Björgvin Karl sigraði fyrstu grein dagsins Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 16:28 Björgvin Karl Guðmundsson. Mynd/Snorri Björnsson Fjórði og síðasti keppnisdagur heimsleikanna í CrossFit er í fullum gangi og þar eru fjórir íslenskir keppendur í eldlínunni. Björgvin Karl Guðmundsson kom, sá og sigraði í fyrstu grein dagsins sem jafnframt er þrettánda grein leikanna sem staðið hafa yfir síðan á miðvikudag. Björgvin kláraði fyrstu grein á tæpum þremur mínútum minni tíma en Patrick Vellner sem varð annar og með þessum frábæra árangri aukast möguleikar Björgvins á að hafna í einu af þremur efstu sætunum í heildarkeppninni. Hann situr nú í 4.sæti þegar tveimur greinum er ólokið, 39 stigum á eftir næsta manni. Anníe Mist Þórisdóttir hélt uppteknum hætti kvennamegin og varð í fjórða sæti en hún er einnig í fjórða sæti í heildarkeppninni. Katrín Tanja Davíðsdóttir í ellefta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda fyrir síðustu tvær greinarnar en eiga báðar góðan möguleika á að lyfta sér ofar í heildarstöðunni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Björgvin Karl Guðmundsson kom, sá og sigraði í fyrstu grein dagsins sem jafnframt er þrettánda grein leikanna sem staðið hafa yfir síðan á miðvikudag. Björgvin kláraði fyrstu grein á tæpum þremur mínútum minni tíma en Patrick Vellner sem varð annar og með þessum frábæra árangri aukast möguleikar Björgvins á að hafna í einu af þremur efstu sætunum í heildarkeppninni. Hann situr nú í 4.sæti þegar tveimur greinum er ólokið, 39 stigum á eftir næsta manni. Anníe Mist Þórisdóttir hélt uppteknum hætti kvennamegin og varð í fjórða sæti en hún er einnig í fjórða sæti í heildarkeppninni. Katrín Tanja Davíðsdóttir í ellefta sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda fyrir síðustu tvær greinarnar en eiga báðar góðan möguleika á að lyfta sér ofar í heildarstöðunni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sjá meira
Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16