Fleiri fréttir „Mál Britney Cots er á borði HSÍ” Haukar gengu frá FH í nágrannaslag í Hafnafirði í dag. Haukar tóku frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Lokatölur 33-19. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, var svekktur í leikslok. 13.2.2021 15:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 19-33 | Burst í Krikanum Hafnarfjarðar slagurinn varð aldrei spennandi. Haukar gengu frá leiknum með góðum leik á báðum endum vallarins og endaði leikurinn með 19-33 sigri Hauka. 13.2.2021 15:50 „Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. 13.2.2021 15:36 Breiðablik og Keflavík með stórsigra Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun. 13.2.2021 15:07 Sautjándi deildarsigur Atletico Atletico Madrid er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða eftir 2-1 sigur á Granada í dag. 13.2.2021 15:00 „Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13.2.2021 14:41 Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13.2.2021 14:23 Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag. 13.2.2021 13:54 Dóttir Ancelotti var heima er brotist var inn hjá stjóra Gylfa Brotist var inn hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, í gærkvöldi. Tveir grímuklæddir brutust inn og höfðu á brott með sér peningaskáp. 13.2.2021 13:16 „Það verður að hrósa Darra fyrir akkúrat þetta“ Varnarleikur KR var til mikillar fyrirmyndar í sigurleiknum gegn Stjörnunni á fimmtudagskvöldið í Domino's deild karla. Farið var yfir varnarleikinn í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 13.2.2021 12:31 Bielsa í réttarhöldum í Frakklandi Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi. 13.2.2021 11:31 Hallast frekar að sigri Fram í stórleiknum Fram og Valur mætast í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Þorgerður Anna Atladóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, á von á mjög jöfnum leik þar sem vörn og markvarsla muni gera gæfumuninn. 13.2.2021 11:00 „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju eru UEFA og FIFA þá að reyna laga hann?“ Adam Shergold, blaðamaður á Daily Mail, er ekki hrifinn af nýjustu hugmyndunum sem hafa komið fram á sjónarsviðið hvað varðar Meistaradeildina. Hann segir að UEFA og FIFA eigi ekki að reyna laga eitthvað sem er ekki brotið. 13.2.2021 10:30 Caragher segir kaupin á Vardy ein þau bestu í sögu fótboltans Jamie Vardy er ein bestu kaup í alheimsfótboltanum, fyrr og síðar. Þetta skrifar Jamie Carragher í pistli sínum í enska dagblaðið The Telegraph en Vardy var keyptur til Leicester frá Fleetwood Town á eina milljónir punda árið 2012. 13.2.2021 10:01 Íslandsmeistararnir hefja mótið fyrir hádegi Það verða Íslandsmeistarar á ferð í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í dag nú þegar boltinn er farinn að rúlla í þessu síðasta undirbúningsmóti áður en Íslandsmótið hefst í vor. 13.2.2021 09:01 Nýtt leikkerfi og endurnærður Suárez ástæða fyrir góðu gengi Atlético Madrid La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, er rúmlega hálfnuð og situr Atlético Madrid á toppi deildarinnar, nokkuð þægilega meira að segja. Það virðist mikið þurfa að gerast til að félagið verði ekki Spánarmeistari í sumar. 13.2.2021 08:01 Lars ekki enn gert skriflegan samning við KSÍ Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. 13.2.2021 07:00 Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. 13.2.2021 06:00 Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. 12.2.2021 23:16 Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. 12.2.2021 22:56 Umfjöllun: Valur - Keflavík 85-72 | Vængbrotnir Valsarar unnu toppliðið sannfærandi Vængbrotið lið Vals - sem hafði tapað þremur leikjum í röð - pakkaði toppliði Keflavíkur saman að Hlíðarenda í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 85-72 og annað tap Keflavíkur á tímabilinu staðreynd. 12.2.2021 22:00 Breiðablik byrjar á stórsigri á meðan Víkingur og KR gerðu jafntefli Lengjubikar karla fór af stað í kvöld þar sem tveir leikir í A-deild og tveir leikir í B-deild fóru fram. Breiðablik vann Leikni Reykjavík 4-0, Víkingur og KR gerðu 1-1 jafntefli, Þróttur Reykjavík vann 4-3 sigur á Fjölni og Afturelding lagði Víking Ólafsvík 3-0. 12.2.2021 21:30 Elliði Snær með þrjú mörk er Gummersbach minnkaði forskot Hamburg Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í sjö marka sigri Gummarsbach gegn Konstanz á útivelli í þýsu B-deildinni í handbolta. 12.2.2021 21:15 Manchester-liðin hafa sætaskipti eftir sigur City Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld. 12.2.2021 21:00 Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. 12.2.2021 20:45 Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad | Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur Íslendingalið Kristianstad vann góðan sex marka sigur á Aranas, 28-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan útisigur á Kolding, 36-27, og Skjern tapaði gegn Lemvig á útivelli, 35-31. 12.2.2021 20:16 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. 12.2.2021 19:55 Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. 12.2.2021 19:45 Elvar Már frábær í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson var stigahæstur allra er lið hans Siauliai tapaði fyrir Alytaus Dzukija í kvöld er liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í Litáen, lokatölur 87-81. 12.2.2021 19:01 Lykilmaður Leicester frá út tímabilið James Justin, hinn ungi vinstri bakvörður í Leicester City, verður frá út tímabilið eftir að hafa meiðst illa á hné gegn Brighton & Hove Albion er liðin mættust í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni. 12.2.2021 18:30 Aron Jóhannsson á leið til Póllands Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson er á leið til pólska úrvalsdeildarfélagsins Lech Poznan. Gaf félagið það út á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem má sjá Aron í læknisskoðun. 12.2.2021 18:00 Bill Russell blés á 87 kerti á afmælisdaginn Körfuboltagoðsögnin Bill Russell fagnar 87 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni þess fékk hann veglega köku frá eiginkonu sinni. 12.2.2021 17:00 Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. 12.2.2021 16:31 Fabinho ekki með gegn Leicester Fabinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann er lítillega meiddur. 12.2.2021 16:01 Segir að Grealish sé eins og réttfættur Messi Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, segir að samherji sinn, Jack Grealish, minni um margt á sjálfan Lionel Messi. 12.2.2021 15:30 NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. 12.2.2021 15:01 „Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. 12.2.2021 14:38 Fagnaði línubjörguninni meira en markinu Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, fagnaði því meira að bjarga á línu gegn Barnsley en markinu sem hann skoraði í leiknum. 12.2.2021 14:01 Er þetta skrítnasta tilhlaup sem sést hefur? Spyrna Ronys í vítakeppni í leik Palmeiras og Al Alhy um 3. sætið á HM félagsliða hefur vakið mikla athygli, þá aðallega tilhlaup leikmannsins. 12.2.2021 13:31 Eyddi meira en mínútu í að laga hárið áður en hann hitaði upp Real Madrid leikmaðurinn Isco náði að hneyksla marga þegar hann hitaði upp fyrir síðasta leik spænska stórliðsins. 12.2.2021 13:00 Hlynur og Gummi Braga verða jafnir í að minnsta kosti sautján daga Hlynur Bæringsson tók í gær þau fjögur sóknarfráköst sem hann vantaði upp á til að ná að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla. 12.2.2021 12:31 Fagnaði körfu Steph Curry áður en hann skaut Þegar Stephen Curry er orðinn heitur þá er víst fátt sem stoppar hann í því að raða niður þriggja stiga körfum. Leikurinn í nótt var einn af þessum leikjum. 12.2.2021 12:00 Í áfalli eftir að þjálfari ÍBV stjakaði við henni Britney Cots, leikmaður handboltaliðs FH, var afar ósátt við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV, eftir að hann stjakaði við henni í leik liðanna í Olís-deildinni 30. janúar. 12.2.2021 11:30 Kanadíska liðið í NBA þarf að spila restina af heimaleikjum sínum á Flórída Það er ekki slæmt að vera íþróttalið í Tampa Bay þessa dagana enda virðist hvert meistaraliðið á fætur öðru koma þaðan. Nú er Tampa borg meira eiginlega búið að eignast NBA lið líka. 12.2.2021 11:01 Goðsögn snýr aftur á LGPA mótaröðina eftir þrettán ára fjarveru: Börnin spennt Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins. 12.2.2021 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Mál Britney Cots er á borði HSÍ” Haukar gengu frá FH í nágrannaslag í Hafnafirði í dag. Haukar tóku frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Lokatölur 33-19. Guðmundur Pedersen, þjálfari FH, var svekktur í leikslok. 13.2.2021 15:54
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 19-33 | Burst í Krikanum Hafnarfjarðar slagurinn varð aldrei spennandi. Haukar gengu frá leiknum með góðum leik á báðum endum vallarins og endaði leikurinn með 19-33 sigri Hauka. 13.2.2021 15:50
„Þrír leikmenn Leicester voru rangstæðir“ Jurgen Klopp stjóri Liverpool var eðlilega sár og svekktur eftir 3-1 tap lærisveina hans gegn Leciester á útivelli í dag. 13.2.2021 15:36
Breiðablik og Keflavík með stórsigra Breiðablik rúllaði yfir Stjörnuna í fyrsta leik ársins í Lengjubikar kvenna er liðin mættust í Fífunni í morgun. 13.2.2021 15:07
Sautjándi deildarsigur Atletico Atletico Madrid er með átta stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og á leik til góða eftir 2-1 sigur á Granada í dag. 13.2.2021 15:00
„Verður áhugavert að sjá hvar Liverpool endar“ Andy Reid, fyrrum írskur landsliðsmaður og leikmaður til að mynda Tottenham og Nottingham Forest, segir að það verði áhugavert að fylgjast með Liverpool næstu vikurnar. 13.2.2021 14:41
Liverpool kastaði frá sér sigrinum og tapaði þriðja leiknum í röð Leicester vann 3-1 sigur á ensku meisturunum í Liverpool í hádegisleiknum í enska boltanum. Markalaust var í hálfleik, Liverpool komst yfir en Leicester svaraði með þremur mörkum. 13.2.2021 14:23
Sigrar hjá úrvalsdeildarliðunum FH, ÍA, Stjarnan og HK unnu öll leiki sína í fyrstu umferð Lengjubikars karla en A-deild Lengjubikarsins hófst í dag. 13.2.2021 13:54
Dóttir Ancelotti var heima er brotist var inn hjá stjóra Gylfa Brotist var inn hjá Carlo Ancelotti, stjóra Everton, í gærkvöldi. Tveir grímuklæddir brutust inn og höfðu á brott með sér peningaskáp. 13.2.2021 13:16
„Það verður að hrósa Darra fyrir akkúrat þetta“ Varnarleikur KR var til mikillar fyrirmyndar í sigurleiknum gegn Stjörnunni á fimmtudagskvöldið í Domino's deild karla. Farið var yfir varnarleikinn í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. 13.2.2021 12:31
Bielsa í réttarhöldum í Frakklandi Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, tók þátt í réttarhöldum í Frakklandi í gær. Stjórinn var ekki mættur til Frakklands heldur tók hann þátt í gegnum myndbandssímtal frá Englandi. 13.2.2021 11:31
Hallast frekar að sigri Fram í stórleiknum Fram og Valur mætast í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Þorgerður Anna Atladóttir, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, á von á mjög jöfnum leik þar sem vörn og markvarsla muni gera gæfumuninn. 13.2.2021 11:00
„Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju eru UEFA og FIFA þá að reyna laga hann?“ Adam Shergold, blaðamaður á Daily Mail, er ekki hrifinn af nýjustu hugmyndunum sem hafa komið fram á sjónarsviðið hvað varðar Meistaradeildina. Hann segir að UEFA og FIFA eigi ekki að reyna laga eitthvað sem er ekki brotið. 13.2.2021 10:30
Caragher segir kaupin á Vardy ein þau bestu í sögu fótboltans Jamie Vardy er ein bestu kaup í alheimsfótboltanum, fyrr og síðar. Þetta skrifar Jamie Carragher í pistli sínum í enska dagblaðið The Telegraph en Vardy var keyptur til Leicester frá Fleetwood Town á eina milljónir punda árið 2012. 13.2.2021 10:01
Íslandsmeistararnir hefja mótið fyrir hádegi Það verða Íslandsmeistarar á ferð í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í dag nú þegar boltinn er farinn að rúlla í þessu síðasta undirbúningsmóti áður en Íslandsmótið hefst í vor. 13.2.2021 09:01
Nýtt leikkerfi og endurnærður Suárez ástæða fyrir góðu gengi Atlético Madrid La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, er rúmlega hálfnuð og situr Atlético Madrid á toppi deildarinnar, nokkuð þægilega meira að segja. Það virðist mikið þurfa að gerast til að félagið verði ekki Spánarmeistari í sumar. 13.2.2021 08:01
Lars ekki enn gert skriflegan samning við KSÍ Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. 13.2.2021 07:00
Dagskráin í dag: Stórveldaslagur í Safamýri, barist um Hafnafjörðinn og íslenski fótboltinn fer aftur af stað Þrettán beinar útsendingar eru á dagskrá rása Stöð 2 Sport í dag. Frá rétt fyrir hádegi og fram á kvöld. Íslensi fótboltinn snýr aftur ásamt íslenskum handbolta, spænskum körfubolta, ítölskum fótbolta og svo miklu fleira. 13.2.2021 06:00
Einn af betri varnarmönnum NFL-deildarinnar samningslaus J.J. Watt hefur verið leystur undan samningi hjá Houston Texans í NFL-deildinni. Watt hefur þrívegis verið valinn besti varnarmaður deildarinnar og því mætti ætla að mörg liði verði á eftir þessum 31 árs gamla leikmanni. 12.2.2021 23:16
Finnur Freyr: Maður er bara auðmjúkur að vera í þessari stöðu sem maður er í núna og hlakkar til framhaldsins Finnur Freyr Stefánsson var sáttur með óvæntan sigur sinna manna á toppliði Keflavíkur í kvöld. Valur vann 13 stiga sigur er Keflvíkingar heimsóttu Hlíðarenda í síðasta leik kvöldsins, lokatölur 85-72. 12.2.2021 22:56
Umfjöllun: Valur - Keflavík 85-72 | Vængbrotnir Valsarar unnu toppliðið sannfærandi Vængbrotið lið Vals - sem hafði tapað þremur leikjum í röð - pakkaði toppliði Keflavíkur saman að Hlíðarenda í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 85-72 og annað tap Keflavíkur á tímabilinu staðreynd. 12.2.2021 22:00
Breiðablik byrjar á stórsigri á meðan Víkingur og KR gerðu jafntefli Lengjubikar karla fór af stað í kvöld þar sem tveir leikir í A-deild og tveir leikir í B-deild fóru fram. Breiðablik vann Leikni Reykjavík 4-0, Víkingur og KR gerðu 1-1 jafntefli, Þróttur Reykjavík vann 4-3 sigur á Fjölni og Afturelding lagði Víking Ólafsvík 3-0. 12.2.2021 21:30
Elliði Snær með þrjú mörk er Gummersbach minnkaði forskot Hamburg Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk í sjö marka sigri Gummarsbach gegn Konstanz á útivelli í þýsu B-deildinni í handbolta. 12.2.2021 21:15
Manchester-liðin hafa sætaskipti eftir sigur City Manchester City tók á móti Manchester United í alvöru borgarslag í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Fór það svo að Man City vann öruggan 3-0 sigur eftir eitt mark í sitthvorum hálfleik í kvöld. 12.2.2021 21:00
Borche: Allir 50/50 dómar féllu með Njarðvík Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var mjög ósáttur með stórt tap sinna manna í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Lokatölur 96-80 heimamönnum í vil sem höfðu fyrir leik ekki unnið í þremur leikjum í röð. 12.2.2021 20:45
Sjö íslensk mörk í sigri Kristianstad | Viktor Gísli og félagar með öruggan sigur Íslendingalið Kristianstad vann góðan sex marka sigur á Aranas, 28-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. GOG vann öruggan útisigur á Kolding, 36-27, og Skjern tapaði gegn Lemvig á útivelli, 35-31. 12.2.2021 20:16
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 96 - 80 | Njarðvík fór illa með ÍR suður með sjó Njarðvík vann öruggan sigur á ÍR í 10. umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík hafði yfirhöndina frá upphafi og lítið sem ekkert gekk upp hjá ÍR-liðinu í kvöld, lokatölur í kvöld 96-80 Njarðvík í vil. 12.2.2021 19:55
Einn eftirsóttasti varnarmaður Evrópu á leið til Bayern Heims- og Evrópumeistarar Bayern München hafa svo gott sem tryggt sér þjónustu miðvarðarðarins Dayot Upamecano á næstu leiktíð. Upamecano hefur verið orðaður við nær öll stórlið Evrópu undanfarna mánuði. 12.2.2021 19:45
Elvar Már frábær í enn einu tapinu Elvar Már Friðriksson var stigahæstur allra er lið hans Siauliai tapaði fyrir Alytaus Dzukija í kvöld er liðin mættust í úrvalsdeildinni í körfubolta í Litáen, lokatölur 87-81. 12.2.2021 19:01
Lykilmaður Leicester frá út tímabilið James Justin, hinn ungi vinstri bakvörður í Leicester City, verður frá út tímabilið eftir að hafa meiðst illa á hné gegn Brighton & Hove Albion er liðin mættust í 16-liða úrslitum FA-bikarsins í vikunni. 12.2.2021 18:30
Aron Jóhannsson á leið til Póllands Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson er á leið til pólska úrvalsdeildarfélagsins Lech Poznan. Gaf félagið það út á samfélagsmiðlum sínum í dag þar sem má sjá Aron í læknisskoðun. 12.2.2021 18:00
Bill Russell blés á 87 kerti á afmælisdaginn Körfuboltagoðsögnin Bill Russell fagnar 87 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni þess fékk hann veglega köku frá eiginkonu sinni. 12.2.2021 17:00
Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. 12.2.2021 16:31
Fabinho ekki með gegn Leicester Fabinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann er lítillega meiddur. 12.2.2021 16:01
Segir að Grealish sé eins og réttfættur Messi Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, segir að samherji sinn, Jack Grealish, minni um margt á sjálfan Lionel Messi. 12.2.2021 15:30
NBA dagsins: Skotsýning hjá Steph sem ætlar að láta verkin tala Stephen Curry er ekki aðeins kominn aftur inn á völlinn eftir langtímameiðsli því hann er líka kominn aftur inn umræðuna um mikilvægasta leikmann NBA deildarinnar í körfubolta. 12.2.2021 15:01
„Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. 12.2.2021 14:38
Fagnaði línubjörguninni meira en markinu Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, fagnaði því meira að bjarga á línu gegn Barnsley en markinu sem hann skoraði í leiknum. 12.2.2021 14:01
Er þetta skrítnasta tilhlaup sem sést hefur? Spyrna Ronys í vítakeppni í leik Palmeiras og Al Alhy um 3. sætið á HM félagsliða hefur vakið mikla athygli, þá aðallega tilhlaup leikmannsins. 12.2.2021 13:31
Eyddi meira en mínútu í að laga hárið áður en hann hitaði upp Real Madrid leikmaðurinn Isco náði að hneyksla marga þegar hann hitaði upp fyrir síðasta leik spænska stórliðsins. 12.2.2021 13:00
Hlynur og Gummi Braga verða jafnir í að minnsta kosti sautján daga Hlynur Bæringsson tók í gær þau fjögur sóknarfráköst sem hann vantaði upp á til að ná að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla. 12.2.2021 12:31
Fagnaði körfu Steph Curry áður en hann skaut Þegar Stephen Curry er orðinn heitur þá er víst fátt sem stoppar hann í því að raða niður þriggja stiga körfum. Leikurinn í nótt var einn af þessum leikjum. 12.2.2021 12:00
Í áfalli eftir að þjálfari ÍBV stjakaði við henni Britney Cots, leikmaður handboltaliðs FH, var afar ósátt við Sigurð Bragason, þjálfara ÍBV, eftir að hann stjakaði við henni í leik liðanna í Olís-deildinni 30. janúar. 12.2.2021 11:30
Kanadíska liðið í NBA þarf að spila restina af heimaleikjum sínum á Flórída Það er ekki slæmt að vera íþróttalið í Tampa Bay þessa dagana enda virðist hvert meistaraliðið á fætur öðru koma þaðan. Nú er Tampa borg meira eiginlega búið að eignast NBA lið líka. 12.2.2021 11:01
Goðsögn snýr aftur á LGPA mótaröðina eftir þrettán ára fjarveru: Börnin spennt Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins. 12.2.2021 10:30