Durant fékk sigur, knús og myndband í endurkomunni Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 10:31 Draymond Green og Durant fallast í faðma í nótt er Durant snéri aftur til Wariiors þar sem hann lék á árunum 2016 til 2019. Thearon W. Henderson/Getty Images Kevin Durant snéri aftur á sinn gamla heimavöll í nótt er Brooklyn Nets vann sigur á Golden State Warriors á útivelli, 134-117. Það voru ekki áhorfendur sem tóku á móti Durant en fyrrum liðsfélagar hans tóku á móti honum með faðmlögum og öðru til heyrandi. Kevin Durant hugging everyone on the Warriors after the game— Mark Medina (@MarkG_Medina) February 14, 2021 Það var hins vegar Durant og félagar sem höfðu sigurinn í miklum stigaleik. Lokatölur 134-117 en Durant sjálfur gerði tuttugu stig. James Harden bætti við nítján stigum og sextán stoðsendingum en stigahæstur stjörnuliðs Brooklyn var Kyrie Irving með 23 stig. Stephen Curry var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Warriors. Hann gerði 27 stig. The Warriors welcomed Kevin Durant back to The Bay with a special tribute video. WATCH @ https://t.co/9aZWqKmG1L pic.twitter.com/WawqHT3gNL— BarDown (@BarDown) February 14, 2021 Philadelphia 76ers tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt er liðið mætti Phoenix Suns. Phoenix hafði betur 120-111. Stórleikur Joel Embiid dugði ekki til í nótt. Embiid fór á kostum í liði Philadelphia og gerði 35 stig og tók átta fráköst en Devin Booker gerði 36 fyrir Phoenix. Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Phoenix 111-120 Indiana - Atlanta 125-113 Houston - New York 99-121 Brooklyn - Golden State 134-117 Miami - Utah 94-112 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira
Það voru ekki áhorfendur sem tóku á móti Durant en fyrrum liðsfélagar hans tóku á móti honum með faðmlögum og öðru til heyrandi. Kevin Durant hugging everyone on the Warriors after the game— Mark Medina (@MarkG_Medina) February 14, 2021 Það var hins vegar Durant og félagar sem höfðu sigurinn í miklum stigaleik. Lokatölur 134-117 en Durant sjálfur gerði tuttugu stig. James Harden bætti við nítján stigum og sextán stoðsendingum en stigahæstur stjörnuliðs Brooklyn var Kyrie Irving með 23 stig. Stephen Curry var einu sinni sem oftar stigahæstur hjá Warriors. Hann gerði 27 stig. The Warriors welcomed Kevin Durant back to The Bay with a special tribute video. WATCH @ https://t.co/9aZWqKmG1L pic.twitter.com/WawqHT3gNL— BarDown (@BarDown) February 14, 2021 Philadelphia 76ers tapaði sínum öðrum leik í röð í nótt er liðið mætti Phoenix Suns. Phoenix hafði betur 120-111. Stórleikur Joel Embiid dugði ekki til í nótt. Embiid fór á kostum í liði Philadelphia og gerði 35 stig og tók átta fráköst en Devin Booker gerði 36 fyrir Phoenix. Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Phoenix 111-120 Indiana - Atlanta 125-113 Houston - New York 99-121 Brooklyn - Golden State 134-117 Miami - Utah 94-112 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Sjá meira