Fleiri fréttir

Gústi Gylfa: Stíflan er brostin

„Við stigum stórt skref í síðasta leik, fullt af mörkum og eitt stig til okkar. Við fylgdum því eftir með frábærum sigri hér á Fjölnisvelli og ég er gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu eftir fyrsta sigur Seltirninga í efstu deild frá upphafi.

Ryder bikarnum frestað um ár

Ryder bikarinn fer ekki fram á þessu ári eins og áætlað var. Keppnin hefur verið færð fram á næsta ár.

Hverjir verða í vörn Víkings gegn Val?

Víkingur fær Val í heimsókn í Pepsi Max deildinni í fótbolta í dag. Heimamenn verða án Kára, Sölva Geirs og Halldórs Smára eftir að þremenningarnir fengu allir rautt spjald gegn KR um helgina.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.