Fleiri fréttir

Lukaku skaut Inter á toppinn

Belgíski markahrókurinn Romelu Lukaku var óstöðvandi þegar Inter Milan tók á móti Lazio í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sprettur Neto tryggði Úlfunum sigur

Wolves vann 2-1 sigur á Southampton er liðin mættust öðru sinni á fjórum dögum. Í dag mættust liðin í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary’s leikvanginum en fyrr í vikunni spiluðu liðin í enska bikarnum.

Vill að gestaliðið skipti um föt á barnum

Chris Wilder, stjóri Sheffield United, er ekki hrifinn af búningsklefunum sem Sheffield liðið fær á útivöllum. Vegna kórónuveirufaraldursins mega liðin ekki hýsa gestaliðið í sínum venjulega búningsklefa.

Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór

KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum.

Hætta að krjúpa því það skilar engum árangri

Enska B-deildarliðið Brentford hefur ákveðið að hætta að krjúpa fyrir leiki liðsins í ensku B-deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í gærkvöldi en liðið er í öðru sæti B-deildarinnar.

Moise Kean skaut PSG á toppinn

Hörð barátta er enn um efsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en ríkjandi meistarar PSG endurheimtu toppsætið af Lille með 2-1 sigri á Nice í dag.

Steinunn: Þetta var frábær upplifun

Steinunn Björnsdóttir átti stórleik þegar Fram vann Val, 30-22, í Safamýrinni í dag. Hún skoraði átta mörk og lék að venju vel í vörninni.

Sjá næstu 50 fréttir