Fleiri fréttir Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. 8.4.2021 18:30 Gæti haldið áfram eftir Ólympíuleikana í sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, hefur nú gefið út að hún gæti haldið áfram þegar Ólympíuleikunum í Tókýó lýkur í sumar. Áður hafði Biles, sem er aðeins 24 ára gömul, gefið út að hún myndi líklega hætta eftir leikana í Japan. 8.4.2021 17:45 Með þessu áframhaldi sjáum við fram á að geta ekki klárað tímabilið okkar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, tjáði sig um kórónufaraldurinn og stöðu íþróttafólks hér á landi á Facebook-síðu sinni í dag. Pistilinn í heild sinni má finna neðst í fréttinni. 8.4.2021 17:06 Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. 8.4.2021 16:31 Blikaáherslur í landsliðinu Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. 8.4.2021 16:00 Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8.4.2021 15:31 NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð. 8.4.2021 15:00 Flestir áhorfendur í Rússlandi og Englandi á EM Fresturinn fyrir borgirnar 12 sem halda EM í sumar til að tilkynna áform sín varðandi áhorfendur á leiki mótsins rann út í gær. Þær borgir sem ekki geta tekið við áhorfendum eiga á hættu að missa þá leiki sem þeim hefur verið úthlutað. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, áætlar að taka ákvörðun um málið 19. apríl. 8.4.2021 14:32 Sveinbjörn með veiruna á versta tíma: Kem aftur enn hungraðri Júdókappinn Sveinbjörn Iura hefur í mörg ár stefnt að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó. Draumurinn fjarlægðist þegar hann greindist með kórónuveiruna á skírdag en lifir þó enn. 8.4.2021 14:01 Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8.4.2021 13:30 „Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8.4.2021 13:02 Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. 8.4.2021 12:30 Þjálfari fékk íþróttakonur til að senda sér yfir þrjú hundruð nektarmyndir Fyrrverandi frjálsíþróttaþjálfari hjá Northeastern háskólanum, Steve Waithe, var handtekinn og ákærður í gær fyrir að hafa undir höndum fjölmargar nektarmyndir af íþróttakonum. 8.4.2021 12:00 Sjáðu mörk Mbappés gegn Bayern og laglegan sprett Chilwells Það voru sjö mörk skoruð í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, í stórleik Bayern München og PSG í Þýskalandi og í viðureign Porto og Chelsea á Spáni. Mörkin má nú sjá hér á Vísi. 8.4.2021 11:31 Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8.4.2021 11:00 Stjarnan fær grjótharðan línumann úr Þorpinu Stjarnan hefur samið við línumanninn Þórð Tandra Ágústsson. Hann kemur til liðsins frá Þór í sumar. 8.4.2021 10:31 Fyrrverandi NFL-leikmaður handtekinn fyrir morð Travis Rudolph, fyrrverandi leikmaður New York Giants í NFL-deildinni, var handtekinn í gær fyrir morð. 8.4.2021 10:01 Luis Suarez missir af mikilvægum leikjum í titilbaráttunni Framherjinn Luis Suarez mun að öllum líkindum missa af næstu leikjum Atletico Madrid. Suarez meiddist á æfingu í gær, en ekki er vitað fyrir víst hvenær þessi 34 ára Úrúgvæi getur snúið aftur. 8.4.2021 09:30 Féllu fyrir fjórum árum en mæta Man. Utd í kvöld Íbúar Granada áttu sjálfsagt ekki von á því að fá stórlið Manchester United til borgarinnar í nánustu framtíð, þegar lið Granada féll úr efstu deild Spánar fyrir fjórum árum eftir eintóma fallbaráttu í mörg ár. 8.4.2021 09:00 Hjartnæm ástæða en dómaranum gæti verið refsað Það vakti mikla athygli í vikunni þegar það sást til rúmenska dómarans Octavian Sovre fá eiginhandaráritun hjá norsku fótboltastjörnunni Erling Braut Haaland. Sovre gerði þetta í þágu góðs málefnis en athæfið gæti dregið dilk á eftir sér. 8.4.2021 08:31 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8.4.2021 08:00 Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. 8.4.2021 07:31 Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8.4.2021 07:00 Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Masters og rafíþróttir Sjö beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þar má finna úr heimi fótboltans, golf og rafíþrótta. 8.4.2021 06:01 Í fangelsi í Danmörku fyrir að hrinda dómara 29 ára knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í tuttugu daga fangelsi fyrir að hrinda kvenkyns dómara í leik í neðri deildum Danmerkur. 7.4.2021 23:01 „Komumst ekki nálægt þeim“ Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að liðið hafi ekki náð að komast nálægt Real Madrid síðasta stundarfjórðunginn í leik liðanna í gær. 7.4.2021 22:30 Vill mikið meira en tvo milljarða fyrir stjörnuframherjann Peter Christiansen, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK í Danmörku, ætlar ekki að selja danska stjörnuframherjann Jonas Wind á neinni brunaútsölu. 7.4.2021 22:01 Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. 7.4.2021 21:30 Stórskotahríð Bayern en PSG yfir í hálfleik PSG er með 3-2 forystu fyrir síðari leikinn gegn Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir stórskotahríð Bæjara tókst þeim að tapa leiknum. 7.4.2021 20:53 Öflugur sigur Chelsea gegn Porto Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Porto í fyrri leik liðanna átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á hlutlausum velli í Sevilla á Spáni. Leikurinn telst þó útileikur fyrir Chelsea. 7.4.2021 20:49 KSÍ fékk nei Undanþágubeiðni KSÍ um að lið í tveimur efstu deildum karla og kvenna fengi undanþágu til að æfa hefur verið hafnað. 7.4.2021 20:29 Kemur Elanga við sögu hjá United á morgun? Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lofsamaði hinn átján ára Anthony Elanga en hann hefur gert það gott í varaliði Rauðu djöflanna. 7.4.2021 20:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7.4.2021 19:31 Töpuðu gegn botnliðinu Al Arabi tapaði gegn botnliðinu í katarska boltanum í kvöld er þeir töpuðu 2-1 gegn Al-Kharitiyath. 7.4.2021 19:23 Ellefu stiga forysta Inter og Ronaldo skoraði í mikilvægum sigri Tveir hörkuleikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld er Inter og Juventus unnu mikilvæga sigra. 7.4.2021 18:44 KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. 7.4.2021 17:46 Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust. 7.4.2021 17:01 Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. 7.4.2021 15:31 Íslendingar fá aukaleik gegn Mexíkóum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Mexíkó í vináttulandsleik 30. maí næstkomandi. Leikið verður í Bandaríkjunum. 7.4.2021 15:07 Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7.4.2021 15:00 NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. 7.4.2021 14:31 Mun óvænt hetja PSG frá síðustu leiktíð bíta liðið í rassinn í kvöld? Í kvöld mætast Evrópumeistarar Bayern og Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Bayern hafði betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. 7.4.2021 14:00 Ísland fellur um sex sæti á heimslistanum og ekki verið neðar í átta ár Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland er nú í 52. sæti listans. 7.4.2021 13:57 Sportið í dag: „ÍSÍ kemur sínum skilaboðum aldrei á framfæri“ Strákarnir í Sportinu í dag furða sig á þögn ÍSÍ í tengslum við æfinga- og keppnisbann í íslenskum íþróttum vegna kórónuveirunnar. 7.4.2021 13:30 Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7.4.2021 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
Í beinni: MK og MH berjast um sæti í úrslitaleik Framhaldsskólaleikanna Seinni undanúrslitaviðureign Framhaldsskólaleikanna í rafíþróttum fer fram í kvöld. Þá mætast Menntaskólinn í Kópavogi og Menntaskólinn við Hamrahlíð. 8.4.2021 18:30
Gæti haldið áfram eftir Ólympíuleikana í sumar Simone Biles, sigursælasta fimleikakona allra tíma, hefur nú gefið út að hún gæti haldið áfram þegar Ólympíuleikunum í Tókýó lýkur í sumar. Áður hafði Biles, sem er aðeins 24 ára gömul, gefið út að hún myndi líklega hætta eftir leikana í Japan. 8.4.2021 17:45
Með þessu áframhaldi sjáum við fram á að geta ekki klárað tímabilið okkar Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, tjáði sig um kórónufaraldurinn og stöðu íþróttafólks hér á landi á Facebook-síðu sinni í dag. Pistilinn í heild sinni má finna neðst í fréttinni. 8.4.2021 17:06
Haukur Helgi úr leik fram í ágúst Tímabilinu er lokið hjá Hauki Helga Pálssyni, landsliðsmanni í körfubolta, en hann verður frá keppni næstu fjóra mánuðina vegna meiðsla. 8.4.2021 16:31
Blikaáherslur í landsliðinu Alexandra Jóhannsdóttir er ekki ókunn þeim áherslum sem Þorsteinn Halldórsson hefur komið með inn í íslenska landsliðið. 8.4.2021 16:00
Golfkastararnir hafa mikla trú á Justin Thomas á Masters Strákarnir í Golfkastinu telja Justin Thomas líklegan til afreka á Masters-mótinu sem hefst í dag. 8.4.2021 15:31
NBA dagsins: Reykurinn af réttunum, spennusigur Boston og Denver á flugi Tvö bestu lið vetrarins í NBA-deildinni í körfubolta buðu upp á dýrindis forsmekk að því sem koma skal í úrslitakeppninni, þegar þau áttust við í nótt. Boston Celtics unnu New York Knicks í spennuleik og Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets að sjöunda sigrinum í röð. 8.4.2021 15:00
Flestir áhorfendur í Rússlandi og Englandi á EM Fresturinn fyrir borgirnar 12 sem halda EM í sumar til að tilkynna áform sín varðandi áhorfendur á leiki mótsins rann út í gær. Þær borgir sem ekki geta tekið við áhorfendum eiga á hættu að missa þá leiki sem þeim hefur verið úthlutað. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, áætlar að taka ákvörðun um málið 19. apríl. 8.4.2021 14:32
Sveinbjörn með veiruna á versta tíma: Kem aftur enn hungraðri Júdókappinn Sveinbjörn Iura hefur í mörg ár stefnt að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó. Draumurinn fjarlægðist þegar hann greindist með kórónuveiruna á skírdag en lifir þó enn. 8.4.2021 14:01
Dustin Johnson talinn líklegastur til að klæðast græna jakkanum annað árið í röð Masters mótið í golfi hefst í kvöld og þrátt fyrir að aðeins fimm mánuðir séu síðan Dustin Johnson sigraði mótið í fyrra er mikil eftivænting fyrir mótinu í ár. Þetta er í 85. sinn sem mótið er haldið á Augusta National vellinum og Johnson er talinn líklegur til að verja titilinn. 8.4.2021 13:30
„Þakka guði að vera úti í Svíþjóð þar sem allt er frekar afslappað“ Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir segist vera sátt að vera úti í Svíþjóð á þessum tíma frekar en á Íslandi þar sem æfingar og keppni í íþróttum eru bannaðar. 8.4.2021 13:02
Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. 8.4.2021 12:30
Þjálfari fékk íþróttakonur til að senda sér yfir þrjú hundruð nektarmyndir Fyrrverandi frjálsíþróttaþjálfari hjá Northeastern háskólanum, Steve Waithe, var handtekinn og ákærður í gær fyrir að hafa undir höndum fjölmargar nektarmyndir af íþróttakonum. 8.4.2021 12:00
Sjáðu mörk Mbappés gegn Bayern og laglegan sprett Chilwells Það voru sjö mörk skoruð í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld, í stórleik Bayern München og PSG í Þýskalandi og í viðureign Porto og Chelsea á Spáni. Mörkin má nú sjá hér á Vísi. 8.4.2021 11:31
Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8.4.2021 11:00
Stjarnan fær grjótharðan línumann úr Þorpinu Stjarnan hefur samið við línumanninn Þórð Tandra Ágústsson. Hann kemur til liðsins frá Þór í sumar. 8.4.2021 10:31
Fyrrverandi NFL-leikmaður handtekinn fyrir morð Travis Rudolph, fyrrverandi leikmaður New York Giants í NFL-deildinni, var handtekinn í gær fyrir morð. 8.4.2021 10:01
Luis Suarez missir af mikilvægum leikjum í titilbaráttunni Framherjinn Luis Suarez mun að öllum líkindum missa af næstu leikjum Atletico Madrid. Suarez meiddist á æfingu í gær, en ekki er vitað fyrir víst hvenær þessi 34 ára Úrúgvæi getur snúið aftur. 8.4.2021 09:30
Féllu fyrir fjórum árum en mæta Man. Utd í kvöld Íbúar Granada áttu sjálfsagt ekki von á því að fá stórlið Manchester United til borgarinnar í nánustu framtíð, þegar lið Granada féll úr efstu deild Spánar fyrir fjórum árum eftir eintóma fallbaráttu í mörg ár. 8.4.2021 09:00
Hjartnæm ástæða en dómaranum gæti verið refsað Það vakti mikla athygli í vikunni þegar það sást til rúmenska dómarans Octavian Sovre fá eiginhandaráritun hjá norsku fótboltastjörnunni Erling Braut Haaland. Sovre gerði þetta í þágu góðs málefnis en athæfið gæti dregið dilk á eftir sér. 8.4.2021 08:31
Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8.4.2021 08:00
Phoenix vann framlengdan toppslag og fullkomin endurkoma Durants Phoenix Suns unnu framlengdan toppslag við Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 117-113. Kevin Durant lék sinn fyrsta leik fyrir Brooklyn Nets í tæpa tvo mánuði og klikkaði ekki á skoti, í afar öruggum sigri á New Orleans Pelicans, 139-111. 8.4.2021 07:31
Leikmenn Íslendingaliðs krefjast þess að stjórinn verði rekinn Samkvæmt heimildum TV 2 í Noregi krefjast nokkrir leikmenn Strømsgodset að danska þjálfaranum Henrik Pedersen verði tafarlaust sagt upp störfum. 8.4.2021 07:00
Dagskráin í dag: Evrópudeildin, Masters og rafíþróttir Sjö beinar útsendingar eru á sportrásum Stöðvar 2 í dag en þar má finna úr heimi fótboltans, golf og rafíþrótta. 8.4.2021 06:01
Í fangelsi í Danmörku fyrir að hrinda dómara 29 ára knattspyrnumaður hefur verið dæmdur í tuttugu daga fangelsi fyrir að hrinda kvenkyns dómara í leik í neðri deildum Danmerkur. 7.4.2021 23:01
„Komumst ekki nálægt þeim“ Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að liðið hafi ekki náð að komast nálægt Real Madrid síðasta stundarfjórðunginn í leik liðanna í gær. 7.4.2021 22:30
Vill mikið meira en tvo milljarða fyrir stjörnuframherjann Peter Christiansen, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK í Danmörku, ætlar ekki að selja danska stjörnuframherjann Jonas Wind á neinni brunaútsölu. 7.4.2021 22:01
Útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar Ståle Solbakken, þjálfari norska landsliðsins í fótbolta, útilokar ekki að Norðmenn sniðgangi HM í Katar 2022 en segir að það sé síðasta verkfærið sem verði tekið upp úr kassanum, verði það notað. 7.4.2021 21:30
Stórskotahríð Bayern en PSG yfir í hálfleik PSG er með 3-2 forystu fyrir síðari leikinn gegn Bayern Munchen í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þrátt fyrir stórskotahríð Bæjara tókst þeim að tapa leiknum. 7.4.2021 20:53
Öflugur sigur Chelsea gegn Porto Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Porto í fyrri leik liðanna átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á hlutlausum velli í Sevilla á Spáni. Leikurinn telst þó útileikur fyrir Chelsea. 7.4.2021 20:49
KSÍ fékk nei Undanþágubeiðni KSÍ um að lið í tveimur efstu deildum karla og kvenna fengi undanþágu til að æfa hefur verið hafnað. 7.4.2021 20:29
Kemur Elanga við sögu hjá United á morgun? Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, lofsamaði hinn átján ára Anthony Elanga en hann hefur gert það gott í varaliði Rauðu djöflanna. 7.4.2021 20:00
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7.4.2021 19:31
Töpuðu gegn botnliðinu Al Arabi tapaði gegn botnliðinu í katarska boltanum í kvöld er þeir töpuðu 2-1 gegn Al-Kharitiyath. 7.4.2021 19:23
Ellefu stiga forysta Inter og Ronaldo skoraði í mikilvægum sigri Tveir hörkuleikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld er Inter og Juventus unnu mikilvæga sigra. 7.4.2021 18:44
KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar. 7.4.2021 17:46
Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust. 7.4.2021 17:01
Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku. 7.4.2021 15:31
Íslendingar fá aukaleik gegn Mexíkóum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Mexíkó í vináttulandsleik 30. maí næstkomandi. Leikið verður í Bandaríkjunum. 7.4.2021 15:07
Segir að svekkelsið sé farið að segja til sín hjá Tiger sem missir af Masters Masters-mótið í golfi hefst á morgun, fimmtudag. Mótsins er beðið með mikilli eftirvæntingu en eitt stærsta nafn golfheimsins, Tiger Woods, verður ekki með vegna meiðsla sem hann hlaut í bílslysi fyrr á árinu. 7.4.2021 15:00
NBA dagsins: Klúðursleg lokasókn Bucks, ryskingar í Flórída og frábær Embiid Stephen Curry og Joel Embiid eru áberandi í NBA dagsins hér á Vísi. Við áflogum lá í Flórída þar sem tveir leikmenn voru reknir af velli í leik Toronto Raptors og LA Lakers. 7.4.2021 14:31
Mun óvænt hetja PSG frá síðustu leiktíð bíta liðið í rassinn í kvöld? Í kvöld mætast Evrópumeistarar Bayern og Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Bayern hafði betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman. 7.4.2021 14:00
Ísland fellur um sex sæti á heimslistanum og ekki verið neðar í átta ár Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland er nú í 52. sæti listans. 7.4.2021 13:57
Sportið í dag: „ÍSÍ kemur sínum skilaboðum aldrei á framfæri“ Strákarnir í Sportinu í dag furða sig á þögn ÍSÍ í tengslum við æfinga- og keppnisbann í íslenskum íþróttum vegna kórónuveirunnar. 7.4.2021 13:30
Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7.4.2021 12:56