Fleiri fréttir

Draumur Íslands lifir með sigri á sexföldum heimsmeisturum
Það þarf vissulega bjartsýni í anda Pollýönnu til að velta fyrir sér þeim möguleika en Ísland á samt enn von um að komast í 8-liða úrslit HM í handbolta í Egyptalandi.

„Kæmi á óvart ef önnur lið en Þór og ÍR yrðu í tveimur neðstu sætunum“
Erfitt er að ráða í hvað gerist í Olís-deild karla eftir að keppni þar hefst á ný eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta segir Theodór Ingi Pálmason, einn sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Þrír leikir fara fram á sunnudaginn en það eru fyrstu leikirnir í deildinni síðan 3. október.

Arsenal fær markvörð sem missti sætið sitt hjá Brighton
Arsenal hefur fengið markvörðinn Mat Ryan á láni frá Brighton út tímabilið. Rúnar Alex Rúnarsson færist því væntanlega neðar í goggunarröðina hjá Arsenal.

Hlutirnir hafa algjörlega snúist við hjá United og Liverpool á 80 dögum
Phileas Fogg ætlaði að fara í kringum jörðina á 80 dögum í heimsfrægri sögu Jules Verne en einmitt á þeim tíma hefur staða erkifjendanna Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni snúist alveg við.

John Kavanagh: Gunnar Nelson hefur bætt á sig massa og vill berjast í mars
Það styttist í næsta bardaga hjá Gunnari Nelson ef marka má það sem John Kavanagh var að tala um á blaðamannafundi á vegum UFC.

Alfreð steig stríðsdans eftir besta leik landsliðsins frá upphafi
Strákarnir í íslenska handboltalandsliðinu mæta Frökkum í öðrum leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

María orðin leikmaður Man. Utd.
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir er gengin í raðir Manchester United. Hún skrifaði undir samning við félagið til 2023 með möguleika á eins árs framlengingu.

Aguero í COVID-kapphlaupi um að ná Liverpool leiknum
Argentínski framherjinn Sergio Agüero hefur ekki verið mikið með Manchester City á þessu tímabili og nú lengist biðin enn eftir honum.

Meiðslalisti toppliðsins lengdist en hvalreki á fjörur meistaranna
Keppni hefst að nýju í Olís-deild karla á sunnudaginn, 114 dögum eftir að síðustu leikirnir í deildinni fóru fram.

Guðmundur skýtur á sérfræðinga RÚV: „Einhver íslensk minnimáttarkennd sem brýst út“
Guðmundur Guðmundsson sendi handboltasérfræðingum RÚV tóninn í gær og velti því upp hvort of miklar væntingar hefðu áhrif á íslenska landsliðið inni á vellinum á HM í Egyptalandi.

Liverpool hefur ekki skorað deildarmark síðan Thiago kom aftur úr meiðslum
Liverpool liðið hefur ekki skorað í meira en sjö klukkutíma í ensku úrvalsdeildinni og lærisveinar Jürgen Klopp eru enn markalausir á árinu 2021.

Utan vallar: Alexander, landsliðsferillinn má alls ekki enda á rauðu spjaldi
Alexander Petersson hefur mögulega spilað sinn síðasta landsleik en vonandi ekki því enginn vill enda eins og hann gerði á móti Sviss.

Conor McGregor: Stríðinu á milli mín og Khabib er ekki lokið
Conor McGregor er enn að hugsa um annan bardaga á móti Khabib Nurmagomedov þótt að hann viðurkenni að líkurnar, á slíkum draumabardaga fyrir margra, séu að minnka.

Klopp: Eins og lítið blóm sem augljóslega einhver hefur trampað á
Jürgen Klopp sagði að það væri bjánalegt að honum að tala um einhverja titilbaráttu eftir að hans menn töpuðu á heimavelli á móti Burnley í gær og hafa þar með aðeins fengið samtals þrjú stig af fimmtán mögulegum í síðustu fimm leikjum.

LeBron James sjóheitur þegar Lakers byrjaði langt útileikjaferðlag á sigri
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann Golden State og sigurganga Utah Jazz hélt áfram.

FCK-gersemin Ragnar Sigurðsson: „Þurfum fleira fólk eins og Ragnar í fótboltann“
Ragnar Sigurðsson er ekki lengur leikmaður FCK en hann verður alltaf minnst sem einum af ástsælli leikmönnum félagsins. Svo miklum metum er hann hjá stuðningsmönnum liðsins eftir tæplega fjögurra ára veru, í tveimur hlutum.

FIFA segir að leikmenn evrópsku Ofurdeildarinnar muni ekki geta spilað á HM
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett fótinn fyrir hurðina sem á að opna leið stórliða Evrópu að stofnun Ofurdeildar. Leikmenn þeirrar deildar myndu ekki fá leyfi sambandsins til að taka þátt í mótum á vegum þess.

Dagskrá dagsins: Suðurnesjaslagur, tekst Chorley hið ómögulega í annað sinn og nóg af körfubolta
Það má með sanni segja að það sé nóg um að vera á rásum Stöð 2 Sport á þessum líka fína föstudegi. Við sýnum beint frá golfi, körfubolta og fótbolta í dag.

Birta í Breiðablik
Birta Georgsdóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks. Hún kemur til Breiðabliks frá FH sem féll niður í Lengjudeildina síðasta sumar.

Vítaklúður Alfreðs hjálpaði Neuer að jafna met Kahn
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, jafnaði um helgina met Oliver Kahn yfir fjölda leikja án þess að fá á sig mark. Getur hann þakkað Alfreð Finnbogasyni fyrir að þurfa ekki að bíða lengur.

Barcelona þurfti framlengingu gegn neðri deildarliði og Atlético jók forystu sína á toppnum
Tvö af betri liðum spænska fótboltans unnu torsótta sigra í kvöld. Atlético Madrid vann 2-1 útisigur á Eibar í úrvalsdeildinni og Barcelona marði neðri deildarlið UE Cornellá eftir framlengdan leik.

Umfjöllun: Tindastóll - Valur 71-77 | Valur sóttu tvö stig á Krókinn
Valur er komið aftur á sigurbraut eftir sex stiga sigur á Tindastól á Sauðárkrók í kvöld.

Burnley batt enda á ótrúlegt gengi Liverpool á heimavelli
Burnley vann Englandsmeistara Liverpool 1-0 í kvöld er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Þar með varð Burnley fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli á Anfield síðan 23. apríl árið 2017.

Nýi maðurinn í vélinni og Helgi upptekinn í vinnu
Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, segist hafa búist við erfiðum leik gegn Hetti í kvöld. Sú varð líka raunin en KR-ingar unnu fimm stiga sigur, 113-108, í hörkuleik.

Umfjöllun og viðtöl: KR - Höttur 113-108 | Naumur sigur meistaranna á nýliðunum
KR vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Hött að velli, 113-108, í DHL-höllinni í 4. umferð Domino‘s deildar karla í kvöld. Hattarmenn hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum á tímabilinu.

„Vorum ekki að hlaupa kerfin af krafti“
Emil Barja fyrirliði Hauka var ósáttur eftir tap hans manna gegn Grindavík í HS Orku höllinni í kvöld. Haukar eru með þrjú töp á bakinu eftir fyrstu fjórar umferðirnar í Domino´s deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 82-75 | Grindavík enn með fullt hús stiga
Grindavík er enn með fullt hús stiga í Dominos deild karla þegar fjórum umferðum er lokið. Liðið vann sjö stiga sigur á Haukum í kvöld, lokatölur 82-75.

Möguleikar lærisveina Alfreðs nánast úr sögunni eftir tap gegn Spánverjum
Þýskaland tapaði með fimm marka mun gegn Spáni í milliriðli á HM í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-28 og möguleiki Þýskalands á að komast upp úr milliriðli eitt lítill sem enginn eftir tap kvöldsins.

„Við kolféllum á prófinu, því miður“
Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir íslenska landsliðið hafa fallið á prófinu í leiknum gegn Sviss. Leikurinn tapaðist 20-18 og var sóknarleikur Íslands í molum frá upphafi til enda.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 105-90 | ÍR keyrði yfir Þór í þriðja leikhlutanum
Sigurlausir Þórsarar mættu í Seljaskóla og mættu ÍR. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik þá keyrðu ÍR-ingar yfir gestina í síðari hálfleik.

Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals
„Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni.

KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands
Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið.

Króatía og Ungverjaland með sigra
Króatía og Ungverjaland unnu góða sigra í milliriðlum HM í handbolta nú rétt í þessu. Króatía lagði Barein 28-18 á meðan Ungverjar unnu Brasilíumenn, 29-23.

Þjálfari kvennaliðs Santos lést úr COVID-19
Kórónuveiran hefur haft mikil áhrif á eitt liðið í kvennafótboltadeildinni í Mexíkó.

Alexander: Erfiðasta ákvörðun ferilsins
Alexander Petersson hefur leikið við afar góðan orðstír með Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2012 en snýr nú aftur til Flensburg þar sem hann lék á árunum 2007-2010.

Stórleikur Danielu á Ásvöllum og Keflavíkurstelpur eru áfram taplausar
Guðjón Guðmundsson fór yfir umferðina í kvennakörfunni í gærkvöldi en þar fögnuðu Breiðablik, Valur, Keflavík og Fjölnir sigri í sínum leikjum.

Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum
Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag.

FH-ingar endurheimta Teit
Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Dagur og hans menn töpuðu gegn Argentínu
Japan, undir stjórn Dags Sigurðssonar, er með eitt stig eftir þrjá af leikjum sínum í milliriðlakeppni HM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Argentínu í dag, 28-24.

Breiðablik kaupir Davíð frá Víkingi
Knattspyrnumaðurinn Davíð Örn Atlason hefur skrifað undir samning við Breiðablik sem kaupir hann frá Víkingi Reykjavík.

NBA dagsins: Afgreiddi ofurþríeykið í Brooklyn með skotsýningu í lokin
Collin Sexton var óvænt stjarna kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar allir voru að velta fyrir sér hvað nýja ofurþríeyki Brooklyn Nets myndi gera í sínum fyrsta leik saman.

Þurfum að búast við að lið bakki og bomba á þau
„Mér finnst vera sjálfstraust í liðinu og við erum alltaf klárir andlega. Ég veit ekki hvað veldur en það er eitthvað hökt sóknarlega,“ segir Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta, í viðtali við Vísi.

„Sorglegt að horfa upp á hvernig liðið hefur skítfallið á þessum tveimur alvöru prófum á mótinu“
Henry Birgir Gunnarsson var ekki sáttur með frammistöðu íslenska handboltalandsliðsins gegn því svissneska á HM í Egyptalandi í gær og lét gamminn geysa í Sportinu í dag.

Mál Kristófers gegn KR fyrir héraðsdóm
Mál Kristófers Acox, landsliðsmanns í körfubolta, gegn Knattspyrnufélagi Reykjavíkur verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun.

Bayern staðfestir kaup á Karólínu: „Getur ekki sagt nei við svona félag“
Bayern München hefur gengið frá kaupunum á íslensku landsliðskonunni Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur frá Breiðabliki. Hún skrifaði undir þriggja ára samning við þýska stórliðið.