Fleiri fréttir

Sunna tryggði Íslandi annan sigur

Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa á HM kvenna í íshokkí eftir að liðið lagði Tyrkland að velli í Zagreb í dag, 3-2.

Myndaveisla frá oddaleiknum ótrúlega

Valur varð í gær Íslandsmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn síðan 1983 eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik á Hlíðarenda.

„Er harðasti Valsarinn í heiminum“

Kristófer Acox varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn með Val í gær og í fjórða skiptið alls. Hann var að vonum í skýjunum þegar Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann eftir sigurinn á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í Origo-höllinni.

Guardiola segir að City verði að aðlagast Haaland en ekki öfugt

Það verður erfitt fyrir önnur stórlið heims að toppa kaup Manchester City á Erling Braut Haaland, einum mest spennandi unga framherja heims. Knattspyrnustjórinn Pep Guaridola ætlar að gera allt í sínu valdi til að hjálpa Norðmanninum að aðlagast hlutnum hjá liðinu.

Twitter bregst við úrslitaleiknum

Úrslitaeinvígi Vals og Tindastól er ný lokið og Valur er Íslandsmeistari í körfubolta árið 2022. Twitter var líflegt á meðan leik stóð og hér má sjá það sem flaug hæst undir myllumerkinu #korfubolti og #subwaydeildin á meðan leik stóð og stuttu eftir leik.

Frankfurt er Evrópumeistari

Eintracht Frankfurt er sigurvegari Europa Leauge árið 2022 eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Rangers. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Svava og Ingibjörg áfram í 16-liða úrslit

Svava Rós Guðmundsdóttir og Ingibjörg Siguðardóttir eru báðar komnar áfram í 16-liða úrslit norska bikarsins í fótbolta með sínum liðum eftir stórsigra í kvöld.

Aron úr leik í Meistaradeildinni

Aron Pálmarsson liðsfélagar hans í Álaborg eru úr leik í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir sigur á Veszprém, 37-35. Álaborg tapaði fyrri leiknum 29-36 og samanlögð niðurstaða því 66-71, Veszprém í vil.

Orri og Aron í úrslit

Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson, leikmenn Elverum, eru komnir áfram í úrslitaeinvígið um norska meistaratitilinn í handbolta eftir stórsigur á Nærbø í undanúrslitum, 40-28. Elverum vinnur einvígið samanlagt 3-0.

Mætti í Valsbol í pontu á Alþingi

Þótt stuðningsmenn Tindastóls hafi verið meira áberandi á meðan úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla hefur staðið á Valur sína dyggu stuðningsmenn. Meðal þeirra er þingkonan Helga Vala Helgadóttir.

Dagný áfram í West Ham næstu árin

Dagný Brynjarsdóttir verður áfram hjá enska knattspyrnufélaginu West Ham til sumarsins 2024 hið minnsta, miðað við nýjan samning sem hún hefur skrifað undir.

Sjá næstu 50 fréttir