Fleiri fréttir

Minntist látins fé­laga gegn Ís­landi

Hinn 24 ára gamli markvörður Gustavo Capdeville minntist góðs vinar síns og fyrrverandi liðsfélaga Aldredo Quintana í leik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í handbolta í gær.

Der­by úr öskunni í eldinn

Tímabilið hefur ekki beint verið dans á rósum hjá enska B-deildarliðinu Derby County. Liðið situr á botni deildarinnar eftir að 21 stig var tekið af þeim vegna fjárhagsvandræða. Þá hefur liðið verið sett í félagaskiptabann.

Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani

Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn.

Auba­mey­ang ekki með Gabon vegna hjarta­vand­amála

Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Á­fram laus gegn tryggingu

Gylfi Þór Sigurðs­son, leik­maður enska knatt­spyrnu­liðsins E­ver­ton, verður á­fram laus gegn tryggingu fram til mið­viku­dagsins í næstu viku, 19. janúar.

Dort­mund fylgir fast á hæla Bayern

Borussia Dortmund vann öruggan 5-1 sigur á Freiburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern.

Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi

„Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld.

„Vorum aldrei að fara að tapa þessu“

„Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld.

„Vorum með á­kveðið plan sem við fylgdum eftir“

„Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta.

Ég skal svara þessari spurningu eftir helgi

Vestramenn fengu sannkallaða líflínu í fallbaráttunni í Subway deildinni í kvöld, þegar þeir lögðu ÍR í TM Hellinum, 78-79.  Við spurðum Pétur Má Sigurðsson, þjálfara Vestra, hvernig tilfinningin væri svona rétt eftir leik.

Úrvalsdeildin í rafíþróttum fær nýtt nafn

Keppni í úrvalsdeildinni í rafíþróttum CS:GO á Stöð 2 Esports er hafin á ný og verður undir merkjum Ljósleiðarans næstu þrjú árin. Deildin mun heita Ljósleiðaradeildin en nýtt útlit var kynnt til leiks þegar deildin fór aftur af stað eftir áramót. 

Lærisveinar Alfreðs byrja EM á sigri

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá þýska landsliðinu í handbolta byrja Evrópumótið sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu á sigri. Þýskaland mætti Hvíta-Rússlandi í kvöld og vann fjögurra marka sigur, lokatölur 33-29.

Verður Covid-hátíð í partýtjaldinu?

Það verður seint sagt að Ungverjar séu að kafna úr stressi vegna Covid 19. Það sést best á því að hvert sæti er til sölu í hinni glæsilegu MVM Dome í Búdapest.

Bjarki: Mikill munur á sjálfstraustinu hjá strákunum

„Það er góður andi í hópnum og við erum fullir sjálfstrausts. Það er tilhlökkun að fara að byrja þetta,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson meira en tilbúinn í leikinn gegn Portúgal í kvöld.

Okkur eru allir vegir færir

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er alltaf léttur í aðdraganda stórmóts enda finnst honum fátt skemmtilegra en að spila fyrir Íslands hönd.

Ingvar meiddur og ekki með gegn Suður-Kóreu

Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er meiddur og verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttulandsleiknum gegn Suður-Kóreu á morgun.

Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza

Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.