NBA dagsins: Afgreiddi ofurþríeykið í Brooklyn með skotsýningu í lokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 15:30 Collin Sexton fór á kostum með liði Cleveland Cavaliers í nótt. AP/Tony Dejak Collin Sexton var óvænt stjarna kvöldsins í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar allir voru að velta fyrir sér hvað nýja ofurþríeyki Brooklyn Nets myndi gera í sínum fyrsta leik saman. Hinn 22 ára gamli Collin Sexton hjá Cleveland Cavaliers hafði ekki spilað síðan sjötta janúar vegna ökklameiðsla en það var ekkert ryð sjáanlegt á honum í þessum leik. Brooklyn Nets telfdi nú fram Kyrie Irving við hlið þeirra Kevin Durant og James Harden. Þrír af bestu leikmönnum deildarinnar eru nú orðnir liðsfélagar. Kyrie Irving (38) og Kevin Durant (37) skoruðu báðir yfir 36 stig í leiknum og James Harden var með 21 stig og þrennu (12 stoðsendingar og 10 fráköst). Það var hins vegar umræddur Collin Sexton sem stal þrumunni. Sexton endaði leikinn með 42 sitg, 5 fráköst og 5 stoðsensingar. Það var aftur á móti frammistaða hans í framlengingunum sem gerði gæfumuninn fyrir lið Cleveland Cavaliers í þessum 147-135 sigri á Brooklyn Nets. Klippa: NBA dagsins (frá 20. janúar 2021) Collin Sexton skoraði tuttugu stig í röð fyrir Cavaliers liðið, fimm síðustu stigin í fyrri framlengingunni og fimmtán fyrstu í seinni framlengingunni. Eftir slíka skotsýningu stráksins var sigurinn í höfn. Eini maðurinn til að skora tuttugu stig í röð fyrir Cleveland Cavaliers á síðustu tuttugu árum er LeBron James. Hér fyrir ofan má svipmyndir frá þessari stórkostlegu frammistöðu Collin Sexton sem varð að stjörnu í nótt en eins eru myndir frá nokkrum öðrum leikjum í nótt sem og bestu tilþrif kvöldsins. Þarna má sjá Philadelphia 76ers vinna Boston Celtics í hörkuleik og lið Golden State Warriors og Dallas Mavericks vinna góða sigra. NBA Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Collin Sexton hjá Cleveland Cavaliers hafði ekki spilað síðan sjötta janúar vegna ökklameiðsla en það var ekkert ryð sjáanlegt á honum í þessum leik. Brooklyn Nets telfdi nú fram Kyrie Irving við hlið þeirra Kevin Durant og James Harden. Þrír af bestu leikmönnum deildarinnar eru nú orðnir liðsfélagar. Kyrie Irving (38) og Kevin Durant (37) skoruðu báðir yfir 36 stig í leiknum og James Harden var með 21 stig og þrennu (12 stoðsendingar og 10 fráköst). Það var hins vegar umræddur Collin Sexton sem stal þrumunni. Sexton endaði leikinn með 42 sitg, 5 fráköst og 5 stoðsensingar. Það var aftur á móti frammistaða hans í framlengingunum sem gerði gæfumuninn fyrir lið Cleveland Cavaliers í þessum 147-135 sigri á Brooklyn Nets. Klippa: NBA dagsins (frá 20. janúar 2021) Collin Sexton skoraði tuttugu stig í röð fyrir Cavaliers liðið, fimm síðustu stigin í fyrri framlengingunni og fimmtán fyrstu í seinni framlengingunni. Eftir slíka skotsýningu stráksins var sigurinn í höfn. Eini maðurinn til að skora tuttugu stig í röð fyrir Cleveland Cavaliers á síðustu tuttugu árum er LeBron James. Hér fyrir ofan má svipmyndir frá þessari stórkostlegu frammistöðu Collin Sexton sem varð að stjörnu í nótt en eins eru myndir frá nokkrum öðrum leikjum í nótt sem og bestu tilþrif kvöldsins. Þarna má sjá Philadelphia 76ers vinna Boston Celtics í hörkuleik og lið Golden State Warriors og Dallas Mavericks vinna góða sigra.
NBA Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Giftu sig á gamlársdag Handbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira