Fleiri fréttir Drogba ætlar að fara í sumar Didier Drogba hefur enn einu sinni lýst því yfir að hann ætli að fara frá Chelsea. Hann segist ætla að fara til annars félags í lok tímabilsins. 7.1.2008 10:29 Mourinho sagður hafa áhuga á Liverpool Jose Mourinho hefur verið orðaður við fjölda liða að undanförnu og hefur Liverpool bæst í þann hóp. 7.1.2008 10:14 Ráðning Capello kemur Blatter á óvart Sepp Blatter segir að ráðning Fabio Capello í stöðu þjálfara enska landsliðsins hafi komið sér mikið á óvart. 7.1.2008 09:34 NBA í nótt: 24 stig LeBron í fjórða leikhluta LeBron James bætti félagsmet þegar hann skoraði 24 stig í fjórða leikhluta leiks Cleveland og Toronto sem fyrrnefnda liðið vann, 93-90. 7.1.2008 08:59 Pienaar spilar með Everton á morgun David Moyes stjóri Everton ætlar að nota Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar í leiknum gegn Chelsea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á morgun. 7.1.2008 13:32 Skilur ekki vinnubrögð Tottenham Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham segist furða sig mjög á vinnurbrögðum forráðamanna félagsins sem eru búnir að kaupa hægribakvörð í janúarglugganum og fengu neitun frá öðrum til. 6.1.2008 22:30 Hamarsmenn úr botnsætinu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar lyfti sér úr botnsætinu með góðum sigri á Tindastól fyrir norðan 88-85 í hörkuleik. KR lagði Fjölni 94-85 og Skallagrímur burstaði Stjörnuna 89-64. 6.1.2008 21:07 Real með sjö stiga forskot Real Madrid hefur nú sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 2-0 sigur á Zaragoza í kvöld. Robinho og Nistelrooy skoruðu mörkin og tryggðu að Real er með 100% árangur á heimavelli sínum Bernabeu. Liðið mátti þó þakka fyrir frábæra markvörslu Iker Casillas á tíðum gegn sprækum gestunum. 6.1.2008 20:49 Ferrari-menn tortryggnir Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti. 6.1.2008 20:36 Newcastle þarf að mæta Stoke aftur Newcastle náði aðeins markalausu jafntefli við Stoke City í lokaleik dagsins í enska bikarnum. Leikurinn var sannarlega ekki mikið fyrir augað, en segja má að gestirnir hafi sloppið vel með jafntefli og fá tækifæri til að gera betur á heimavelli. 6.1.2008 20:28 Rooney er hetja Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa skorar á Fabio Capello að byggja leik enska landsliðsins upp í kring um framherjann Wayne Rooney eftir að hann varð vitni að frábærri innkomu hans í sigri Manchester United á Villa í gær. 6.1.2008 19:30 Þrír leikir í körfunni í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Fjölnir og KR eigast við í Grafarvogi, Skallagrímur tekur á móti Stjörnunni og þá fara Hamarsmenn norður á Sauðárkrók og mæta þar Tindastól. 6.1.2008 18:44 Manucho ekki kominn með atvinnuleyfi Angólamaðurinn Manucho Goncalves sem keyptur var til Manchester United á dögunum er enn ekki kominn með atvinnuleyfi á Englandi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við United skömmu fyrir jól eftir að hafa staðið sig vel á reynslutíma sínum hjá félaginu. 6.1.2008 18:25 Burnley spilaði mjög vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir leik Burley-liðsins í dag hafa komið sér mikið á óvart og hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir 2-0 sigur Arsenal í dag. 6.1.2008 18:13 Luton krækti í bónusleik á Anfield Liverpool náði ekki að tryggja sér sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í dag þegar liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Luton. Viðureign liðanna á þessu stigi keppninnar fyrir tveimur árum var í meira lagi söguleg og ekki vantaði upp á dramatíkina að þessu sinni. 6.1.2008 17:57 Arsenal áfram eftir sigur á Burnley Arsenal er komið í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 2-0 útisigur á Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley í dag. 6.1.2008 16:36 Madsen tryggði Dönum sigur á Íslendingum Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. 6.1.2008 16:21 Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. 6.1.2008 14:29 Lehmann ákveður sig á næstu dögum Markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal mun gera upp hug sinn á allra næstu dögum um hvort hann verður áfram hjá Arsenal eða gengur í raðir síns gamla félags Dortmund í Þýskalandi. 6.1.2008 14:25 Beckham elskar Arsenal Arsene Wenger segist vilja gera allt sem í hans valdi stendur til að æfingasvæði Arsenal breytist ekki í sirkus í kjölfar þess að David Beckham er nú við æfingar hjá félaginu. 6.1.2008 14:07 Ég fór á fyllerí, Eiður fór að sofa Breska blaðið Sun birti skemmtilegt viðtal við knattspyrnumanninn Danny Brown um helgina þar sem hann rifjar upp hvernig stór mistök eyðilögðu stóra tækifærið hans fyrir áratug. 6.1.2008 13:29 Lærir ensku í fjóra tíma á dag Nú styttist í að Fabio Capello taki formlega til starfa sem landsliðsþjálfari Englendinga, en fyrsti leikur hans með liðið er æfingaleikur við Svisslendinga á Wembley þann 6. næsta mánaðar. 6.1.2008 09:45 Rafa verður rekinn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þurft að taka pokann sinn strax í næsta mánuði ef illa fer gegn Inter í Meistaradeildinni. Þetta hefur News of the World eftir nánum vini spænska stjórans. 6.1.2008 09:45 Defoe að semja við Tottenham? Breska blaðið News of the World fullyrðir að framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham sé við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið sem muni greiða honum 40,000 pund í vikulaun með öllum bónusum. 6.1.2008 07:30 Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. 6.1.2008 06:02 Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. 6.1.2008 00:13 Ísland yfir í hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta hefur yfir 19-18 gegn Dönum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna á æfingamótinu í Danmörku. Íslenska liðið hefur verið einu til þremur mörkum yfir lengst af í hálfleiknum. 6.1.2008 15:27 Danmörk - Ísland að hefjast Æfingaleikur Dana og Íslendinga á LK Cup í Danmörku er nú að hefjast og er hann sýndur í beinni útsendingu á Rúv. Þetta er lokaleikur liðanna á æfingamótinu en Norðmenn eru í efsta sæti með 3 stig, Danir og Pólverjar hafa 2 og Íslendingar 1 stig. 6.1.2008 14:49 Ferguson: Ég hefði þegið annan leik Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með lærisveina sína í Manchester United eftir 2-0 sigurinn á Aston Villa í bikarnum í dag. Tvö mörk á lokamínútunum tryggðu Rauðu Djöflunum sigurinn í leik sem virtist ætla að enda með jafntefli. 5.1.2008 22:15 Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. 5.1.2008 21:45 Eiður tekinn af velli í hálfleik Barcelona vann tilþrifalítinn 2-0 sigur á Mallorca í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Rafael Marques kom Börsungum á bragðið á 63. mínútu eftir bragðdaufan fyrri hálfleik og Samuel Eto´o innsiglaði sigurinn með marki í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var tekinn af velli í hálfleik. 5.1.2008 20:52 Bílasalinn bjargaði deginum Dramatíkin í enska bikarnum endurspeglaðist skemmtilega í leik Swansea og utandeildarliðsins Havant/Waterlooville í dag þegar liðin skildu jöfn 1-1. 5.1.2008 20:07 KR skellti Íslandsmeisturunum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin. 5.1.2008 19:41 United áfram í bikarnum Manchester United varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti fjórðu umferð enska bikarsins þegar liðið vann 2-0 útisigur á Aston Villa í fremur bragðdaufum leik á Villa Park. Það voru Christiano Ronaldo og varamaðurinn Wayne Rooney sem skoruðu mörk United á síðustu 10 mínútum leiksins. 5.1.2008 19:14 Snæfell lagði Njarðvík Tveir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi og hafði 74-67 sigur í hörkuleik. 5.1.2008 19:00 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem sækir Mallorca heim í spænsku deildinni í kvöld en hann er sýndur beint á Sýn klukkan 19:10. 5.1.2008 18:57 Úrvalsdeildarliðin fengu að kenna á því Enska bikarkeppnin í knattspyrnu er jafnan vettvangur óvæntra úrslita og á því varð engin breyting í dag þegar fjögur lið úr efstu deild fengu skelli gegn minni spámönnum. 5.1.2008 17:11 Kristinn dæmdi 1000. leikinn Kristinn Óskarsson náði merkum áfanga í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Vals og Reynis í 1. deild karla. Þetta var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ á ferlinum og var hann heiðraður sérstaklega á leik ÍR og Þórs í Seljaskóla í dag af þessu tilefni. 5.1.2008 16:58 Saviola orðaður við Bolton Spænskir fjölmiðlar halda því fra mað Bolton hafi gert Real Madrid kauptilboð í argentínska framherjann Javier Saviola, fari svo að Nicolas Anelka verði seldur í janúar. Það er spænska blaðið Marca sem greindi frá þessu og segir enska félagið vera tilbúið að greiða 7 milljónir punda fyrir framherjann stutta. 5.1.2008 16:34 Ferguson ætlar ekki að versla í janúar Sir Alex Ferguson hefur nú skvett köldu vatni á fréttir fjölmiðla á Englandi og segir Manchester United ekki ætla að kaupa leikmenn í janúar. Félagið hefur verið orðað sterklega við framherjann Dimitar Berbatov hjá Tottenham. 5.1.2008 16:25 Mikið slúðrað um Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er mikið í slúðurblöðunum á Englandi og víðar í dag. Þannig er því haldið fram að Nicolas Anelka sé á leið til Lundúnaliðsins frá Bolton á næstu dögum og bent á að það sé ástæða þess að hann sé ekki í liði Bolton í bikarnum í dag. 5.1.2008 16:11 Sven sagður vilja Dudek til City Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City á Englandi, er sagður vera í viðræðum við Real Madrid um að fá til sín pólska markvörðinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid. 5.1.2008 16:07 Hálfleikur í enska bikarnum Hátt í þrjátíu leikir eru á dagskrá í enska bikarnum í dag og nú er kominn hálfleikur 23 þeirra. Eins og venja er í þessari skemmtilegu keppni er nokkuð um óvænt tíðindi. 5.1.2008 15:53 Danir lögðu Pólverja Danir lögðu Pólverja naumlega 31-30 í dag á æfingamótinu í handbolta sem fram fer þar í landi, LK bikarnum. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik en það var Lars Christiansen sem skoraði mest fyrir Dani, 7 mörk. 5.1.2008 15:47 Beckham kominn út í grátt David Beckham er nú við æfingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal eins og fram hefur komið. Beckham vekur jafnan athygli fyrir útspil sín í hártískunni og nú er engu líkara en að knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hafi verið fyrirmyndin. 5.1.2008 15:41 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba ætlar að fara í sumar Didier Drogba hefur enn einu sinni lýst því yfir að hann ætli að fara frá Chelsea. Hann segist ætla að fara til annars félags í lok tímabilsins. 7.1.2008 10:29
Mourinho sagður hafa áhuga á Liverpool Jose Mourinho hefur verið orðaður við fjölda liða að undanförnu og hefur Liverpool bæst í þann hóp. 7.1.2008 10:14
Ráðning Capello kemur Blatter á óvart Sepp Blatter segir að ráðning Fabio Capello í stöðu þjálfara enska landsliðsins hafi komið sér mikið á óvart. 7.1.2008 09:34
NBA í nótt: 24 stig LeBron í fjórða leikhluta LeBron James bætti félagsmet þegar hann skoraði 24 stig í fjórða leikhluta leiks Cleveland og Toronto sem fyrrnefnda liðið vann, 93-90. 7.1.2008 08:59
Pienaar spilar með Everton á morgun David Moyes stjóri Everton ætlar að nota Suður-Afríkumanninn Steven Pienaar í leiknum gegn Chelsea í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar á morgun. 7.1.2008 13:32
Skilur ekki vinnubrögð Tottenham Franski bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham segist furða sig mjög á vinnurbrögðum forráðamanna félagsins sem eru búnir að kaupa hægribakvörð í janúarglugganum og fengu neitun frá öðrum til. 6.1.2008 22:30
Hamarsmenn úr botnsætinu Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Hamar lyfti sér úr botnsætinu með góðum sigri á Tindastól fyrir norðan 88-85 í hörkuleik. KR lagði Fjölni 94-85 og Skallagrímur burstaði Stjörnuna 89-64. 6.1.2008 21:07
Real með sjö stiga forskot Real Madrid hefur nú sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 2-0 sigur á Zaragoza í kvöld. Robinho og Nistelrooy skoruðu mörkin og tryggðu að Real er með 100% árangur á heimavelli sínum Bernabeu. Liðið mátti þó þakka fyrir frábæra markvörslu Iker Casillas á tíðum gegn sprækum gestunum. 6.1.2008 20:49
Ferrari-menn tortryggnir Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti. 6.1.2008 20:36
Newcastle þarf að mæta Stoke aftur Newcastle náði aðeins markalausu jafntefli við Stoke City í lokaleik dagsins í enska bikarnum. Leikurinn var sannarlega ekki mikið fyrir augað, en segja má að gestirnir hafi sloppið vel með jafntefli og fá tækifæri til að gera betur á heimavelli. 6.1.2008 20:28
Rooney er hetja Norski framherjinn John Carew hjá Aston Villa skorar á Fabio Capello að byggja leik enska landsliðsins upp í kring um framherjann Wayne Rooney eftir að hann varð vitni að frábærri innkomu hans í sigri Manchester United á Villa í gær. 6.1.2008 19:30
Þrír leikir í körfunni í kvöld Þrír leikir eru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld og hefjast þeir allir klukkan 19:15. Fjölnir og KR eigast við í Grafarvogi, Skallagrímur tekur á móti Stjörnunni og þá fara Hamarsmenn norður á Sauðárkrók og mæta þar Tindastól. 6.1.2008 18:44
Manucho ekki kominn með atvinnuleyfi Angólamaðurinn Manucho Goncalves sem keyptur var til Manchester United á dögunum er enn ekki kominn með atvinnuleyfi á Englandi. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við United skömmu fyrir jól eftir að hafa staðið sig vel á reynslutíma sínum hjá félaginu. 6.1.2008 18:25
Burnley spilaði mjög vel Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir leik Burley-liðsins í dag hafa komið sér mikið á óvart og hrósaði andstæðingum sínum í hástert eftir 2-0 sigur Arsenal í dag. 6.1.2008 18:13
Luton krækti í bónusleik á Anfield Liverpool náði ekki að tryggja sér sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í dag þegar liðið varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli gegn Luton. Viðureign liðanna á þessu stigi keppninnar fyrir tveimur árum var í meira lagi söguleg og ekki vantaði upp á dramatíkina að þessu sinni. 6.1.2008 17:57
Arsenal áfram eftir sigur á Burnley Arsenal er komið í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 2-0 útisigur á Jóhannesi Karli Guðjónssyni og félögum í Burnley í dag. 6.1.2008 16:36
Madsen tryggði Dönum sigur á Íslendingum Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. 6.1.2008 16:21
Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. 6.1.2008 14:29
Lehmann ákveður sig á næstu dögum Markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal mun gera upp hug sinn á allra næstu dögum um hvort hann verður áfram hjá Arsenal eða gengur í raðir síns gamla félags Dortmund í Þýskalandi. 6.1.2008 14:25
Beckham elskar Arsenal Arsene Wenger segist vilja gera allt sem í hans valdi stendur til að æfingasvæði Arsenal breytist ekki í sirkus í kjölfar þess að David Beckham er nú við æfingar hjá félaginu. 6.1.2008 14:07
Ég fór á fyllerí, Eiður fór að sofa Breska blaðið Sun birti skemmtilegt viðtal við knattspyrnumanninn Danny Brown um helgina þar sem hann rifjar upp hvernig stór mistök eyðilögðu stóra tækifærið hans fyrir áratug. 6.1.2008 13:29
Lærir ensku í fjóra tíma á dag Nú styttist í að Fabio Capello taki formlega til starfa sem landsliðsþjálfari Englendinga, en fyrsti leikur hans með liðið er æfingaleikur við Svisslendinga á Wembley þann 6. næsta mánaðar. 6.1.2008 09:45
Rafa verður rekinn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, gæti þurft að taka pokann sinn strax í næsta mánuði ef illa fer gegn Inter í Meistaradeildinni. Þetta hefur News of the World eftir nánum vini spænska stjórans. 6.1.2008 09:45
Defoe að semja við Tottenham? Breska blaðið News of the World fullyrðir að framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham sé við það að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið sem muni greiða honum 40,000 pund í vikulaun með öllum bónusum. 6.1.2008 07:30
Risasigur hjá Boston Boston Celtics vann í nótt stærsta sigur sinn til þessa á leiktíðinni í NBA þegar liðið skellti sjóðheitu liði Detroit Pistons á útivelli 92-85. 6.1.2008 06:02
Pippen á fullu með ToPo í Finnlandi Fyrrum NBA leikmaðurinn Scottie Pippen spilaði um helgina annan leik sinn í röð með finnska liðinu ToPo í Helsinki, en það er fyrrum lið Loga Gunnarssonar. 6.1.2008 00:13
Ísland yfir í hálfleik Íslenska landsliðið í handbolta hefur yfir 19-18 gegn Dönum þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna á æfingamótinu í Danmörku. Íslenska liðið hefur verið einu til þremur mörkum yfir lengst af í hálfleiknum. 6.1.2008 15:27
Danmörk - Ísland að hefjast Æfingaleikur Dana og Íslendinga á LK Cup í Danmörku er nú að hefjast og er hann sýndur í beinni útsendingu á Rúv. Þetta er lokaleikur liðanna á æfingamótinu en Norðmenn eru í efsta sæti með 3 stig, Danir og Pólverjar hafa 2 og Íslendingar 1 stig. 6.1.2008 14:49
Ferguson: Ég hefði þegið annan leik Sir Alex Ferguson var mjög ánægður með lærisveina sína í Manchester United eftir 2-0 sigurinn á Aston Villa í bikarnum í dag. Tvö mörk á lokamínútunum tryggðu Rauðu Djöflunum sigurinn í leik sem virtist ætla að enda með jafntefli. 5.1.2008 22:15
Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. 5.1.2008 21:45
Eiður tekinn af velli í hálfleik Barcelona vann tilþrifalítinn 2-0 sigur á Mallorca í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Rafael Marques kom Börsungum á bragðið á 63. mínútu eftir bragðdaufan fyrri hálfleik og Samuel Eto´o innsiglaði sigurinn með marki í lokin. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona en var tekinn af velli í hálfleik. 5.1.2008 20:52
Bílasalinn bjargaði deginum Dramatíkin í enska bikarnum endurspeglaðist skemmtilega í leik Swansea og utandeildarliðsins Havant/Waterlooville í dag þegar liðin skildu jöfn 1-1. 5.1.2008 20:07
KR skellti Íslandsmeisturunum Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í dag. KR-stúlkur lögðu Íslandsmeistara Hauka 80-74 í Hafnarfirði þrátt fyrir að vera án stórskyttunnar Monique Martin. 5.1.2008 19:41
United áfram í bikarnum Manchester United varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti fjórðu umferð enska bikarsins þegar liðið vann 2-0 útisigur á Aston Villa í fremur bragðdaufum leik á Villa Park. Það voru Christiano Ronaldo og varamaðurinn Wayne Rooney sem skoruðu mörk United á síðustu 10 mínútum leiksins. 5.1.2008 19:14
Snæfell lagði Njarðvík Tveir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í dag. Snæfell tók á móti Njarðvík í Stykkishólmi og hafði 74-67 sigur í hörkuleik. 5.1.2008 19:00
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem sækir Mallorca heim í spænsku deildinni í kvöld en hann er sýndur beint á Sýn klukkan 19:10. 5.1.2008 18:57
Úrvalsdeildarliðin fengu að kenna á því Enska bikarkeppnin í knattspyrnu er jafnan vettvangur óvæntra úrslita og á því varð engin breyting í dag þegar fjögur lið úr efstu deild fengu skelli gegn minni spámönnum. 5.1.2008 17:11
Kristinn dæmdi 1000. leikinn Kristinn Óskarsson náði merkum áfanga í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Vals og Reynis í 1. deild karla. Þetta var 1000. leikur Kristins á vegum KKÍ á ferlinum og var hann heiðraður sérstaklega á leik ÍR og Þórs í Seljaskóla í dag af þessu tilefni. 5.1.2008 16:58
Saviola orðaður við Bolton Spænskir fjölmiðlar halda því fra mað Bolton hafi gert Real Madrid kauptilboð í argentínska framherjann Javier Saviola, fari svo að Nicolas Anelka verði seldur í janúar. Það er spænska blaðið Marca sem greindi frá þessu og segir enska félagið vera tilbúið að greiða 7 milljónir punda fyrir framherjann stutta. 5.1.2008 16:34
Ferguson ætlar ekki að versla í janúar Sir Alex Ferguson hefur nú skvett köldu vatni á fréttir fjölmiðla á Englandi og segir Manchester United ekki ætla að kaupa leikmenn í janúar. Félagið hefur verið orðað sterklega við framherjann Dimitar Berbatov hjá Tottenham. 5.1.2008 16:25
Mikið slúðrað um Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea er mikið í slúðurblöðunum á Englandi og víðar í dag. Þannig er því haldið fram að Nicolas Anelka sé á leið til Lundúnaliðsins frá Bolton á næstu dögum og bent á að það sé ástæða þess að hann sé ekki í liði Bolton í bikarnum í dag. 5.1.2008 16:11
Sven sagður vilja Dudek til City Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City á Englandi, er sagður vera í viðræðum við Real Madrid um að fá til sín pólska markvörðinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid. 5.1.2008 16:07
Hálfleikur í enska bikarnum Hátt í þrjátíu leikir eru á dagskrá í enska bikarnum í dag og nú er kominn hálfleikur 23 þeirra. Eins og venja er í þessari skemmtilegu keppni er nokkuð um óvænt tíðindi. 5.1.2008 15:53
Danir lögðu Pólverja Danir lögðu Pólverja naumlega 31-30 í dag á æfingamótinu í handbolta sem fram fer þar í landi, LK bikarnum. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik en það var Lars Christiansen sem skoraði mest fyrir Dani, 7 mörk. 5.1.2008 15:47
Beckham kominn út í grátt David Beckham er nú við æfingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal eins og fram hefur komið. Beckham vekur jafnan athygli fyrir útspil sín í hártískunni og nú er engu líkara en að knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hafi verið fyrirmyndin. 5.1.2008 15:41