Savage genginn til liðs við Derby Robbie Savage hefur formlega gengið til liðs við Derby og skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Hann kemur frá Blackburn fyrir 1,5 milljónir punda. 9.1.2008 12:46 Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. 9.1.2008 12:00 Östenstad: Hannes ekki til sölu Egil Östenstad, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking, segir að Hannes Þ. Sigurðsson sé ekki til sölu. 9.1.2008 11:18 Leikjaniðurröðunin á Möltu klár Íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2.-6. febrúar næstkomandi ásamt heimamönnum, Armeníu og Hvíta-Rússlandi. 9.1.2008 10:51 Grant vonast til að landa Anelka fyrir helgi Avram Grant, stjóri Chelsea, sagðist í gær vonast til þess að ganga frá kaupum á Nicolas Anelka frá Bolton fyrir helgina. 9.1.2008 10:21 Sjá næstu 50 fréttir
Redknapp neitar orðrómi um Newcastle Harry Redknapp segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle en Sam Allardyce var rekinn frá félaginu í gær. 10.1.2008 15:31
Allardyce er ekki bitur Sam Allardyce segist ekki vera bitur vegna uppsagnarinnar hjá Newcastle í gær. „Þegar fólk hefur tekið sína ákvörðun er voðalega lítið hægt að gera,“ sagði hann. 10.1.2008 15:22
Fengu 1,9 milljón fyrir sigurinn á Barcelona Leikmenn Real Madrid fengu vænan bónus fyrir sigurinn á Barcelona á Þorláksmessu í spænsku úrvalsdeildinni, um 1,9 milljónir króna. 10.1.2008 14:50
Eto'o í landsliðshópi Kamerún Otto Pfister tilkynnti í dag landsliðshóp Kamerún sem keppir á Afríkumótinu. Samuel Eto'o er á sínum stað en spilar þó með Barcelona um helgina. 10.1.2008 14:44
Curbishley: Menn þurfa að koma sér á jörðina Alan Curbishley, stjóri West Ham, er allt annað en ánægður með þá meðhöndlum sem knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni hafa fengið á tímabilinu. 10.1.2008 14:33
Advocaat sér á eftir Skrtel Dick Advocaat, þjálfari rússneska liðsins Zenit St. Pétursborg, sér mikið á eftir varnarmanninum Martin Skrtel sem er á leið til Liverpool. 10.1.2008 14:26
Grétar Rafn í liði ársins hjá hollensku íþróttariti Grétar Rafn Steinsson var kjörinn í lið ársins í hollensku knattspyrnunni af lesendum tímaritsins Voetbal International. 10.1.2008 14:18
Meistarinn hefur trú á Toyota Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. 10.1.2008 14:02
Liverpool að ganga frá kaupunum á Skrtel Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupum á slóvaska varnarmanninum Martin Skrtel sem er leikmaður Zenit St. Pétursborg í Rússlandi. 10.1.2008 13:51
Jicha ekki með Tékkum á EM Filip Jicha verður ekki með Tékkum á EM í Noregi en það staðfesti Uwe Schwenker, þjálfari Kiel, í samtali við Sport1.de. 10.1.2008 13:27
Skoskt félag vill semja við Barry Smith Skoska B-deildarliðið Greenock Morton vill semja við varnarmanninn Barry Smith og fá hann til að leika með liðinu út leiktíðina. Smith hefur leikið með Val undanfarin tvö ár. 10.1.2008 13:01
Birgir Leifur lék á fjórum höggum yfir pari Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á opna Joburg-mótinu í Suður-Afríku en mótið er liður í Evrópumótaröðinni í golfi. 10.1.2008 12:41
Jewell ekki hættur á leikmannamarkaðnum Derby mun á morgun hefja viðræður við ástralska sóknarmanninn Mila Sterjovski sem leikur með Genclerbirligi Oftasspor í Tyrklandi. 10.1.2008 12:28
Bobo Balde á leið til Bolton Varnarmaðurinn Bobo Balde er sennilega á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton frá Celtic í Skotlandi. 10.1.2008 11:54
Allir leikirnir á EM í beinni á netinu Hægt er að horfa á alla leikina á EM í handbolti í beinni útsendingu á netinu fyrir 1.855 krónur eða 19,99 evrur. 10.1.2008 10:32
Ingimundur inn fyrir Arnór Arnór Atlason fer ekki til Noregs með b-liði íslenska landsliðsins eins og til stóð. Hann þarf að vera undir eftirliti lækna vegna hnémeiðsla. 10.1.2008 09:54
Lottomatica Roma nálgast 16-liða úrslitin Ítalska liðið Lottomatica Roma tók stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með sigri á Brose Baskets á útivelli, 73-59. 10.1.2008 09:48
Fisichella ráðinn til Force India Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. 10.1.2008 09:42
NBA í nótt: Boston tapaði óvænt fyrir Charlotte Ein óvæntustu úrslitin á tímabilinu litu dagsins ljós í NBA-deildinni í nótt þegar að Boston tapaði fyrir Charlotte á heimavelli, 95-83. 10.1.2008 09:19
Grant Hill fékk botnlangakast Framherjinn Grant Hill getur ekki leikið með liði Phoenix næstu tvær til þrjár vikurnar eftir að hafa gengist undir botnlangauppskurð. Hill hefur verið í byrjunarliði Phoenix í fyrstu 34 leikjum tímabilsins og leikið mjög vel. 10.1.2008 02:09
Ég held ég hafi bara aldrei lent í öðru eins Sverre Andreas Jakobsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fékk slæma vírussýkingu á LK-mótinu í Danmörku um síðustu helgi og gat ekki leikið síðasta leik Íslands í mótinu gegn Danmörku. 10.1.2008 00:01
Slysalegt mark tryggði Arsenal jafntefli Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates í kvöld. Gestirnir voru heldur sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að hrista af sér Arsenal-grýluna og sigra frekar en fyrri daginn. 9.1.2008 21:57
Henry á skotskónum hjá Barcelona Thierry Henry skoraði mark Barcelona í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Henry kom Barca yfir í leiknum á 24. mínútu en Diego Capel jafnaði skömmu fyrir hálfleik. 9.1.2008 23:46
Lehmann á leið til Dortmund Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal hefur samþykkt að ganga í raðir Dortmund samkvæmt fréttum frá Þýskalandi. Lehmann hefur verið úti í kuldanum undanfarið hjá Arsenal og virðist nú ætla að snúa aftur til síns gamla félags í heimalandinu. 9.1.2008 22:08
Shearer tekur ekki við Newcastle Heimildamenn BBC segja að Alan Shearer muni ekki gefa kost á sér sem næsti stjóri Newcastle í kjölfar þess að Sam Allarcyce var látinn taka pokann sinn í kvöld. Veðbankar á Englandi höfðu sett Shearer í efsta sætið yfir líklegustu eftirmenn Allardyce og nú er Harry Redknapp hjá Portsmouth kominn þar í efsta sæti. 9.1.2008 22:04
Grindavík á toppinn Grindavíkurstúlkur komust í kvöld upp á hlið granna sinna í Keflavík á toppi Iceland Express deildarinnar þegar liðið vann sigur á Fjölni 79-68 í Grafarvogi. Þá unnu Haukar nauman sigur á Hamri í Hveragerði 73-69. 9.1.2008 21:43
Nistelrooy framlengir við Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið sem gildir út leiktíðina 2010. Nistelrooy er 31 árs gamall og gekk í raðir Real frá Manchester United fyrir 10,5 milljónir punda árið 2006. 9.1.2008 21:09
Robson steinhissa á Newcastle Sir Bobby Robson, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa orðið steinhissa þegar hann heyrði að Sam Allardyce hefði verið rekinn frá félaginu í dag. 9.1.2008 20:51
Hárgreiðslan liggur ekki fyrir Línumaðurinn litríki Róbert Gunnarsson hjá Gummersbach er nú að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir EM í handbolta ásamt félögum sínum í landsliðinu. 9.1.2008 20:40
Sven er búinn að finna sinn Ronaldo Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest áhuga sinn á því að kaupa brasilíska sóknarmanninn Mancini hjá Roma á Ítalíu. Sven segir hann geta orðið svar City við Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 9.1.2008 20:14
Downing enn orðaður við Tottenham Tottenham er nú enn og aftur orðað við vængmanninn Stewart Downing hjá Middlesbrough og ef marka má frétt Sky eiga félagin í viðræðum þessa stundina. Downing hefur lengi verið orðaður við Lundúnaliðið, en hann er nú loksins sagður til sölu hjá Boro eftir að hafa verið ósnertanlegur síðustu ár. 9.1.2008 20:02
Robinson á bekknum hjá Tottenham Fyrri undanúrslitaleikur Arsenal og Tottenham í enska deildarbikarnum hefst klukkan 20 í beinni á Sýn. Paul Robinson er á varamannabekk Tottenham og í stað hans stendur Tékkinn Radek Cerny í marki gestanna. 9.1.2008 19:58
Riley íhugar að hætta þjálfun Pat Riley, þjálfari Miami Heat í NBA deildinni, útilokar ekki að hætta þjálfun að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Riley er líka forseti Heat en er reyndar með samning sem þjálfari út leiktíðina 2010. 9.1.2008 19:51
Allardyce rekinn frá Newcastle Sam Allardyce hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 9.1.2008 17:58
Carroll á leið til Derby Paul Jewell, stjóri Derby, er nú við það að ganga frá kaupum á norður-írska markverðinum Roy Carroll frá Glasgow Rangers að sögn BBC. Carroll hefur ekki átt fast sæti í liði Rangers og gæti því verið aftur á leið í ensku úrvalsdeildina. 9.1.2008 17:46
Miðasala á Ísland-Tékkland hafin Nú er hafin miðasala á leiki Íslands og Tékklands sem fara fram á sunnudag og mánudag. Leikirnir eru þeir síðustu hjá íslenska landsliðinu fyrir EM í handbolta sem hefst í næstu viku. 9.1.2008 16:30
Skrtel vill ganga frá félagaskiptunum sem fyrst Varnarmaðurinn Martin Skrtel vill ólmur ganga frá sínum málum sem allra fyrst og láta draum sinn rætast með því að ganga til liðs við Liverpool frá Zenit í St. Pétursborg. 9.1.2008 16:00
Tíu mestu hörkutólin í boltanum The Sun tók saman lista yfir tíu mestu hörkutólin sem hafa leikið í Englandi og víðar síðustu áratugi. Vísir birtir listann hér. 9.1.2008 14:43
Sissoko spenntur fyrir Juventus Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar. 9.1.2008 14:20
Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. 9.1.2008 13:31
Savage genginn til liðs við Derby Robbie Savage hefur formlega gengið til liðs við Derby og skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Hann kemur frá Blackburn fyrir 1,5 milljónir punda. 9.1.2008 12:46
Iversen ekki til Lazio eða Wolves Nú er það ljóst að Steffen Iversen verður áfram í herbúðum norska úrvalsdeildarliðsins Rosenborg en hann hefur að undanförnu verið orðaður við bæði Lazio og Wolves. 9.1.2008 12:00
Östenstad: Hannes ekki til sölu Egil Östenstad, yfirmaður íþróttamála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking, segir að Hannes Þ. Sigurðsson sé ekki til sölu. 9.1.2008 11:18
Leikjaniðurröðunin á Möltu klár Íslenska landsliðið í knattspyrnu tekur þátt í æfingamóti á Möltu dagana 2.-6. febrúar næstkomandi ásamt heimamönnum, Armeníu og Hvíta-Rússlandi. 9.1.2008 10:51
Grant vonast til að landa Anelka fyrir helgi Avram Grant, stjóri Chelsea, sagðist í gær vonast til þess að ganga frá kaupum á Nicolas Anelka frá Bolton fyrir helgina. 9.1.2008 10:21