Steinunn: Þetta var frábær upplifun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2021 17:30 Steinunn Björnsdóttir fór mikinn gegn Val. vísir/hulda margrét Steinunn Björnsdóttir átti stórleik þegar Fram vann Val, 30-22, í Safamýrinni í dag. Hún skoraði átta mörk og lék að venju vel í vörninni. Fram byrjaði leikinn af miklum krafti og var ellefu mörkum yfir í hálfleik, 19-8. „Allt gekk vel, markvarsla, vörn og hraðaupphlaup. Í fyrri hálfleik líktumst við okkur frá því í fyrra. Þetta var frábær upplifun,“ sagði Steinunn við Vísi eftir leik. Fram keyrði grimmt í bakið á Val í fyrri hálfleiknum og átta af nítján mörkum liðsins þá komu eftir hraðaupphlaup. „Þetta er leikstílinn sem við viljum spila. Við viljum hlaupa mikið og skora þessi auðveldu mörk. Það tókst í fyrri hálfleik. Í þeim seinni mölluðum við bara áfram. Við vissum að Valur myndi koma með áhlaup og þær gerðu það í upphafi seinni hálfleiks. En að vinna Val með átta mörkum, ég hefði alltaf tekið því fyrir leik,“ sagði Steinunn. Fram var lengi í gang í seinni hálfleik og skoraði ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Það kom samt ekki að sök enda munurinn mikill. „Þetta snýst um vörn og markvörslu og við vorum með hana allan tímann. Við vitum að mörkin koma og þau komu,“ sagði Steinunn. Sara Sif Helgadóttir varði 23 skot í marki Fram og var að öðrum ólöstuðum best á vellinum. „Hún var frábær. Katrín [Ósk Magnúsdóttir] og Sara hafa skipst á að eiga góða leiki og þannig viljum við hafa það,“ sagði Steinunn. Hún er sjálf komin aftur á ferðina eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH og misst sjónina tímabundið. Hún þarf þó að spila með hlífðargleraugu. „Sjónin er bara mjög góð. Ég er vel þreytt en þetta kemur allt saman. Ég er orðin góð og er með þessi hlífðargleraugu og tek þau ekkert niður. Þau veita mér öryggi,“ sagði Steinunn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Fram byrjaði leikinn af miklum krafti og var ellefu mörkum yfir í hálfleik, 19-8. „Allt gekk vel, markvarsla, vörn og hraðaupphlaup. Í fyrri hálfleik líktumst við okkur frá því í fyrra. Þetta var frábær upplifun,“ sagði Steinunn við Vísi eftir leik. Fram keyrði grimmt í bakið á Val í fyrri hálfleiknum og átta af nítján mörkum liðsins þá komu eftir hraðaupphlaup. „Þetta er leikstílinn sem við viljum spila. Við viljum hlaupa mikið og skora þessi auðveldu mörk. Það tókst í fyrri hálfleik. Í þeim seinni mölluðum við bara áfram. Við vissum að Valur myndi koma með áhlaup og þær gerðu það í upphafi seinni hálfleiks. En að vinna Val með átta mörkum, ég hefði alltaf tekið því fyrir leik,“ sagði Steinunn. Fram var lengi í gang í seinni hálfleik og skoraði ekki fyrr en eftir tíu mínútur. Það kom samt ekki að sök enda munurinn mikill. „Þetta snýst um vörn og markvörslu og við vorum með hana allan tímann. Við vitum að mörkin koma og þau komu,“ sagði Steinunn. Sara Sif Helgadóttir varði 23 skot í marki Fram og var að öðrum ólöstuðum best á vellinum. „Hún var frábær. Katrín [Ósk Magnúsdóttir] og Sara hafa skipst á að eiga góða leiki og þannig viljum við hafa það,“ sagði Steinunn. Hún er sjálf komin aftur á ferðina eftir að hafa fengið þungt högg á augað í leik gegn FH og misst sjónina tímabundið. Hún þarf þó að spila með hlífðargleraugu. „Sjónin er bara mjög góð. Ég er vel þreytt en þetta kemur allt saman. Ég er orðin góð og er með þessi hlífðargleraugu og tek þau ekkert niður. Þau veita mér öryggi,“ sagði Steinunn að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Fram Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira