Fleiri fréttir Wise elti 13 ára grjótkastara Dennis Wise, stjóri Leeds á Englandi, hefur verið yfirheyrður af lögreglu eftir viðskipti sín við 13 ára gamlan grjótkastara í Leeds á nýársdag. 3.1.2008 13:00 Engin harðstjórn á Old Trafford Talsmenn Manchester United vilja ekki kannast við fullyrðingar stuðningsmanna félagsins að þeir þori ekki að láta mikið til sín taka á leikjum af ótta við að vera vísað af vellinum. 3.1.2008 12:49 Mascherano orðaður við Juventus Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Juventus væri á höttunum eftir miðjumanninum Javier Mascherano hjá Liverpool. Argentínumaðurinn á aðeins nokkra mánuði eftir af lánssamningi sínum við þá rauðu. 3.1.2008 12:45 Howard og Paul leikmenn mánaðarins Dwight Howard hjá Orlando Magic og Chris Paul hjá New Orleans voru í nótt útnefndir leikmenn desembermánaðar í NBA deildinni. 3.1.2008 12:23 Fannar frá keppni í mánuð Fyrirliðinn Fannar Ólafsson hjá Íslandsmeisturum KR í körfubolta verður frá keppni í einn mánuð vegna meiðsla á hné og hásin. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Fannar meiddist í leik í Powerade bikarnum á sínum tíma og hefur ekki verið á fullum styrk síðan. Vonir standa til um að hann verði orðinn góður áður en úrslitakeppnin hefst í vor. 3.1.2008 10:39 Boro skortir metnað Framherjinn Yakubu hjá Everton gagnrýnir fyrrum félaga sína hjá Middlesbrough harðlega og segir félagið skorta metnað til að ná árangri í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2008 10:34 Petrov ýtir undir orðróm um landa sinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa og fyrrum fyrirliði Búlgaríu, gerði lítið til að kæfa orðróminn um að landi hans Dimitar Berbatov hjá Tottenham sé á leið frá liðinu. 3.1.2008 10:28 Hughes neitaði tilboði Sunderland í Savage Mark Hughes, stjóri Blackburn, neitaði kauptilboði Sunderland í miðjumanninn Robbie Savage, þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi verið úti í kuldanum að undanförnu. 3.1.2008 10:20 Benitez: Eigum enn möguleika á titlinum Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn á því að hans menn í Liverpool eigi möguleika á titlinum þrátt fyrir að vera nú 12 stigum á eftir toppliði Arsenal eftir 1-1 jafntefli við Wigan í gærkvöldi. 3.1.2008 10:14 Ég er undir þrýstingi Sam Allardyce, stjóri Newcastle, viðurkennir fúslega að stóll hans sé farinn að hitna eftir þriðja tap liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle tapaði 2-0 fyrir Manchester City á heimavelli. 3.1.2008 10:10 Dallas lagði Golden State Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Golden State 121-99 og hefur nú unnið sigur í báðum viðureignum liðanna í vetur. 3.1.2008 09:38 Ian Jeffs til Fylkis Knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs hefur gengið til liðs við Fylki frá sænska liðinu Örebro en frá þessu var greint á heimasíðu félagsins í morgun. 3.1.2008 09:17 Mörkin úr enska komin á Vísi Hægt er að sjá samantektir úr öllum leikjunum 1. og 2. janúar með því að smella á „Brot úr leikjum" undir „VefTV" sem er hægra megin á íþróttavef Vísis. 3.1.2008 00:31 Benítez: Hugsum núna um FA bikarinn Eftir að Liverpool náði aðeins stigi gegn Wigan í kvöld eru margir á því að liðið sé búið að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 2.1.2008 22:49 Titus Bramble tryggði Wigan stig á Anfield Liverpool er að missa af lestinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk aðeins stig gegn Wigan á heimavelli. Wigan var í fallsæti fyrir leikinn en hann endaði 1-1. 2.1.2008 22:00 City sótti þrjú stig til Newcastle Newcastle tapaði í kvöld fyrir Manchester City 0-2 í ensku úrvalsdeildinni. Eftir þessi úrslit hitnar enn frekar undir Sam Allardyce. 2.1.2008 21:42 Everton mun flytja til Kirkby Stjórn Everton lagði í dag fram áætlanir sínar um nýjan heimavöll liðsins. Völlurinn verður byggður fyrir utan Liverpool eða í smábænum Kirkby sem er rétt fyrir utan borgina. 2.1.2008 20:00 Eiður lék allan tímann í jafnteflisleik Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Barcelona sem gerði í kvöld 2-2 jafntefli gegn Alcoyano á heimavelli. 2.1.2008 19:01 Anelka vill fara til Chelsea Franski sóknarmaðurinn Nicolas Anelka hefur gefið það út að hann vilji fara til Chelsea. Þeir bláklæddu ætla að styrkja sóknarlínu sína í janúar og hafa sterklega verið orðaðir við Anelka. 2.1.2008 18:41 Gallas: Munum sakna Toure William Gallas, fyrirliði toppliðs Arsenal, segir að liðið muni sakna Kolo Toure meðan hann verður í Afríkukeppninni sem fram fer í Gana. 2.1.2008 18:00 Derby að fá Argentínumann Paul Jewell, knattspyrnustjóri Derby County, reiknar með því að ganga frá kaupum á argentínska sóknarmanninum Emanuel Villa á morgun. 2.1.2008 17:00 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn liði Alcoyano í spænska Konungsbikarnum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er þetta síðari leikur þessara liða. 2.1.2008 16:05 Það besta sem gat gerst Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz segir að félagaskipti sín til Blackburn það besta sem gerst gat á hans ferli. 2.1.2008 16:00 Fjórir leikir í kvöld Í kvöld verða fjórir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Liverpool og Wigan verður í beinni á Sýn 2 en aðrir leikir sýndir á hliðarrásum. 2.1.2008 15:15 Adriano ráðlagt að biðja Juvenal Juvencio, forseti brasilíska félagsins Sao Paulo, hefur ráðlagt sóknarmanninum Adriano að snúa sér að Guði, hann þurfi að biðja meira. Þetta sagði hann eftir að Adriano lenti í árekstri í vikunni. 2.1.2008 14:30 Meiðsli Tevez ekki alvarleg Meiðslin sem argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hlaut í gær eru ekki alvarleg. Manchester United hefur staðfest þetta. 2.1.2008 13:38 Berbatov er leikmaður 20. umferðar Það var hreint ótrúlegur leikur um helgina þegar Tottenham vann Reading í tíu marka leik, 6-4. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov var sjóðheitur í liði Tottenham og skoraði fjögur af mörkunum. 2.1.2008 13:30 Sissoko til Juventus? Juventus hefur mikinn áhuga á miðjumanninum Mohamed Sissoko hjá Liverpool. Ítalska liðið er talið tilbúið til að borga sjö milljónir punda fyrir leikmanninn. 2.1.2008 12:10 Ramos í stað Maldini? Evrópumeistarar AC Milan eru nú í leit að leikmanni til að taka við af Paolo Maldini sem mun hætta knattspyrnuiðkun eftir tímabilið. 2.1.2008 11:24 Hálfleiksræða Grant hafði mikið að segja Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack hjá Chelsea segir að leikmenn liðsins hafi fengið að heyra það frá knattspyrnustjóranum Avram Grant í gær. 2.1.2008 10:43 Ramos ætlar ekki að selja Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ekki hafa í hyggju að selja Dimitar Berbatov í þessum mánuði. 2.1.2008 10:17 Odom fær eins leiks bann Framherjinn Lamar Odom hjá LA Lakers missir af leik liðsins gegn Philadelphia þann 4. janúar næstkomandi eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir grófa villu á Ray Allen hjá Boston í leik liðanna á sunnudaginn. 1.1.2008 22:30 Eiður orðaður við Newcastle og Man City Bresku blöðin eru full af slúðri í kring um opnun janúargluggans og þau eru mörg á því að Eiður Smári Guðjohnsen sé efstur á óskalista Sam Allardyce hjá Newcastle. Þá hefur Eiður einnig verið orðaður við Manchester City. 1.1.2008 21:15 O´Donnel lést úr hjartabilun Krufning hefur leitt í ljós að skoski knattspyrnumaðurinn Phil O´Donnel hjá Motherwell lést úr hjartabilun. Miðjumaðurinn hné niður í leik á laugardaginn og lést skömmu síðar. Útför hans fer fram á hádegi á föstudag. 1.1.2008 20:30 Tevez meiddur - Rooney að ná sér Óvíst er hvort Argentínumaðurinn Carlos Tevez geti tekið þátt í leik Manchester United og Aston Villa í enska bikarnum á laugardaginn eftir að hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Birmingham í dag. 1.1.2008 20:15 Skelfilegur varnarleikur banabiti Tottenham Danski varnarmaðurinn Martin Laursen skoraði sigurmark Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Tottenham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enn og aftur varð glórulaus varnarleikur Lundúnaliðsins því að falli. 1.1.2008 19:25 Ferguson: Þetta var eins og á jarðarför Sir Alex Ferguson lék stuðningsmenn Manchester United heyra það eftir sigurinn á Birmingham í dag og líkti stemmingunni á Old Trafford við jarðarför. 1.1.2008 18:55 Wenger hrósaði Eduardo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur skorað á leikmenn sína að halda áfram að slá á gagnrýnisraddirnar á nýju ári eftir að lið hans vann góðan 2-0 sigur á grönnum sínum í West Ham í dag. 1.1.2008 18:47 Crouch á óskalista Eriksson? Breskir fjölmiðlar eru á því að Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, ætli að gera kauptilboð í framherjann Peter Crouch hjá Liverpool í janúarglugganum. 1.1.2008 17:39 Mascherano vill svör frá Liverpool Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano vill fara að fá svör um framtíð sína frá forráðamönnum Liverpool en 18 mánaða lánssamningur hans frá West Ham rennur út í sumar. 1.1.2008 17:29 Chelsea á eftir Berbatov? Bresku blöðin eru nú búin að koma af stað verðstríði milli stóru liðanna á Englandi eftir að umboðsmaður Dimitar Berbatov sagði hann vilja fara frá Tottenham. 1.1.2008 17:16 Naumur sigur hjá United Staðan á toppi ensku úrvalsdeildarinnar breyttist ekki í dag þegar toppliðin þrjú unnu leiki sína. Þau voru þó ekki öll jafn sannfærandi. 1.1.2008 17:00 Maniche orðaður við úrvalsdeildina Portúgalski landsliðsmaðurinn Maniche hjá Atletico Madrid hefur verið orðaður við Tottenham í janúarglugganum, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá spænska liðinu. Miðjumaðurinn lék með Chelsea í fjóra mánuði þegar Jose Mourinho stýrði liðinu til annars meistaratitilsins í röð árið 2006. 1.1.2008 16:53 Megson óttast að Anelka fari frá Bolton Gary Megson, stjóri Bolton, segir ekki útilokað að Nicolas Anelka fari frá Bolton ef gott tilboð komi í hann í janúar. 1.1.2008 16:24 Chelsea lagði Fulham Roy Hodgson varð að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Fulham þegar liðið fékk granna sína í Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í dag. 1.1.2008 15:08 Sjá næstu 50 fréttir
Wise elti 13 ára grjótkastara Dennis Wise, stjóri Leeds á Englandi, hefur verið yfirheyrður af lögreglu eftir viðskipti sín við 13 ára gamlan grjótkastara í Leeds á nýársdag. 3.1.2008 13:00
Engin harðstjórn á Old Trafford Talsmenn Manchester United vilja ekki kannast við fullyrðingar stuðningsmanna félagsins að þeir þori ekki að láta mikið til sín taka á leikjum af ótta við að vera vísað af vellinum. 3.1.2008 12:49
Mascherano orðaður við Juventus Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Juventus væri á höttunum eftir miðjumanninum Javier Mascherano hjá Liverpool. Argentínumaðurinn á aðeins nokkra mánuði eftir af lánssamningi sínum við þá rauðu. 3.1.2008 12:45
Howard og Paul leikmenn mánaðarins Dwight Howard hjá Orlando Magic og Chris Paul hjá New Orleans voru í nótt útnefndir leikmenn desembermánaðar í NBA deildinni. 3.1.2008 12:23
Fannar frá keppni í mánuð Fyrirliðinn Fannar Ólafsson hjá Íslandsmeisturum KR í körfubolta verður frá keppni í einn mánuð vegna meiðsla á hné og hásin. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. Fannar meiddist í leik í Powerade bikarnum á sínum tíma og hefur ekki verið á fullum styrk síðan. Vonir standa til um að hann verði orðinn góður áður en úrslitakeppnin hefst í vor. 3.1.2008 10:39
Boro skortir metnað Framherjinn Yakubu hjá Everton gagnrýnir fyrrum félaga sína hjá Middlesbrough harðlega og segir félagið skorta metnað til að ná árangri í ensku úrvalsdeildinni. 3.1.2008 10:34
Petrov ýtir undir orðróm um landa sinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa og fyrrum fyrirliði Búlgaríu, gerði lítið til að kæfa orðróminn um að landi hans Dimitar Berbatov hjá Tottenham sé á leið frá liðinu. 3.1.2008 10:28
Hughes neitaði tilboði Sunderland í Savage Mark Hughes, stjóri Blackburn, neitaði kauptilboði Sunderland í miðjumanninn Robbie Savage, þrátt fyrir að leikmaðurinn hafi verið úti í kuldanum að undanförnu. 3.1.2008 10:20
Benitez: Eigum enn möguleika á titlinum Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn á því að hans menn í Liverpool eigi möguleika á titlinum þrátt fyrir að vera nú 12 stigum á eftir toppliði Arsenal eftir 1-1 jafntefli við Wigan í gærkvöldi. 3.1.2008 10:14
Ég er undir þrýstingi Sam Allardyce, stjóri Newcastle, viðurkennir fúslega að stóll hans sé farinn að hitna eftir þriðja tap liðsins í röð í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle tapaði 2-0 fyrir Manchester City á heimavelli. 3.1.2008 10:10
Dallas lagði Golden State Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann góðan sigur á erkifjendum sínum í Golden State 121-99 og hefur nú unnið sigur í báðum viðureignum liðanna í vetur. 3.1.2008 09:38
Ian Jeffs til Fylkis Knattspyrnumaðurinn Ian Jeffs hefur gengið til liðs við Fylki frá sænska liðinu Örebro en frá þessu var greint á heimasíðu félagsins í morgun. 3.1.2008 09:17
Mörkin úr enska komin á Vísi Hægt er að sjá samantektir úr öllum leikjunum 1. og 2. janúar með því að smella á „Brot úr leikjum" undir „VefTV" sem er hægra megin á íþróttavef Vísis. 3.1.2008 00:31
Benítez: Hugsum núna um FA bikarinn Eftir að Liverpool náði aðeins stigi gegn Wigan í kvöld eru margir á því að liðið sé búið að missa af lestinni í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn. 2.1.2008 22:49
Titus Bramble tryggði Wigan stig á Anfield Liverpool er að missa af lestinni í ensku úrvalsdeildinni en liðið fékk aðeins stig gegn Wigan á heimavelli. Wigan var í fallsæti fyrir leikinn en hann endaði 1-1. 2.1.2008 22:00
City sótti þrjú stig til Newcastle Newcastle tapaði í kvöld fyrir Manchester City 0-2 í ensku úrvalsdeildinni. Eftir þessi úrslit hitnar enn frekar undir Sam Allardyce. 2.1.2008 21:42
Everton mun flytja til Kirkby Stjórn Everton lagði í dag fram áætlanir sínar um nýjan heimavöll liðsins. Völlurinn verður byggður fyrir utan Liverpool eða í smábænum Kirkby sem er rétt fyrir utan borgina. 2.1.2008 20:00
Eiður lék allan tímann í jafnteflisleik Eiður Smári Guðjohnsen lék allan leikinn fyrir Barcelona sem gerði í kvöld 2-2 jafntefli gegn Alcoyano á heimavelli. 2.1.2008 19:01
Anelka vill fara til Chelsea Franski sóknarmaðurinn Nicolas Anelka hefur gefið það út að hann vilji fara til Chelsea. Þeir bláklæddu ætla að styrkja sóknarlínu sína í janúar og hafa sterklega verið orðaðir við Anelka. 2.1.2008 18:41
Gallas: Munum sakna Toure William Gallas, fyrirliði toppliðs Arsenal, segir að liðið muni sakna Kolo Toure meðan hann verður í Afríkukeppninni sem fram fer í Gana. 2.1.2008 18:00
Derby að fá Argentínumann Paul Jewell, knattspyrnustjóri Derby County, reiknar með því að ganga frá kaupum á argentínska sóknarmanninum Emanuel Villa á morgun. 2.1.2008 17:00
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn liði Alcoyano í spænska Konungsbikarnum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og er þetta síðari leikur þessara liða. 2.1.2008 16:05
Það besta sem gat gerst Sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz segir að félagaskipti sín til Blackburn það besta sem gerst gat á hans ferli. 2.1.2008 16:00
Fjórir leikir í kvöld Í kvöld verða fjórir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni. Leikur Liverpool og Wigan verður í beinni á Sýn 2 en aðrir leikir sýndir á hliðarrásum. 2.1.2008 15:15
Adriano ráðlagt að biðja Juvenal Juvencio, forseti brasilíska félagsins Sao Paulo, hefur ráðlagt sóknarmanninum Adriano að snúa sér að Guði, hann þurfi að biðja meira. Þetta sagði hann eftir að Adriano lenti í árekstri í vikunni. 2.1.2008 14:30
Meiðsli Tevez ekki alvarleg Meiðslin sem argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez hlaut í gær eru ekki alvarleg. Manchester United hefur staðfest þetta. 2.1.2008 13:38
Berbatov er leikmaður 20. umferðar Það var hreint ótrúlegur leikur um helgina þegar Tottenham vann Reading í tíu marka leik, 6-4. Búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov var sjóðheitur í liði Tottenham og skoraði fjögur af mörkunum. 2.1.2008 13:30
Sissoko til Juventus? Juventus hefur mikinn áhuga á miðjumanninum Mohamed Sissoko hjá Liverpool. Ítalska liðið er talið tilbúið til að borga sjö milljónir punda fyrir leikmanninn. 2.1.2008 12:10
Ramos í stað Maldini? Evrópumeistarar AC Milan eru nú í leit að leikmanni til að taka við af Paolo Maldini sem mun hætta knattspyrnuiðkun eftir tímabilið. 2.1.2008 11:24
Hálfleiksræða Grant hafði mikið að segja Þýski miðjumaðurinn Michael Ballack hjá Chelsea segir að leikmenn liðsins hafi fengið að heyra það frá knattspyrnustjóranum Avram Grant í gær. 2.1.2008 10:43
Ramos ætlar ekki að selja Berbatov Juande Ramos, stjóri Tottenham, segist ekki hafa í hyggju að selja Dimitar Berbatov í þessum mánuði. 2.1.2008 10:17
Odom fær eins leiks bann Framherjinn Lamar Odom hjá LA Lakers missir af leik liðsins gegn Philadelphia þann 4. janúar næstkomandi eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir grófa villu á Ray Allen hjá Boston í leik liðanna á sunnudaginn. 1.1.2008 22:30
Eiður orðaður við Newcastle og Man City Bresku blöðin eru full af slúðri í kring um opnun janúargluggans og þau eru mörg á því að Eiður Smári Guðjohnsen sé efstur á óskalista Sam Allardyce hjá Newcastle. Þá hefur Eiður einnig verið orðaður við Manchester City. 1.1.2008 21:15
O´Donnel lést úr hjartabilun Krufning hefur leitt í ljós að skoski knattspyrnumaðurinn Phil O´Donnel hjá Motherwell lést úr hjartabilun. Miðjumaðurinn hné niður í leik á laugardaginn og lést skömmu síðar. Útför hans fer fram á hádegi á föstudag. 1.1.2008 20:30
Tevez meiddur - Rooney að ná sér Óvíst er hvort Argentínumaðurinn Carlos Tevez geti tekið þátt í leik Manchester United og Aston Villa í enska bikarnum á laugardaginn eftir að hann meiddist á ökkla í leiknum gegn Birmingham í dag. 1.1.2008 20:15
Skelfilegur varnarleikur banabiti Tottenham Danski varnarmaðurinn Martin Laursen skoraði sigurmark Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Tottenham í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enn og aftur varð glórulaus varnarleikur Lundúnaliðsins því að falli. 1.1.2008 19:25
Ferguson: Þetta var eins og á jarðarför Sir Alex Ferguson lék stuðningsmenn Manchester United heyra það eftir sigurinn á Birmingham í dag og líkti stemmingunni á Old Trafford við jarðarför. 1.1.2008 18:55
Wenger hrósaði Eduardo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur skorað á leikmenn sína að halda áfram að slá á gagnrýnisraddirnar á nýju ári eftir að lið hans vann góðan 2-0 sigur á grönnum sínum í West Ham í dag. 1.1.2008 18:47
Crouch á óskalista Eriksson? Breskir fjölmiðlar eru á því að Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, ætli að gera kauptilboð í framherjann Peter Crouch hjá Liverpool í janúarglugganum. 1.1.2008 17:39
Mascherano vill svör frá Liverpool Argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano vill fara að fá svör um framtíð sína frá forráðamönnum Liverpool en 18 mánaða lánssamningur hans frá West Ham rennur út í sumar. 1.1.2008 17:29
Chelsea á eftir Berbatov? Bresku blöðin eru nú búin að koma af stað verðstríði milli stóru liðanna á Englandi eftir að umboðsmaður Dimitar Berbatov sagði hann vilja fara frá Tottenham. 1.1.2008 17:16
Naumur sigur hjá United Staðan á toppi ensku úrvalsdeildarinnar breyttist ekki í dag þegar toppliðin þrjú unnu leiki sína. Þau voru þó ekki öll jafn sannfærandi. 1.1.2008 17:00
Maniche orðaður við úrvalsdeildina Portúgalski landsliðsmaðurinn Maniche hjá Atletico Madrid hefur verið orðaður við Tottenham í janúarglugganum, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá spænska liðinu. Miðjumaðurinn lék með Chelsea í fjóra mánuði þegar Jose Mourinho stýrði liðinu til annars meistaratitilsins í röð árið 2006. 1.1.2008 16:53
Megson óttast að Anelka fari frá Bolton Gary Megson, stjóri Bolton, segir ekki útilokað að Nicolas Anelka fari frá Bolton ef gott tilboð komi í hann í janúar. 1.1.2008 16:24
Chelsea lagði Fulham Roy Hodgson varð að sætta sig við tap í fyrsta leik sínum sem knattspyrnustjóri Fulham þegar liðið fékk granna sína í Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í dag. 1.1.2008 15:08