Fleiri fréttir

„Basti elskar líka að koma öllum á óvart“

Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, stýrði liðinu til sigurs í sjöunda sinn á tímabilinu í Olís deildinni í síðustu umferð en Seinni bylgjan ræddi nýjungar hans í leiknum.

Fram­­tíðar­­stjörnurnar í U-21 árs lands­liðinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Í gær fór Vísir yfir fimm burðarstólpa liðsins og í dag fjöllum við um fimm framtíðarstjörnur liðsins.

Vefsalan komin í gang hjá SVFR

Vefsalan hjá SVFR er komin í gang og nú geta þeir sem eru ekki í félaginu keypt daga á veiðisvæðum félagsins.

Dag­skráin í dag: Undan­keppni HM 2022 fer af stað

Alls eru sjö beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar af stað og sýnum við tvo leiki beint. Þá er leikur í Dominos-deild kvenna á dagskrá ásamt tveimur golfmótum og GTS Iceland: Tier 1.

Ómar Ingi frá­bær í öruggum sigri Mag­deburg

Magdeburg vann átta marka útisigur á Eurofram Pelister frá Norður-Makedóníu í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar, lokatölur 24-32. Fyrr í kvöld höfðu Íslendingalið GOG og Rhein-Neckar Löwen einnig unnið sína leiki.

Jökull lék allan leikinn í svekkjandi tapi

Markvörðurinn Jökull Andrésson gat ekki komið í veg fyrir 2-1 tap Exeter City gegn Oldham Athletic í ensku D-deildinni í kvöld. Daníel Leó Grétarsson sat allan tímann á varamannabekk Blackpool er liðið vann 3-1 sigur á Peterborough United.

Ísland mætir Ítalíu í apríl

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun leika gegn Ítalíu í fyrsta leik sínum undir stjórn Þorsteins Halldórssonar. Leikurinn fer fram ytra.

Meistaraliðin mætast í bikarnum

Fimm úrvalsdeildarslagir verða í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta. Aðeins Tindastóll og Grindavík sleppa við að mæta úrvalsdeildarliði. Bikarmeistarar Skallagríms mæta Íslandsmeisturum Vals í VÍS-bikar kvenna.

Búin að gráta mikið en get leitað í marga reynslubanka

„Ég er afskaplega sorgmædd yfir þessu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, handboltakona ársins 2020. Allt bendir til þess að hún hafi slitið krossband í hné í leiknum gegn Norður-Makedóníu í Skopje síðasta föstudag.

Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.