Enski boltinn

Saviola orðaður við Bolton

AFP
Spænskir fjölmiðlar halda því fra mað Bolton hafi gert Real Madrid kauptilboð í argentínska framherjann Javier Saviola, fari svo að Nicolas Anelka verði seldur í janúar. Það er spænska blaðið Marca sem greindi frá þessu og segir enska félagið vera tilbúið að greiða 7 milljónir punda fyrir framherjann stutta.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×