Enski boltinn

Maniche orðaður við úrvalsdeildina

NordicPhotos/GettyImages
Portúgalski landsliðsmaðurinn Maniche hjá Atletico Madrid hefur verið orðaður við Tottenham í janúarglugganum, en hann hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá spænska liðinu. Miðjumaðurinn lék með Chelsea í fjóra mánuði þegar Jose Mourinho stýrði liðinu til annars meistaratitilsins í röð árið 2006.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×