Enski boltinn

Mörkin úr enska komin á Vísi

Elvar Geir Magnússon skrifar

Toppliðin þrjú unnu öll sína leiki í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool tapaði hinsvegar dýrmætum stigum og fjarlægðist toppinn.

Hægt er að sjá samantektir úr öllum leikjunum 1. og 2. janúar með því að smella á „Brot úr leikjum" undir „VefTV" sem er hægra megin á íþróttavef Vísis eða einfaldlega hérna.

Einnig er hægt að skoða ýmsar samantektir, leikmann og lið umferðarinnar, flottustu mörkin og bestu markvörslurnar.

Ekki er hægt að horfa á myndbrotin utan Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×