Heiðruðu minningu dóttur Villegas á mótinu Sindri Sverrisson skrifar 31. júlí 2020 13:00 Brooks Koepka lék best á fyrsta degi mótsins. Hann spilar með regnbogaborða á derhúfunni eins og sjá má. VÍSIR/GETTY Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Mia lést úr krabbameini en æxli höfðu fundist í heila hennar og mænu. Villegas, sem hefur unnið fjögur mót á PGA-mótaröðinni, greindi frá veikindum dóttur sinnar í síðasta mánuði. Mia loved rainbows. Players and caddies are wearing ribbons @WGCFedEx in memory of Camilo Villegas' daughter, Mia, who passed away on Sunday after battling cancer. pic.twitter.com/jaQRr1JWKs— PGA TOUR (@PGATOUR) July 30, 2020 Mia gekkst undir aðgerð eftir að æxlin greindust í mars. Eftir þá aðgerð var ljóst að hún þyrfti frekari meðferð en hún lést á sjúkrahúsi í Miami á sunnudag. Til að minnast Miu og sýna föður hennar stuðning eru kylfingar með regnbogalitaða borða á FedEx St. Jude sem hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudag, en regnbogar voru í miklu uppáhaldi hjá henni. Rory McIlroy heiðraði minningu Míu litlu eins og fleiri.VÍSIR/GETTY Golf Andlát Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Kylfingar á PGA-mótinu í Memphis eru margir með regnbogalitaðan borða til að minnast dóttur Camilo Villegas, Miu, sem lést á sunnudag aðeins 22 mánaða gömul. Mia lést úr krabbameini en æxli höfðu fundist í heila hennar og mænu. Villegas, sem hefur unnið fjögur mót á PGA-mótaröðinni, greindi frá veikindum dóttur sinnar í síðasta mánuði. Mia loved rainbows. Players and caddies are wearing ribbons @WGCFedEx in memory of Camilo Villegas' daughter, Mia, who passed away on Sunday after battling cancer. pic.twitter.com/jaQRr1JWKs— PGA TOUR (@PGATOUR) July 30, 2020 Mia gekkst undir aðgerð eftir að æxlin greindust í mars. Eftir þá aðgerð var ljóst að hún þyrfti frekari meðferð en hún lést á sjúkrahúsi í Miami á sunnudag. Til að minnast Miu og sýna föður hennar stuðning eru kylfingar með regnbogalitaða borða á FedEx St. Jude sem hófst í gær og stendur yfir fram á sunnudag, en regnbogar voru í miklu uppáhaldi hjá henni. Rory McIlroy heiðraði minningu Míu litlu eins og fleiri.VÍSIR/GETTY
Golf Andlát Mest lesið Bílstjóri Joshua var ekki með ökuleyfi Sport Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Handbolti Donni dregur sig úr landsliðshópnum Handbolti Grét og gat ekki kastað pílum fyrir aðeins fjórum árum Sport Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Handbolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Bournemouth - Arsenal | Skytturnar á suðurströndinni Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira