Fyrrverandi NFL-leikmaður handtekinn fyrir morð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2021 10:01 Travis Rudolph situr núna í gæsluvarðhaldi. getty/Robin Alam Travis Rudolph, fyrrverandi leikmaður New York Giants í NFL-deildinni, var handtekinn í gær fyrir morð. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Palm Beach í Flórída var hún kölluð til í gærmorgun vegna skotárásar. Þegar lögreglan mætti á staðinn var einn maður látinn en annar á leiðinni á sjúkrahús. Rudolph var í kjölfarið handtekinn vegna gruns um morð og tilraun til manndráps. Hann mætir fyrir dóm í dag. Travis Rudolph #ARRESTED for 1st Degree Murder with a Firearm and Attempted First Degree Murder with a Firearm. Shortly after midnight, we responded to a double shooting in Lake Park. One male was transported to the hospital and another was found deceased in West Palm Beach. pic.twitter.com/prQAv5Jfq2— PBSO (@PBCountySheriff) April 7, 2021 Rudolph, sem er 25 ára, sló í gegn með Florida State háskólanum en það dugði honum þó ekki til að vera valinn í nýliðavali NFL 2017. Giants samdi samt við hann og hann lék með liðinu 2017-18. Síðast var Rudolph á mála hjá Winnipeg Blue Bombers í kanadísku deildinni. NFL Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira
Samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Palm Beach í Flórída var hún kölluð til í gærmorgun vegna skotárásar. Þegar lögreglan mætti á staðinn var einn maður látinn en annar á leiðinni á sjúkrahús. Rudolph var í kjölfarið handtekinn vegna gruns um morð og tilraun til manndráps. Hann mætir fyrir dóm í dag. Travis Rudolph #ARRESTED for 1st Degree Murder with a Firearm and Attempted First Degree Murder with a Firearm. Shortly after midnight, we responded to a double shooting in Lake Park. One male was transported to the hospital and another was found deceased in West Palm Beach. pic.twitter.com/prQAv5Jfq2— PBSO (@PBCountySheriff) April 7, 2021 Rudolph, sem er 25 ára, sló í gegn með Florida State háskólanum en það dugði honum þó ekki til að vera valinn í nýliðavali NFL 2017. Giants samdi samt við hann og hann lék með liðinu 2017-18. Síðast var Rudolph á mála hjá Winnipeg Blue Bombers í kanadísku deildinni.
NFL Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Sjá meira