Fleiri fréttir

Ágúst: Uppbótartíminn var búinn

Þjálfari Gróttu var langt frá því að vera sáttur með vinnubrögð dómara leiksins gegn Breiðabliki þegar Blikar komust yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni

Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1.

Valsmenn vildu spila í kvöld en Skagamenn ekki

Leikið verður í Mjólkurbikar karla í fótbolta í kvöld þrátt fyrir ákvörðun um að hertar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins taki gildi í hádeginu á morgun. Einn leikur mun standa út af borðinu.

Díana Dögg til Þýskalands

Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár.

Telur knattspyrnulið áfram geta æft

Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, telur að æfingar knattspyrnuliða geti farið fram með sama hætti og undanfarnar vikur þrátt fyrir hertar aðgerðir stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins.

Leikið í kvöld og KSÍ ræður ráðum sínum

Knattspyrnusamband Íslands fékk engan fyrirvara um þau tilmæli sem íþróttahreyfingunni er nú gert að fara eftir, þess efnis að kappleikjum fullorðinna skuli frestað um viku, og starfsfólk sambandsins ræður nú ráðum sínum.

Spartak Trnava staðfestir komu Birkis

Spartak Trnava hefur staðfest félagaskipti hægri bakvarðarins Birkis Vals Jónssonar sem gengur til liðs við félagið frá uppeldisfélagi sínu HK.

Inter vill kaupa Sánchez

Inter hefur áhuga á að ganga frá kaupum á Alexis Sánchez sem hefur fundið sitt fyrra form hjá ítalska félaginu.

Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum

Nýjar vikutölurog heildarveiðitölur voru uppfærðar í gær sem endranær inná heimasíðu Landssambands Veiðifélaga og það kemur ekkert á óvart hvaða á er á toppnum.

Zlatan Ibrahimović í sérflokki

Svíinn Zlatan Ibrahimović komst í sögubækurnar er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan í 4-1 sigri á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Sjá næstu 50 fréttir