Enski boltinn

Mascherano orðaður við Juventus

NordicPhotos/GettyImages

Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Juventus væri á höttunum eftir miðjumanninum Javier Mascherano hjá Liverpool. Argentínumaðurinn á aðeins nokkra mánuði eftir af lánssamningi sínum við þá rauðu.

Því var einnig haldið fram að ef Juventus missti af Mascherano, gæti félagið gert Liverpool tilboð í Mohamed Sissoko sem lítið hefur fengið að spreyta sig hjá liðinu í vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×