Kristófer Acox: Valur er besta varnarlið landsins Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2022 22:30 Kristófer Acox átti góðan leik gegn Tindastól í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Valur fór illa með Tindastól og vann tuttugu og tveggja stiga sigur 93-71. Kristófer Acox, leikmaður Vals, var ánægður með úrslit kvöldsins. „Mér fannst þetta smella í öðrum leikhluta og síðan héldum við áfram í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var flottur og það gekk allt upp í kvöld,“ sagði Kristófer Acox ánægður með sigurinn. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Valur náði yfirhöndinni í öðrum leikhluta og leit aldrei um öxl eftir það. „Við hittum vel á þessum tímapunkti sem skilaði stigum á töfluna ásamt því stoppuðum við þá á hinum enda vallarins.“ „Við vorum með góða forystu þegar haldið var í 4. leikhluta og töluðum við um að hægja ekki á hlutnum heldur halda áfram sem við gerðum og var ég ánægður með það.“ Valur komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað gegn Breiðabliki fyrir tæplega fjórum vikum og var Kristófer ánægður með að hafa tekist að kvitta fyrir það. „Það var mánuður síðan við spiluðum síðast og var það tap gegn Breiðabliki sem sat mikið í okkur.“ Gestirnir frá Sauðárkróki skoruðu aðeins 71 stig og telur Kristófer varnarleik Vals þann besta í deildinni. „Við lokuðum vel á þeirra erlendu leikmenn sem eru öflugir. Þegar við smellum saman erum við frábært varnarlið. Við misstum Hjálmar snemma út en aðrir komu inn í staðinn og finnst mér Valur vera besta varnarlið á landinu,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
„Mér fannst þetta smella í öðrum leikhluta og síðan héldum við áfram í seinni hálfleik. Varnarleikurinn var flottur og það gekk allt upp í kvöld,“ sagði Kristófer Acox ánægður með sigurinn. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en Valur náði yfirhöndinni í öðrum leikhluta og leit aldrei um öxl eftir það. „Við hittum vel á þessum tímapunkti sem skilaði stigum á töfluna ásamt því stoppuðum við þá á hinum enda vallarins.“ „Við vorum með góða forystu þegar haldið var í 4. leikhluta og töluðum við um að hægja ekki á hlutnum heldur halda áfram sem við gerðum og var ég ánægður með það.“ Valur komst aftur á sigurbraut eftir að hafa tapað gegn Breiðabliki fyrir tæplega fjórum vikum og var Kristófer ánægður með að hafa tekist að kvitta fyrir það. „Það var mánuður síðan við spiluðum síðast og var það tap gegn Breiðabliki sem sat mikið í okkur.“ Gestirnir frá Sauðárkróki skoruðu aðeins 71 stig og telur Kristófer varnarleik Vals þann besta í deildinni. „Við lokuðum vel á þeirra erlendu leikmenn sem eru öflugir. Þegar við smellum saman erum við frábært varnarlið. Við misstum Hjálmar snemma út en aðrir komu inn í staðinn og finnst mér Valur vera besta varnarlið á landinu,“ sagði Kristófer Acox að lokum. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Leik lokið: Valur - Tindastóll 93-71 | Þægilegt hjá heimamönnum Valur vann góðan sigur á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Það var ekki að sjá að liðin væru hlið við hlið í töflunni fyrir leik en Valur vann leikinn með 22 stiga mun. 14. janúar 2022 22:15